Dagur - 05.08.1995, Qupperneq 20
Hátíðir og skemmtanir á Norðurlandi um helgina:
Búist við miklum fjölda
Akureyri:
Einn tekinn fyrir
ölvunarakstur
Mikill íjöldi fólks hefur Iagt
leið sína til bæjarins síðustu
daga og sl. fímmtudagskvöld má
segja að fólk hafí tekið forskot á
sæluna því margt var um mann-
inn í miðbæ Akureyrar.
Helstu vínveitingahús bæjarins
höfðu opið til klukkan 2 en sam-
kvæmt upplýsingum frá lögreglu
fór allt vel fram og lítil sem engin
afskipti þurfti að hafa af fólki.
Einn ökumaður var þó tekinn fyrir
ölvun við akstur snemina í gær-
morgun. GH
Siglufjörður:
Áfengi
hellt niður
Gestir tóku að streyma til
Sigluijarðar á fimmtudag
og allt útlit er fyrir að mikill
Qöldi fólks komi til með að taka
þátt í Síldarævintýrinu í ár eins
og undanfarin íjögur ár.
Að sögn Sigmundar Sigmunds-
sonar, lögregluþjóns, virðast rnenn
byrja hátíðina sólahring fyrr en
vanalega en þó hafa engin vand-
ræði komið upp.
Lögreglan á Siglufirði hyggst
fylgjast vel með unglingadrykkju
og til marks um það var rúta sem
var á leið í bæinn stöðvuð. tölu-
vert áfengi gert upptækt og því
hellt niður. GH
Fólksflutningar:
Straumurinn
norður
Samkvæmt upplýsingum
helstu fólksflutningafyrir-
tækja landsins liggur straumur-
inn norður, en ekki að norðan,
um helgina.
Hjá Flugleiðum fengust þær
upplýsingar í gær, að af sex vélum
lil Akureyrar frá Reykjavík hefðu
fjórar verið fullar og vél Flugfé-
lags Norðurlands frá Keflavík var
einnig fullbókuð, en laust var í all-
ar vélar hjá báðum félögum suður.
Næg sæti eru laus hjá Flugleiðum
í dag, til og frá Reykjavík, vél FN
til Akureyrar er uppbókuð en sæti
laus í vélinni til Keflavíkur.
Á Umferðarmiðstöðinni á Ak-
ureyri höfðu starfsmenn engar
beinharðar staðreyndir, en sögðu
að margir hefðu hringt og spurst
fyrir um gistingu. Á skrifstofu
Norðurleiðar í Reykjavík sagði
starfsmaður að sér viilist sem
heldur fleiri ætluðu norður en síð-
asta ár. Samkvæmt þessum upp-
lýsingum er allt útlit fyrir margt
fólk og mikla gleði á Norðurlandi
uin helgina. shv
í dag verður fremur hæg
vestlæg átt og yfirleitt létt-
skýjað á Norðurlandi en þó
má búast við einhverri úr-
komu við norðausturströnd-
ina. Hitinn verður á bilinu 14-
18 stig. Á sunnudag og
mánudag verður fremur hæg
vestlæg átt en strekkings-
vindur verður á þriðjudag.
Yfirleitt verður léttskýjað og
hiti á bilinu 14-18 stig.
Ymislegt verður um að vera á
Norðurlandi um helgina, en
hæst ber fjórar skipulagðar há-
tíðir; Ættarmót Helga magra á
Hrafnagili, Síldarævintýri á
Siglufirði, Halló Akureyri og
Kántrýhátíð á Skagaströnd.
Hljóðið í Magnúsi Má lijá
Halló Akureyri var gott í gær,
enda fullur bær á fimmtudags-
kvöld. Skemmtistaðir voru þá
opnir til klukkan tvö eftir mið-
nætti og í raun verið að gcra til-
raun til að lengja skemmtunina
um einn dag. Magnús sagði að
hann ætti von á fleira fólki en í
fyrra og enn betri hátíð, en sömu
aðilar slanda að framkvæmdunum
nú og í fyrra og sagði hann þá
hafa öðlast reynslu sem nýttist
þeim nú.
Á Síldarævintýri á Siglufirði
var sama tjörið og á Akureyri, en
þar voru hátt í þrjú þúsund manns
kornin í bæinn á fimmtudagsnótt.
Að sögn Theódórs Júlíussonar
byrjaði straumurinn strax á mið-
vikudaginn og í gær voru öll tjald-
stæði í miðbænum orðin full, en
nóg pláss er fyrir tjöld í jaðri bæj-
arins.
Ef tekið er mið af fyrstu gest-
unum á Ættarmóti Helga magra
má búast við fólki frá öllum
landshornum, því fyrstir á svæðið
Togarinn Skagfírðingur SK-4
er á leið úr Smugunni með
250 tonn af ísuðum afla, aðal-
lega þorski og verður landað úr
honum á Sauðárkróki nk.
þriðjudag. Aflabrögð hafa verið
sæmileg, en þorskurinn fremur
smár.
Aflinn verður mestmegnis unn-
inn á Sauðárkróki og á Hofsósi en
frystihúsið þar tekur þá aftur til
starfa eftir sumarleyfi. Einnig
voru Flateyringar. Jóhannes Geir
Sigurgeirsson, einn forsvarsmanna
ættarmótsins, sagðist í gær vonast
til að sjá heimafólk á hátíðinni,
auk gesta á tjaldstæðinu, en tölu-
vert var í gærmorgun komið af
tjaldgestum á Hrafnagil.
Guðmundur Olafsson er einn
þeirra sem standa að Kántrýhátíð
á Skagaströnd, og bjóst hann við
góðri skemmtun um helgina. Að
Aðalfundur Eyþings, samtaka
sveitarfélaga á Norðurlandi
eystra, samþykkti á síðasta aðal-
fundi að fram færi endurskoðun
á lögum félagsins og voru til
þess kosin formaður Eyþings,
Einar Njálsson, bæjarstjóri á
Húsavík, Reinhard Reynisson
sveitarstjóri Þórshafnarhrepps
og Sigríður Stefánsdóttir bæjar-
fulltrúi á Akureyri.
Nefndin kom saman á Húsavík
kann einhver hluti aflans að verða
sendur til Hraðfrystihúss Grundar-
tjarðar hf. til vinnslu en Fiskiðjan
Skagfirðingur hf. er þar meiri-
hlutaeigandi sem kunnugt er.
Annar togari útgerðarinnar,
Hegranes SK-2, fer að ljúka sín-
um veiðilúr í Smuguna en hann er
kominn með um 245 tonn upp úr
sjó, en aflinn er saltaður og er bú-
ið að salta í 280 kör. Þriðji skag-
firski togarinn sem er í Smugunni,
hans sögn voru talsverl margir
burtfluttir Skagstrendingar komnir
á staðinn og eins vinir og vensla-
fólk sem gista í heimahúsum, en
hann bjóst við góðri skemmtun
um helgina. Guðmundur vildi
koma því á framfæri að enginn
aðgangseyrir væri að Kántrýhátíð-
inni, en hann sagðist hafa orðið
var við að fólk héldi hið gagn-
stæða. shv
í gær og verða tillögurnar lagðar
fyrir aðalfund Eyþings sem hald-
inn verður í Mývalnssveit dagana
31. ágúst og 1. september nk. Til-
lögur nefndarinnar bera ekki með
sér stórvægilegar breytingar á lög-
um Eyþings, aðallega breytingu á
þeirri viðmiðun hversu marga
íbúa þyrfti að baki hverjum full-
trúa á aðalfundi Eyþings. Það
þýðir fjölgun á fulltrúum um einn.
Þessa dagana er verið að ganga
Málmey SK-1, frystir afíann um
borð.
Togarinn Svalbakur EA-302
kemur til Akureyrar í dag úr
Smugunni en þangað hélt hann til
veiða 29. júní sl. Aflinn er 301 kar
af saltfiski, eða um 100 tonn af
verkuðum salfiski.
Skipið fer aftur til veiða í
Smugunni í lok næstu viku. Skip-
stjóri er Júlíus Kristjánsson. GG
Herðubreiðarlindir:
Talsverð umferð
- segir Kári Kristjánsson,
landvörður
að er allt gott að frétta og
aldreí nein vandræði hér.
Ferðamannastraumur kom síðar
en venjulega en það kólnaði um
miðjan júlí og þá fóru ferðamenn
að koma. Viku áður var búið að
spá vondu veðri, þó veðrið batn-
aði alltaf og hitnaði. Ferðamenn
fara mikið eftir veðurspánni,“
sagði Kári Kristjánsson, land-
vörður í Herðubreiðarlindum.
Talsvert mikil umferð hefur
verið síðustu vikumar, en kannski
aðeins minni en í fyrra, að sögn
Kára. Hann sagði ástand gróðurs
gott, það væri eins og í venjulegu
ári og haustlitir aðeins að byrja að
sjást. Hann sagði að í ágústbyrjun
væri mjög fallegt í Herðubreiðar-
lindum, rökkrið aðeins komið yfir
og haustlitimir famir að birtast.
Enginn snjór er á þessum slóð-
um og þar var minni snjór sl. vet-
ur en í venjulegu ári, mun minni
snjór er einnig í Öskjuopi. Kári
sagði að Dyngjufjallaleið norðan
Trölladyngju væri opin en Gæsa-
vatnaleið við Vatnajökul er ekki
fær vegna snjóa.
Kári sagði að 85-90% gesta í
Herðubreiðarlindum væru erlendir
ferðamenn. Útbúnar hafa verið
merktar gönguleiðir um nágrennið
og sagði Kári að frekar væri að
aukast að fólk gengi þarna um og
það kynni að meta þetta framtak.
Einnig eru meira um að fólk fari í
lengri göngur og allmargir koma
með rútum í Herðubreiðarlindir en
ganga síðan frá Bræðrafelli í Mý-
vatnssveit, sem er 3-4 daga ganga.
IM
frá tillögum til aðalfundarins um
það hvernig sveitarfélögin hagi
þeirri ráðgjafaþjónustu sem þau
þurfa að yfirtaka þegar ríkisvaldið
leggur niður fræðsluskrifstofumar.
Það verður aðalmál þingsins í Mý-
vatnssveit sem tengist yfirfærslu
sveitarfélaganna á grunnskólanum
sem kemur til framkvæmda 1.
ágúst 1996. GG
Allt fyrir garðinn
í Perlunni við
\4 KAUPLAND
Kaupangi v/Mýrarveg. simi 23565
Skagfirðingur SK með 250
tonna afla úr Smugunni
- Svalbakur EA-302 með 100 tonn af verkuðum saltfiski
Mývatnssveft:
Aðalfundur Eyþings
um næstu mánaðamót