Dagur - 08.07.1995, Blaðsíða 16

Dagur - 08.07.1995, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Laugardagur 8. júlí 1995 Husnæði óskast Ung hjón meó 1 barn óska eftir 3ja herb. íbúó eóa stærri íbúó/húsi til leigu 11-2 ðr. Skilvísum greiöslum heitiö. Áhugasamir hafi samband í síma 515 4136 á daginn eöa 565 3628 á kvóldin._______________________ Óskum eftlr 3ja herb. íbúö frá 1. sept. Getum greitt fyrirfram. Uppl. í síma 466 2536. Lftil fbúö óskast frá 18. ágúst eöa 1. sept. '95 til 1. júnf '96 fyrir nemanda á 2. ári f kennaradeild Háskólans. Reglusemi og skilvísum greiöslum heitiö. Uppl. í sfma 565 9168 og 462 1077,____________________________ Óska eftir herbergi eöa lítilli íbúö á leigu frá 1. sept. Er reyklaus og skilvísum greiöslum heitiö. Uppl. í síma 462 2376.___________ Ungt pari bráövantar íbúö til leigu frá 1. sept. Erum reyklaus og reglusöm. Skilvísargreiöslur. Uppl. í síma 462 3776.___________ Leigu - makaskipti Óskum eftir 3ja herb. íbúö helst ná- lægt Háskólanum viö Þingvalla- stræti í byrjun ágúst. Leiguskipti koma til greina á nýrri 3ja herb. íbúð í Reykjavík. Uppl. í síma 587 2923.___________ 4 manna fjölskylda óskar eftir íbúð til leigu á Akureyri. Uppl. í síma 462 1332.___________ Óska eftir 3-4 herb. íbúð á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 436 6741.___________ Óskum eftir aö taka á leigu 3-4 herb. íbúð á Akureyri sem fyrst. Uppl. í síma 462 5304. Húsnæöi í boöi Til leigu næsta vetur 2ja herb. fbúö á svæöi 110 f Reykjavfk. Sérinngangur. Leigist reyklausum og reglusömum einstaklingi eöa pari. Uppl. f sfma 557 6475.___________ Herbergi til leigu viö Oddagötu meö aðgangi aö eldhúsi, baöi og þvottavél. Gott fyrir námsfóik. Uppl. í síma 461 2384.___________ Til sölu raöhúsaíbúð aö Huldugili 58. íbúöin er 3ja herb., 92 fm., selst frágengin aö utan meö pfpulögn, ra- flögn og einangruöum, pressuöum útveggjum. Bflskúrsréttur. Uppl. í síma 462 4034, 462 7888 og 852 5951._____________________ Til sölu 3ja herb. íbúö. Hagstæö lán. Uppl. í sfma 463 1233 eftir kl. 19. Skóviðgerðlr Ertu búinn aö yfirfara sumarskóna? Getum gert föst verötilboö á viö- geröum. Ert þú í vafa um hvaö hægt er aö gera viö skó eöa hvaö þaö kostar? Líttu inn, þaö kostar ekkert. Skóvinnustofa Haröar, Hafnarstræti 88, sfmi 462 4123. CENCIÐ Genaisskráning nr. 131 6. Júlf 1995 Kaup Sala Dollari 61,20000 64,60000 Sterlingspund 97,84900 103,24900 Kanadadollar 44,39500 47,59500 Dönsk kr. 11,30770 11,94770 Norsk kr. 9,89530 10,49530 Sænsk kr. 8,42320 8,96320 Finnskt mark 14,30410 15,16410 Franskur franki 12,61200 13,37200 Belg. franki 2,13050 2,28050 Svissneskur franki 53,12810 56,16810 Hollenskt gyllini 39,32230 41,62230 Þýskt mark 44,16990 46,50990 (tölsk líra 0,03756 0,04016 Austurr. sch. 6,25870 6,63670 Port. escudo 0,41660 0,44360 Spá. peseti 0,50440 0,53840 Japanskt yen 0,70948 0,75348 írskt pund 99,96500 106,16500 Gæludýr Dvergkanínur fást gefins. Uppl. í sfma 461 2352. Tveir hvolpar til sölu, Border Collie blendingar. Uppl. í síma 461 2631. Til sölu vel meö fariö skrifborð með hillu, hilla meö járnrörum og lítill skenkur meö þremur skúffum og tveim stórum hillum meö huröum. Verö: Skrifborö 2500,- hilla 1900,- og skenkur 3000,- Býðst ekki betra!! Uppl. í síma 462 2733. Hestar Til sölu 4 vetra lítiö taminn svart- skjóttur foli undan Galdri 1299. Uppl. gefur Edda í síma 463 1311 frá kl. 12-13 og 19.30-20.30. Sumarhús Sumarhús til leigu á Noröurfandi. Upplagt fyrir hestafólk. Áhugaveröir staðir til skoðunar- ferða. Uppl. í síma 464 3294.__________ Til sölu fokhelt sumarhús, 41 fm aö grunnfleti. Herbergi I risi. Tilvalið tækifæri fyrir handlagnar fjölskyldur. Mjög fallegar lóöir í boöi. Sjáum um flutning ef þarf. 20 ára afmælistilþoð ef hús og lóö eru tekin. Trésmiöjan Mógil sf., Svalbarösströnd, sími 462 1570. Helgar-Heiiabrot M Lausnir *-© 1-© z-© *’© *-© T-© 7-© 1-© *-© l-® 7-© *-© X-© Þjónusta Athugið! Lokaö vegna sumarleyfa frá 27. júní til 15. júlí. Fjölhreinsun, heimasíml 462 7078 og 853 9710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - .High spedd“ bónun. - Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 26261. Hreinsiö sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færöu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsiö, Tryggvabraut 22, sími 462 5055. Notað Innbú Vantar vel meö farnar vörur í um- boössölu. ísskápa, þvottavélar, eldavélar, frystikistur, frystiskápa, video, þfla- útvörp tölvur 386 og yfir, farsíma, sfmboöa, sófasett, hornsófa, sófa- borö, svefnsófa, hillusamstæöur, bókahillur, skrifborösstóla, geisla- spilara, eldhúsborö, eldhússtóla, kolla. Sækjum - sendum. Notaö Innbú, Hólabraut 11, sími 462 3250. Opið frá kl. 13-18 virka daga, laug- ard. frá 10-12. Okukennsla Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda 323 sportbíl. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, heimasími 462 3837, farsími 853 3440, símboöi 846 2606. ökukcnrtsU Kenni á Toyota Corolla Liftback '93. Tlmar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til viö endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ Akurgerði I 1 b, Akureyri Sími 462 5692, símboði 845 5172, farsími 855 0599. Heiðarbær Svefnpokagisting - Veitingar - Tjaldsvæöi - Sundlaug. Kaffihlaðborð alla sunnudaga. Veriö velkomin. Heiöarbær, Reykjahverfi, sfmi 464 3903. Veiðimenn Þrautþjálfaöir, úrvals laxamaðkar, 20 kr. stk. Langódýrastir í bænum. Uppl. í síma 462 5448 á daginn og 462 1212 á kvöldin, Jóhann. Bóistrun Klæöi og geri viö húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæöi, leöurlíki og önnur efni til bólstrunar í úrvali. Góöir greiðsluskilmálar. Vísaraögreiöslur. Fagmaður vinnur verkiö. Leitiö upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sfmi 462 5322, fax 461 2475. Bólstrun og viðgerðir. Áklæöi og leöurlíki í miklu úrvali. Vönduö vinna. Visa raögreiöslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sfmi 462 1768.___________________ Húsgagnabólstrun. Bflaklæöningar. Efnissala. Látiö fagmann vinna verkið. Bólstrun Einars Guöbjartssonar, Reykjarsiöa 22, sími 462 5553. Véiar og áhöld Leigjum meöal annars: - Vinnupalla. - Stiga. - Tröppur. - Steypuhrærivélar. - Borvélar. - Múrbrothamra. - Háþrýstidælur. - Loftverkfæri. - Garöverkfæri. - Hjólsagir. - Stingsagir. - Slípirokka. - Pússikubba. - Kerrur. - Rafsuðutransa. - Argonsuöuvélar. - Snittvélar. - Hjólatjakka. - Hjólbörur, og margt, margt fleira. Kvöld- og helgarþjónusta. Véla- og áhaldaleigan, Hvannavöllum 4, sími 462 3115. EcrGArbic S 462 3500 WHILE YOU WERE SLEEPING Gamanmyndin „While You Were Sleeping" er komin til íslands! Myndin hefur hlotið gríðarlega aðsókn erlendis og þykir skipa Söndru Bullock (Speed) endanlega á stall heitustu leikkvenna Hollywood. Ef þú hafðir gaman að myndum eins og „Pretty Woman", „When Harry Met Sally" eða „Sleepless in Seattle'' þá ekki klikka á þessari - Yndislega fyndin og skemmtileg! Laugardagur og sunnudagur: Kl. 21.00 og 23.00 While You Were Sleeping Mánudagur og þriðjudagur: Kl. 21.00 og 23.00 While You Were Sleeping SANDRA Bl’llOCK B DIEHARD WITHA VENGEANCE Samblóin og Borgarbló sýna samtímis þessa hrikalegu sprengju. Hún er sú vinsælasta I heiminum (dag aðeins örfáum vikum eftir heimsfrumsýningu. Lögreglumaðurinn John McLane er um það bil að eiga ömurlegan dag... Það er allt óvininum Slmoni að þakka. Leikarahópurinn er afar glæsilegur: Bruce Willis, Óskarsverðlaunahafinn Jeremy Irons (Damage) og Samuel L. Jackson (Pulp Fiction). Leikstjórinn er John McTiernian en hann gerði einnig Predator, Hunt For Red October og Last Action Hero. Laugardagur og sunnudagur: Kl. 21.00 Die Hard With a Vengeance Mánudagur og þriðjudagur: Kl. 21.00 Die Hard With a Vengeance MURIEL’S WEDDING Brúðkaup Muriel situr nú I toppsætunum I Bretlandi og vlðar I Evrópu. Muriel er heldur ófríð áströlsk snót sem situr alla daga inni I herbergi og hlustar á ABBA en dreymir um um að gjftast „riddara á hvltum hesti". Hún verður sérfræðingur I að máta brúðarkjóla og láta fólk snúast (kringum sig eins og raunverulega brúði og að lokum kemur að brúðkaupi en það verður nú ekki alveg eins rómantfskt og hana dreymdi um. Laugardagur og sunnudagur: Kl. 23.00 Muriel's Wedding Mánudagur og þriðjudagur: Kl. 23.00 Muriel's Wedding Síðasta sýning þriðjudag ókeypis í 3-bíó á sunnudag TÝNDUR íÓBYGGÐUM TOMMI & JENNI Stórkostleg leikin fjölskyldumynd Allir þekkja þessa félaga sem með íslenskum texta. mála nú þæinn rauðann. ■Ptiqi MURiEL ER ENGIM VLNJULEe BRÚÐUR! BRúðkaup muRiel Mynd fyrir þörn á öllum aldri. Sunnudagur: Kl. 3.00 Týndur í óbyggðum Talsett teiknimynd. Sunnudagur: Kl. 3.00 Tommi og Jenni Móttaka smáauglýslnga er tíl kl. 11.00 f.h. daglnn fyrír útgáfudag. íhelgarblab tíl kl. 14.00 fímmtudaga- -aEB* 462 4222 .. ...................... ■J.i.i mmIIMHIIIIMH f ■ ■ ■ i i mi 111 ■tii 11 m ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■■ m ■ ■ ■ ■ ■ n e ■ ■ ■ ■ i ■■■■■■■ i ■ ■ ■ ■■■■■■■■■■■ i

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.