Dagur - 08.12.1995, Page 14

Dagur - 08.12.1995, Page 14
14 - DAGUR - Föstudagur 8. desember 1995 DACPVELJA Stiömuspa eftir Athenu Lee Föstudagur 8. desember fVatnsberi D \CryR (80. jan.-18. feb.) J Ekki eyða tímanum í það sem vefst fyrir þér snemma dags. Þú átt í erfiðleikum sem að sjá hlut- ina í skýrara Ijósi. Láttu ekki blekkja þig. (S Fiskar (19. feb.-20. mars) ) Þú hugsar mikið um hvernig best sé að spara peninga en passaðu þig á að gera samt raunhæfar áætlanir. Cott væri að slá sumu á frest. Happatölur 9, 24 og 26. Hrútur (21. mars-19. april) ) Aherslan er aballega á kunnáttu og þekkingu, sér í lagi hvernig hægt er ab bæta um betur. Þab veltur allt á þér núna og láttu ekki aðra hafa áhrif á þig. (W Naut (20. april-20. mai) D Morgunninn er líflegur, fjölbreytt vinna og samkeppnishugur drífa þig áfram. Vertu vakandi gagn- vart nytsömum tækifærum út frá góðum samböndum. Tvíburar (21. maí-20. júni) ) Núverandi breytingar gefa góðar horfur á árangri á ýmsum sviðum, þú græbir jafnvel eitthvað. Heim- ilislífið nýtur góbs af þessu. Kvöld- ib verður upplífgandi. (S. Krabbi (21. júní-22. júlí) ) Þab er auðvelt ab sannfæra fólk núna, nýttu tækifærið og láttu í Ijós hugmyndir þínar. Aðstæbur í kvöld eru afleitar, þab gætir spennu. Happatölur 7, 21 og 34. f^mi^ón D \fvnv (28. júli-22. ágúst) J Þú ert örlát(ur) en vertu ekki ein- um of þolinmób(ur), þú gætir virkað uppáþrengjandi. Málin skýrast og þú tjáir þig af öryggi, góður dagur fyrir samræður. Meyja (23. ágúst-22. sept. D Framgangur í heimilismálum er hægari en þú vonabir ab yrbi. En mikilvæg þróun verður til þess að þú getur farib ab gera eitthvað af viti. fítVbg ^ \S^- (23. sept.-22. okt.) J Ef þú ert í vafa um fjármál þín, farðu yfir öll smáatriði með það í huga hvað aðrir kynnu ab bjóða þér. Treystu á sjálfa(n) þig í þessu. Xmc Sporðdreki (23. okt.-21. nóv. ÍdD lJ Sannleikurinn er mikilvægur og láttu þab ekki framhjá þér fara. Fólk gæti leitab til þín eftir hjálp sem mun reyna á þekkingu þína. ^A. Bogmaður~D X (22. nóv.-21. des.) J Bogamenn eru náttúrubörn, en Deir geta líka verið þrjóskir. Það magnast þegar þú ert undir pressu meb ab láta eitthvab mál eiga sig. v Steingeit D (22. des-19. jan.) J Þú stendur frammi fyrir tveimur valkostum. Cefbu þér tíma til ab hugsa og spyrja spurninga því kannski nýtist þér hvorugur kost- urinn vel. • Evrópusam bandsmerar Fjölmenni sótti glanna- góba skemmt- un, sem haldin var á Hótei ís- íandi í Reykja- vík um síðustu helgi undir yfirskriftinni norðlenskt kvöld. Sérstaka lukku vakti meðal annars inn- legg skagfirskra hagyrðinga, sem þátt tóku í samkomunni. Meðal þeirraa var Árni Gunn- arsson frá Flatatungu á Kjálka, aðstoðarmaður félagsmálaráð- herra. Stjórnandi vísnaþáttar óskabi eftir vísum um hvernig merum væri best ab hleypa til Jóns Baldvins Hannibalssonar væri hann stóbhestur. Yrkis- efníb er óneitanlega býsna frumlegt, en Árni orti: Á léttu nótunum Þetta þarftu ab vita! Gób kaup „Ég var ab kaupa bíl og lét píanóið mitt upp í fyrstu útborgunina." „Hvern fékkstu eiginlega til þess?" „Maburinn á neðri hæbinni seldi mér bílinn." Afmælisbam dagsins Óskir annarra og kröfur til þín flækja málin fyrir þér. Heppni gæti komið þér til bjargar úr þessari klemmu, en treystu á sjálfa(n) þig. Ferðalag er líklegt og í heimilislífinu verða breyting- ar til góbs. Þab verður kannski þörf á ab leita út fyrir sitt venju- lega svibs eftir samböndum eba áhugaverðu fólki. Orbtakiö Sjá sér leik á borði Merkir að sjá tækifæri sem hægt er ab hafa ávinning af, grípa tækifærib. Orðtakib er kunnugt frá 18. öld. Líkingin er dregin af skáktafli. í Nýja heimi Stærsta borgin í Nýja heiminum var Potosi í Columbiu en þar fréttist um hinar miklu silfurnám- ur um 1550. Á velmektarárum borgarinnar um 1650 voru íbúar 160 þúsund. Nú eru íbúar henn- ar sem næst 60-70 þúsund. Spakmælifr Hamingjusamt hjónaband Hamingjusamt hjónaband er hús sem verður ab reisa daglega. (A. Maurois) Latur í beisli og lundin þrá, labbar götur þverar. Þetta er alveg upplagt á Evrópusambandsmerar. púki Þeir sem sátu vib vísangerb á Hótel íslandi voru auk Árna og sr. Hjálm- ars, þeir Jón Kristjánsson, þingmaður Austfirðinga, sem fæddur er og uppalinn í Óslandshlíbinni og sá fjórbi var Sigurður Hansen, loðdýra- bóndi á Kringlumýri í Blöndu- hlíð. Allir þessir fjórir eru þekktir vísnasmiðir. Þab var undir lok samkomunnar á Hótel íslandi sem Árni Gunn- arsson kastabi eftirfarandi stöku fram. Sr. Hjálmar Jóns- son á Sauðárkróki sat beint andspænis Árna Gunnarssyni og var glottaralegur á svip. Og abstobarráöherrann frá Flata- tungu kvab: Þessu lokib því er ver, þetta var svo gaman. Ab séra Hjálmar orbinn er einsog púki í framan. • Bílar fyrir búfé Nokkub hefur verib um nú í haust að ekiö hafi verið á hross á þjób- vegum lands- ins, einkum í Húnvatnssýsl- um og í Skaga- firði. Hefur orðib mikið eigna- tjón af þessum völdum, en slys á fólki lítil. í gögnum um þessi mál sem undirrituðum bárust frá Lögreglunni á Sauðárkróki segir í yfirskrift ab búfé hafi lent fyrir bílum. Hinsvegar er alkunna, sem ekki ætti ab þurfa ab tíunda hér, ab vegir eru altjent lagðir og gerbir fyr- ir bílaumferð en ekki búfénab í lausagöngu. Því er mat undir- ritabs, ab réttara sé ab segja ab bílar hafi lent fyrir búfé, enda er þab sökudólgurinn í málinu. Eba eru þab ekki öllu heldur bændurnir sem ekki hirba um ab hafa fénab sinn innan girbinga? Umsjón: Sigurbur Bogi Sævarsson.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.