Dagur - 20.01.1995, Blaðsíða 5

Dagur - 20.01.1995, Blaðsíða 5
Föstudagur 20. janúar 1995 - DAGUR - 5 S ►AMHUGUR í VERKI Faðir ljósanna, lífsins rósanna, lýstu landinu kalda. Vertu oss fáum, fátækum, smáum líkn í lífsstríði alda. Sálmabók 523: 4 Mattliías Jochumsson LAN DSSÖFNUN VEGNA NÁTTÚRUHAMFARA í SÚÐAVÍK Þjáning og sorg íbúa í Súðavík og gífurlegt eignatjón kalla á skjót viðbrögð okkar allra þeim til hjálpar og stuðnings. HRINGDU I SIMA Símamiðstöð söfnunarinnar er opin: Fimmtud. 19. jan. kl. 20.00-22.00 Föstud. 20. jan. kl. 09-00-22.00 Laugard. 21. jan. kl. 10.00-22.00 Sunnud. 22. jan. kl. 10.00-22.00 Þií tilgreinir þá peningafjárhæð sem þú vilt láta setja sem frainlag þitt til hjálpar fjölskyldum í Súðavík - á greiðslukort eða á heimsendan gíróseðil. 800 50 50 eða leggðu íramlag þitt inn á bankareikning nr. 1117'26'800 í Sparisjóði Súðavíkur. Hægt er að leggja inn á reikninginn í öllum sparisjóðum, bönkum og pósthúsum á landinu. Sjóðstjóm lanclssöfnunarinnar er skipuð fulltrúuin Rauða kross íslands. Stöð 2 Bylgjan Rfldsútvarpið Ríkissjónvarpið FM 95.7 Aðalstöðin X-ið Hjálparstofnunar kirkjunnar. opinbcrra aðila og Þjóðkirkjunnar. Brosið Alþýðublaðið Dagur DV Morgunblaðið Morgunpósturinn Tíminn Fjárgæsluaðili söfnunarinnar eru sparisjóðirnir á íslandi. Póstur og súni Rauði kross íslands Hjálparstofnun kirkjunnar

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.