Dagur - 13.05.1995, Blaðsíða 3
FRETTIR
Laugardagur 13. maí 1995 - DAGUR - 3
Sveitarstjórn Skútustaðahrepps krefst úrbóta á veginum yfir Mývatnsheiði:
Hugsanaskekkja í vegaáætlun
Vegfarendur um Mývatnsheiði
hafa ekki komist hjá því að taka
eftir því bágborna ástandi sem
vegurinn þar er í, því frá því að
snjóa leysti hefur vegurinn verið
nánast ófær vegna aurbleytu.
Þetta vandamál er ekki einungis
tengt vorinu því burðarlag veg-
arins er Ieir sem veðst upp í
rigningu, gerir veginn stór-
hættulegan og á köflum nánast
ófæran fólksbflum. Um er að
ræða tvo vegarkafla, samtals um
5 km á einum íjölfarnasta vegi
landsins og t.d. þá leið sem ekið
er með ferðamenn sem koma
með skemmtiferðaskipum til
Akureyrar. Ekki er gert ráð fyrir
vegabótum samkvæmt vega-
áætlun næstu fjögur árin.
Sveitarstjóm Skútustaðahrepps
samþykkti sl. fimmtudag svo-
hljóðandi ályktun: „Sveitarstjóm
samþykkir að skora á vegageró-
ina, samgönguráðherra og þing-
menn kjördæmisins að bregðast
þegar við ófremdarástandi sem
ríkir í samgöngum um Mývats-
heiði. Undanfarin ár hefur vegur-
inn hvað eftir annað orðið hættu-
legur og jafnvel lokast vegna aur-
bleytu. Sveitarstjóm bendir á að
aðeins 5 km af leióinni valdi
þessu ástandi. Ljóst er að nota-
gildi nýs vegar yfir Fljótsheiði
takmarkast mjög ef Mývatnsheiði
er ófær yfirferðar. Ekki þarf að tí-
unda það tjón sem ástand vegarins
veldur íbúum og ferðaþjónustu á
svæðinu svo og samgöngum milli
Norður- og Austurlands."
- segir Sigurður Rúnar Ragnarsson, sveitarstjóri
Akureyri:
Bæjarmála-
punktar
■ Á bæjarráðsfundi á
fimmtudag var lagt fram bréf
frá Kaupþingi Norðurlands hf.
þar sem greint er frá ákvörðun
stjómarinnar um aukningu á
hlutafé félagsins og hluthöfum
boðinn forkaupsréttur að bréf-
um í hlutfalli við hlutafjáreign
þeirra. Bæjarráð samþykkti að
leggja til að forkaupsrétti verði
hafnað.
■ Lagt var fram bréf frá Líf-
eyrissjóði Noróurlands hf. þar
sem boðað er til aðalfundar
sjóðsins 20. maí nk. í bréfinu
er greint frá því að Akureyrar-
bær sé meðal þeirra atvinnu-
rekenda, sem rétt eiga á að til-
nefna einn fulltrúa í fulltrúaráð
sjóðsins til eins árs og cr óskað
eftir að svo verði gert. Bæjar-
ráð samþykkti að tilnefna Val-
garð Baldvinsson bæjarritara í
fulltrúaráðið.
■ Lagt var fram bréf frá Eim-
skipafélagi íslands hf. þar scm
fjallað cr um aðstöðu félagsins
vió Akureyrarhöfn, stækkun á
lóð þess og lengingu á viðlegu-
kanti á sunnanverðri Oddeyri.
Bæjarráó samþykkti að vísa cr-
indinu tii skipulagsnefhdar og
hafnarstjómar.
■ Bæjarráó samþykkti aó fela
bæjarstjóra aó senda Sauó-
krækingum heimboð ásamt
dagskrá, þar scm á dagstund
yrói farið yfir ýmis sameigin-
leg mál þessara svcitarfélaga,
sem æskilegt væri að hafa sam-
ráó og samstarf um. Til fundar-
ins vcrði boðið bæjarfulltrúum
ásamt nokkrum forystumönn-
um atvinnulífsins á Sauðár-
króki.
Sigurður Rúnar Ragnarsson,
sveitarstjóri í Mývatnssveit, segir
að nú sé mönnum nóg boðið og
það gangi hreinlega ekki upp að
vegurinn verði svona næstu fjögur
árin. „Ég held að það sé hugsana-
skekkja í vegaáætlun, kannski af
pólitískum ástæðum. Fljótsheiðin
var tekin fram fyrir Mývatnsheiði,
að ég hef heyrt gegn tillögu Vega-
gerðarinnar. Ef menn fara að
hugsa málió þá er þetta eins og að
byggja hús og byrja á þakinu. Nýr
vegur yfir Fljótsheiði hefur tak-
markað notagildi ef ekki er hægt
að komast yfir Mývatnsheiöina,
því þegar svo stendur á þarf öll
umferð sem á sín endimörk eða
uppsprettu í Mývatnssveit eða
austar að fara Kísilveginn og notar
því ekki Fljótsheiðina,“ sagði Sig-
urður Rúnar.
Hann bætti því við að sveitar-
stjóm teldi sig ekki vera með
neina frekju þegar úrbóta er kraf-
ist. Um er að ræða tvo kafla, sam-
tals um 5 km, sem eftir er aó
byggja upp. Á milli malbiksenda í
Reykjadal og við Hclluvað í Mý-
vatnssveit eru um 11 km. „Menn
gera sér almennt ekki fulla grein
fyrir því hvaða tjón er af þessu.
Menn finna það auðvitað á sjálf-
um sér þegar þeir þurfa að nota
veginn hvað það er erfitt, en tjónið
felst ekki síður í ímyndinni sem
þetta svæði fær. Það er komið upp
í huga manna að það sé varla þess
virði að leggja það á sig að fara
austur í Mývatnssveit.“
Sigurður sagist ekki treysta sér
til að segja til um hvort menn
muni taka sig saman í andlitinu og
bæta veginn. „Það er búið að
negla fjárhagsáætlunina, en okkur
fínnst þetta svo brýnt að menn
verði aó bregðast við og ef menn
vilja ekki breyta vegaáætlun verð-
ur að taka þetta af viðhaldsfé eða
einhverju slíku. Það er ekki hægt
að horfa fram á næstu fjögur ár
svona,“ sagði Sigurður Rúnar
Ragnarsson. HA
Norðurland:
Grasleppuvertiðin aðeins half-
drættingur á við síðasta ár
- rækjubátar
Grásleppuvertíðin á Norðaust-
urlandi sem hófst 20. mars sl.
hefur gengið mjög illa það sem
af er, en hún stendur til 20. maí
nk. Aflinn er aðeins um helm-
ingur þess sem hann var árið
1994. Þá fékk Sturla Hjaltason á
Raufarhöfn, sem er með Gunn-
þór ÞH-75, og fleiri sem með
honum verka grásleppu 417
tunnur af hrognum en nú er afl-
inn aðeins liðlega 200 tunnur.
Aflinn hefur verið um 1 til 1,5
tunna í drætti en á stærstu bátun-
um, þar sem þrír eru á, hefur aff
inn verið um 7 tonn upp úr sjó. í
hverja tunnu fara um 130 kg upp
úr sjó.
Á Raufarhöfn hafa um 15 bátar
verið á grásleppuveiðum en tveir
þeirra eru hættir og er annar þeirra
kominn á þorskanet en hinn á línu,
en flestir krókabátamir fara
væntanlega á línu eða handfæri,
en kvótabátamir á þorskanet. Það
skapast af tíðarfarinu hversu lengi
hinir bátamir verða á grásleppu-
veióunum en ekki má vera mikið
að veðri þegar verið er með netin
svo nærri landi sem raun ber vitni
á grásleppu, jafnvel alveg upp í
landsteinum.
Sturla Hjaltason segir ástæðu
þessarar dræmu veiði vera ofveiði
og mikinn kulda í sjónum en
rækjuveiðisjómenn hafi t.d. látið
að því liggja að djúpsjórinn sé
miklu kaldari nú en á síðustu ár-
um. Á hafísárunum hafi hins veg-
aö fá töluvert af grásleppuseiðum
ar oft verið mokveiði á grásleppu
svo böndin berist óneitanlega aó
ofveiðinni.
„Við höfum verið að fá fréttir
af því að rækjubátar á djúpslóð
hafi verið aó fá töluvert af grá-
sleppuseiðum sem ekki þarf
kannski aó koma á óvart því
rækjuveiðin hefur stóraukist mið-
aö við mörg sl. ár. Sömu sögu er
að segja af grásleppuveiðum á
öðrum slóðum, bæói norðan- og
austanlands.
Minni afli veldur engri verð-
hækkun en við sömdum um 1.500
þýsk mörk til innlendu verksmiðj-
anna og 1.600 þýsk mörk á því
magni sem selt hefur verið með
milligöngu Kjartans Friðbjamar-
sonar til Danmerkur. Okkar hrogn
hafa verið seld til Strýtu hf. á Ak-
ureyri," sagði Sturla Hjaltason á
Raufarhöfn.
Aðalsteinn Helgason, fram-
kvæmdastjóri Strýtu hf., segir
enga sölusamninga hafa verið
gerða og verksmiðjan því ekki
þurfa að fá ákveóið magn af
hrognum. Það magn sem tekið
hefur verið á móti á þessu vori sé
hins vegar miklu minna en gert
var ráð fyrir, jafnvel helmingi
minna og það sé slæmt mál.
„Við vonumst til aó fá sem
mest af þeim hrognum sem enn
hafa ekki verið seld. Veióin fyrir
sunnan er víða mjög góð, eins og
t.d. við Akranes og Grindavík og í
Breiðafirði voru fyrstu netin ekki
lögð fyrr en 10. maí. Þar er útlit
fyrir ágætan grásleppuafla á þessu
vori. Við kaupum aðeins hér fyrir
norðan til þess að verið sé að
kaupa hæfilegt magn og staðið við
það sem seljendunum er lofaó, en
þá getur það gerst að maður fái
alltof lítið af hrognum.
Oll hrognin verða unnin í 50 og
100 gramma glös og á haustmán-
uðum veróur öll framleiðsla
Strýtu hf. komin í neytendapakkn-
ingar þ.e. beint á borð neytenda,
einnig rækjan,“ sagði Aðalsteinn
Helgason, framkvæmdastjóri
Strýtu hf. GG
Tryggvi í Svartárkoti:
Flytur áburð til upp-
græðslu við Kráká
„Hér er enn mlkili snjór, þó
hann sé auðvitað mikið búinn
að síga og lflta taka mikið,“
sagði Tryggvi Harðarson,
bóndi í Svartárkoti í Bárðar-
dal. Sauðburður er að byija í
Svartárkoti og Tryggvi sagði
alveg ljóst að fé verður ekki
sett út á næstunni og bjóst
hann við að þurfa að gefa því
fram í miðjan næsta mánuð.
„Þetta er meó mesta snjó
sem ég man eftir og veturinn
búinn að vera mjög lciöinlegur.
Hann setú allt á kaf svo
snemma, upp úr miðjum októ-
ber. Ég er hins vegar ekkert
svatsýnn á aó ekki geti ræst úr
þessu. Seinniparturinn af vor-
inu gæti oróió góóur.“
Tryggvi er einnig grenja-
skytta en sagðist líúnn tíma
hafa haft U1 að sinna þeim
veiðum að undanfömu og að-
eins náó einni tófu. Þó væri
greinilegt að nóg væri af henni
og mikið væri af slóöum.
Þessa dagana er Tryggvi aó
ljúka vió að flytja áburð til
uppgræðslu fyrir Landgræðsl-
una austur yfir Svartárvatnið,
áleiðis að Kráká. Þar eru miklir
sandar sem verið er að græða
upp og hefta sandfok, en sand-
ur sem berst í Kráká fer síóan í
Laxá og skemmir hrygningar-
stöðvar laxins. „Þetta cr allt á
efUr áæUun sökum óUóar, en
kuldamir hafa auðvitað bjargað
því að enn er hægt að stunda
þessa flutninga,“ sagði
Tryggvi. Hann flytur áburðinn
á dráttarvél eða jcppa á ís yfir
Svartárvatn, en hann segir að
enn sé um meters þykkur ís á
vatninu, og síóan áfram á snjó
á áfangastað. í sumar fer hann
síðan með dráttarvél og áburð-
ardrcifara á staðinn. HA
Skriðjókull eða....?
Víða er enn mikill snjór í bygggð. Þorvaldsdaisá í Árskógshreppi hafði graf-
ið undan þessari snjódyngju sem við það var að springa fram eins og skrið-
jökull. Mynd: GG
Akureyri - Ziirich
Akureyri - Álasund
Úrval Útsýn
hefur þá ánægju að bjóða upp á
beint flug frá Akureyri í sumar.
Álasund 24. júní - kr. 26.180,- *
Ziirich vikulega frá
10. júní-19. ágúst kr. 27.040,-*
Ráðhústorgi 3
URVAL-UTSYN ÍSbsooo
6)
3
<=
*o