Dagur - 21.10.1995, Page 18
18 - DAGUR - Laugardagur 21. október 1995
Sjónvarpið
LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER
09.00 Morgunsjónvarp bamanna. Filip mús, Forvitni Frikki.
Sögur bjórapabba. Stjömustaðir. Burri. Okkar á milli. Emil í Katt-
holti.
10.55 Hlé.
13.00 Hvita tjaldið.
13.30 Syrpan. Endursýndur frá fimmtudegi.
13.55 Enska knattspyrnan. Bjami Fel lýsir leik Chelsea og
Manchester United í beinni útsendingu frá Stamford Bridge í
Lundúnum. Mikil eftirvænting ríkir vegna leiksins en þar takast
á snillingamir Eric Cantona og Ruud Gullit.
16.00 íþróttaþátturinn. í þættinum verður m.a. bein útsending
frá leik Selfyssinga og FH í fyrstu deild karla í handbolta. Um-
sjón: Amar Bjömsson.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Ævintýri Tinna. Tinni í Tíbet - Fyrri hluti. (Les aventures
de Tintin) Franskur teiknimyndaflokkur um blaðamanninn knáa,
Tinna, og hundinn hans, Tobba, sem rata í æsispennandi ævin-
týri um víða veröld. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir: Felix
Bergsson og Þorsteinn Bachmann. Áður á dagskrá 1993.
18.30 Flauel.
19.00 Strandverðir. (Baywatch V) Bandarískur myndaflokkur
um ævintýri strandvarða í Kalifomíu.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lottó.
20.40 Radíus. Davíð Þór Jónsson og Steinn Ármann Magnússon
bregða sér í ýmissa kvikinda líki í stuttum grínatriðum byggðum
á daglega lífinu og því sem efst er á baugi hverju sinni. Stjóm
upptöku: Sigurður Snæberg Jónsson.
21.05 Hasar á heimavelli. (Grace under Fire II) Ný syrpa í
bandaríska gamanmyndaflokknum um Grace Kelly og hama-
ganginn á heimili hennar. Aðalhlutverk: Brett Butler.
21.35 Leiðin til Mánafjalla. (Mountains of the Moon) Bandarísk
ævintýramynd frá 1989 um landkönnuðina Richard Burton og
John Spekes og leit þeirra að upptökum Nílar. Leikstjóri: Bob
Rafaelson. Aðalhlutverk: Patrick Bergin, Iain Glen, Richard E.
Grant og Fiona Shaw. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason.
23.50 Systkinarígur. (Sibling Rivalry) Bandarísk bíómynd frá
1990. Húsmóðir í New Jersey lendir í ástarævintýri með manni
sem hún hittir í kjörbúð en atlot þeirra ríða honum að fullu. Hún
reynir að fela líkið en það finnst og hlýst af því mikill misskiln-
ingur. Leikstjóri er Carl Reiner og aðalhlutverk leika Kirstie All-
ey, Bill Pullman, Carrie Fisher og Sam Elliot. Þýðandi: Reynir
Harðarson.
01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER
09.00 Morgunsjónvarp bamanna. Vegamót. Sunnudagaskól-
inn. Geisli. Oz-börnin. Dagbókin hans Dodda.
10.35 Morgunbíó. Ævintýraloftið. (E1 desvan de la fantasia)
Spænsk teiknimynd. Gamall maður fer með barnaböm sín upp á
háaloft sem er fullt sf alls kyns furðuhlutum. Hann segir börnun-
um sögur og með hjálp furðuhlutanna ferðast þau á vit ævintýr-
anna. Þýðandi: Matthías Kristiansen. Leikraddir: Gunnar Gunn-
steinsson, Margrét Pétursdóttir og Sigrún Edda Bjömsdóttir.
11.45 Hlé.
13.45 Kvikmyndir í eina öld. Bandarískar kvikmyndir - fyrsti
hluti. (100 Years of Cinema) Ný heimildarmyndaröð um sögu og
þróun kvikmyndalistarinnar í hinum og þessum löndum. Að
þessu sinni fjallar leikstjórinn Martin Scorsese um bandarískar
kvikmyndir í fyrsta þætti sínum af þremur um það efni. Þýðandi:
Hafsteinn Þór Hilmarsson.
15.00 Frelsissveitin. (Frihetsligan) Sænsk sjónvarpsmynd um
unglinga sem búa á stríðshrjáðu svæði. Þýðandi: Þrándur Thor-
oddsen.
16.20 Til færri fiska metnar. Þáttur gerður í samvinnu Sjón-
varpsins og Norræna jafnlauna-verkefnisins um launamun karla
og kvenna á íslandi. Fjallað er um rétt kvenna til launajafnréttis
á við karla og ýmsar aðstæður á vinnumarkaði, sem torvelda
konum að afla vitneskju um hvort þeim sé mismunað í launum.
Dagskrárgerð: Jóna Finnsdóttir. Áður á dagskrá í desember
1992.
17.10 Vetrartískan • París og Róm. Þáttur um vetrarlínuna hjá
helstu tískuhúsum Evrópu. Umsjón: Katrín Pálsdóttir. Áður á
dagskrá 3. október.
17.40 Hugvekja. Flytjandi: Elsabet Daníelsdóttir.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Stundin okkar. í þessum fyrsta þætti vetrarins verður far-
ið í sveitina að fylgjast með vorverkum, heyskap og réttum.
Stafamaðurinn kennir bömunum bókstafina, tröllastelpan Tjása
verður kynnt og einnig dýr dagsins. Þá verður vísa þáttarins á
sínum stað og Úlfurinn kemur í heimsókn. Umsjón: Felix Bergs-
son og Gunnar Helgason. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteins-
son.
18.25 Þrjú ess. (Tre áss) Finnskur teiknimyndaflokkur um þrjá
slynga spæjara sem leysa hverja gátuna á eftir annarri. Þýðandi:
Kristín Mántylá. Söguraaður: Sigrún Waage.
18.30 Píla. Hér hefur göngu sína nýr vikulegur spuminga- og
þrautaþáttur fyrir ungu kynslóðina. í Pílu mætast tveir bekkir 11
ára krakka og keppa í ýmsum þrautum og eiga kost á glæsileg-
um verðlaunum. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og Þórey Sig-
þórsdóttir. Dagskrárgerð: Guðrún Pálsdóttir.
19.00 Geimstöðin. (Star Trek: Deep Space Nine n) Bandarískur
ævintýramyndaflokkur sem gerist í niðumíddri geimstöð í út-
jaðri vetrarbrautarinnar í upphafi 24. aldar. Aðalhlutverk: Avery
Brooks, Rene Auberjonois, Siddig E1 Fadil, Terry Farrell, Cirroc
Lofton, Colm Meaney, Armin Shimerman og Nana Visitor. Þýð-
andi: Karl Jósafatsson.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Dyrhólaey • djásnið á fingri lands og sjávar. Þáttur um
eina af sérstæðustu náttúruperlum landsins tekinn á nokkrum
ámm jafnt í foráttubrimi sem blíðskaparveðri. Farið er í eggja-
töku í drangana með Dyrhólabændum, sýnt þegar flugvél var
flogið í fyrsta skipti í gegnum gatið á Dyrhólaey og rætt við
heimafólk. Umsjónarmaður er Ámi Johnsen.
21.15 Martin Chuzzlewit. Breskur myndaflokkur gerður eftir
samnefndri sögu Charles Dickens. Martin gamli Chuzzlewit er
að dauða kominn og ættingjar hans berjast hatrammlega um
arfinn. Leikstjóri er Pedr James og aðalhlutverk leika Paul
Schofield, Tom Wilkinson, John Mills og Pete Postlethwaite.
Þýðandi: Guðni Kolbeinsson.
22.10 Helgarsportið. Arnar Bjömsson fjallar um íþróttaviðburði
helgarinnar.
22.35 Fangelsisstjórinn. (The Govemor) Breskur framhalds-
myndaflokkur um konu sem ráðin er fangelsisstjóri og þarf að
glíma við margvísleg vandamál í starfi sínu og einkalífi. Aðal-
hlutverk: Janet McTeer. Þáttaröðin hefst með kvikmynd í fullri
lengd en þættimir fimm sem em tæplega klukkustundarlangir
verða sýndir á miðvikudagskvöldum. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir.
00.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
MÁNUDAGUR 23. OKTÓBER
15.00 Alþingi. Bein útsending frá þingfundi.
16.35 Helgarsportið. Endursýndur þáttur frá sunnudagskvöldi.
17.00 Fréttir.
17.05 Leiðarljós. (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur.
Þýðandi: Reynir Harðarson.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Þytur í laufi. (Wind in the Willows). Breskur brúðu-
myndaflokkur eftir frægu ævintýri Kenneths Grahames. Þýðandi:
Ólafur B. Guðnason. Leikraddir: Ari Matthíasson og Þorsteinn
Bachmann.
18.30 Leiðin til Avonlea. (Road to Avonlea V). Kanadiskur
myndaflokkur um Söm og vini hennar í Avonlea. Aðalhlutverk:
Sarah Polley, Gema Zamprogna, Zachary Bennett og Cedric
Smith. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir.
19.30 Dagsljós.
20.00 Fréttir.
20.25 Veður.
20.30 Dagsljós. Framhald.
21.00 Lífið kallar. (My So Called Life). Bandarískur myndaflokk-
ur um ungt fólk sem er að byrja að feta sig áfram í lífinu. Aðal-
hlutverk: Bess Armstrong, Clare Danes, Wilson Cmz og A.J.
Langer. Þýðandi: Reynir Harðarson.
22.00 Sameinuðu þjóðirnar 50 ára. Vonin sem brást. (U.N. Blu-
es). Bresk heimildarmyndaröð þar sem litið er með gagnrýnum
augum á störf Sameinuðu þjóðanna undanfama hálfa öld. Þýð-
andi: Jón O. Edwald.
23.00 Ellefufréttir og Evrópubolti.
23.20 Dagskrárlok.
Stöð 2
LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER
209.00 Með Afa. Mási makalausi. Prins Valíant. Sögur úr Anda-
bæ. Borgin mín. Ráðagóðir krakkar.
12.00 Sjónvarpsmarkaðurinn.
12.30 Að hætti Sigga Hall (e) Endursýndur þáttur frá síðast-
liðnu mánudagskvöldi.
12.55 Fiskur án reiðhjóls (e).
13.15 Háttvirtur Þingmaður. (The Distinguished Gentleman).
15.00 3 BÍÓ • Kærleiksbimimir. (Carebears.The Movie).
16.15 Andrés önd og Mikki mús.
16.40 Gerð myndarinnar The Net.
17.00 Oprah Winfrey.
17.45 Popp og kók.
18.40 NBA molar.
19.1919:19.
20.00 Bingólottó.
21.05 Vinir. (Friends).
21.40 Systragervi II. (Sjá kynningu).
23.20 Heltekinn. (Boxing Helena) Þetta er myndin sem leiddi
málsókn yfir Kim Basinger vegna þess að hún rifti samingum
um að leika í henni vegna nektaratriða. Hér er enda á ferðinni
djörf og óvenjuleg hrollvekja um skurðlækni sem er heltekinn af
fegurðardís. Hún vill ekkert með hann hafa og niðurlægir hann
meira að segja fyrir framan fjölda fólks í samkvæmi. En fundum
þeirra ber óvænt saman er stúlkan lendir í umferðarslysi.Læknir-
inn tekur hana upp á sína arma og gerir að sárum hennar. En
hann hefur sjúkleg áform í huga. Óvenjuleg, erótísk og mögnuð
spennumynd. Aðalhlutverkin leika Julian Sands og Sherilyn
Fenn. 1993. Stranglega bönnuð böraum.
01.10 Rauðu skómir. (The Red Shoe Diaries).
01.35 Ár byssunnar. (Year of the Gun) Rithöfundurinn David
Rayboume telur sig óhultan í Róm á upplausnartímum því hann
hefur bandarískt vegabréf. Hann kemst þó í hann krappann
þegar Rauðu herdeildirnar ræna Aldo Moro, forseta Ítalíu, því
forskriftina að ráninu virðist hafa verið að finna í skáldsögu
hans. Aðalhlutverk: Andrew McCarthy, Valeria Golino, Sharon
Stone og John Pankow. Leikstjóri: John Frankenheimer. 1991.
Stranglega bönnuð bömum.
03.25 Ófreskjan n. (Bud the Chud n) Nokkrir unglingar stela líki
en hefðu betur látið það ógert því líkið á það til að narta í fólk og
þeir, sem verða fyrir biti, breytast í mannætur. Hér er á ferðinni
lauflétt gamanmynd með Brian Robbins og Triciu Leigh Fisher í
aðalhlutverkum. 1989. Bönnuð bömum.
04.50 Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER
09.00 Bamaefni. Kata og Orgill. Dynkur. Náttúran sór um sína. í
Erilborg. T-Rex. Ungir eldhugar. Brakúla greifi. Sjóræningjar.
12.00 Frumbyggjar í Ameriku.
13.00 íþróttir á sunnudegi.
16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
17.00 Húsið á sléttunni. (The Littie House on the Prairie).
18.00 ísviðsljósinu. (Entertainment Tonight).
18.45 Mörk dagsins.
19.1919:19.
20.00 Chicago-Sjúkrahúsið. (Chicago Hope).
20.55 Misgjörðir. (Degrees of Enor) Nú frumsýnum við vandaða
breska spennumynd í tveimur hlutum. Anna Pierce er ungur
læknir sem fær það verkefni að prófa stórhættulegt lyf. Þegar
hún segir skoðun sína á þessum fyrirætlunum er hún færð til í
starfi. Hún kemst að því að ýmislegt misjafnt er á seyði og að
yfirmenn hennar hafa ekki hreint mjöl í pokahorninu. Áhrifa-
miklir aðilar vilja ryðja Önnu úr vegi og æsispennandi atburðar-
rás fer að stað þar sem Anna þarf að sýna snarræði og hugrekki.
Seinni hluti er á dagskrá á annað kvöld. 1995. Aðalhlutverk:
Beth Goddard, Julian Glovers og Andrews Woodalls. Leikstjóri:
Mary McMurray.
22.30 60 mínútur. (60 Minutes).
23.20 Leikreglur dauðans. (Killer Rules ) Alríkislögreglumaður
er sendur til Rómar þar sem hann á að tryggja öryggi vitnis í
mikilvægu máli gegn mafíunni. Hann notar tækifærið og grennsl-
ast fyrir um ættir sínar þar syðra. Sér til mikillar furðu kemst
hann að því að fjölskyldan tengist ítölskum mafíósum og að
hann á bróður í Róm sem hann hefur aldrei séð. Aðalhlutverk:
Jamey Sheridan, Peter Dobson og Sela Ward (Teddy í Sisters).
Leikstjóri: Robert Ellis Miller. 1993. Bönnuð bömum. Lokasýn-
ing.
00.50 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR 23. OKTÓBER
16.45 Nágrannar.
17.10 Glæstar vonir.
17.30 Regnboga Birta.
17.55 Umhverfis jörðina í 80 draumum.
18.20 Maggý.
18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn.
19.1919:19.
20.15 Eiríkur.
20.40 Að hætti Sigga Hall. Líflegur og safaríkur þáttur um allt
sem lýtur að matargerð. Umsjón: Sigurður L. Hall. Dagskrárgerð:
Þór Freysson. Stöð 2 1995.
21.10 Sekt og sakleysi. (Reasonable Doubts).
22.00 Misgjörðir. (Degrees of Error). Síðari hluta æsispennandi
breskrar framhaldsmyndar um lækninn Önnu Pierce sem lendir í
hættulegu stríði við yfirmenn sína er hún uppgötvar vafasöm
áform þeirra. Aðalhlutverk: Beth Goddard, Julian Glovers og
Andrews Goddall. Leikstjóri: Mary McMurray. 1995.
23.30 Bragðarefir. (Midnight Sting). Gabriel Caine er ekki við-
bjargandi. Fyrir þremur árum var honum stungið í steininn fyrir
að selja nýlegar akrílmyndir sem gömul meistaraverk. Innan
múranna hagnaðist hann á því að selja samföngum sínum að-
gang að loftræstikerfinu út í frelsið og nú er hann með enn eina
svikamylluna á prjónunum. Aðalhlutverk: James Woods, Bruce
Dem, Louis Gossett Jr. og Oliver Platt. Leikstjóri er Michael
Ritchie. 1992. Stranglega bönnuð bömum. Lokasýning.
01.05 Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER
6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Eiríkur Jóhannsson flytur. 8.00
Fréttir. 8.07 Snemma á laugardagsmorgni heldur áfram. 9.00
Fróttir. 9.03 Út um græna gmndu. Þáttur um náttúruna, um-
hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 10.00 Frótt-
ir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Með morgunkaffinu. Balletttónlist
úr Hnotubrjótnum og Svanavatninu. eftir Pjotr Tsjaíkofskíj. 11.00
í vikulokin. Umsjón: Þröstur Haraldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin
og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veður-
fregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00
Djass í íslenskum bókmenntum. Frá dagskrá í Listaklúbbi Leik-
húskjallarans. 15.00 Strengir. Af tónlist heima og heiman. 16.00
Fréttir. 16.05 Þegar ég varð heylaus. Steinþór Þórðarson á Hala
segir frá. 16.20 Ný tónlistarhljóðrit Rfldsútvarpsins. 17.00 Svip-
mynd, „Að vega og nema" þáttur um Sigurð Pálsson rithöfund
úr. þáttaröðinni Hjálmakletti. 18.00 Heimur harmóníkunnar. Um-
sjón: Reynir Jónasson. (Endurflutt nk. föstudagskvöld kl. 21.15).
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Aug-
lýsingar og veðurfregnir. 19.40 Óperukvöld Útvarpsins. Bein út-
sending frá Grand Théátre í Genf í Sviss. 22.00 Fréttir. 22.10
Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Valgerður Valgarðsdóttir flytur.
22.30 Langt yfir skammt. Jón Hallur Stefánsson gluggar í sjálf-
sævisögu Steindórs Sigurðssonar. „,Eitt og annað um menn.
og kynni". Fyrri þáttur. 23.00 Dustað af dansskónum. 24.00
Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veðurspá.
SUNNUDAGUR 22. október
8.00 Fróttir. 8.07 Morgunandakt: Séra Tómas Guðmundsson flyt-
ur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Stundar-
korn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. 10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir. 10.20 Velkomin stjarna - Leiftur frá lífshlaupi
séra Matthíasar Jochumssonar á 75. ártíð hans. Séra Sigurður
Jónsson í Odda blaðar í Söguköflum og Bréfum séra Matthíasar.
(4:5). 11.00 Messa í Kópavogskirkju. Dr. Sigurjón Ámi Eyjólfsson
prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Rás eitt klukk-
an eitt. Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 Jón Leifs: Á milli
steins og sleggju. Þriðji þáttur af fjórum. 15.00 Þú, dýra list. Um-
sjón: Páll Heiðar Jónsson. 16.00 Fréttir. 16.05 ímynd og veruleiki
Sunnudagur kl. 20.40:
Dyrhólaey
Dyrhólaey er talin ein af sérstæðustu
náttúruperlum landsins. Eldstöðin er
talin 80 þúsund ára, en ágangur sjávar
og vinda hefur mótað eyna svo mjög
sem raun ber vitni. Þátturinn sem
Sjónvarpið sýnir á sunnudagskvöld var
tekinn á nokkrum árum og árstíðum.
Tugir fuglategunda verpa í eynni og
tugir annarra sjást þar oft á vappi. I
þættinum er m.a. kvikmyndað í for-
áttubrimi og 13 vindstigum, farið í egg
í drangana með Dyrhólabændum og
sýnt þegar flugvél var flogið í fyrsta og
eina skipti gegnum gatið á eynni. Þá
er rætt við heimafólk í nábýli Dyrhóla-
eyjar, farið í lundadrang og sýnt frá
gamla laginu við sjósetningu áraskipa.
Umsjónarmaður þáttarins er Árni
Johnsen.
Stöð 2, laugardagur kl. 21.40:
Woopi Goldberg
slær aftur í gegn í
nunnugervinu
Stöð tvö sýnir
gámanmyndina
Systragervi tvö
eða Sister Act
II með Woopi
Goldberg í að-
alhlutverki.
Systurnar í St.
Catherine
klausturskólan-
um þurfa aftur
að kalla til
hjálpar söng-
konuna Deloris
Van Cartier frá
Las Vegas. Woopi Goldberg er hér
öðru sinni í hlutverki söngkonunnar
sem þarf að bregða sér í nunnugervi
og sker sig svo sannarlega úr hópnum.
Báðar myndirnar £ þessum flokki hafa
slegið í gegn og þykja prýðisskemmt-
un. James Coburn er í hlutverki valda-
mikils skúrks sem vill loka skólanum
en óvíst er að hann sjái við söngkon-
unni snjöllu og kjaftforu. Kvikmynda-
handbók Maltins gefur þessari mynd
tvær og hálfa stjörnu og mælir með
henni sem góðri afþreyingu. Leikstjóri
myndarinnar er Bill Duke en í helstu
hlutverkum auk fyrrnefndra leikara eru
Maggie Smith, Kathy Najimy, Barnard
Hughes og Mary Wickes. Myndin er
frá árinu 1993.
- Sameinuðu þjóðirnar fimmtíu ára 2. þáttur. 17.00 Sunnudags-
tónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjömssonar. Frá tónleikum Ing-
varrs Jónassonar og Önnu Guðnýjar Guðmundsdóttur í Lista-
safni Kópavogs 15. mai sl. 18.00 Ungt fólk og vísindi. Umsjón:
Dagur Eggertsson. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00
Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Harmónikkutónlist. 20.00
Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 20.40 Þjóðarþel - Gylf-
aginning. Fyrsti hluti Snona-Eddu. 22.00 Fréttir. 22.10 Veður-
fregnir. Orð kvöldsins: Valgerður Valgarðsdóttir flytur. 22.20
Tónlist á síðkvöldi. Umsjón: Illugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10
Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (End-
urtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veðurspá.
MÁNUDAGUR 23. OKTÓBER
6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Valdimar Hreiðarsson flytur.
7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. - Stefanía Valgeirsdóttir. 7.30
Fróttayfirlit. 7.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.00 Fréttir. „Á ní-
unda tímanum", Rás 1, Rás 2 og. Fréttastofa Útvarps. 8.10 Hér
og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Pistill. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1
heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist.
Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri). 9.38 Segðu mér
sögu, Skóladagar. eftir Stefán Jónsson. Símon Jón Jóhannsson
byrjar lesturinn. (1:24). (Endurflutt kl.19.40 í kvöld). 9.50 Morg-
unleikfimi. með Halldóm Bjömsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veð-
urfregnir. 10.15 Tónstiginn. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson.
11.00 Fróttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásgeir Egg-
ertsson og Sigríður Amardóttir. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Endurflutt úr Hér og nú frá morgni). 12.20 Há-
degisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Þáttur um sjáv-
arútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Stefnu-
mót. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Út-
varpssagan, Óbyggðimar kalla. eftir Jack London. Þómnn Hjart-
ardóttir byrjar lestur þýðingar Ólafs. Friðrikssonar. (1:11). 14.30
Miðdegistónar. Verk eftir eftir Richard Wagner. Wesendonk Lie-
der. Jessye Norman syngur; Irwin Gage leikur á píanó. Forleikur
að 3. þætti ópemnnar Tristans og ísoldar. Fílharmóníusveitin í
Berlín leikur; Herbert von Karajan stjómar. 15.00 Fréttir. 15.03
Aldarlok: Við syðri mörkin. Fjallað verður um skáldsöguna Front-
era Sur eftir. argentínska rithöfundinn Horacio Vázquez Rial.
Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. (Endurflutt nk. fimmtudags-
kvöld). 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónlist á síðdegi. Verk
eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Sónata fyrir fiðlu og píanó í e-
moll KV 304. Itzhak Perlman leikur á fiðlu og. Daniel Barenboim
á píanó. Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit í A-dúr KV 219. Itzhak
Perlman leikur með Fílharmóníusveitinni í. Vín; James Levine
stjómar. 17.00 Fréttir. 17.03 Þjóðarþel - Gylfaginning. Fyrsti hluti
Snorra-Eddu. Steinunn Sigurðardóttir les. (8). Rýnt er í textann
og forvitnileg atriði skoðuð. 17.30 Síðdegisþáttur Rásar 1. Um-
sjón: Halldóra Friðjónsdóttir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ás-
geir Sigurðsson. 18.00 Fréttir. 18.03 Síðdegisþáttur Rásar 1. -
heldur áfram. 18.35 Um daginn og veginn. Rannveig Tryggva-
dóttir flytur. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfrétt-
ir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga
barnanna endurflutt. - Barnalög. 20.00 Mánudagstónleikar í um-
sjá Atla Heimis Sveinssonar. 21.00 Noregsförin 1954. Fyrsta tón-
leikaför íslensks barnakórs til útlanda. Umsjón: Sigrún Bjöms-
dóttir. (Áður á dagskrá 7. október sl.). 22.00 Fréttir. 22.10 Veður-
fregnir. Orð kvöldsins: Valgerður Valgarðsdóttir flytur. 22.20
Ungt fólk og vísindi. Umsjón: Dagur Eggertsson. (Áður á dag-
skrá í gærdag). 23.00 Samfélagið í nærmynd. Endurtekið efni úr
þáttum liðinnar viku. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. Umsjón:
Trausti Þór Sverrisson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00
Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá.
LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER
8.00 Fréttir. 8.07 Morguntónar. 9.03 Laugardagslíf. 11.00-11.30
Ekki fréttaauki á laugardegi. Ekki fréttir rifjaðar upp og nýjum
bætt við. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Á mörkunum. Umsjón:
Hjörtur Howser. 14.00 Heimsendir. Umsjón: Jón Gnarr og Sigur-
jón Kjartansson. 16.00 Fréttir. 16.05 Rokkland. Umsjón: Ólafur
Páll Gunnarsson. 17.00 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur
Einar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.40 Milli
steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Vinsældalisti göt-
unnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Veð-
urfregnir. 22.15 Næturvakt Rásar 2.24.00 Fréttir. 24.10 Nætur-
vakt Rásar 2. - heldur áfram. 01.00 Næturtónar á samtengdum
rásum til morguns. Veðurspá. NÆTURÚTVARPEÐ. Næturtónar á
samtengdum rásum til morguns: 02.00 Fréttir. 04.30 Veðurfregn-
ir. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.00
Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
SUNNUD AGUR 22. OKTÓBER
08.00 Fréttir. 08.07 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Sunnu-
dagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmol-
ar, spumingaleikur og leitað fanga í segulbandasafni Útvarps-
ins. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegis-
fréttir. 13.00 Umslagið. Af risum og öðm fólki. 14.00 Þriðji mað-
urinn. Umsjón: Ámi Þórarinsson og Ingólfur Margeirsson. 15.00
Tónlistarkrossgátan. Umsjón: Jón Gröndal. 16.00 Fréttir. 16.05
Tónlistarkrossgátan heldur áfram. 17.00 Tengja. Umsjón: Krist-
ján Sigurjónsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og
sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Ljúfir kvöldtónar. 22.00
Fréttir. 22.10 Frá Hróarskelduhátíðinni. 23.00 Rokkland. Umsjón:
Ólafur Páll Gunnarsson. (Endurtekið frá laugardegi). 24.00 Frétt-
ir. 24.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturtónar á samtengdum rás-
um til morguns: Veðurspá. Fréttir kl. 8.00, 9.00.10.00,12.20,
16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ. Næturtónar á
samtengdum rásum til morguns:. 02.00 Fréttir. 04.30 Veður-
fregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
MÁNUDAGUR 23. OKTÓBER
6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. - Magnús R. Einarsson leikur
músík fyrir alla. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. Morgunútvarpið.
- Leifur Hauksson og Magnús R. Einarsson. 7.30 Fréttayfirlit.
8.00 Fréttir. „Á níunda tímanum" með Rás 1 og Fréttastofu. Út-
varps:. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Pistill. 8.35 Morgu-
nútvarpið heldur áfram. 9.03 Lísuhóll. Tónlistarmaður dagsins
kynnir uppáhaldslögin sín. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegis-
fréttir. 12.45 Hvítir máfar. Tónlistarmaður dagsins kynnir uppá-
haldslögin sín. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Ókindin.
Tónlistarmaður dagsins kynnir uppáhaldslögin sín. Umsjón:
Ævar Örn Jósepsson. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmála-
útvarp og fróttir. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins, Anna Krist-
ine Magnúsdóttir, Kristin Ólafsdóttir, Sigurður G. Tómasson, Vil-
borg Davíðsdóttir, Þorsteinn G. Gunnarsson og fréttaritarar
heima og. erlendis rekja stór og smá mál. - Kristinn R. Ólafsson
talar frá Spáni. 17.00 Fréttir. - Ekki fréttir: Haukur Hauksson flyt-
ur. - Dagskrá. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í
beinni útsendingu. Héraðsfréttablöðin. Fréttaritarar Útvarps líta
í blöð fyrir norðan, sunnan, vestan og austan. Síminn er 568 60
90.19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir endurfluttar. 19.32 Milli
steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Ljúfir kvöldtónar.
22.00 Fréttir. 22.10 Blúsþáttur. Umsjón: Pótur Tyrfingsson. 24.00
Fréttir. 24.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturtónar á samtengd-
um rásum til morguns:. Veðurspá. NÆTURÚTVARPIÐ. Nætur-
tónar á samtengdum rásum til morguns:. 02.00 Fréttir. 04.30
Veðurfregnir. 05.00 Fréttir. og fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum. 06.00 Fréttir. og fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á
RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00.
I