Dagur - 12.10.1995, Blaðsíða 13

Dagur - 12.10.1995, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 12. október 1995 - DAGUR - 13 Takið eftir Dulrænir dagar Sálar- rannsóknafélagsins ó Ak- ureyri 13.-15. október. Föstudagurinn 13. októ- ber kl. 20.30 í húsi félags- ins að Strandgötu 37b. Opið hús: Ræðumaður Þórhallur Guð- mundsson miðill. Kaffi á eftir, kr. 300,- Laugardagurinn 14. október. Heilun frá kl. 13.30-17 í húsi félags- ins. Ki. 13.30. Spákonumar Lára Halla og Sigríður Amadóttir spá fyrir fólk, verð kr. 500,- Kl. 20.30 ræðir Elísabet Hjörleifsdóttir hjúkmnarfræðingur um heimahlynn- ingar krabbameinssjúkra á Akureyri. Kaffi á eftir, kr. 300,- Sunnudagur 15. október. Heilun frá kl. 13.30-17 í húsi félags- ins. Kl. 13.30. Spákonumar Lára Halla og Sigríður Amadóttir spá fyrir fólk, verð kr. 500,-. Kaffi á eftir, kr. 300,- í Lóni við Hrísalund kl. 20.30 verða miðlamir Þórhallur Guðmundsson og Valgarður Einarsson með skyggnilýs- ingafund, sandlestur, flöskulestur, hlutskyggni og fleira. Verð kr. 1000,- Allir velkomnir. Sálarrannsóknafélagið á Akureyri. félaginu. Stjórnin. Frá Sálarrannsóknafé- laginu á Akureyri. Minningarkort félagsins fást í Bókval og Möppu- dýrinu Sunnuhlíð og hjá Minningarspjöld Hjálpræðishersins fást hjá Hermínu Jónsdóttur, Strand- götu 25b (2. hæð).________________ Minningarkort Menningarsjóðs kvenna í Hálshreppi, fást í Bókabúð- inni Bókval. Minningarspjöld Kvenfélagsins Framtíðar fást í: Bókabúð Jónasar, Blómabúðinni Akri, bókabúðinni Möppudýrinu Sunnuhlíð, Dvalarheim- ilinu Hlíð, Dvalarheimilinu Skjaldar- vík og hjá Margréti Kröyer, Helga- magrastræti 9. Minningarkort Sjálfsbjargar á Ak- ureyri og nágrenni fást í Bókabúð Jónasar, Bókval, Akri Kaupangi og Sjálfsbjörg Bjargi,_______________ Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í síma 91-626868. Messur Akureyrarkirkja. Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag, fimmtudag, kl. 17.15 íkapellunni. AÍl- ir velkomnir. Sóknarprestar. Frá Laugalandsprestakalli. Messur verða sem hér segir: 15. okt. verður sunnudagaskóli í Saur- bæjarkirkju kl. 11. 15. okt. verður og messa í Grundar- kirkju kl. 13.30. Sr. Sigurður Guð- mundsson vígslubiskup predikar. Sama dag er guðsþjónusta á Kristnes- spítala sem hefst kl. 15. Sóknarprestur._____________________ Laufássprestakall. Kirkjuskóli bamanna laug- ' ardaginn 14. okt. kl. 11 í Svalbarðskirkju, og kl. 13.30 í Grenivíkurkirkju. Guðsþjónusta í Laufásskirkju sunnu- daginn 15. okt. kl. 14. Kyrrðar- og bænastund í Grenivíkur- kirkju sunnudagskvöld kl. 21. Sóknarprestur. Húsavíkurkirkja. Sunnudagaskóli kl. 11. Fjölbreytt dagskrá við hæfi 4-9 ára bama. Foreldrar em hvattir til þess að koma með bömum sínum í sunnudagaskól- ann. Kyrrðarstund, sunnudagskvöld kl. 21. Beðið fyrir sjúkum. Fyrirbænaefni ber- ist sóknarpresti fyrir stundina. Sr. Sighvatur Karlsson. Samkomur HvíTAsunnuKiRmri v/smhðshud Fimmtud. 12. okt. kl. 20.30. Safnað- arfundur. Allir mæti. J------------S ORÐ DAGSINS 4621840 r Félag sjávarútvegsfræðinema við HA: Opinn íyrirlestur um stefnu- mótun í íslenskum sjávarútvegi f kvöld, fimmtudag, kl. 21, stend- ur Stafnbúi, félag sjávarútvegs- fræðinema við Háskólann á Akur- eyri fyrir fyrirlestri. Málefnið er „Auðlind 21 en það er verkefni um „Stefnumótun í íslenskum sjávarútvegi til fram- tíðar“, sem Rannsóknarstofnun Háskólans á Akureyri er að vinna að. Fyrirlesari er Gunnlaugur Sig- hvatsson, sjávarútvegsfræðingur og starfsmaður Rannsóknarstofn- unarinnar. Fyrirlesturinn hefst eins og áð- ur segir kl. 21 á annarri hæð í hús- næði Háskólans við Glerárgötu og Netfangaskrá gefin út Út er komin í fyrsta sinn á íslandi, Netfangaskrá. Það eru Miðlun handbækur ehf. og ICEPRO, nefnd um verklag í viðskiptum, sem standa að útgáfunni. Á undan- förnum misserum hefur notkun tölvupósts rutt sér til rúms og er nú svo komið að verulegur fjöldi fyr- irtækja, stofnana og einstaklinga nota tölvupóst reglulega. Ljóst er að notkunin fer ört vaxandi, ekki er ofsagt að sprenging hafi orðið á síðustu mánuðum í fjölda notenda. Með útgáfu Netfangaskrárinn- ar er bætt úr brýnni þörf tölvu- póstnotenda. í bókinni er að finna 2000 netföng einstaklinga, stofn- ana og fyrirtækja. Stefnt er að út- gáfu Netfangaskrár tvisvar á ári til að byrja með, en nýjasta útgáfa skrárinnar er jafnan tiltæk á Inter- neti á síðunni http://www.midl- un.is/netfang/. (Upplýsingar veitir Örn Þóris- son í síma 562 2288). er áætlað að hann standi í eina ókeypis og öllum heimill og hvet- klukkustund og ljúki með almenn- ur Stafnbúi alla áhugasama um um fyrirspumum. Aðgangur er sjávarútvegsmál til að mæta. TM-hugleiðsla tTM-hugleiðsla (Innhv. íhugun) er ein- föld og auðlærð og hefur sýnt mjög eftirtektarverðan árangur sem þroska- aðferð og heilsubót og er þessi árang- ur staðfestur af um 350 rannsóknum sem birst hafa í virtum vísindatímarit- Maharishi Mahesh Yogi, Kynningarfyrirlestur um TM-hugleiðslu frumkvöðull TM-huglci&slu. vergur haldinn á Hótel Húsavík fimmtu- daginn 12. okt. kl. 20.30 og á Hótel KEA, Akureyri (salnum Vaðlavík), laugardaginn 14. október kl. 13.30. Boðið verður upp á námskeið í framhaldi af kynningarfundum. Framhaldsfyrirlestur verður haldinn kl. 15 laugardaginn 14. október á sama stað fyrir iðkendur TM-hugleiðslu. Upplýsingar í síma 562 8485 á skrifstofutíma. Ástkær eiginkona mín, tengdamóðir og amma, BÁRA MAGNÚSDÓTTIR, Ytri-Bakka við Hjalteyri, lést að heimili sínu fimmtudaginn 5. október. Útför hennar fer fram frá Glerárkirkju föstudaginn 13. október kl. 13.30. Benedikt Alexandersson, Alexander Benediktsson, Magnús Valur Benediktsson, Jón Þór Benediktsson, tengdadætur og barnabörn. DACSKRÁ FJÖLMIÐLA SJONVARPIÐ 10.30 Alþingi Bein útsending frá þing- fundi. 16.30 Einn-x-tveir Endursýndur þáttur frá miðvikudagskvöldi. 17.00 Fréttir 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmólsfréttir 18.00 Flautan og litimir Þættir um blokkflautuleik fyrir byrjendur byggðir á samnefndum kennslubókum. 18.15 Þrjú ess (Tre áss) Finnskur teikni- myndaflokkur um þrjá slynga spæjara sem leysa hverja gátuna á eftir annarri. 18.30 Ferðaleiðir Við ystu sjónarrönd - Balí (On the Horizon) í þessari þáttaröð er litast um víða í veröldinni, allt frá snævi þöktum fjöllum Ítalíu til smáþorpa í Indónesíu, og fjallað um sögu og menn- ingu hvers staðar. 19.00 Hvutti (Woof VII) Breskur mynda- flokkur fyrir börn og ungiinga. 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagsljós Framhald. 21.00 Syrpan 21.30 Ráðgátur (The X-Files) Bandarisk- ur myndaflokkur. Tveir starfsmenn alrík- islögreglunnar rannsaka mál sem engar eðlilegar skýringar hafa fundist á. Aðal- hlutverk: David Duchovny og Gillian Anderson. 22.25 Roseanne Bandarískur gaman- myndaflokkur með Roseanne Barr og John Goodman í aðalhlutverkum. Þýð- andi: Þrándur Thoroddsen. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. STÖÐ2 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 MeðAfa(e). 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.1919:19. 20.15 Eiríkur. 20.40 Systumar. (Sisters). 21.35 Seinfeld. 22.05 Almannarómur. Stefán Jón Haf- stein stýrir kappræðum í beinni útsend- ingu og gefur áhorfendum heima í stofu kost á að greiða atkvæði símleiðis um að- almál þáttarins. 23.10 Wall Street. Bud Fox gengur illa að fóta sig í kauphaUarbraskinu á Wall Street. Hann kynnist stórlaxinum Gordon Gekko en til þess að þóknast honum verður Bud að selja mammoni sálu sína og temja sér algjört siðleysi. Aðalhlut- verk: Michael Douglas, Charlie Sheen, Daryl Hannah og Martin Sheen. 01.10 Partísvæðið. (Party Camp) Hvað gerist þegar hóp af hressum táningum og léttkærulausum sumarbúðaforingjum er sleppt lausum? Sumarbúðimr verða að einu allsherjar partísvæði! 02.45 Dagskrárlok. RÁSl 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn: Séra Eiríkur Jóhannsson flytur 7.00 Fréttir Morgunþáttur Rásar 1 7.30 Fróttayfirlit 7.31 Tíðindi úr menningarlífinu 7.50 Daglegt mál 8.00 Fréttir „Á níunda tímanum", Rás 1, Rás 2 og Fréttastofa Útvarps 8.10 Mál dagsins 8.25 Að utan 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Pistill: Hlugi Jökulsson 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram 9.00 Fróttir 9.03 Laufskálinn Afþreying í tali og tónum 9.38 Segðu mér sögu, Bráðum fæðist sál eftir Öjvind Gjengaar. Þorgrímur Gests- son les eigin þýðingu (3:7) 9.50 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.15 Tónstiginn Umsjón: Einar Sigurðsson 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Sigríður Amardóttir 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Að utan (Endurflutt úr morgunútvarpi) 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlindin Þáttur um sjávarútvegsmál 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegistónleikar 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan Strandið eftir Hannes Sigfússon. Höfund- urles (5:11) 14.30 Miðdegistónar 15.00 Fréttir 15.03 Þjóðlífsmyndir 2. þáttur: Sunnudagar. Hvemig varði fólk hvíldardeginum á árum áður? Umsjón: Ragnheiður Davíðsdóttir 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónlist á síðdegi 16.52 Daglegt mál 17.00 Fréttir 17.03 Þjóðarþel - Gylfaginning Fyrsti hluti Snorra-Eddu. Steinunn Sig- urðardóttir byrjar lesturinn. Rýnt er í textann og forvitnileg atriði skoðuð 17.30 Síðdegisþáttur Rásar 1 Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson 18.00 Fréttir 18.03 Síðdegisþáttur Rásar 1 - heldur áfram 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.40 Morgunsaga bamanna endurflutt - Bamalög 19.57 Tónlistarkvöld Útvarpsins Bein útsending frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskólabíói 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir Orð kvöldsins: Valgerður Valgarðsdóttir flytur 22.20 Aldarlok: Út um víðan völl Fjallað um hina umdeildu skáldsögu „Ein weites Feld“ eftir Gunther Grass. Um- sjón: Jómnn Sigurðardóttir. (Áður á dag- skrá sl mánudag) 23.00 Andrarímur Umsjón: Guðmundur Andri Thorsson 24.00 Fróttir 00.10 Tónstiginn Umsjón: Einar Sigurðsson (Endurtekinn þáttur frá morgni) 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Veðurspá. RÁS2 6.00 Fréttir 6.05 Morgunútvarpiö - Magnús R. Einarsson leikur músík fyrir alla 6.45 Veðurfregnir 7.00 Fréttir Morgunútvarpið - Leifur Hauksson og Magnús R. Einars- son 7.30 Fréttayfirlit 8.00 Fréttir „Á níunda tímanum" með Rás 1 og fróttastofu Útvarps: 8.10 Mál dagsins 8.25 Að utan Syrpan Hinn vinsæli íþrótta- þáttur, Syrpan, verður á sínum stað í sjónvarpinu í kvöld kl. 21. í þættinum verður ýmsum íþrótta- greinum gerð skil sem venjulega fá ekki rými í íþróttaþáttum sjónvarps- stöðvanna. Sem sagt; öðruvísi íþróttaþáttur. Almannarómur Stefán Jón Hafstein verður á sínum stað á Stöð 2 í kvöld kl. 22.05 með þáttinn Almanna- rómur. Gestir í myndveri ræða ákveðið málefni og að umræðum loknum leggja áhorfendur heima í stofu lóð sitt á vogar- skálarnar eftir að hafa hlusta á rök með og á móti. 8.30 Fréttayfirlit 8.35 Morgunútvarpið heldur áfram 9.03 LísuhóU 12.00 FréttayfirUt og veður 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Hvítir máfar Umsjón: Gestur Einar Jónasson 14.03 Ókindin 15.15 Hljómplötukynningar Hljómsveitir mæta í heimsókn og kynna nýjar afurðir. Umsjón: Ævar Öm Jóseps- son 16.00 Fréttir 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fróttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins 17.00 Fréttir Dagskrá heldur áfram - Ekki fréttir: Haukur Hauksson flytur 18.00 Fréttir 18.03 Þjóðarsálin Þjóðfundur í beinni útsendingu. Gestur Þjóðarsálar situr fyrir svörum. Síminn er 568 60 90 19.00 Kvöldfróttir 19.30 Ekki fréttir endurfluttar 19.32 MUU steins og sleggju 20.00 Sjónvarpsfréttir 20.30 Á hljómleikum með Black Crows Umsjón: Andrea Jónsdóttir 22.00 Fréttir 22.10 í sambandi Þáttur um tölvur og Intemet. Tölvupóst- fang: samband ©ruv.is. Vefsíða: www.qlan.is/samband 23.00 ListakvöldíMH Umsjón: Þorsteinn J. VUhjálmsson 24.00 Fréttir 24.10 Ljúfir næturtónar 01.00 Næturtónar á samtengdum rásum tU morguns: Veðurspá NÆTURÚTVARPIÐ Næturtón- ar á samtengdum rásum tU morguns 02.00 Fréttir 04.30 Veðurfregnir 05.00 Fróttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum 06.05 Morgunútvarp LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurlands kl. 18.35-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.