Dagur - 08.12.1995, Qupperneq 20
Akureyri, föstudagur 8. desember 1995
KR. 1.480.-
DES. - LAUGARD. 9. DES. - SUNNUD. 10. DES. A KVOLDIN
FÖSTUD. 15. DES. - LAUGARD. 16. DES. - SUNNUD. 17. DES. í HÁDEGI OG Á KVÖLDIN
20. - 21. - 22. - 23. í HÁDEGI OG Á KVÖLDIN
Jóladiskur Tjarnarkvartettsins:
Töf á útgáfu vegna mistaka
etta eru okkur mikil von-
brigði," sagði Ásmundur
Húsavík:
Viðræöur um sölu
á Júlíusi Havsteen
- grænlenski togarinn
á leiðinni
Þetta er allt á góðri leið,“ sagði
Kristján Ásgeirsson, fram-
kvæmdastjóri Höfða hf. á Húsa-
vík, aðspurður um sölu togarans
Júlíusar Havsteen.
Viðræður eru í gangi um kaup
Guðmundar Eiríkssonar, útgerðar-
manns og skipstóra frá Höfn í
Homafirði, á skipinu. Og mun Guð-
mundur hafa í hyggju að gera togar-
ann áfram út frá Húsavík til veiða á
kvóta sem hann er eigandi að.
Grænlenski togarinn Qaasiut II,
sem Höfði hefur fest kaup á, kemur
til Hafnarfjarðar á mánudaginn og
verður síðan afhentur á Akureyri í
næstu viku. Reiknað er með að tog-
arinn verði tekinn þar í slipp 14.
desember. IM
@ VEÐRIÐ
I dag kólnar örlítið í veðri ef
marka má spá Veðurstofu
íslands því búast má við
sunnan og suðvestan kalda
og vægu frosti á Norður-
landi en líklega léttir til.
Kuldinn varir þó ekki lengi
því í kvöld er von á vaxandi
sunnan og suðvestan átt
með hlýnandi veðri.
Jónsson, hjá Japis í Reykjavík,
sem gefur út jóladisk Tjarnar-
kvartettsins í Svarfaðardal, en út-
gáfa hans hefur tafist um ríflega
hálfan mánuð.
Ásmundur segir að diskur Tjam-
arkvartettsins hafi átt að fara í dreif-
ingu síðustu vikuna í nóvember,
enda hafi hann að geyma jólatón-
list, en röð mistaka hafi komið í veg
fyrir það. Meginmistökin felist þó í
útkeyrslu á filmu af albúmi disks-
ins. Þegar til átti að taka reyndist
fdman af vitlausri stærð. Þessi mis-
tök hafi tafið prentun albúmsins
umtalsvert. Hins vegar sé fram-
leiðsla á sjálfum diskinum á loka-
stigi og væntir Ásmundur þess að
þeir komi til landsins á mánudag.
Ásmundur segir allt við það miðað
nú að útgáfudagur á diski Tjamar-
kvartettsins verði 14. desember og
hann þá kominn í verslanir.
„Þetta er auðvitað mjög baga-
legt. Mér er vel kunnugt um að
mikið hefur verið spurt um þennan
disk, ekki síst í verslunum fyrir
norðan, til dæmis Dalvík og Akur-
eyri,“ sagði Ásmundur Jónsson.
óþh
frá kr. 740,-
KAUPLAND
Kaupangi • Sími 462 3565
1996
KSINS KOMIN
Reynsluakstur
Tryggva
Símar 461 3014 og 461 3000
__________________________