Dagur - 08.06.1995, Page 12

Dagur - 08.06.1995, Page 12
12 - DAGUR - Fimmtudagur 8. júní 1995 Smaauglysingcir Húsnæði óskast Fellihýsi Óskum eftir litlu einbýlishúsi, rað- húsi eða sérhæð á Akureyri til leigu frá 1. júlí nk. eða fyrr. Tilboð óskast lagt inn á afgreiöslu Dags merkt „Júnf/fbúð“ fyrir 13. júnf nk. Húsnæði f boði Einbýlishús á Akureyri til leigu til 1. september. Laust nú þegar. Áhugasamir leggi inn nafn og síma- númer á afgreiðslu Dags fyrir 10. júní merkt: „Byggðavegur.“______ Til leigu á Eyrinni tvö sérherbergi, sfmi, snyrting og eldunaraðstaða. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 462 2467 á kvöldin. Sala Til sölu Silver Cross barnavagn, dýna, innkaupagrind og hlíföarplast, kr. 30.000. Britax Starlight barna- bílstóll 0-9 mán., kr. 6000. Útigalli ónotaöur nr. 74 kr. 2500. Baðsæti frá 0 mán. kr. 600. Kerrupoki 0-9 mán. kr. 2000. Allt vel meö farið. Uppl. í sfma 462 6439.__________ Til sölu: Toyota Tercel árg. '86, ekin 130 þús., sumar/vetrardekk, dráttar- kúla. Góöur bíll, skoðaöur '96. Staðgr. verö 360 þús. Kerruvagn, notaöur af einu barni, kr. 8.000. Fallegt rimlarúm meö dýnu kr. 12.000. DBS 3ja gíra kvenmannsreiðhjól kr. 10.000. Highlander 10 gíra, 2ja ára stráka- hjól (10-13 ára) kr. 12.000. Línuskautar st. 37 kr. 2000. Uppl. í síma 462 7671 eftir kl. 17.00. Bifreiðír Til sölu Nissan Dob. Cap 4x4, bensín, árg. '82. Skoðaður '96, verð 200-250 þús. Chrysler New Yorker árg. '85, einn með öllu. Verð 680 þús. M. Benz 308, bensfn, árg. '80. Góður til að gera úr húsbíl. Verð 400-450 þús. Uppl. í síma 462 1162, 461 2823, og 853 3867. Sveitastörf Mann vanan sveitastörfum vantar strax. Uppl. gefur Óttar í síma 462 4933 eftir kl. 8 á kvöldin. Sauðfjárkvóti Tilboð óskast f 200 ærgilda sauð- fjárkvóta. Tilboö leggist inn á afgr. Dags merkt „Búmark '95.“ fyrir 1. júlí. Sigiinganámskeið Nökkvi, félag siglingamanna heldur vikunámskeiö fyrir eða eftir hádegi, hefjast þau á mánudögum. Nám- skeiðin eru fyrir stelpur og stráka á aldrinum 8-15 ára. Fyrsta vikan fyrir byrjendur er frí. Skráning í síma 462 5410. GENGIÐ Gengisskráning nr. 110 7. júnf 1995 Kaup Sala Dollari 62,00000 65,40000 Sterlingspund 98,58900 103,98900 Kanadadollar 44,49400 47,69400 Dönsk kr. 11,25870 11,89870 Norsk kr. 9,84380 10,44380 Sænsk kr. 8,55360 9,09360 Finnskt mark 14,30850 15,16850 Franskur franki 12,47710 13,23710 Belg. franki 2,12380 2,27380 Svissneskur franki 53,33470 56,37470 Hollenskt gyllini 39,23670 41,53670 Þýskt mark 43,98970 46,32970 itölsk líra 0,03762 0,04022 Austurr. sch. 6,23070 6,61070 Port. escudo 0,41610 0,44310 Spá. peseti 0,50620 0,54020 Japanskt yen 0,73082 0,77482 írskt pund 100,26600 106,46600 Bbfct.rfcigi LEIKfÉLAGOKIIREIRflR T#ssst33ta*ar&i: 'S AUKASYNING Laugard. 10. júní kl. 20.30 Allra síðasta sýning! ★ ★ ★ ★ JVJ í Dagsljósi J kaupstað verður farið og kýrnar leystarút..." Skemmtun í tali og tónum Leikhúskórinn og lehrar LA flytja Sunnud. 11. júní kl. 17.00 Ókeypis aðgangur og allir velkomnir! Miðasalan er opin virka daga nema niánudaga kl. 14 - 1S og sýningardaga frani að sýningu. Greiðslukortaþjónusta Sími 462 1400 Bóistrun Til sölu Esterel fellihýsi árg. '91. Vel með fariö og lítið notaö. Uppl. í síma 462 2306. Heílsuhornið Nýjar vörusendingar fylla búðina. Brotið hörfræ loksins komið aftur, ódýru góöu sólblómafræin og góða morgunkornið. Kex og kökur sykur, ger og glúten- lausar tegundir. Ýmislegt girnilegt á og með grill- matnum. Nýjar tegundir i bætiefnahillunum, s.s. trönuberjatöflur við blöörubólgu. Nýkomin tesending, nýtt og ferskt aníste, assamte, skógarberjate, Carabien dream, suðrænn eldur og auðvitað grænt te. Vistvænar hreingerningar og þvotta- vörur. Ert þú á leiö til útlanda?? Viltu losna við að fá meltingartruflanir, sólbruna, óþægindi af skordýrabiti, kvef og aðra óáran?? Byrjaðu þá ferðina í Heilsuhorninu, það marg- borgar sig. Sendum f póstkröfu. Heilsuhornið, Skipagötu 6, Akureyri, sími 462 1889. Klæöi og geri við húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæði, leðurlíki og önnur efni til bólstrunar í úrvali. Góðir greiðsluskilmálar. Vísaraðgreiöslur. Fagmaður vinnur verkiö. Leitiö upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 462 5322, fax 461 2475. Bólstrun og viðgeröir. Áklæði og leðurlíki T miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 462 1768. Þjónusta Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - „High speed" bónun. -Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 462 6261. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón I heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjöihreinsun, heimasími 462 7078 og 853 9710. Hreinsiö sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færöu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, sími 462 5055. Úðun Úðum fyrir roðamaur, maðki og lús. 15 ára starfsreynsla og að sjálf- sögöu öll tiiskilin réttindi. Pantanir óskast í síma 461 1172 frá kl. 8-18 og 461 1162 eftir kl. 18. Verkval. Sveitarfélög - Bændur Til útleigu nýr Valmet traktor 4x4 með Prima 1490 ámoksturstækj- um, 80 hestöfl. Til leigu í ýmis konar verkefni. Uppl. í síma 487 1487 og 854 4087 og hjá umboðsmanni Bíla- og búvélasölunnar, Hvammstanga, sími 451 2617. VÁlr/ieiniuml Rimlagluggatjöld, strimlagluggatjöld, viöargluggatjöld og plíseruö gluggatjöld. Tökum niöur - setjum upp. Sœkjum, sendum. Viögeröir og varahlutir CfíNfíN FATAHREINSUN rÁSV£GI 13. SÍMI4ÓÓ 1304. DALVÍK CerGArbic a 462 3500 THE LAST SEDUCTION „The Last Seduction" er dúndur spennu- og sakamálamynd sem er ein af þeim myndum sem komið hafa hvað mest á óvart I Bandaríkjunum upp á slðkastið. Linda Fiorentino sýnir stjörnuleik sem kynæsandi hörkukvendi og sannkölluð tæfa, enda var hún tilnefnd til Golden Globe verðlaunanna fyrir leik sinn. „The Last Seduction" - mynd sem þú verður að sjá, mynd sem er ekkert minna en frábærl! Aðalhlutverk: Linda Fiorentino, Peter Berg, Bill Pullman og J.T. Walsh. Leikstjóri: John Dahl. Fimmtudagur og föstudagur: Kl. 21.00 og 23.00 The Last Seduction - B i. 16 OUTBREAK Dustin Hoffman, Rene Russo, Morgan Freeman, Donald Sutherland, Cuba Gooding allir þessir úrvalsleikarar koma saman I dúndurspennumyndinni „Outbreak" sem framleidd er af Arnold Kopelson (The Fugitive) og leikstýrð af Wolfgang Petersen (In The Line Of Fire, Das Boot). „Outbreak" var frumsýnd í U.S.A. 10. mars sl. og fór beint á toppinn. „Outbreak" er hreint frábær spennumynd sem enginn má missa af. Fimmtudagur: Kl. 21.00 og 23.00 Outbreak - B i. 16 Föstudagur: Kl. 23.00 Outbreak -Bi.16 Föstudagur: Kl.21.00 Nell WITH A VENGEANCE Forsýningar um helgina Móttaka smáauglýsinga er tíl kl. 11.00 f.h. daginn fyrlr útgáfudag. í helgarblab tll kl. 14.00 flmmtudaga • I I 111

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.