Dagur - 08.07.1995, Blaðsíða 17
Foreldrar athugiö!
Er 13 ára og vil gjarnan passa börn
frá 17. júlí og þar til skóli byrjar.
Er búin aö fara á námskeið Rauða
krossins.
Uppl. í síma 462 6440, Katla.
Garðúðun
Tek að mér úðun fyrir roöamaur,
lús og trjámaöki.
Margra ára reynsla.
Fljót og góð þjónusta.
Uppl. í símum 461 1135 í kaffitím-
um, 853 2282 bílasími, 461 1194
heima eftir kl. 18.
Garðtækni,
Héöinn Björnsson,
skrúögaröyrkjumeistari.
Búvélar
Óska eftir aö kaupa notaðan Trio-
let heyblásara.
Uppl. í síma 464 3615.
Bifreiðir
Til sölu góöur bíll árg. '82.
Ek. aöeins 74 þús. km, skoðaður
'96.
Óryögaður og allur yfirfarinn.
Hálfsjálfskiptur, verö 110 þús.
Greiðslukjör möguleg, einnig upp-
ítaka á fjallahjóli.
Uppl. í síma 854 0506, Jón.___
Til sölu Ford Econoline 250 XL '87
302.
Sjálfskiptur, nýlakkaður, cromefelg-
ur, einangraöur og klæddur.
Skoðaöur '96, verð 1.050.000.
Einnig Mazda 626 '81, vel útlítandi,
skoðuð '96.
Verö og kjör samkomulag.
Ath. alls kyns skipti.
Uppl. í símum 853 5804 og 462
2166.
Sveitastörf
Vantar 16-18 ára ungling til starfa
í sveit.
Helst vanan.
Uppl. í síma 466 1390.
Háaioftsálstigar
Vantar stiga upp á háaloftið?
Háaloftsálstigar úr áli til sölu - 2
geröir: Verð kr. 12.000,- / 14.000,-
Uppl. í síma 462 5141 og 854
0141.
Hermann Björnsson,
Bakkahlíö 15.
LEGSTEINAR
4
Höfum ýmsar geröir legsteina
og minnisvarða frá
ÁLFASTEINI HF.,
BORGARFIRÐI EYSTRA
Stuttur afgreíðslutímí.
Umboðsmenn
á Noröurlandí:
Ingólfur Herbertsson,
hs. 461 1182,
farsími 853 5545.
Kristján Guðjónsson,
hs. 462 4869.
Reynír Sigurðsson,
hs. 462 1104,
farsími 852 8045.
Á kvöldin og um helgar.
Innréttingar
Framleiðum
Eldhúsinnréttingar.
Baðinnréttingar.
Fataskápa.
Gerum föst verðtilboð.
Greiðsluskilmálar.
Dalsbraut 1 - 600 Akureyri
Sími 461 1188 Fax 461 1189
Akurcyrarprestakall.
Messað veróur í Kapellu Ak-
ureyrarkirkju nk. sunnudag 9.
júlíkl. 11. Altarisganga.
Sálmar: 212, 334, 196, 234 og 357.
Þ.H.
Messað verður á Hjúkrunardeildinni
Seli I sama dag kl. 14.
Þ.H._______________________________
Stærri-Arskógsskókn.
Helgistund verður í Brúarhvammi við
Þorvaldsá á sunnudaginn kl. 14.
Sóknarprestur.
Samkomur
HvtTAsunHummn
Laugard. 8. júlí kl. 20.30. Samkoma
í umsjá unga fólksins.
Sunnud. 9. júlí kl. 11. Brauðsbrotning
(safnaðarsamkoma).
Sunnud. 9. júlí kl. 20. Vakningasam-
koma, ræðumaður Vörður L. Trausta-
son.
Samskot verða tekin til starfsins.
Mikill og fjölbreyttur söngur.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Leiðbciningastöð hcimilanna, sími
551 2335.
Opið frá kl. 9-17 alla virka daga.
Stígamót, samtök kvenna gegn kyn-
ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl.
19.00 ísíma 91-626868,__________________
Hjálparlínan Ljós heimsins. Sími
42330 á kvöldin, um helgar og alltaf í
neyðartilfellum.
Minningarspjöld félags aðstandenda
Alzheimer-sjúklinga á Akureyri og
nágrenni, fást í bókabúð Jónasar,
Hafnarstræti, skóverslun Lyngdal,
Hafnarstræti, Sjóvá-Almennum trygg-
ingum við Ráðhústorg, Dvalarheimil-
inu Hlíð og hjá Önnu Báru í bókasafn-
inu á Dalvík._____________________
Minningarspjöld sambands ís-
Ienskra kristniboðsfélaga fást hjá
Hönnu Stefánsdóttur Víðilundi 24,
Guðrúnu Hörgdal, Skarðshlíð 17 og
Pedromyndum Skipagötu 16._________
Minningarkort Menningarsjóðs
kvenna í Hálshreppi, fást í Bókabúð-
inni Bókval,______________________
Minningarkort Akureyrarkirkju
fást í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju,
Blómabúðinni Akri og Bókvali._____
Minningarkort Glerárkirkju fást á
eftirtöldum stöðum: Hjá Ásrúnu Páls-
dóttur Skaróshlíð 16a, Guórúnu Sig-
urðardóttur Langholti 13 (Ramma-
gerðinni), í Möppudýrinu Sunnuhlíð
og versluninni Bókval.____________
Minningarspjöld Hjálpræðishersins
fást hjá Hermínu Jónsdóttur, Strand-
götu 25b (2. hæð).
Móttaka smáauglýslnga - Ð
Laugardagur 8. júlí 1995 - DAGUR - 17
Alveg hrcint eins og hengd upp á þráð. Rafmagnslaus hcstagirðing smökkuð af mikilli lyst!
Akureyri:
Gaman í grillveislu
hjá leikskólanum Holtakoti
Síðastliðinn föstudag var haldin
grillveisla í leikskólanum Holta-
koti í Glerárhverft. Þangað mættu
foreldrar og skemmtu sér með
bömum og starfsfólki; suiigið var
upp úr söngbók skólans, tveir
starfsmenn sáu um brúðuleikhús
með dyggum stuðningi bamanna í
leikskólanum og öllum boðið á
hestbak á hestinum Straumi. Síð-
ast en ekki síst voru borðaðar
„rosa góðar pylsur“ eins og eitt
bamanna sagði. shv
„Hver vill fá pylsu?“ Siggi, ^
Anna María, Agúst Bjarki, r
Styrmir, Ögmundur og Finnbogi í
búðarlcik. Mynd: BG
Skátatívolí 25. júní á Akureyri:
Nöfh vinníngshafa
Eins og margir vita þá riðlaðist há-
tiðardagskráin á 17. júní á Akur-
eyri vegna hvassviðris. Til stóð að
bjóða upp á tívolí á flötinni fyrir
neðan Samkomuhúsið. Þar sem tí-
volíið var að fjúka niður þurfti að
taka þaó niður í snatri. Einnig
þurfti að aflýsa skrúðgöngu sem
átti að vera frá göngugötunni inn
að hátíðarsvæðinu vegna þess að
stór hluti þeirra sem stjóma áttu
göngunni var upptekinn við að
bjarga tívolíinu frá frekari
skemmdum. Þar að auki leist und-
irleikurum ekki á að spila fyrir
göngunni í slíku veðri. Önnur
skemmtidagskrá sem vera átti á
flötinni fluttist hins vegar niður í
Iþróttaskemmu og tókst hún mjög
vel. Akveðið var að gera aðra til-
raun til að hafa tívolíið og var
ákveðið að setja það upp 25. júní.
Tívolíið var vel sótt og allt gekk
aö óskum. Ekkert kostaði í tækin
og var hægt að vinna smávinninga
í hverju tæki, ef lágmarksárangri
var náð. I tívolíinu vom í gangi
safnmiðar, þannig að í hvert tæki
sem farið var fékkst punktur. Ef
fimmtán punktum eða fleiri var
safnað á miðann, áttu bömin kost á
að komast í pott þar sem stærri
vinningar vom í boði. Þessir vinn-
ingar voru frá Pizza 67, Metró, Öl-
gerðinni, Kjörís og Skátafélaginu
Klakki. Dregnir vom út 20 vinn-
ingar úr 276 safnmiðum. Vinning-
amir skiptust á eftirfarandi hátt:
Erla Haraldsdóttir, Borgar-
síðu 17, - vann myndbandsspólu
frá Metró.
Katrín Guðmundsdóttir,
Helgamagrastræti 25, Katrín
Þóra Þorsteinsdóttir, Bjarmastíg
1 og Kamilla Ósk Guðmunds-
dóttir, Vestursíðu 26 - unnu kippu
af 2 lítra Pepsi. Elí Ólsen Val-
garðsson, Hafnarstræti 23, Heiða
Björg Guðjónsdóttir, Ránargötu
21, Kolbrún Dögg Haraldsdóttir,
Borgarsíðu 19, Jóhanna Vala
Höskuldsdóttir, Strandgötu 35,
Magnús Múli Sigurðsson,
Byggðavegi 136 a, Sunna Rut,
Kleifargerði 3, Ólafur Gíslason,
Heiðarlundi 2 j, Sigrún Þórleifs-
dóttir, Skútagili 5 101, Sigurjón
Fannar Sigurðsson, Mclasíðu 8 f
og Grétar Ólafsson, Brekkusíðu 3
- unnu 9 tommu pizzu og gosglas
frá Pizza 67.
Valdimar Þengilsson, Byggða-
vegi 95 og Sunna Ævarsdóttir,
Heiðarlundi 5g - unnu ís frá Kjör-
ís.
Olga Katrín Olgeirsdóttir,
Hvammstangabraut 13 og Júlía
Guðrún Gunnarsdóttir, Boga-
siðu 1 - unnu Pepsi-bol.
G. Torfi Sigurðarson, Grænu-
mýri 2 - vann bangsa.
Ragnar Snær, Hrafnagilsstræti
10 - vann námskeið hjá útilífsskóla
Skátafélagsins Klakks.
Skátafélagið vill koma á fram-
færi þökkum til þeirra fjölmörgu
sem aðstoöuðu þá við að gera
þessa hátíð mögulega. „Það er von
okkar aó tekist hafi að bjóða bæj-
arbúum upp á skemmtilegan þjóð-
hátíðardag þó tvær tilraunir hafi
þurft til.“
(Fréttatilkynning frá Skátafélaginu Klakki)
HLAÐBORÐSKAFFI
Við höfum heitt á könnunni
á sunnudaginn frá kl. 14.30
Allt heimabakað á fjölbreyttu hlaðborði
Verið velkominn!
Gistiheimilið Engimýri
öxnadal, sími 462 6838
I