Dagur - 08.12.1995, Page 11

Dagur - 08.12.1995, Page 11
Föstudagur 8. desember 1995 - DAGUR - 11 Fyrir listina að matbua V i ð fl é 11 u ð u m s a m a n b e s t a h r á e fn i, þekkingu o g a l ú ð - t i l þ e s s að þ ú g e t i r n o t i ð árangursins jÉm 4 mÆ íí< • :: Æ V - Blandio geri, salti og því kryddi sem valið er |gr vio ylvolga mjólkina. Blandið hveitinu saman við Wr og mjúku AKRA smjörlíkinu að síðustu. Látið deigið r hefast á hlýjum stað með rakan klút yfir í ^ 40-60 mín. Mótið litlar bollur u.þ.b. 50 stk. og látið þær hefast að nýju í 30-40 mín. Penslið með mjólk og stráið korni/fræi yfir ef. Bakið í miðjum ofni \ ■ ■' við 225°C í u.þ.b. 12 mínútur. > ‘ *, AKRABOLLUR 1 /2 l mjólk • 50 g pressuger • 1 tsk salt 1 kg hveiti • 150 gAKRA smjörlíki, mjúkt Til aÓ auka fjölbreytnina má nota: 4 pressaða hvítlauksgeira eða 1 tsk kanill eða annað krydd eftir smekk. Mjólk til að pensla með og kom til skreytingar. Nj ó 11 u v el ! nm SMJÖRLÍKISGERÐ

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.