Dagur - 03.09.1994, Blaðsíða 9

Dagur - 03.09.1994, Blaðsíða 9
Laugardagur 3. september 1994 - DAGUR - 9 Við háborðið. Fremst hægra megin situr Hallbjörn Sævars frá Kefla- vík sem var veislustjóri og gegnt honum kona hans, Hrönn. Síðan kemur Sæmundur H. Sæmundsson umdæmisstjóri, kona hans Rósa Haildórsdóttir, Eyjólfur Sigurðsson verðandi heimsforseti hreyfingarinnar og Finnbogi Kristjánsson fyrrv. umdæmisstjóri. ► ▼ Þcir sitja við stjórnvölinn næsta ár. Grétar J. Magnússon umdæmis- stjóri 1994-1995 og Stefán R. Jónsson kjörumdæmisstjóri. Myndir: GG 24. umdæmisþing Kiwanis- hreyfingarinnar á Akureyri Kiwanishreyfingin á íslandi hélt dagana 18. til 21. ágúst sl. um- dæmisþing á Akureyri. A slík þing mæta fulltrúar ailra starfandi kiwanisklúbba á landinu auk Fær- eyja en umdæmið nær einnig til frænda okkar þar. Auk þess mæta á slík þing margir erlendir gestir. Kiwanishreyfingin er þjónustu- hreyfing og hefur látið ýmis þörf mál til sín taka eins og aðrar sam- bærilegar þjónustuhreyfingar. Kjörorð hreyfingarinnar er: Börn- in fyrst og fremst auk þess sem á nokkurra ára fresti er seldur svo- kallaður Kiwanislykill undir kjör- oróinu: Gleymum ekki geðsjúkum. ◄ Akurcyringar létu sig ekki vanta á lokahófið. Fremst situr Pálmi Stefánsson, síðan koma Sigurður Valdimarsson, Júlí- us Fossberg Arason, Kjartan Kol- bcinsson, Eiríkur Rósberg Arclíus- son og Stcfán Jónsson. A milli Júlí- usar og Kjartans grillir í kollinn á Baldri Guðlaugssyni. Skálað fyrir íslensk-norskri samvinnu. Sæmundur Sæ- mundsson og Tor A. Tausvik umdæmisstjóri Norden ásamt cigin- konunum Rósu og Unndisi. ► Tjarnarkvartettinn úr Svarf- aðardal skcmmti gestum við eóðar undirtcktir. Á lokahófi sem haldið var í manninn og þaðan eru ilestar Iþróttahöllinni var margt unr myndirnar. GG Kaffihlaðborð Við bjóðum upp á kaffihlaðborð á sunnudaginn. Verð kr. 600 pr. mann. Hestaleiga á staönum. Verið velkomin. Gistiheimilið Engimýri Öxnadal, sími 26838. yfJazz / Ballett / Modern Kennsla hefst 16. september Kennari er Asako Tchihashi frá Japan Kennt er frá sex ára aldri Nánari upplýsingar og innritun hjá Fimi, simi 25809 og Vaxtarræktinni, sími 25266

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.