Dagur - 20.01.1995, Page 13

Dagur - 20.01.1995, Page 13
DAGSKRA F/OLMIÐLA Föstudagur 20. janúar - DAGUR - 13 SJÓNVARPIÐ 17.00 Fréttaskeyti 17.05 Leidarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Bemskubrek Tomma og Jenna 18.25 Úr ríki náttúmnnar 19.00 Fjör á fjölbraut 20.00 Fréttir 20.35 Vedur 20.40 Samhugur í verki Landssöfnun vegna náttúruham* faranna í Súðavík. Bein útsending úr sjónvarpssal. í þættinum verður fylgst með söfnuninni, rætt við Vigdísi Finnbogadóttir, forseta íslands, og fjallað á margvíslegan hátt um atburðina í Súðavík og þau vandamál sem hljóta að koma upp í kjölfar þeirra. Fjöldi tónlist- armanna kemur fram í þættinum: Bernadel-strengjakvartettinn leikur og Egill Ólafsson, Diddú og Bergþór Pálsson syngja. Bergþór mun flytja frumsamið lag og texta Ómars Ragnarssonar sem ortur var í tilefni sorgaratburðanna í Súðavík. 21.45 Ráðgátur (The X-Files) 22.35 Bróðir Cadfael (Brother Cadfael: One Corpse Too Many) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir metsöluhöfund- inn Ellis Peters. 23.55 The Eagles á tónleikum Upptaka frá tónleikum banda- rísku hljómsveitarinnar The Eag- les í Burbank í apríl í fyrra. 01.15 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok STÖÐ2 16.00 Popp og kók 17.05 Nágrannar 17.30 Myrkfælnu draugamir 17.45 Ási einkaspæjarí 18.15 NBA tilþrif 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19.1919:19 20.20 Eiríkur 20.45 Kafbáturinn (SeaQuest D.S.V.) (Foul Play) Þriðja myndin sem við sýnum með Goldie Hawn en hér er hún í hlut- verki starfskonu á bókasafni sem dregst inn í stórfurðulega atburða- rás, er sýnt hvert banatilræðið á fætur öðru, lendir í brjálæðislegum eltingarleik og getur engan veginn fengið botn í það sem er að gerast. Þetta er spennandi en miklu frem- ur bráðskemmtileg mynd sem varð mjög til framdráttar fyrir feril Chevys Chase og Dudleys Moore á hvíta tjaldinu. Maltin gefur tvær og hálfa stjörnu. 23.35 Bamapían (The Sitter) Dennis og Ruth Jones eru stödd á hóteli ásamt fimm ára dóttur sinni en ráða barnapíu eina kvöldstund meðan þau sitja sam- kvæmi í veislusalnum. Lyftuvörð- urinn bendir þeim á frænku sína, Nell, en enginn gerir sér grein fyrir að hún er alvarlega veik á geði. Hér er um að ræða endurgerð kvikmyndarinnar Don’t Bother to Knock frá 1952 en þá fór Marilyn Monroe með hlutverk barnapíunn- ar. Aðalhlutverk: Kim Meyers, Brett Cullen, Susan Barnes og Kimberly Cullum. Leikstjóri: Rick Berger. 1991. Stranglega bönnuð bömum. 01.05 í faðmi morðingja (In the Arms of a Killer) Spennu- mynd sem gerist í New York um unga og óreynda lögreglukonu sem fær vígsluna í starfi þegar hún rannsakar morð á þekktum mafíósa ásamt félaga sínum. Bönnuð bömum. 02.35 Mótorhjólagengið (Masters of Menace) Léttgeggjuð gamanmynd um skrautlegt mótor- hjólagengi sem hinn langi armur laganna hefur augastað á. Þegar einn félaga þeirra deyr sviplega ákveða þeir að mæta í jarðarförina hvað sem það kostar. Aðalhlut- verk: Catherine Bach, Lance Kins- ey, Teri Copley, David L. Lander og Dan Aykroyd. 1990. Bönnuð bömum. 04.10 Dagskrárlok © RÁS1 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn: Séra Kjartan öm Sig- urbjömsson flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregn- ir 7.45 Maðurinn á götunni 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska hornið 8.31 Tíðindi úr menningariífinu 8.40 Gagnrýni 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tíð“ Þáttur Hermanns Ragnars Stef- ánssonar. 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 íslenskar smásögur: Regn- bogar myrkursins eftir Einar Má Guðmundsson. 10.45 Veðurfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Að utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýs- ingar 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, „Hæð yfir Grænlandi" Höfundur og leikstjóri: Þórunn Sigurðardótt- ir. Lokaþáttur. 13.20 Spurt og spjallað 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, „Sóla, sóla" eftir Guðlaug Arason. Höfundur og Sigurveig Jónsdóttir hefja lest- urinn (1:29). 14.30 Lengra en nefið nær Frásögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og ímyndunar. Umsjón: Kristján Sig- urjónsson. 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Skíma • fjölfræðiþáttur. 16.30 Veðurfregnir 16.40 Púlsinn • þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 FrétUr 17.03 RÚREK -djass 18.00 Fréttir 18.03 Þjóðarþel - Odysseifskviða Hómers Kristján Árnason les 15. lestur. Rýnt er í textann og forvitnileg at- riði skoðuð. 18.30 Kvika Tíðindi úr m.enningarlífinu. 18.48 Dánarfregnir og auglýs- ingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veður- fregnir 19.35 Margfætlan - þáttur fyrir unglinga 20.00 Söngvaþing 20.30 Siglingar em nauðsyn: ís- lenskar kaupskipasiglingar í heimsstyrjöldinni síðari 2. þáttur: Brúarfoss bjargar áhöfn enska skipsins Daleby í nóvember 1942. 21.00 Tangó fyrir tvo 22.00 Fréttír 22.07 Maðurinn á götunni Gagnrýni 22.27 Orð kvöldsins: Karl Bene- diktsson flytur. 22.30 Veðurfregnir 22.35 Píanótónlist 23.00 Kvöldgestir Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns RÁS2 7.00 Fréttir 7.03 Morgunútvarplð • Vaknað til lífsins 8.00 Morgunfréttir -Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Halló ísland 10.00 Halló ísland 12.00 Fréttayfirlit og veður 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Hvitir máfar Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug 16.00 Fréttir 16.03 Dagskrá: Dægurmálaút- varp og fréttir 17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir 18.03 Þjóðarsálin • Þjóðfundur í beinni útsendingu Síminn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Milli steins og sleggju Umsjón: Magnús R. Einarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir 20.30 Gettu betur! Spurningakeppni framhaldsskól- anna 1995 22.00 Fréttir 22.10 Næturvakt Rásar 2 Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttir 24.10 Næturvakt Rásar 2 01.30 Veðurfregnir 01.35 Næturvakt Rásar 2 - heldur áfram. NÆTURÚTVARPIÐ 02.00 Fréttir 02.05 Með grátt í vöngum 04.00 Næturlög Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir 05.05 Stund með Z.Z. Top 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Næturtónar 06.45 Veðurfregnir Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUT AÚTVARP ÁRÁS2 Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurland kl. 8.10-8.30 og kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35- 19.00 Samkomur SJÓNARHÆÐ HAFNARSTRÆTI 63 Laugardagur: Barnafundur kl. 13.30. Astirningar og aðrir krakkar cru sér- staklega velkomnir! Unglingafundur kl. 20.00. Sunnudagur: Sunnudagaskóli í Lund- arskóla kl. 13.30. Oll börn velkomin. Almenn samkoma kl. 17.00 á Sjónar- hæö. Allir velkomnir Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. A™/A Föstudag kl. 10.00-17.00. VCÍAV Flóamarkaóur. Kl. 18.00. 11 +. Sunnudag kl. 13.30. Sunnudagaskóli. Kl. 19.30. Hjálpræöissamkoma. Allir hjartanlega velkomnir. Mánudag kl. 16.00. Heimilasamband fyrir konur. HVlTASUtinUKIfíKJM v/skaröshíIo Föstud. 20. jan. kl. 17.15. KKSH. Kl. 20.30. Bænasamkoma. Laugard. 21. jan. kl. 20.30. Sam- koma í umsjón unga fólksins. Sunnud. 22. jan. kl. 11.00. Safnaðar- samkoma. (Brauösbrotning). KI. 15.30. Vakningarsamkoma. Ræöa: Vöröur L. Traustason. A samkomunni fer fram mikill og fjöl- breyttur söngur. Barnagæsla er á meö- an samkomu stendur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Sam- skot tekin til kristniboðsins. KFUM og KFUK, Sunnuhlíð. ' Föstudagur: Samkoma í höndum unglinganna kl. 20.30. Allir velkomnir. Sunnudagur: Samkoma kl. 20.30. Bencdikt Arnkclsson talar og Helgi Jósefsson kynnir starf Gideonfélags- ins. Samskot til Gideonstarfsins. Allir velkomnir. Bænastund kl. 20.00. j Þor: íþróttaskóli bamanna hefst á morgun Eins og á undanförnum árum mun íþróttafélagið Þór standa fyrir fþróttaskóla barnanna, leikja- og íþróttaskóla fyrir börn á aldrinum 3-6 ára. Skólinn hefst á morgun og verður starfræktur í íþróttahúsi Glérárskóla en und- anfarin ár hefur tekist mjög vel upp með þennan skóla. Skólinn mun standa yfir næstu 10 laugardaga og er öllum opinn, hvar í félagi sem þeir standa. Inga Huld Pálsdóttir, íþróttakennari, og Jórunn Jóhannesdóttir, fóstra, munu leiða starfsemina en mark- miðið er að efla og auka hreyfi- þroska bamanna og taka foreldr- amir þátt í þessu með börnum sín- Leíðrétting I umfjöllun Dags um rekstur þriggja heilsugæslustöðva í Noró- ur-Þingeyjarsýslu á þriðjudag, var sagt í myndatexta að Steingrímur J. Sigfússon, væri eini þingmaður Noróur-Þingeyinga. Þetta er nú ekki alveg rétt, því allir þingmenn Norðurlandskjördæmis eystra eru um leið„þingmenn Norður-Þingey- inga. Hins vegar er Steingrímur J. sá eini þeina sem á lögheimili í Norður-Þingeyjarsýslu. um. Námskeiöið er tvískipt og er annars vegar fyrir krakka á aldrin- um 3-4 ára og hins vegar 5-6 ára. Námskeiðin fyrir hin yngri hefjast kl. 9.30 og þau eldri kl. 10.30. Mikil umræða hefur verið um hversu lítið börn hreyfa sig nú á dögum og er þetta tilvalið tækifæri til að bæta úr því. „Það er ótrúlegt aó sjá hversu góður árangurinn er,“ sagði Inga Huld í samtali við Dag. „Sum börn eru mjög hrædd þegar þau byrja og þora varla að fara úpp á minnsta kubb, bæði vegna lofthræðslu og öryggis- kenndin er engin. í byrjun er hald- ió stíft um hálsinn á foreldrunum. Eltir þrjá til fjóra tíma má fara að líkja börnunum vió fimleikamenn. Þá eru þau farin að þora að klifra upp í rimlana og þuri'a ekki lengur aö halda í mömmu og pabba,“ sagði Inga Huld. Bömin taka þátt í ýmsum leikjum og reynslan sýnir að þau skemmta sér hið besta. „Yfirleitt skiptum vió þessu í tvennt. Við byrjum á því að fara í leiki t.d. með bolta eða í hlaupa- leiki. Síðan er farið yfir í áhöld og það er alltaf foreldri með til að að- stoða,“ sagði Inga Huld. Nám- skeióin hafa verió mjög vinsæl og í fyrra var uppselt á bæði nám- skeiðin en nú er enn tækifæri á að vera meó. SH Kvennalistinn á Norðurlandi eystra opnar kosningaskrifstofu í Gamla Lundi á bóndadag, 20. janúar kl. 20.00. Ávörp og söngur, kaffi og kærleikshnoðrar. Verið öll ve/komin. KVENNA LIST/NN. Ástkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma, ANNA HJALTADÓTTIR, Hamragerði 27, Akureyri, sem lést þann 13. janúar síðastliðinn, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 24. janúar kl. 13.30. Sverrir Valdimarsson, Inga Þóra Sverrisdóttir, Gauti Friðbjörnsson, Eilen Sverrisdóttir, Antonio Mendez, barnabörn. Áramótamyndagáta Dags: Dregið í næstu viku Á fimmtudag í næstu viku, þann 26. janúar, verður dregið úr lausnum í áramótamyndagátu Dags. Dregin verða út verðlaun frá versluninni Radíónausti á Akureyri. Á myndinni hér aö ofan eru að- alverðlaunin í gátunni Audiosonic TBS 5110, útvarps- og kassettu- tæki en að auki verða dregnir fjór- ir seðlar og fá eigendur þeirra geisladisk að eigin vali frá versl- uninni. Gáturáðendur eru hvattir til að fylla út lausnarseðlana og senda inn til blaðsins fyrir næstkomandi fimmtudag. JOH Jólakrossgáta Dags: Frestur að renna út f dag rennur út frestur til að skila inn lausnum í jólakross- gátu Dags sem birtist í jólablað- inu. Dregið verður næstkomandi þriðjudag en þeir sem enn eiga eftir að senda inn þurfa að koma lausnarseðlum í póst í dag eða skila þeim á afreiðslu blaðsins. Fimm verðlaun eru í boði. Að- alverðlaunin, sem meðfylgjandi mynd er af, er JVC ferðatæki með innbyggðu útvarpi, segulbandi og geislaspilara frá Hljómdeild KEA á Akureyri. Fjórir lausnarseðlar til viðbótar veröa dregnir út og fá sendendur þeirra geisladisk að eigin vali hjá Hljómdeild KEA. JÓH

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.