Dagur


Dagur - 08.06.1995, Qupperneq 10

Dagur - 08.06.1995, Qupperneq 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 8. júní 1995 DAÚDVELJA ^ eftlr Athenu Lee Fimmtudagur 8. júní C AV Vatnsberi ''N \JífÆs (20. jan.-18. feb.) J Sjálfsöryggi þitt er veikt um þess- ar mundir og þú gerir hugsanlega slæm mistök. En fólk í kringum þig er hjálplegt og það hressir þig viö. (Fiskar (19. feb.-SO. mars) J Þessa vikuna ríkir gagnkvæmur skilningur milli þín, vinnufélag- anna og þinna nánustu. Notaðu tækifæriö og ræddu mál sem snerta sameiginlega hagsmuni. CHrútur 'N (21. mars-19. apríl) J Samskipti ganga treglega og því er hætta á a& upp komi misskiln- ingur. Illrætnar gróusögur gætu líka leitt þig villur vega. csap Naut ^ 'V' (80. apríl-80. maí) J Þú ert ánæg&ur me& lífiö í dag þrátt fyrir einhver vonbrig&i sem nákomin manneskja hefur valdiö þér. Fjármálin standa vel um þess- ar mundir. CTvíburar ^ V A A (21. maí-80. júnO J Sennilega þarftu a& endurskoða ákvör&un sem þú hefur tekiö vegna nýrrar stö&u mála. Líklega mun breytingin sem af þessu lei&- ir veröa til hins betra. cr UíT Krabbi 'V V' SSJNc (21. JÚní-88. júlí) J Þú ert alltaf rei&ubúinn til a& sjá þa& besta í hverri manneskju en þar sem þú vilt líka for&ast a& móöga ertu kannski of spar á ráð- leggingar. C \JV*T\. (23. júlí-88. ágúst) J Láttu ekki mistök fyrri tíma rýra sjálfstraust þitt þegar þér býðst annað tækifæri. Ef þú er ánægður skaltu gleyma fortíðinni og muna að þú ert nú eldri og reyndari. C±f Meyja A l (23. ágúst-22. sept.) J Þetta verður árangursríkur dagur. Þú tekur rétta stefnu í vissu máli og leiðir þa& til góðs. Þú færð tóm til að ræöa út ákveðið mál í kvöld. cmv°& Vw (23- sept.-22. okt.) J Þú ert tilbúinn til a& hrósa fólki; ef til vill meira en þa& á skiliö en þetta mun koma sér vel fyrir þig í framtí&inni. CtÆC. Sporðdreki^N V tPITC (23. okt.-21. nóv.) J Upp kemur sta&a þar sem þú stendur þig sérlega vel vi& a& koma á breytingum til batnaðar. í heild verður þetta góöur og ár- angursríkur dagur. CyA Bogmaður ^ (22. nóv.-21. des.) J Þú ert bjartsýnn í dag og fær& gó&ar hugmyndir varðandi fram- tí&ina. Fólk leitar ráöa hjá þér og þú veitir því jákvæb vi&brögb. CSteingeit 'N V^lTTl (22. des-19. jan.) J Eitthvað sem þú heyrir ver&ur til a& breyta áliti þínu á ákve&inni manneskju; líklega ekki til hins betra. Þú glatar sjálfstraustinu í erfi&u máli. u I (Q Þegar ég spurói þig um hvaða konu þig dreymir um bjóst ég aldrei við að þú nefndir Láru. Eg bjóst ekki við að þú nefndir eina af vinkonum mínum. Ég hélt að þú myndir nefna langleggja fyrir- sætu eins og Elle McPherson. Allt i lagi, mig dreymir um Elle McPherson. Sá er laus i rásinni! A léttu nótunum Slen og þreyta Ma&urinn kom til læknis og kvartaöi um þreytu og slen. Læknirinn reyndi a& komast fyrir um orsakirnar og spur&i me&al annars hvaö hann blótaöi ástina oft í viku. „A sunnudögum, þri&judögum, fimmtudögum og laugardögum," svaraði ma&urinn. „Þú ættir a& reyna aö sleppa sunnudeginum," sagöi læknirinn. „Nei, þaö get ég ómögulega," svaraði ma&urinn. „Þa& er eina kvöldiö sem ég er heima." Afmælisbarn dagsins Orbtakib Þetta þarftu ab vita! Ránaland í Bandaríkjunum eru framin 208 rán á hverja 100 þusund íbúa. í Japan a&eins 1.5. í Bandaríkjun- um tekst lögreglu að upplýsa 1 af hverjum 4 ránum. í Japan næst ræninginn í 4 af hverjum 5 rán- um. Árið byrjar rólega og þú fær& því tækifæri til a& bæta sambandib vi& fjölskylduna og vini. Sí&ari hluta ársins nær&u árangri í a& bæta fjárhagsstö&u þína þótt þa& kosti meiri samkeppni. Taka ekki steininn í sta&inn Merkir a& fá eitthvaö vel launaö. Or&takiö er kunnugt frá 20. öld. Spakmælift Textl Fyrstu fjörutíu árin lesa oss text- ann, næstu þrjátíu árin útskýring- una á honum. (A. Schopenhauer) Noregsferb Húsvíklngar hafa haft miklar áhyggjur af kvenfélags- konunum sín- um síbustu daga. Fyrlr viku svifu 54 jelrra á loft meb vél frá Keflavíkurflugvelll og stefndu álei&is til Noregs. Þar me& var& fjandinn laus í Noregi og allir fjölmi&lar fullir frétta af ney&arástandi á þeim sló&- um sem konurnar hug&ust fer&ast mest um. Karlarnir sem helma sitja hafa þó frétt a& konurnar þeirra hafi una& sér hi& besta á fló&asvæ&un- um ásamt þúsundum ungra norskra hermanna. Reiknab er me& a& þær hafi öslab um svæ&ib á sundbolum og gúmmístígvélum. Hópurlnn er væntanlegur heim í kvöld og hvort sem þær skipta um föt á&ur e&a ekki eiga þær vonandi eitthvab tll skipt- anna, því þa& voru gó&ar út- sölur á árbökkunum í Noregi. • Hversdagsleikar Lei& kvenfé- lagskvenn- anna lá ekki tll Opdal, en algjört sam- bandsleysi milli þess stabar og Húsavíkur hefur rfkt sí&ustu vikuna. Mlbvikudaginn 31. maí hlupu 1520 Húsvíkingar út til a& synda, ganga eba hlaupa og skrá&u 60% bæjarbúa sig til þátttöku í Hversdagsleikun- um. Keppa skyldi vi& íbúa Opdal um hvor bærinn gæti státab af fleiri prósentum íbúa sem hreyf&u sig þann daginn. Húsvíkingum var gert að senda ni&urstö&ur tíman- lega og löngu á&ur en þeir ná&u andanum eftir hlaupin. í gærmorgun haf&i enn ekk- ert heyrst frá Opdal um ni&- urstö&ur leikanna og nú er borin von a& nokkur þa&an nái sambandi vib Húsavík, eftir símnúmerabreytinguna. • Flugnafarganib Frétt í Degi í sí&ustu viku, af nýrri teg- und hunangs- flugu sem er a& nema land á Húsavík og í nágrenni, jl vakti vi&- brögb. Lausavísur og sögur af vi&ureignum bæjarbúa vi& nýbúann streymdu inn á rit- stjórn í bænum. Mörgum hefur brug&ib alllllilega vl& ab mæta flugunni, þó þab sé ofsögum sagt a& nokkur haf) hrokkib alveg upp af standin- um. Be&ib hefur verib um myndir af bltsárum mein- dýraey&lsins sem varb fyrir flugustungum. Sagan af árás- inni mun sönn þó ótrúleg sé. Þó er ekkl alveg víst a& satt sé a& þa& sé eins og ský dragl fyrir sólu ef ein fiuga flýgur yfir bæinn í einu. l)ms]ón: Inglbjörg Magnúsdóttir.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.