Dagur - 08.06.1995, Qupperneq 14
14 - DAGUR - Fimmtudagur 8. júní 1995
ÍÞRÓTTIR
SÆVAR HREIPARSSON
Frjálsar íþróttir:
Svarfdælir sigursælir í
Bændadagshlaupi
Að kvöldi fímmtudagsins 5. júní
var haldið á íþróttavdli Æsk-
unnar á Svalbarðseyri hið ár-
lega Bændadagshlaup UMSE.
Að þessu sinni voru keppendur
nokkru fleiri en síðasta ár og
áhuginn mikiil, sérstaklega hjá
þeim yngstu.
Keppendur komu frá Ung-
mennafélagi Svarfdæla, Dalvík
(UMFS), Ungmennafélginu Þor-
steini Svörfuói í Svarfaóardal,
Ungmennafélaginu Reyni á Ar-
skógsströnd, Ungmennafélaginu
Æskunni á Svalbarósströnd og
Samherjum, íþróttadeild ung-
mennafélaganna í Eyjarfjarðar-
sveit. Hlaupið var allt frá 700
metrum hjá þeim yngstu upp í 4,9
kílómetra hjá þeim elstu og þegar
allir voru komnir í mark stóó
UMFS uppi með bestan árangur,
98 stig. Eftirfarandi er árangur
þeirra fyrstu í hlaupinu en allir
keppendur eiga hrós skilið fyrir
skemmtilega keppni.
8 ára og yngri tátur (700 m):
I. Elíngunn Rut Sævarsdóttir, UMFS 3,10 mín.
2. Ingunn Júlfusdóttir, UMFS 3,16 nu'n.
3. Hildur Sigurjónsdóttir, UMFS 3,18 mín.
4. Svanhildur Anna Amad., Æskan 3,21 mín.
5. íris Bergsdóttir, UMFS 3,37 mín.
6. íris Hauksdóttir, UMFS 3,42 mín.
8 ára og yngri hnokkar (700 m):
1. Andri Sigurjónsson, UMFS 2,45 mín.
2. Hermann Guðmundss., Reynir 2,51 mín.
3. Ágúst Guðmundsson, UMFS 3,07 mín.
4. Gústaf Kristjánsson, Æskan 3,22 mín.
5. Sindri Viðarsson, Æskan 3,27 mín.
6. Jakob Óðinsson, Reynir 3,28 mín.
9-10 ára telpur (700 m):
1. Ásta Margrét Rögnvaldsd., Æskan 2,40 mín.
2. Sigurlaug D. Guðmundsd., Reynir 2,42 mín.
3. Katla Ketilsdóttir, Samherji 2,49 mín.
4. Sigriður K. Magnúsd., UMFS 2,54 mín.
5. Hrönn Helgadóttir, Æskan 2,55 mín.
6. Þórdís Antonsdóttir, Reynir 3,05 mín.
9-10 ára hnokkar (700 m):
1. Baldvin Ólafsson, UMFS 2,32 mín.
2. Kristinn Valsson, Reynir 2,38 mín.
3. Óskar Manúelsson, UMFS 2,39 mín.
4. Sveinn E. Jónsson, Reynir 2,39 mín.
5. Baldvin Sigurjónsson, UMFS 2,51 mín.
6. Ketill Jóelsson, Samherji 2,55 mín.
11-12 ára stelpur (1400 m):
1. Vema Sigurðardóttir, UMFS 5,18 mín.
2. Sara Vilhjálmsdóttir, UMFS 5,40 mín.
3. Guðrún S. Viðarsdóttir, UMFS 5,41 mtn.
4. Ásta Ámadóttir, UMFS 5,41 mín.
5. Kolbrún Hauksdóttir, Samherji 6,06 mín.
6. Drifa Jónsdóttir UMFS 6,12 mín.
11-12 ára strákar (1400 m):
1. ÓmarF. Sævarsson, UMFS 5,09 mín.
3. Birgir Þrastarson, UMFS
4. Kristófer Elísson, UMFS
5. Ámi Stefánsson, Æskan
6. Jónas Sveinsson, Samherji
13-14 ára telpur (2100 m):
1. Freydís Inga Bóasdóttir, UMFS
2. Hildur Hjartardóttir, Samherji
3. Ingunn Högnadóttir, Samherji
4. Ingibjörg Bjömsdóttir, Æskan
5. Alma Rún Ólafsdóttir, Æskan
6. Edda Kristjánsdóttir, Æskan
13-14 ára piltar (2100 m):
1. Atli Steinar Stefánsson, UFA
2. Birgir Már Sigurösson, UMFS
3. Tryggvi Stefánsson, Æskan
4. Finnur Karl Bentsson, Æskan
15-16 ára svcinar (2800 m):
1. Sigurjón Helgason, Æskan
Konur 17 ára og eldri (4900 m):
1. Sigríður Þórhallsdóttir, Reynir
2. Kristín Sigtryggsdóttir, Æskan
3. Lilja Gísladóttir, Æskan
Karla 17 ára og eldri (4900 m):
1. Róbert Már Þovaldsson, UMFS 21,04 mín.
2. Daníel Jóhannsson, UMFÞ. Sv. 22,01 mín.
3. Stefán Friðrik Ingólfsson, UFA 22,58 mín.
4. Þráinn Viðar Jónsson, Æskan 23,48 mín.
5,14 mín.
5,22 mín.
5,33 mín.
5,41 mtn.
8,58 mín.
9,30 mín.
9,33 mín.
9,53 mín.
10,05 mín.
10,44 mín.
8,16 mín.
8,33 mín.
9,15 mín.
9,31 mín.
ll,40mín.
19,43 mín.
27,04 mín.
29,01 mín.
Þcir gáfú ekkert eftir strákarnir í Bændadagshlaupinu og það komu niargir
uppgefnir í mark.
Yngstu stelpurnar þeysa hér af stað úr startinu og áræðnin skín úr hverju
andliti.
Mjólkurbikarkeppni KSÍ:
2. Stcinar Sigurpálsson, UMFS 5,13 mín.
Pollarnir fóru geyst af stað enda vill cnginn vera siðastur í markið. Myndir sh
„Þjófnaður" á Grenivík
- þegar Magni sió Dalvík út
„Þetta var þjófnaður. Við áttum
þennan leik frá upphafí til
enda,“ sagði Bjarni Svein-
björnsson, þjálfari og leikmaður
Dalvíkinga, eftir að lið hans var
slegið út úr Mjólkurbikar-
keppninni á þriðjudagskvöld
eftir fjöruga viðureign við
Magna á Grenivík. Markalaust
var eftir venjulegan leiktíma og
framlengingu en Magnamenn
hrósuðu sigri í vítaspyrnu-
keppni, 6:5.
Dalvíkingar sóttu nær látlaust
allan tímann og náðu oft aó ógna
marki Magnamanna og meðal
annars björguðu heimamenn
tvisvar á línu í leiknum. Auk þess
fengu Dalvíkingar nokkuó mörg
hálf-færi á meðan heimamenn
fóru sjaldan í sókn.
„Við bökkuðum og gáfum
þeim eftir völdin. Viö ætluðum að
verjast og beita skyndsóknum og
það tókst, allavega hélt vömin,“
sagói Sigurbjöm Viðarsson, þjálf-
ari Magna.
I vítaspymukeppninni skoruðu
Stefán Gunnarsson, Reimar
Helgason, Sigurbjöm Viðarsson,
Bjarni Askelsson, Baldvin Hall-
grímsson og Ingólfur Askelsson
fyrir Magna en fyrir Dalvíkinga
skoruðu þeir Jón Þórir Jónsson,
Grétar Steindórsson, Jónas Bald-
ursson, Bjami Sveinbjömsson og
Rúnar Bjarnason úr sínum víta-
spymum. Sjöttu spymu liðsins tók
Sverrir Björgvinsson en skot hans
small í þverslánni.
^ Körfuknattleikur - Norðurlandamót U22 landsliða:
Islenska liðið hávaxið og sterkt
- mótið hefst á Sauðárkróki í dag
Norðurlandamót körfuknatt-
leikslandsliða skipuð leikmönn-
um 22 ára og yngri hefst á Sauð-
árkróki í dag og stendur fram á
sunnudag. Island mætir Dan-
mörku í kvöld kl. 20.00 en fyrsti
leikur mótsins hefst kl. 18.00 þeg-
ar Noregur og Svíþjóð mætast.
Hrannar Hólm, sem þjálfaði lið
Þórs í vetur og er nýráðinn þjálfari
Hamar
félagsheimili Þórs:
Líkamsrækt og tækjasalur
Ljósabekkir
Vatnsgufubað
Nuddpottur
Salir til leigu
Beinar útsendingar
Getraunaþjónusta
Hamar
sími 461 2080
íslandsmeistara Njarðvíkur,
stjómar liðinu en hann tók við því
verkefni eftir aó keppni í úrvals-
deildinni lauk.
Hrannar segir mikinn hug í sín-
um mönnum. „Við erum búnir að
vera að æfa stíft í nokkrar vikur
og ég hlakka mikið til að taka þátt
í þessu móti. Þetta er öðruvísi en
maður er vanur því vanalega
þekkir maður andstæðingana. Nú
veit maður nákvæmlega ekkert
um mótherjana þannig aó ég get
Dagskrá í dag:
Kl. 18.00 Noregur-Svíþjóð
Kl. 20.00 Danmörk-ísland
Föstudag:
Kl. 18.00 Finnland-Danmörk
Kl. 20.00 Ísland-Svíþjóð
Laugardag:
Kl. 12.00 Noregur-Finnland
Kl. 14.00 Svíþjóð-Danmörk
Kl. 16.00 Ísland-Noregur
Kl. 20.00 Finnland-Sviþjóð
Sunnudag:
Kl. 14.00 Danmörk-Noregur
Kl. 16.00 Ísland-Finnland
lítió sagt um hvemig mitt lið er í
samanburði við hin liðin. Eg veit
að strákamir hafa æft mjög vel og
það er mikill hugur í mönnum,“
sagði Hrannar Hólm í samtali við
Dag.
Hrannar er með sterkt lið þar
sem leikmenn hafa þó nokkra
reynslu í úrvalsdeildinni. Hann er
ánægður með þann mannskap sem
úr er að moða. „Hópurinn er að
því leyti öflugri en áður að við
höfum aldrei verið með jafn há-
vaxió lið. Þaó eru þrír menn yfir
tvo mctra og hlýtur það að teljast
til tíðinda á íslandi. Ég held við
séum með hávaxnara lið heldur en
A-landslióió. Ég tel að þetta sé
nokkuð jafn og góður hópur sem
viö erum með,“ sagði Hrannar en
hann vildi ekki gera lítið úr and-
stæðingunum. „Það hefur verið
rífandi uppgangur í körfuboltan-
um víðar en á Islandi, við erum
bara að fylgja eftir framþróuninni
og ekki að stíga framúr öðrum.
Vió veróum að passa okkur að
sitja ekki eftir.“
Tveir heimamenn eru í hóp
Hrannars, þeir Hinrik Gunnarsson
og Ingvar Ormarsson en sá síðar-
nefndi leikur nú með KR. Þá er
Þórsarinn Hafsteinn Lúðvíksson
einnig í hópnum.
Hinrik Gunnarsson er eini leikmað-
ur íslenska U22 ára liðsins sem
einnig er í A- iandsliðshóp Islands.
Lið íslands:
Nafn Lið Aldur Hæð
Gunnar Einarsson Keflavík 18 187
Halldór Kristmannsson.... ÍR 20 189
Brynjar Ólafsson Iowa Lakes 20 184
Friðrik Stefánsson KFÍ 18 202
Guðni Einarsson ÍR 20 195
Ingvar Ormarsson KR 20 182
Hinrik Gunnarsson UMFT 21 202
Páll Kristinsson UMFN 18 199
Baldvin Johnsen 18 201
Hafsteinn Lúðvíksson Þór 19 189
Kristján Guðlaugsson Keflavík 20 179
Eiríkur Önundarson ÍR 20 185