Dagur - 12.10.1995, Blaðsíða 15

Dagur - 12.10.1995, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 12. október 1995 - DÁGÚR - 15 FÖSTUDAGOR 13. OKTÓBER 15.50 Popp og kók. 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 Myrkfælnu draugamir. 17.45 í Vallaþorpi. 17.50 Ein af strákunum. 18.15 NBA tilþrif. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19:19. 20.20 Lois og Clark. (Lois and Clark The New Adventures of Superman). 21.15 Guðfaðirinn. (The Godfather) Myndirnar um guðföðurinn eru þema- myndir októbermánaðar á Stöð 2 og verða auðvitað sýndar í réttri tímaröð. Fyrsta myndin skartar einvalaliði leikara með Marlon Brando og A1 Pacino í broddi fylkingar. Af öðrum leikurum má nefna James Caan, Robert Duvall, Taliu Shire og Diane Keaton. Leikstjórinn Francis Ford Coppola útfærir á meistaralegan hátt sögu Marios Puzo um veldi Corle- one-fjölskyldunnar. Myndin var tilnefnd til tíu Óskarsverðlauna og hlaut þrenn, þ. á m. fyrir að vera besta mynd ársins 1972. Stranglega bönnuð bömum. 00.15 Rakettumaðurinn. (Rocketeer) Öldum saman hefur mennina dreymt um að fljúga og þar er flugkappinn Cliff Sec- ord engin undantekning. En hann hafði aldrei órað fyrir því að hann gæti flogið um loftin blá fyrr en dag einn að hann finnur eldflaugasett ásamt lærimeistara sínum Peevy. En það vita fleiri af undra- tækinu og nú fer alls kyns óþjóðalýður að eltast við Cliff til að ná þessu undratóli af honum. Aðalhlutverk: Bill Campbell, Jennifer Connelly, Alan Arkin og Timot- hy Dalton. 1991. Bönnuð bömum. 02:05 Fyrirsætumorðin. (Cover Girl Murders) Rex Kingman er útgefandi tímaritsins ímynd og á glæsilega hús- eign á unaðslegri draumaeyju í hitabelt- inu. Verið er að undirbúa sérstaka sund- bolaútgáfu af tímaritinu og Rex kemur með sex frægustu fyrirsætur heims á eyj- una. Ljósmyndarinn Patrice Dufour smellir af í grið og erg og íturvaxnar fyr- irsæturnar baða sig í sólinni og sjónum. En undir draumfögru yfirborðinu kraum- ar hatur og hefndarþorsti. 1993. Bönnuð bömum. 03.30 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR14. OKTÓBER 09.00 Með Afa. Mási makalausi. Prins Valíant. Sögur úr Andabæ. Borgin mín. Ráðagóðir krakkar. 12.00 Sjónvarpsmarkaðurinn. 12.30 Að hætti Sigga Hal. 12.55 Fiskur án reiðhjóls. 13.15 SkólakUkan. (School Ties) Myndin fjallar um heiftúðuga fordóma á áhrifa- rikan hátt. David Greene kemur frá smá- bænum Scranton en þykir einkar efnileg- ur ruðningsmaður og fær styrk til að nema við fínan einkaskóla í Nýja Eng- landi. Hann vingast við syni efnamanna en það reynir á vinaböndin þegar það spyrst út hverrar trúar Greene er. Maltin gefur tvær og hálfa stjörnu. Aðalhlut- verk: Brendan Fraser, Matt Damon og Chris O’Donnell. Leikstjóri: Robert Man- del. 1992. 15.00 3 BÍÓ. Ævintýraför. (Homeward Bound) Gull- falleg Disney-mynd um ótnilegt ferðalag þriggja gæludýra sem fara um langan veg frá Origon í Bandaríkjunum til stór- borgarinnar San Francisco eftir að eig- endur þeirra flytja þangað en skilja þau eftir hjá vinafólki. Þetta eru tveir hundar og köttur sem þurfa nú að ferðast um óbyggðir og komast meðal annars í kast við snáka, fjallaljón og birni. Óhætt er að mæla með þessari mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Maltin gefur þrjár stjömur. 1993. 16.20 Andrés önd og Mikki mús. Næstu laugardaga verða þessar sígildu teiknimyndir frá Walt Disney sýndar á Stöð 2. Fyrsta flokks skemmtun fyrir alla fjölskylduna!. 17.00 Ophrah Winfrey. 7.45 Popp og kók. 18.40 NBA molar. 19.1919:19. 20.00 Bingólottó. 21.05 Vinir. (Friends). 21.40 Ffladelfía. (Philadelphia) Tvöfald- ur Óskarsverðlaunahafi, Tom Hanks, leikur ungan lögfræðing, Andrew Bec- kett, sem starfar hjá virtasta lögfræði- firma Fíladelfíu. Hann er rekinn úr starfi án nokkurs fyrirvara og því er borið við að hann sé vanhæfur. En Beckett veit hver hin raunvemlega ástæða er: Hann er með alnæmi. Nú hefst barátta hans fyrir því að halda virðingu sinni og eina von hans er hinn bráðsnjalli lögfræðingur Joe Miller. Milli þeirra er hins vegar hyl- djúp gjá og það gerir illt verra að Miiler er haldinn miklum fordómum gagnvart hommum. Myndin var tilnefnd til fimm Óskarsverðlauna og Tom Hanks hlaut Óskarinn fyrir leik sinn. í öðmm helstu hlutverkum em Denzel Washington, Ja- son Robards og Mary Steenburgen. 1993. 23.45 Grunaður um græsku. (Under Suspicion) Liam Neeson er í hlutverki einkaspæjara sem fæst einkum við að út- vega sönnunargögn um framhjáhald í skilnaðarmálum. Þessi vafasami náungi má muna sinn fífil fegurri og starfaði eitt sinn hjá lögreglunni. En nú er harin á mörkum hins löglega og hann er gmnað- ur um morð þegar mál sem hann er með á sinni könnu fer alvarlega úrskeiðis. Einkaspæjarinn verður nú að gera allt sem í hans valdi stendur til að sanna sakleysi sitt en það er ekki auðvelt þegar Mánudagur kl. 22.25: Katie og Eilish Breska heimildarmyndin Katie og Eilish verður sýnd í tveimur hlutum á Stöð tvö. Myndin segir frá atburðum á írlandi sem vöktu heimsat- hygli á sínum tíma. Systurnar Katie og Eilish fæddust sam- vaxnar og þannig lifðu þær fyrstu þrjú ár ævi sinnar. Eftir það ákváðu foreldrar þeirra að láta skilja þær að. Aðgerð- in var áhættusöm en færustu læknar á Bretlandi fram- kvæmdu hana. Stúlkurnar höfðu sum líffæri sameiginleg og því var um gríðarlega vandasamt verk að ræða. Stúlkurnar voru í mikilli lífs- hættu eftir aðgerðina og heimspressan fylgdist með baráttu þeirra milli vonar og ótta. Við fylgjumst með fyrri hluta þessarar örlagaríku sögu í kvöld en síðari hlutinn verður sýndur á Stöð tvö um mánaðamótin. maður á óvini innan lögreglunnar. Mynd- in er frá 1992 og leikstjóri er Simon Moore. Stranglega bönnuð bömum. 01.25 91/2 Vika. (Nine 1/2 Weeks) Erótísk kvikmynd frá Zalman King með Mickey Rourke og Kim Basinger í aðal- hlutverkum. Tvær bláókunnugar mann- eskjur hittast í verslun á Manhattan, horfast í augu eitt augnablik og hverfa síðan á braut. Áhuginn er vakinn. Þau hittast aftur og það verður strax ljóst að þau hafa enga löngun tii að feta hinn venjubundna veg elskendanna. Hann mælir með því að þau geri tilraun í erótísku sambandi og segja má að í fyrsta sinn sem hann snerti hana sé það til þess að binda fyrir augu hennar. Adri- an Lyne leikstýrir þessari seiðmögnuðu Fimmtudagur kl. 21.3 5: Grínistinn Seinfeld Jerry Seinfeld hóf feril sinn sem skemmtikraftur á sviði og þaðan koma hugmyndirn- ar að þessum vinsælu gaman- þáttum. í þáttunum leikur Seinfeld grínista í New York og vinir hans sem sífellt eru að líta inn hafa mikil áhrif á líf hans. Þetta eru sérkennilegar og fyndnar persónur sem gjarnan leita svara við til- gangslausum og snúnum spurningum um lífið og tilver- una. Þættirnir um Seinfeld njóta hylli jafnt almennra áhorfenda sem gagnrýnenda. Þeir síðarnefndu lofa Seinfeld fyrir vitsmunalega og bráð- fyndna úttekt á lífi banda- rískra meðalborgara og sam- skiptum fólks í nútímanum. Það er broddur í fyndni Sein- felds og hún hittir alltaf í mark. Miðvikudagur kl. 20.40: Melrose Place hefur göngu á ný Þriðja þáttasyrpan um fólkið í Melrose Place hefur nú göngu sína á Stöð tvö og leysir Beverly Hills 90210 af hólmi en þessi þættir njóta álíka mikilla vinsælda og eru um margt hkir. Melrose Place segir frá lífi nokkurra ung- menna á þrítugsaldri sem öll búa í einu þekktasta hverfi í Los Angeles. Persónurnar hafa fyrir löngu unnið sér hylli áskrifenda Stöðvar tvö og eflaust fagna margir því að fá þær aftur á skjáinn. Við fylgjumst með því hvernig þeim gengur að fóta sig í til- verunni, fatahönnuðinum Jane, lækninum Michael, aug- lýsingakonunni Amöndu, fé- lagsráðgjafanum Matt Field- ing og fleiri persónum. Starfs- frami, ástarmál, hjónabönd og fleiri viðfangsefni lífsins hjá fólkinu í Melrose Place halda áfram að vekja áhuga milljóna áhorfenda um allan heim. mynd sem var gerð árið 1986. Strang- lega bönnuð bömum. 03.20 Siðleysi. (Damage) Stephen Flem- ing er reffilegur, miðaldra þingmaður sem hefur alit til alls. En tilvera hans umtumast þegar hann kynnist Önnu Barton í kokkteilboði. Stúlkan er unnusta sonar hans en þrátt fyrir það hefja þau sjóðheitt ástarsamband. Stephen er hel- tekinn af stúlkunni og stofnar velferð fjölskyldu sinnar í hættu með gáleysis- legu framferði sínu. Aðalhlutverk: Jer- emy Irons, Juliette Binoche, Miranda Richardson og Rupert Graves. Leikstjóri er Louis Malle. 1992. Stranglega bönn- uð bömum. Lokasýning. 05.05 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 15 OKTÓBER 09.00 Bamaefni. Kata og Orgill. Dynkur. Náttúran sér um sína. í Erilborg. T-Rex. Ungir Eldhugar. Brakúla greifi. Sjóræn- ingjar. 12.00 Frumbyggjar í Ameríku. 13.00 íþróttir á sunnudegi. 16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 17.00 Húsið á sléttunni. (The Little House on the Prairie). 18.00 í sviðsljósinu. (Entertainment This Week). 18.45 Mörk dagsins. 19.1919:19. 20.00 Christy. 20.55 Gerð myndarinnar Benjamín Dúfa. Fjallað er um íslensku bíómyndina Benjamín Dúfa sem gerð er eftir verð- launasögu Friðriks Eriingssonar. 21.15 Togstreita. (Mixed Blessings) Flestir líta á það sem mestu gæfu lífs síns þegar blessuð bömin fæðast í þenn- an heim. En það eru ekki allir svo lán- samir að geta eignast börn þegar þeim sýnist. Hér segir af þrennum bamlausum hjónum og erfiðleikum þeirra. Andy og Diana geta ekki eignast böm, Brad og Pilar taka þá áhættu að eignast bam þótt þau séu komin af léttasta skeiði, og hjónabandi Charlies og Barbie er stofnað í hættu þegar í ljós kemur að aðeins ann- að þeirra vill eignast barn. Myndin er gerð eftir sögu Danielle Steel en í aðal- hlutverkum em Gabrielle Carteris (Be- verly Hills 90210), Bess Armstrong og Bmce Greenwood. 22.50 Spender. 23.45 Hinir vægðarlausu. (Unforgiven) Stórmynd sem hlaut fern Óskarsverðlaun árið 1992 og var meðal annars kjörin besta mynd ársins. Hér greinir frá Bill Munny sem var alræmdur byssubófi en dró sig í hlé fyrir ellefu ámm og hokrar nú við þröngan kost ásamt börnum sín- um. Dag einn ríður The Schofield Kid í hlað og biður Munny að hjálpa sér að hafa uppi á eftirlýstum kúrekum en fé hefur verið lagt til höfuðs þeim. Maltin gefur þrjár stjömur. Með aðalhlutverk fara Clint Eastwood, sem jafnframt leik- stýrir, Gene Hackman, Morgan Freeman og Richard Harris. Stranglega bönnuð börnum. 01.50 Dagskrárlok. Þriðjudagur kl. 20.40: Síðasti landsleikur Ásgeirs Elíassonar íþrótta- og tómstundaþáttur- inn Visasport er á dagskrá Stöðvar 2. Áhorfendur hafa verið beðnir um að senda bréf til þáttarins þar sem þeir útlista drauma sína. Núna er komið að þvi að draumarnir verði látnir rætast í þættin- um. Bergþóra Guðnadóttir, sem vann til bronsverðlauna í Burdakeppninni í saumaskap á Ítalíu fyrir stuttu, kemur fram í þættinum. Þá verður fylgst með síðasta heimaleik íslenska knattspyrnulands- liðsins undir stjórn Ásgeirs Elíassonar en það var leikur- inn gegn Tyrkjum, sem háður var á Laugardalsvellinum þann 11. október. M.a. er fylgst með svipbrigðum þjálf- arans á varamannabekknum meðan á leiknum stóð. Um- sjónarmaður Visasports er Þorgeir Ástvaldsson en Elin Sveinsdóttir stjórnaði upptök- um. Mánudagur kl. 20.40: Hreindýraveisla hjá Sigurði Hall Sigurður L. Hall verður með þátt sinn Að hætti Sigga Hall á Stöð 2. Margir muna hreindýrstarfinn sem Sigurður og Hákon Aðalsteins- son felldu í fyrsta þætti vetrarins. Tarfurinn frægi hefur ekki lokið hlutverki sínu þvi kjötið af honum var selt á Hótel Sögu þar sem það var síðar matreitt í stórveislu vegna 50 ára afmælis Sambands veitinga- og gistihúsa. Við skyggnumst bak við tjöldin og fylgj- umst með því hvernig matreiðslan á þessum landsfræga hrein- dýrstarfi fer fram. Siðan fer Siggi ásamt Ragnari Wessmann yfir uppskriftina og þeir fá til sín góðan gest til að bragða á krásunum. Þátturinn Að hætti Sigga Hall verður sýndur klukkan 20.40 á Stöð 2. Erna Ósk Kettler stjórnaði upptökum. MÁNUDAGUR16. OKTÓBER 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 Artúr konungur og riddaramir. 17.55 Umhverfis jörðina í 80 draum- um. 18.20 Maggý. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.1919:19. 20.15 Eiríkur. 20.40 Að hætti Sigga Hall. Liflegur og safaríkur þáttur um allt sem lýtur að matargerð. Umsjón: Sigurður L. Hall. Dagskrárgerð: Ema Ósk Kettler. Stöð 2 1995. 21.10 Sekt og sakleysi. (Reasonable Doubts). 21.55 Ellen. 22.25 Síamstviburamir Katie og Eil- ish. (Katie & EiIish:Siamese Twins). 23.15 Einmanna sálir. (Lonely Hearts) Spennumynd með Eric Roberts og Be- verly D-Angelo í aðalhlutverkum. Alma leitar að lífsfyllingu og telur sig hafa höndlað lífshamingjuna þegar hún hittir Frank Williams. Hann er myndarlegur, gáfaður og umhyggjusamur, en stór- hættulegur. 1991. Stanglega bönnuð bömum. Lokasýning. 01.00 Dagskrárlok. ÞRIÐ JUDAGUR 17 OKTÓBER. 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 Maja býfluga. 17.55 Soffía og Virginía. 18.20 Stormsveipur. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. 20.40 Visasport. 21.10 Handlaginn heimilisfaðir. (Home Improvement). 21.40 Læknlif. (Peak Practice). 22.30 New York Löggur. (N.Y.P.D Blue). 23.20 Bopha. (Bopha) Micah fær skipanir um að kveða niður mótmæh þeldökkra námsmanna í Suður-Afríku en úthtið verður ískyggilegt þegar sérsveitarmenn mæta á svæðið. Tilvera svarta lögreglu- mannsins hrynur til grunna, ekki síst vegna þess að sonur hans er í hópi mót- mælenda. Aðalhlutverk: Danny Glover og Malcolm McDoweh. Leikstjóri: Morg- an Freeman. 1993. Bönnuð bömum. 01.15 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR18. OKTÓBER. 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 í vinaskógi. 17.55 Hrói höttur. 18.20 Visasport. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurin. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. 20.40 Melrose Place. (Melrose Place). 21.35 Fiskur án reiðhjóls. 22.05 Kynh'fsráðgjafinn. 22.30 Tiska. (Fashion Television). 23.00 Lögregluforinginn Jack Frost 5. (A Touch of Frost 5) Fimmta myndin um breska rannsóknalögreglumanninn Jack Frost sem fer ávaht sínar eigin leiðir þeg- ar honum er fahð að leysa flókin saka- mál. Frost kemur til dyranna eins og hann er klæddur og þykir á köflum kuldalegur. Bönnuð bömum. Lokasýn- ing. 00.45 Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 MeðAfa. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.1919:19. 20.15 Eiríkur. 20.40 Systumar. (Sisters). 21.35 Seinfeld. 22.05 Almannarómur. 23.10 Hulin sýn. (Blind Vision) Wilham Dalton verður kvöld eitt vitni að ástar- fundi í íbúð nágrannakonu sinnar en síð- ar um nóttina finnst elskhugi hennar myrtur. Lögreglurannsókn er hafin og grunur beinist fljótlega að Wilham þótt engar sannanir séu gegn honum. Bönn- uð bömum. 00.45 Tvídrangar. (Twin Peaks : Fire Walk With Me) Ung stúlka hefur verið myrt og lík hennar er slætt upp úr Wind- ánni í Washingtonfylki. Leitin að morð- ingjanum ber ahikislögreglumanninn Dale Cooper til smábæjarins Tvídranga í Bandaríkjunum. Á yfirborðinu er þetta friðsælt samfélag en undir niðri er eitt- hvað illt á sveimi. Aðalhlutverk: Sheryl Lee, Ray Wise, David Bowie og Moira Kehy. Leikstjóri: David Lynch. 1992. Stranglega bönnuð bömum. Lokasýn- ing. 02.00 Dagskrárlok.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.