Dagur - 08.07.1995, Blaðsíða 11

Dagur - 08.07.1995, Blaðsíða 11
Laugardagur 8. júlí 1995 - DAGUR -11 Hópurinn samankominn á tröppum Sigiufjarðarkirkju. Myndir: ÁS/Sauóárkróki. Kaupfélag Skagfirðinga bauð lífeyrisþegum Samvinnulífeyris- sjóðsins til sumarferðar laugar- daginn 1. júlí sl. Farió var til Siglufjarðar og komió þar viö á Síldarminjasafn- inu og horft á síldarsöltun ásamt því sem safnið var skoðað, síðan var ekið um Siglufjörð og bærinn skoðaóur, m.a. Siglurfjarðarkirkja og minjagripafyrirtækið Glaðnir. Eftir máltíð á Hótel Læk var haldió inn í Fljót og ekið fram að Skeiðsfossi og niður í Haganesvík og þaóan inn að Lónkoti í Sléttu- Ferðafólk kom við í Lónkoti ■ Siéttuhlíð og skoðaði hinn nýja minnisvarða um Söiva Helgason. hlíð þar sem verið var aö afhjúpa minnisvarða um Sölva Helgason ásamt því að opnaður var veit- ingaskáli sem ber nafn Sölva og er nefndur Sölvabar. Að lokum var haldið til Hofsóss og þegnar kaffi- veitingar á Sólvík og Drangeyjar- safnið í Pakkhúsinu skoðað. Þátttakendur í feróinni voru alls 37 og voru þeir mjög ánægðir í ferðarlok. Og auðvitað var slegið upp harmonikubaili á síldarplaninu ^ á Siglufirði. Hér er Kári Steins í síldarvalsinum. Kaffi drukkið i hinni vistlegu veitingasölu Sólvík á Hofsósi. Glerárkirkja: Fyrsta guðsþjónustan á morgun eftir viðgerð Frá og með morgundeginum verða á ný reglulegar guðsþjón- ustur í Glerárkirkju á Akureyri, en eins og kunnugt er varð þar töluvert tjón þegar eldur kom upp í kjallara kirkjunnar, þar sem leikskóli er til húsa. A morgun, sunnudaginn 9. júlí, kl. 14 verður guðsþjónusta í Gler- árkirkju þar sem sr. Bolli Gústavs- son, vígslubiskup á Hólum, pred- ikar, flytur blessunarorð og þjónar fyrir altari ásamt sóknarprestinum, sr. Gunnlaugi Garðarssyni. í tilkynningu frá Glerárkirkju er fólk hvatt til að koma til messu og taka á móti góðum gesti. Sr. Bolli Gústavsson, vígslubiskup, predikar, fiytur biessunarorð og Kirkjukaffi verður í safnaðar- þjónar fyrir altari í messunni á salnum að messu lokinni. morgun. -----------^ ORÐ DAGSINS 462 1840 ^_______________r Hamar félagsheimili Þórs: Líkamsrækt og tækjasalur Ljósabekkir Vatnsgufubað Nuddpottur Salir til leigu Beinar útsendingar Getraunaþjónusta Hamar sími 461 2080 Lindin sími 461 3008 FRÁ MENNTAMÁLARÁÐUNEYTINU Innritun er nú hafin í nýtt nám í fiskiðnaði. Um er að ræða matvælanám með sérstakri áherslu á vinnslu sjávarfangs. Námið verður starfrækt í húsakynnum Fiskvinnslu- skólans í Hafnarfirði. Umsóknir skulu berast menntamálaráðuneytinu, Sölv- hólsgötu 4 Reykjavík. 17 SORTA SVEITAHUUBOID Frítt í sundlaug og sauna fyrir kaffigesti Upplýsingar í síma 463 1400. HÖTEL VIN Hrafnagili Húsbréf Utdráttur húsbréfa Nú hefur farið fram útdráttur húsbréfa í eftirtöldum flokki: 4. flokki 1992 - 7. útdráttur Koma þessi bréf til innlausnar 15. september 1995. Öil númerin verða birt í næsta Lögbirtingablaði. Auk þess liggja upplýsingar frammi í Húsnæðis- stofnun ríkisins, á Húsnæðisskrifstofunni á Akureyri, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfa- fyrirtækjum. C&] HÚSNÆDISSTOFNUN RÍKISINS Lj HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKIAVÍK • SÍMI 569 6900

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.