Dagur - 20.01.1995, Side 8

Dagur - 20.01.1995, Side 8
8 - DAGUR - Föstudagur 20. janúar 1995 BRÆÐI N(jUR Spurningin Spurt ó Akureyri Áttu von á áframhaldandi vetrarveðrum? Guðrún A. Kristjánsdóttir: „Pað eiga eftir að verða meiri náttúrurhamfarir. en ekki alveg strax." Anna Jóna Vigfúsdóttir: „Það held ég hljóti að vera að það verði eitthvað meira." Helena Magnúsdóttir: „Petta er örugglega afstaðið svona slœmt eins og um daginn." Viðar Pálmason: „Það versta í veðrinu er örugglega búið." Gunnþór Hákonarson: „Ég spái töluvert í garnir og ég held að það verði ekki harður vetur það sem eftir er." Hvað veistu? Stelnvör heitir kjafta klnd. kvalin af vondum anda: ei ég velt í mennskri mynd meiri grimmdarfjanda. Töluvert einkennandi fyrir stíl skáldsins. Hver orti svo? ■njQAUiais DUDg 'DUjs njfiis -0q ujn jDUJ|p(H-n)Q9 !Po SiuuDq _í eldlínunni Snjórinn hefur gert mörgum ökumanninum gramt í geði undanfarna daga. Við þessar aðstœður gildir að sýna þotinmœði og hjálpa náunganum. Mynd: Ðenni. Takmarkið að halda sœtinu - segir Jónas Hallgrímsson, leikmaður HSÞ-b í knatt- spyrnu „Petta leggst bara vel í mig en okkar takmark er nú fyrst og fremst að halda okkar sœti í deildinni," sagði Jónas Hall- grímsson. leikmaður HSÞ-b í knattspyrnu í samtali við Dag. Hývetningar taka þátt í 1. deild íslandsmótsins í innanhúss- knattspyrnu á sunnudag og er HSP-b eina Uðið á Norðurlandi sem leikur í t. deild. „Petta verður án efa mjög erfitt og ekki síst þar sem við leikmenn Uðsins höfum ekkert œft saman fyrir mótið. Liðið er skipað sömu mönnum og und- anfarin ár en okkar besti árangur hingað tit er að kom- ast í átta liða úrslit og það höfum við reyndar gert tvívegis," sagði Jónas. Börnin hafa lag á að nýta sér þœr aðstœður sem til staðar eru hverju sinnl til að bregða á leik. Þar gildir einu hvort er sumar eða vetur, vor eða haust. Alltaf má finna eitthvað til að hafa gaman að. Mynd: Robyn. Svar við „Fiver er maðurinn" naoujjD djd oL jnpiD -JDH JDuBDj ‘jpnuDÍ \Z uu|BDpjD6nDi 'un •6jouj p qd ssscj D)sB po Jð yea uunuoy JD UIHð) pufiuj ISSðCj JDA Pd 'SHiL PIJOA ijfiajnnv P ujnuD)o>(SD|uuaw pjJ luopnjs Pjda '|jfiajn>tv P jnpnujpjJo)pujs6D|pJ 60 jnppujpjtupq 'AjjfiJ 'uosspjn6is jnpiDJDH Hvað cetlar þú að gera um helgina? ,.Ég býst nú vlð því aö ég fari lítið af bœ um helg- ina," sagði Hjörleifur Sig- urðarson, bóndi á Grœnavatni f Mývatns- sveit. „Ég er elnstœður faðir efns og er þar sem flEsa kona mín er í námi fyrir sunnan og það tekur óneitanlega töluverðan tíma að standa slg í stykklnu sem elnstœður faðir en við hjónin eigum þrjú börn. Svo fer ég auðvitað í húsin til gegn- inga en við erum með rúmlega þrjú hundruð fjár og nokkur hross. Hér í Mý- vatnssveit var veðrlð hrottalegt aðfaranótt síðastliðins mánudags en annars hefur ekki snjóað mikið og veðr- ið verið skaplegt," sagði Hjörleifur. Afmœlisbörn helgarinnar Gylfi Þorsteinsson 60 ára Aðalbraut 60. fiaufarhöfn Laugardagur 21. janúar Garðar Ólason 50 ára Grund, Grímsey Laugardagur 21. janúar Sigurður Gíslason 40 ára Skarðshlíd 29g. Akureyri Laugardagur 21. janúar Kristrún Jónsdóttir 40 ára Hvanneyrarbraut 5A. Sigluflrði Laugardagur 21. janúar María Kristín Hermundsdöttir 40 ára Ekrugötu 2. Kópaskerl Sunnudagur 22. janúar Enginn venjulegur gítar Stœrsti gítar heims og trúlega sá hljómmesti er 4,35 m að hœð og veg- ur 140 kg. Gítarinn er smíðaður af Joe Kovacic í Lado Misical Inc í Scar- borough í Ontario í Kanada. X tíeilrœði X dagsins Það er mjög sjaldgœft, að menn iðrist að þeir v þögðu, en orðanna * iðrast margir. Hver er maðurinn?

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.