Dagur - 08.07.1995, Blaðsíða 18

Dagur - 08.07.1995, Blaðsíða 18
18 - DAGUR - Laugardagur 8. júlí 1995 Sjónvarpið LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 09.00 Morgiuujónvarp banumna. Myndasafnið. Tumi. Böm i Gamblu. Anna í Grænuhlíö. 10.55 Hlé. 16.50 Á hntum 1 HomaílróL Þáttur um fjórðungsmót hesta- manna á Austurlandi sem fram fór á Höfn í Homafirði 29. júni til 2. júlí. Umsjón hefur Samúel Öm Erlingsson en þátturinn er unn- inn i samvinnu við Frum-film. Dagskrárgerð annast Vilhjálmur Þór Guðmundsson. Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. 17.30 fþróttaþátturinn. 18.20 Táknmálsfréttir. 18.30 FlauaL t þættinum eru sýnd tónhstarmyndhönd úr ýmsum áttum. Umsjón: Steingrimur Dúi Másson. 19.00 GalmstMin. (Star Trek: Deep Space Nine n) Bandariskur ævintýramyndaflokkur sem gerist í niðurníddri geimstöð í út- jaðri vetrarbrautarinnar i upphafi 24. aldar. Aðalhlutverk: Avery Brooks, Rene Auberjonois, Siddig E1 Fadil, Terry Farrell, Cinoc Lofton, Colm Meaney, Armin Shimerman og Nana Visitor. Þýð- andi: Karl Jósafatsson. 20.00 Fráttlr og vaður. 20.35 Lottó. 20.45 Slmpson-fjðlskyldan. (The Simpsons) Bandariskur teikni- myndaflokkur um Marge, Hómer, Bart, Lisu, Möggu og vini þeirra og vandamenn í Springfield. Þýðandi: Ólafur B. Guðna- son. 21.15 Flóttalaióln. (Race to Freedom: The Underground Railro- ad) Kanadisk sjónvarpsmynd frá 1993. Myndin gerist um miöja síðustu öld og segir frá háskalegum flótta fjögurra svartra þræla frá bómullarekiunum i Suðurrikjunum til fyrirheitna landsins í Kanada. Leikstjóri er Don McBrearty og aðalhlutverk leika Janet Bailey, Michael Riley og Courtney B. Vance. Þýðandi: Guðni Kol- bemsson. 22.55 Kraftaverlc. (Miracle) Bresk bíómynd frá 1991. Ungur maður fellur flatur fyrir leyndardómsfullri konu sem kemur í smáhæ nokkurn, en hann veit ekki hvað er i vændum. Leikstjóri er Neil Jordan og aðalhlutverk leika Beverly D’Angelo, Donald McCann, Niall Byme og Lorraine Pilkington. Þýðandi: Anna Hin- riksdóttir. 00.25 Útvarpifréttlr f dagikrárlok. SUNNUDAGUR 9. JÚLÍ 09.00 Morgutnjónvarp barnanna. Vegamót. Söguhornið. Geisl. Markó. Doddi. 10.30 Hlé. 18.10 Hugvakja. Flytjandi: Séra Hjalti Guömundsson. 18.20 Táknmáltfréttir. 18.30 Knútur og Knútur. (Knud og Knud) Dönsk barnamynd um dreng og telpu sem leika sér saman i sumarleyfi. Páfuglinn og tígurinn (Wildlife on One: The Thle of the Peacock and the Ti- ger) Bresk náttúrulifsmynd um páfugla og tigrisdýr í Sariska- þjóðgarðinum i Rajasthan á Indlandi. Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. 19.25 Rouanna. Bandarískur gamanmyndaflokkur með Rose- anne Barr og John Goodman í aöalhlutverkum. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 20.00 Fréttlr og vaóur. 20.30 Vaóur. 20.35 Afangaitaðlr. Óteljandi íslenskt. Þriðji þáttur af fjórum um áfangastaði ferðamanna á íslandi. Að þessu sinni er fjallaö um þau fyrirbrigði i náttúru íslands sem talin eru óteljandi. Um- sjónarmaður er Sigurður Sigurðarson og Guðbergur Daviðsson stjórnaði upptökum. 21.00 Flnlay læknlr. (Doctor Finlay III) Skoskur myndaflokkur byggður á sögu eftir A.J. Cronin um lækninn Finley og samborg- ara hans í smábænum Tannochbrae á árunum eftir seinna striö. Aðalhlutverk leika David Rintoul, Annette Crosbie og Ian Bann- en. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 21.55 Halgarsportið. t þættinum er fjallað um iþróttaviðburði helgarinnar. 22.15 Hlnmaiendliig. (Caidos del cielo) Spænsk/perúsk bió- mynd frá 1990. Þetta er gráglettnisleg harmsaga sem gerist í Líma á 9. áratugnum og segir frá lifi fólks af þremur kynslóðum og af ólíkri þjóöfélagsstétt. Leikstjóri er Francisco Lombardi og aðalhlutverk leika Gustavo Bueno, Marisol Palacios og Elide Brero. Þýðandi: Ömólfur Ámason. 00.16 Útvarpibétttr f dagikráriok. MÁNUDAGUR10. JÚLÍ 17.30 FréttaikayU. 17.35 Ulóarljói. 18.20 Táknmáliíréttlr. 18.30 Þytur i laufL 19.00 Haígúan. 19.25 ÚUbundurlnn. 20.00 Fréttlr og veóur. 20.40 Liflð kallar. Bandariskur myndaflokkur um ungt fólk sem er að byrja að feta sig áfram í lífinu. 21.30 Alhjúpanlr. Bresk sápuópera um Rattigan biskup og fjöl- skyldu hans. 22.00 Fomar itórborglr. Pframidamlr og borglr laraóanna. Heimiidarmyndaílokkur um fornar merkisborgir. 1 fyrsta þættin- um er fjallað um hin stórbrotnu mannvirki sem reist vom i Eg- yptalandi fyrir 5000 ámm, en i öðmm þættinum er sjónum beint að Aþenu og Grikklandi en í þeim þriðja Rómaborg og Pompei. 23.00 EDefufréttlr og dagikráriok. Stöð 2 LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 09.00 Morgunitund. Dýrasögur.LitU prinsinn. Prins VaUant. Siggi og Vigga. Ráðagóðir krakkar. 12.00 SJónvarpimarkaóurinn. 12.25 tilandimelitarakeppnln f lamkvæmfidðnium 1995. - 10 dansa keppni -. Endursýndur þáttur þar sem sýnt verður frá islandsmeistarakeppninni í samkvæmisdönsum sem fram fór í Hafnarfirði fyn á þessu ári. Þetta er fyrri hluti en síðari hluti er á dagskrá á morgun. 13.15 Flugdraumar. (Radio Flyer) Hjartnæm og faUeg kvikmynd um tvo Utla stráka sem hafa ferðast með mömmu sinni yfir þver Bandaríkin til að hefja nýtt Uf. t sameiningu reyna þeir að gera það besta úr hlutunum en gengur ekki sem best þar til dag nokkurn að þeir fúma lausn aUra sinna vandamála. Aðalhlut- verk: Lorraine Bracco, John Heard, Adam Baldwrn, EUjah Wood og Joseph MazzeUo. Leikstjóri er Richard Donner. 1992. 15.05 Feróln tll ftaliu. (Where Angels Fear to Tread) Hér segir af LiUu Herriton sem hefur nýverið misst eiginmann sinn og ferðast, ásamt ungri vrnkonu sinni, tii ítaUu. Venslafólki LiUu er Ula brugðið Jregar það fréttist skömmu siðar að hún hafi tnilof- ast ungum og efnaUtlum ítala. Aðalhlutverk: Helena Bonham Carter, Judy Davis og Helen Mirren. Leikstjóri: Charles Sturridge. 1991. Lokasýning. 17.00 Oprah Wlnfrey. 17.45 EUiabeth Taylor - óritikoóaó. (Unauthorized Biographi- es: EUsabeth Rosemond Taylor) Nú verður sýndur fróðlegur og Utrikur þáttur um ævi og feril þessarar þekktu leikkonu sem hef- ur unniö það aöek að hafa gifst og skúið oftar en menn muna. 18.40 NBAmolar. 19.1919:19. 20.00 Fyndnar fjðlikyldumyndlr. (Americas Funniest Home Videos). 20.30 Morðgáta. (Murder, She Wrote). 21.20 Nýliól ánini. (Rookie of the Year) StórskemmtUeg mynd um guttann Henry Rowengartner sem verður fyrir því óláni að handleggsbrotna en það er þó ekki með öUu Ult þvi þegar sárið grær hefur hann öðlast ótrúlegan kraft sem kemur sér vel i hafnaboltanum. Köstin hjá stráksa eru þvílík að það er Utið fram hjá því að hann er aðeins tólf ára þegar hann er ráðmn kastari fyrir Chicago Cubs. Liðið hefur átt heldur erfitt uppdráttar en Henry UtU Rowengartner er eins og himnasending. Aðalhlut- verk: Thomas Ian Nicholas, Gary Busey, Albert HaU og Daniel Stem (annar skúrkurinn i Home Alone). Leikstjóri: Daniel Stem. 23.00 Morð f Malibu. (Murder in Malibu) Þekktur ástarsagnarit- höfundur, Teresa Goern, hefur verið myrtur og rannsóknarlög- regluþjónninn Columbo er viss um hver framdi glæpinn. Nú er það bara spuming hvort honum tekst að fá morðingjann tU að játa. Honum tekst að fá kvennabósann Wayne Jennings tíl að viðurkenna að hafa myrt Teresu en við toufningu kemur í ljós að hún var látin af völdum skotsárs áður en Wayne „drap" hana. Nú em góð ráð dýr og Columbo má hafa sig aUan við þvi hér er á feröinni útsmoginn morðingi sem svifst einskis. AðaUUutverk: Peter Falk, Andrew Stevens og Laurie Walters. LeUtstjóri: Walt- er Grauman. 1990. 00.30 Áitarbraut (Love Street). 00.55 FJðlikylduerJur. (To Sleep with Anger) ÁhrifamikU og dramatísk kvikmynd um svarta fjölskyldu sem býr í Los Ange- les. HeúniUsfaðirinn heldur í heiðri þær venjur sem hann var al- úm upp við í suðurríkjum Bandaríkjanna og miðlar þeún óspart tU sona súrna tveggja. Annar þeúra lætur sér þetta lynda en það sama verður ekki sagt um húrn. AðaUilutverk: Danny Glover, Paul Butler og Mary AUce. Leikstjóri: Charles Bumett. 1990. Lokasýnúig. Bónnuð bðmum. 02.40 Ógnlr f eyóflðndum. (Into the Badlands) Hér em sagðar þrjár stuttar sögur úr VUlta vestrinu. Aðalsöguhetjan er Barston sem leitar Unnulaust að alræmdum morðingja, enda er heitið veglegum verðlaunum fyrir handtöku hans eða dauða. Aðalhlut- verk: Bruce Dern, Helen Hunt og Mariel Hemútgway. Leikstjóri: Sam PUIsbury. 1991. Lokasýnúig. Stranglega bðnnuó bðrnum. 0435 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 9. JÚLÍ 09.00 Bamaefnl. t bangsalandi. Dynkur. Magdalena. ErUborg. T- Rex. Úr dýraríkúiu. Brakúla greifi. Unglmgsárin. 12.00 Jþróttlr á sunnudegL 12.45 tilandimelitarakeppnln i lamkvæmlidðnsum 1995. - 10 dansa keppni -. Seúrni hluti. 13.35 Úlfhundurinn. (White Fang) HeUlandi kvUcmynd um ung- an ævmtýramann á slóðum gullgrafara i Alaska og úlfhundmn hans. Jack Conroy fúmur úlfhundinn nær dauða en lifi eftú hundaat sem Smith hafði efnt tíl. PUturinn tekur hundinn upp á súia arma og hlúú að honum. Aðalhlutverk: Klaus Maria Bran- dauer, Ethan Hawke og Seymour Cassel. Leikstjóri: Randal Kleiser. 1991. Lokasýnútg. Ekki við hæfi litUla barna. 15.25 í kvennaklandrL (Marrymg Man) Rómantísk gamanmynd um myndarlegan glaumgosa að nafni Charley Pearl sem er trú- lofaður Adele, dóttur kvikmyndajöfursins Lew Homer. Skömmu fyrir brúðkaup þeúra fer Charley ásamt vinum súium í skemmti- ferð tU Las Vegas og þar feUur hann kyUiflatur fyrir söngkonunni Vicki Anderson. GaUmn er sá að hún er á valdi bófaforingjans Bugsys Siegel og honum frnnst tUvahð að glaumgosúm gútist söngkonunni hið fyrsta. Þar með er haíin einhver skrautlegasta ferð um hjónabandssöguna sem um getur. Aðalhlutverk: Kim Basmger, Alec Baldwrn, Robert Loggia og EUsabeth Shue. Leik- stjóri: Jerry Rees. 1991. 17.30 SJónvarpimarkaóurlrm. 18.00 Ópennkýrlngar Charltoni Heiton. (Opera Stories). 19.1919:19. 20.00 Chrlity. 20.50 Vald áitarlnnar. (When Love KUls) Nú verður sýndur fyrri hluti sannsögulegrar, bandariskrar framhaldsmyndar um vöm- bUstjóra og fyrrverandi striðshetju sem auglýsti í timaritmu „Soldier of Fortune" i þeúra von að það myndi færa honum og syni hans einhvern smá aukapenmg. Hann óraði ekki fyrir þvi hvaða eftirmála og áhrif á líf hans þessi auglýsing átti eftú að hafa. Sjá nánari umfjöUun annars staðar í blaðúru. Seúrni hluti er á dagskrá annað kvöld. 22.25 60 mínútur. Lokaþáttur aö súrni. 23.10 Vamarlaui. (Defenseless) T.K. er ung og glæsUeg kona. Hún er lögfræðúigur og heldur við Steven Seldes, skjólstæðing súm. Þegar hann er myrtur á dularfuUan hátt kemur ýmislegt óvænt upp á yfúborðið. Aðalhlutverk: Barbara Hershey, Sam Shepard og Mary Beth Hurt. Leikstjóri: Martúr CampbeU. 1991. Lokasýnmg. Stranglega bðnnuó bómum. 00.50 Dagikrárlok. MÁNUDAGUR10. JÚLÍ 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæitar vonlr. 17.30 Félagar. 17.50 Andlnn I fUMninnl. 18.15 Táningamlr I HæóagaróL 18.45 SJónvarpsmarkaóurlnn. 19.1919.19. 20.15 Á norðurslóðum. 2L05 Réttur Rotfe O'NellL 2L55 Vald áitarinnar. Seúrni hluti sannsögulegrar bandariskr- ar framhaldsmyndar um vörubUstjórann og fyrrverandi stríðs- hetju sem var svo blinduð af ást að hann myrti fóUt tíl að þókn- ast eigúikonu sinni. 23.30 Bamfóitraii. Peyton Flanders ræður sig sem húshjálp hjá Claúe og Michael Bartel og verður strax trúnaðarvúiur aUra á heúnihnu. En Solomon, sem hefur verið ráðúm tU að dytta að húiu og þessu á heimilinu, skynjar að Peyton er ekki það guU af manni sem aUú telja hana vera. Þegar Claúe kemst að hinu sanna um húshjálpúia súia og það sem fyrir henni vakú er ef tíl vUl orðið of seint að bjarga fjölskyldunni. Myndlii or itranglega bðnnuó bómum. 0L20 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ. 6.46 Veðurfregnú. 6.50 Bæn: Guðný HaUgrimsdóttú flytur. Snemma á laugardagsmorgni. 8.00 Fréttú. 8.07 Snemma á laug- ardagsmorgni. hetdur áfram. 8.55 Fréttú á ensku. 9.00 Fréttú. 9.03 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Stemunn Harðardóttú. 10.00 Fréttú. 10.03 Veðurfiegnú. 10.20 „Já, eúunitt". Óskalög og æskuminningar. Umsjón: Anna Pálrna Ámadóttú. 11.001 vikulokin. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. 12.00 Útvarpsdagbókúi og dagskrá laugar- dagsúis. 12.20 Hádegúifréttú. 12.45 Veðurfregnú og auglýsmgar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 1400 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttú. 1430 Helgi í héraði. Útvarpsmenn á ferð um landið. Áfangastaður: Búðardalur. 16.00 Fréttú. 16.05 Fólk og sögur. 1 þættinum eru söguslóðú á Suðurnesjum sóttar heún. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttú. 16.30 Ný tónfistarhljóðrit RUdsút- varpsúis. Smfóniuhljómsveit íslands leikur verk eftú Pál ísólfs- son, Jón Leifs og Jón Nordal. Umsjón: Dr. Guðmundur EmUsson. 17.10 TUbrigði. Týnt hef ég minum töfrastaf. Umsjón: Trausti Ól- afsson. 18.00 Heimur harmónikkunnar. Umsjón: Reynú Jónas- son. 18.48 Dánarfiegnú og auglýsúigar. 19.00 Kvöldfréttú. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnú. 19.40 ÓperuspjaU. Rætt við Þor- steúi Blöndal um Meistarasöngvarana eftú Richard Wagner og leikúi atriði úr óperunni. 20.55 „Gatan múi” - Vesturgata í Reykjavik. Úr þáttaröð Jökuls Jakobssonar fyrú aldarfjórðungi. Eúiar B. Pálsson gengur Vesturgötuna með Jökli 22.00 Fréttú. Stöð 2 laugardag kl. 21.20: Nýliði ársins Bandaríska gamanmyndin Nýliöi órs- ins (Rookie of the year) er frá 1993 og fjallar um tólf ára gutta, Henry Ro- wengartner, sem langar óskaplega mikið til að veröa fær hafnaboltamað- ur. En því miður eru litlar líkur til þess að draumar Henrys geti ræst þvi hann er óttalegur klaufi á vellinum. Heima fyrir er sambands stráksins við móður sína mjög gott en honum er aftur á móti meinilla við nýjasta kærastann hennar. Henry er alltaf sami slysarokk- urinn og dag einn dettur hann um knöttinn í miðjum leik og handleggs- brýtur sig. Þegar hann grær sára sinna kemur í ljós að handleggurinn sem brotnaði hefur fyllst miklum fítons- krafti og þessi litli gutti er umsvifa- laust róðinn sem kastari hjá atvinnu- mannaliðinu Chicaco Cubs sem hefur átt heldur erfitt uppdráttar. Á stuttum tíma þarf Henry að læra ýmislegt skrít- ið um heim fullorðna fólksins og sjá við kærasta móður sinnar sem er með peningaglampa í augum vegna vel- gengni fólksins. Rás 1 laugardag kl. 21: Gatan mín Á laugardagskvöld- um verða endur- fluttir þættir Jökuls heitins Jakobssonar „Gatan mín" sem voru á dagskrá fyrir aldarfjórðungi. Þættirnir nutu gíf- urlegra vinsælda. Gengið verður um Hafnarstræti í Bol- ungarvik, Austur- Jökull Jakobsson. veg á Selfossi, Norðurgötu á Siglufirði og Hafnarstræti á Flateyri. Af Reykja- víkurgötum má nefna Laufásveg, Sól- vallagötu og Pósthússtræti en í fyrsta þættinum sem verður endurfluttur í kvöld gengur Jökull með Einari B. Pólssyni um Vesturgötu í Reykjavílt en sá þáttur var áður á dagskrá i júní 1971. Rás 1 sunnudag kl. 10.20: Nóvember 21 Sjötti þáttur af tólf í þáttaröð Péturs Péturssonar „Nóvember '21", sem fjallar um „Drengsmálið" svpkallaða, verður á dagskrá ó morgun, sunnu- dag, kl. 10.20. í þessum þætti koma margir merkir menn og konur við sögu. Nefna má HaUgrím Sigtryggs- son, tengdason Siguröar Jónssonar, ráðherra frá Ystafelli, en hann les frá- sögn Valtýs Stefánssonar af Drengs- mólinu, Agnar Klemenz Jónsson, fyrrv. ráðuneytistjóra, Ingibjörgu Vilhjálms- dóttur, Sveinbjörn Sigurjónsson, Valdi- mar Þórðarson (helming Silla og Valda) og Auði dóttur Jónasar frá Hriflu. 22.10 Veðurfiegnú. Orð kvöldsúis: Sigurður Bjömsson flytur. 22.20 Langt yfir skammt. Gluggað í ganrlar bækur og annað göss. 22.50 Dustað af dansskónum. 2400 Fréttú. 00.10 Um lág- nættið. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. SUNNUDAGUR 9. JÚLÍ. 8.00 Fréttú. 8.07 Morgunandakt: Séra Búgú Snæbjömsson flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 8.55 Fréttú á ensku. 9.00 Frétt- ú. 9.03 Stundarkom í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Eúinig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 10.00 Fréttú. 10.03 Veðurfiegnú. 10.20 Nóvember „21.11.00 Messa í Þingeyr- arkúkju. Séra Kristúm Jens Sigurþóisson prédikar. 12.10 Dag- skrá sunnudagsúis. 12.20 Hádegisfréttú. 12.45 Veðurfregnú, auglýsúigar og tónlist. 13.00 fsMús 1995;. Af tónlist og bók- menntum: íslensk leikhústónlist. Félagar úr Ópemsmiðjunni fiytja. 3. þáttur. 14.00 „Hann er gersemi" - heúnildarþáttur um. íslenska fjárhundinn. 15.00 Þú, dýra list. Umsjón: PáU Heiðar Jónsson. 16.00 Fréttú. 16.05 í fáum dráttum: Sigurður Þórarins- son. 17.00 SunnudagstónleUtar í umsjá Þorkels Sigurbjömssonar. Frá tónleikum Tríós Reykjavíkur í Hafiiarborg. 12. febrúar sl. 18.00 Hefnd farandsalans, smásaga eftú. Liam O'Flaherty. Sig- urður Jón Ólafsson les þýðúigu sína. 18.50 Dánarfiegiúr og aug- lýsúigar. 19.00 Kvöldfréttú. 19.30 Veðurfregnú. 19.40 „Fynum átti ég faUeg guU". Lif, leUdr og afþreying íslenskra barna á ár- um áður. 2. þáttur: Kreppu- og striðsárúi. 20.20 Hljómplöturahb. Þorsteins Hannessonar. 21.00 Út um græna gmndu. Þáttur um náttúruna, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steúrunn Harðar- dóttú. 22.00 Fréttú. 22.10 Veðurftegnú. Orð kvöldsúrs: Sigurður Björnsson flytur. 22.15 Tónhst á síðkvöldi. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: filugi Jökulsson. 2400 Fréttú. 00.10 Stundarkom í dúr og moU. Þáttur Knúts R. Magnússonar. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. MÁNUDAGUR 10. JÚLÍ 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Kristinn Jens Sigurþórsson flytur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. - Leifur Þórarinsson og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.45 Fjölmiðlaspjall Ás- geirs Friðgeirssonar. 8.00 Fréttir. 8.20 Bréf að norðan. Séra Hannes Öm Blandon talar. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.55 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskál- inn. Afþreying og tónlist. 9.38 Segðu mér sögu: Rasmus fer á flakk. eftir Astrid Lindgren. Viðar H. Eiríksson les þýðingu. Sig- rúnar Ámadóttur. (24). 9.50 Morgunleikfimi. með Halldóm Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurffegnir. 10.15 Árdegistón- ar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.57 Dánar- fregnir og auglýsingar. 13.05 Stefnumót. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Keimur af sumri. eftir Indriða G. Þorsteinsson. Guðni Kolbeinsson les tíunda og síðasta lestur. 14.30 Lesið í landið neðra. 3. þáttur: Ástralskar fmmbyggjabókmenntir. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á mið- nætti). 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Síðdegisþáttur Rásar 1. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 17.52 Fjölmiðlaspjall Ás- geirs Friðgeirssonar. endurflutt úr Morgunþætti. 18.00 Fréttir. 18.03 Sagnaskemmtan. Fjallað um sögu og einkenni munnlegs sagnaflutnings og fluttar sögur með íslenskum. sagnaþulum. 18.30 Allrahanda. Lög frá síldarárunum. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veður- fregnir. 19.40 Dótaskúffan. Morgunsagan endurflutt. 20.00 Mánudagstónleikar í umsjá Atla Heimis Sveinssonar. 21.00 Sum- arvaka. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Sigurður Björnsson flytur. 22.30 Kvöldsagan: Alexís Sorbas. eftir Níkos Kasantsakís. Þorgeir Þorgeirson les 26. lestur þýðingar sinnar. 23.00 Úrval úr Síðdegisþætti Rásar 1.24.00 Fréttir. 00.10 Tón- stiginn. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Veðurspá. LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 8.00 Fréttir. 8.05 Morguntónar fyrir yngstu bömin. 9.03 Með bros á vör, í för. 12.20 Hádegisfféttir. 13.00 Helgi í héraði. Rás 2 á ferð um landið. Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 14.30 Georg og félagar: Þetta er í lagi. Umsjón: Georg Magnússon og Hjálmar Hjálmarsson. 16.00 Fréttir. 16.05 Létt músik á síðdegi. Umsjón: Ásgeir Tómasson. (Endurflutt nk, fimmtudagskvöld kl. 23.00). 17.00 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.40 Vinsældalisti götunn- ar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Á hljómleikum með Crash Test Dummies. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Sniglabandið í góðu skapi. 23.00 Næturvakt Rásar 2.24.00 Fréttir. 24.10 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. 01.00 Veðurspá. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl. 11.00-12.20. Norðurljós, þáttur um norðlensk málefni. NÆTURÚTVARPIÐ. 01.05 Næturvakt Rásar 2. - heldur áfram. 02.00 Fréttir. 02.05 Rokkþáttur. 03.00 Næturtónar. 04.30 Veðurfréttir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Stund með Elvis Presley. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 06.03 Ég man þá tíð. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30). Morguntónar. SUNNUDAGUR 9. JÚLÍ 08.00 Fréttú. 08.10 Morguntönar fyrú yngstu bömúr. 09.00 Fréttú. 09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sigild dægurlög, ftóðleiksmolar, spumúrgaleiltur og leitað fanga í seg- ulbandasafni Útvarpsúrs. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps liðmnar viku. 12.20 Hádegisfréttú. 13.00 Til sjávar og sveita. 15.00 Gaml- ar syndú. Syndaselur: Þorfúinur Ómarsson. 16.00 Fréttú. 16.05 Gamlar syndú. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 19.00 Kvöldfiéttú. 19.32 Milli steúis og sleggju. 20.00 Sjónvarps- fiéttú. 20.30 Helgi i héraði. Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 22.00 Fréttú. 22.10 Meistarataktar. 2400 Fréttú. 2410 Sumar- tónar. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns:. Veðurspá. Næturtónar. NÆTURÚTVARP. 02.00 Fréttú. 02.05 Fúnm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. 03.00 Næturtónar. 04.00 Næturtónar. 0430 Veðurftegnú. 0440 Næturtónar. 05.00 Fréttú. 05.05 Stund með Turtles. 06.00 Fréttú og ftéttú af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.06 Heúnur hann- óníkunnar. Umsjón: Reynú Jónasson. 06.45 Veðurfiéttú. MÁNUDAGUR10. JÚLÍ 7.00 Fréttú. 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsúis. Kristúi Ól- afsdóttú hefur dagúm með hlustendum. 8.00 Morgunfréttú. - Morgunútvarpið heldur áfiam. 9.03 Halló ísland. Umsjón: Hrafn- hildur Halldórsdóttú. 10.03 Halló tsland. - heldur áfiam. 12.00 Fréttayfúlit. 12.20 Hádegisfréttú. 12.45 Hvitú máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 1403 Snorralaug. Umsjón: Guðjón Berg- mann. 16.00 Fréttú. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttú. 17.00 Fiéttú. - Dagskrá. 18.00 Fréttú. 18.03 Þjóðarsálúr - Þjóð- fundur i beúini útsendúigu. Súninn ei 568 60 90.19.00 Kvöld- fiéttú. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvaipsfréttú. 20.30 Blúsþáttur. 22.00 Fréttú. 22.10 Til sjávar og sveita. Umsjón: Fjal- ar Sigurðarson. (Áður á dagskrá sl. sunnudag). 24.00 Fréttú. 2410 Sumartónar. 01.00 Nætunitvarp á samtengdum rásum til morguns:. Veðurspá. NÆTURÚTVARPID. 0L35 Glefsur. Úr dæg- urmálaútvarpi mánudagsúis. 02.00 Fréttú. 02.05 Sunnudags- morgunn með Svavari Gests. 0400 Næturtónar. 0430 Veður- ftegnú. - Næturlög. 05.00 Fréttú og fréttú af veðri, færð og flug- samgöngum. 05.05 Stund með Donovan. 06.00 Fréttú og fréttú af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. 06.45 Veðurfregnú. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl. 8.10- 8.30 og 18.35-19.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.