Dagur - 12.10.1995, Blaðsíða 10

Dagur - 12.10.1995, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 12. október 1995 DACDVELJA Stiörnuspa eftir Athenu Lee Fimmtudagur 12. október (Vatnsberi 'N KÍÚT/Es (80. jan.-18. feb.) J Þú saknar liðinna tíma, kannski vegna heimsóknar á gamlar slóbir eða vegna tunda vib gamla vini. Fréttir af aðila sem þú þekkir mjög vel kemur þér á óvart. d Fiskar (19. feb.-SO. mars) ) Þab bendir allt til þess að fortíbin muni setja mark sitt á daginn og það er kjörið að njóta hans í faðmi fjölskyldunnar og rifja upp gamlar og góðar minningar. (W Hrútur (21. mars-19. apríl) ) Þú skemmtir þér heima vib og þab væri ekki verra ab fá gesti í fjörið. Flestir í kringum þig eru af- skaplega samvinnuþýðir. (W Naut (20. apríl-20. maí) D Einhver sem lítur út fyrir að vera viökunnanleg(ur) við fyrstu kynni, sýnir sitt rétta andlit þegar mót- læti gerir vart vib sig. Þú þarft að sýna skynsemi. (4MK Tvíburar D J\ (21. maí-20. júni) J Þú ert óþolinmóð(ur) og hættir til að leiðast. Settu nú ekki allt í háa- loft og finndu þér eitthvab að skemmtilegt að gera, ekki seinna en strax. C TfY-aWii 'N Wb>c (21. júni-22. júli) J Ferðalög eru ákjósanleg svo ab ef þér finnst þú þurfa ab breyta til, þá er bíltúr út í buskann kærkom- in lausn. Þú heillar gagnstæða kyniö í dag. (máfLjón \jry»TV (23. júli-22. ágúst) J Erfiðar athafnir hafa oftast veitt þér ánægju en þab virðist ekki vera svo í dag. Farðu í labbitúr og hreinsaðu hugann. (E Meyja (23. ágúst-22. sept. D Þér hættir til ab vera of metnabar- gjarn/gjörn sem gæti leitt til von- brigöa. Láttu þér nægja ab fram- kvæma þab sem virðist vera mögulegt núna í augnablikinu. @vbg 'N (23. sept.-22. okt.) J Það eru svo sem engin vandamál í ástalífinu en heilsan gæti verið viökvæm þar sem þér er nokkuð sama hvað þú lætur ofan í þig. Sumu er best haldib leyndu. XÆC. Sporðdreki (23. okt.-21. nóv ekiD óv.) J Útivist af einhverju tagi hressir þig og þú ferð í keppnisskap. Árangur lætur sjá sig, þótt hægt gangi. Gleymni veldur vandræðum seinna í dag. (Bogmaður D VJglX (22. nóv.-21. des.) J Byrjun dagsins lofar ekki góbu og þú þarft að uppfylla skilyrði sem heilla þig ekki. En horfur eru á ab síðdegib og kvöldiö verði einkar ánægjulegur tími. Steingeit D (22. des-19. jan.) J Œ Tækifærib til ab slappa af og njóta sín kemur einmitt á réttum tíma. Streita hefur verib ab magn- ast upp svo þú skalt gefa þér tækifæri til að hlaða upp á nýtt. Á léttu nótunum Steiktar eba sobnar Sálfræðingurinn: „Hvað get ég gert fyrir þig?" Sjúklingurinn: „Ég get ekki fellt mig vib annab en bómullarskyrtur." Sálfræðingurinn: „Eg sé nú ekkert óeblilegt við það. Sjálfum finnast mér bómullarskyrtur bestar." Sjúklingurinn: „En hvort viltu þær heldur steiktar eba soönar?" Afmælisbarn dagsins Erfib byrjun á árinu, kannski vegna mikillar óheppni, gleymist fljótlega ef þú tekur á málunum með skynsemi og ró. Eftir það snýst gæfan þér í hag og þú kemst í samband vib ákvebna persónu eba hóp af fólki. Góðar horfur eru á ferbalagi eba breytt- um umhverfisaðstæbum. Orbtakib Brynna músum Merkir ab gráta lítils háttar. Orb- takið er frá 19. öld. Orbtakib er sennilega gert eftir dönsku, „vánde höris". Þetta þarftu ab vita! Fyrstu sokkarnir Fólk hóf að klæöast sokkum í Norbur-Evrópu og það var í Skot- landi sem prjónakunnáttan þró- aðist. Silkisokkar voru fyrst notað- ir við hirð Elísabetar I. Prjónavélar voru til á Englandi þegar árið 1598. Spakmælib Syndin Þegar syndin klappar þér á öxlina verður þú ab sýna hvaba mann þú hefur að geyma. (Kr. Uppdai) &/ STOBT Engin áhrif íslendingar spila sig gjarnan stóra gagnvart um- heiminum. Enn ræba menn um mikilvægi Reykjavíkur- fundarins sem haldinn var um árib og mibab vib allan úlfaþytinn í kring um för ís- lenskra kvenna til Kína mætti ætla ab þab hafi skipt veru- legu máli fyrir konur og börn í Kína ab þær íslensku létu sjá sig. í vibtali vib Stúdenta- biabib tjáir Jón Ormur Hall- dórsson, dósent í stjórnmála- fræbi, sig um stöbu íslands á alþjóbavettvangi og gerir hann lítib úr áhrifamætti ís- lendinga. „Island hefur engin áhrif á alþjóbavettvangi," segir Jón Ormur og spyr jafn- framt hvers vegna vib ættum ab hafa einhver áhrif, þjób sem sé svona örlítil. „ísland er bara allsendis óþekkt í heiminum rétt eins og Trini- dad og Tuvalu eru óþekkt á íslandi." Þrátt fyrir sært þjób- arstolt verbur ab viburkenn- ast ab ef til vill hafi Jón Orm- ur heilmikib til síns máls. Um Vibar og Vigdísi Menn ræba nú vart annab en hver eigi ab verba næsti forseti og ótal nöfn- um hefur ver- ib fleygt íd fram. Forseta- embættib á Bessastöbum er þó ekki eina lausa staban í bobi um þessar mundir. Þeg- ar Akureyringar fá leib á ab velta fyrir sér nýjum forseta ræba þeir um hugsanlegan arftaka Vibars Eggerssonar í stöbu leikhússtjóra á Akureyri en Vibar var á dögunum ráb- inn sem leikhússtjóri Borgar- ieikhússins. í þeim umræbum kom fram ein snjallræbishug- mynd. Hvab meb Vigdísi? Hún er meb reynslu og er á lausu! botn Á tíu ára af- mæli Dags sem dagblabs sendi hagyrb- ingur blabinu eftirfarandi vísu sem birt- ist í S&S ný- lega: Tóröi hann í tíu ór tvisvar nœrri daubur. En gengur núna grcenn og blár gœfulaus og snaubur. Eitthvab þótti einum lesenda illa ab blabinu vegib og samdi þess vegna nýjan seinni part á vísuna. Nýja vís- an lítur svona út: Tórbi hann í tíu ár tvisvar nœrri daubur. En nú er hafin ferb til fjár fölnar Moggans aubur. Umsjón: Au&ur Ingólfsdóttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.