Dagur - 21.12.1995, Side 19

Dagur - 21.12.1995, Side 19
Fimmtudagur 21. desember 1995 - DAGUR - 19 MÁNUDAGUR 25. DESEMBER JÓLADAGUR FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 17.00 Fréttir. 17.05 Leiðarljós. (Guiding LightJ.Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Jóladagatal Sjónvarpsins: Á bað- kari til Betlehem. 22. þáttur: Alein i eyði- mörkinni. Hverjar eru tölfræðilegar líkur á því að lofthræddur tölvufræðingur komist hjálparlaust til jarðar? 18.05 Hundurinn Fannar og flekkótta kisa. (We All Have Tales: The Gingham Dog and the Calico Catj.Bandarísk teikni- mynd. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. Sögu- maður: Aldís Baldvinsdóttir. 18.30 Fjör á fjölbraut. (Heartbreak Highj.Ástralskur myndaflokkur sem gerist meðal unghnga í framhaldsskóla. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 19.20 Jóladagatal Sjónvarpsins - endur- sýning. 19.30 Dagsljós. 20.00 Fréttir og veður. 20.45 Dagsljós. Framhald. 21.15 Happ í hendi. Spurninga- og skaf- miðaleikur með þátttöku gesta í sjónvarps- sal. Þrir keppendur eigast við í spuminga- leik í hverjum þættí og geta unn- ið til glæsUegra verðlauna. Þætt- irnir eru gerðir í samvinnu við Happaþrennu Háskóla ís- lands. Umsjónarmaður er Hemmi Gunn og honum til aðstoðar Unnur Steinsson. Stjórn upptöku: EgiU Eðvarðsson. 21.55 Gunga Din. (Gunga Dinj.Bandarísk ævintýramynd frá 1939 um þrjá hermenn á Ind- landi á 19. öld og baráttu þeirra við innfædd ill- menni. Leikstjóri: George Stevens. Aðalhlutverk: Cary Grant, Victor McLaglen, Douglas Fairbanks, Jr. og Jo- an Fontaine. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 23.50 Flugumaðurinn. (The Man Insidej.Frönsk/bandarísk bíó- mynd frá 1990 byggð á sannri sögu þýska rannsóknarblaðamannsins Gunt- hers Wallraffs sem laumaði sér inn á rit- stjórn slúðurblaðs í þeim tilgangi að gera lýðum ljós hin óheiðarlegu vinnubrögð sem þar tíðkuðust. Leikstjóri: Bobby Roth. Aðal- hlutverk: Jurgen Prochnow, Peter Coyote og Nathalie Baye. Þýðandi: Gunnar Þor- steinsson. 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 09.00 Morgunsjónvarp bamanna. 11.00 Hlé. 14.25 Syrpan. Endursýndur frá fimmtudegi. 14.50 Enska knattspyman. Bein útsend- ing frá leik Newcastle og Nottingham For- est. Lýsing: Arnar Björnsson. 16.50 HM i frjálsum íþróttum 1995. í þætt- inum fjallar Samúel Örn Erlingsson um helstu viðburði á heimsmeistaramótinu sem fram fór í Gautaborg í ágúst. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Jóladagatal Sjónvarpsins: Á baðkari til Betlehem. 23. þáttur: Svarta skýið Kortið af leiðinni til Betlehem fauk út í veður og vind. Það er ekki auðvelt að stýra eftir jólastjörnunni þegar himininn er þung- búinn. 18.05 Ævintýri Tinna. Flugrás 714 til Sydn- ey - Seinni hluti. (Les aventures de TintinJ.Franskur teiknimyndaflokkur um blaðamanninn knáa, Tinna, og hundinn hans, Tobba, sem rata í æsispennandi ævin- týri um víða veröld. Þýðandi: Ólöf Péturs- dóttir. Leikraddir: Felix Bergsson og Þor- steinn Bachmann. Áður á dagskrá 1993. 18.30 Flauel. í þættinum eru sýnd tónlistar- myndbönd úr ýmsum áttum. Umsjón og dagskrárgerð: Arnar Jónasson og Reynir Lyngdal. 18.55 Strandverðlr. (Baywatch Vj.Banda- rískur myndaflokkur um ævintýri strand- varða í Kalifomíu. Aðalhlutverk: David Hasselhof, Pamela Anderson, Alexandra Paul, David Charvet, Jeremy Jackson, Yasmine Bleeth og Jaason Simmons. Þýð- andi: Ólafur B. Guðnason. 19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins - endur- sýning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Radíus. Davið Þór Jónsson og Steinn Ármann Magnússon bregða sér í ýmissa kvikinda líki í stuttum grínatriðum byggð- um á daglega lífinu og því sem efst er á baugi hverju sinni. Stjórn upptöku: Sigurður Snæberg Jónsson. 21.05 Hasar á heimavelli. (Grace under Fire fl).Ný syrpa í bandaríska gamanmynda- flokknum um Grace Kelly og hamaganginn á heimili hennar. Aðalhlutverk: Brett Butler. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. 21.35 Jakob rabbíni fer til Parísar. (The Adventures of Rabbi Jacob).Frönsk gaman- mynd frá 1988 um mann sem er haldinn kynþáttafordómum, en lendir í ótrúlegum ævintýrum á leið í brúðkaup dóttur sinnar og læknast af heimskunni. Leikstjóri: Gér- ard Oury. Aðalhlutverk: Louis de Funés, Suzy Delair, Marcel Dalio og Claude Giraud. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 23.15 Lögregluskólinn VI. (Police Aca- demy VIJ.Bandarísk gamanmynd frá 1989. Stórhættulegur bófaflokkur gerir usla í Los Angeles, lífi borgarbúa er ógnað og það sem verra er: fasteignaverð hriðlækkar. Grunur leikur á að illmennin hafi njósnara í herbúðum lögreglunnar og því verða hinar hugprúðu hetjur úr lögregluskólanum að grípa til sinna ráða. Leikstjóri er Peter Bon- erz og aðalhlutverk leika Bubba Smith, Dav- id Graf og Michael Winslow. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Áður á dagskrá 11. september 1993. 00.35 Útvarpsfréttlr í dagskrárlok. SUNNUDAGUR 24. DESEMBER AÐFANGADAGURJÓLA 09.00 Morgunsjónvarp bamanna. 10.35 Morgunbíó. Öskubuska. (Cinder- ella).Teiknimynd byggð á hinu þekkta ævin- týri. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 12.00 Jóladagatal Sjónvarpsins: Á bað- kari til Betlehem. 24. þáttur: Baðkar í Betlehem. Hafliði og Stína eiga langa leið að baki. Hætturnar hafa verið margar en alltaf hafa þau bjargast að lokum. Skyldu þau komast til Betlehem? 12.15 Hlé. 12.50 Táknmáls- fréttir. 13.00 Fréttir og veður. 13.25 Bamadagskrá. Kynnar: Felix Bergsson og Gunnar Helgason. Pappirs-Pési: Kassabíla- rallið Hópur hrekkju- svína hefur með brögðum sigrað vini Pappírs-Pésa í kassabílaralli en hann kemur félögum sínum til hjálpar á óvæntan hátt. Leikstjóri: Ari Kristinsson. Áður sýnt 31. mars 1991. Þrjú ess Finnsk teiknimynd um slynga spæjara. Þýðandi: Kristín Mántylá. Sögu- maður: Sigrún Waage. Enginn venjulegur drengur Leikin íslensk bamamynd eftir handriti Iðunnar Steinsdóttur. Leikstjóri: Ari Kristinsson. Áður sýnt 26. desember 1989. Pappírs-Pési: Rútan Pappírs-Pési og krakk- arnir eru í feluleik og Pési felur sig inni í rútu. Fyrr en varir er rútan orðin full af ferðamönnum og lögð af stað út úr bænum. Leikstjóri: Ari Kristinsson. Áður sýnt 26. desember 1990. Jól hjá ömmu Sigríði og Kormáki Leikinn þáttur sem fluttur var í jólastundinni okkar 1990. Skreytum hús (Sunbow Special: Deck the HallsJ.Þýðandi: Edda Kristjánsdóttir. Refurinn og kalkúninn (Fox Tails: A Winter Story).Velsk teikni- mynd um yrðling og kalkúna sem gera gömlum bónda lífið leitt með uppátækjum sínum. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Frelsari er fæddur (We All Have Tales: The . Saviour is Bornj.Þýðandi er Óskar Ingimars- son og Hallmar Sigurðsson les. 15.35 Jóladagatai Sjónvarpsins - endur- sýning. 15.50 Hlé. 22.00 Aftansöngur jóla i Háteigskirkju. Herra Ólafur Skúlason biskup predikar, séra Tómas Sveinsson þjónar fyrir altari og Hale- lújakór Háteigskirkju syngur undir stjóm Pavels Manáseks organista. Textað fyrir heyrnarskerta á síðu 888 í Textavarpi. 23.00 Jólahátíð í Vínarborg. Placido Dom- ingo, Jose Carreras og Natalie Cole flytja jólasöngva á stórtónleikum í Vínarborg 23. desember 1995. Sinfóníuhljómsveitin í Vin leikur og kórar syngja. Tónlistarútsetningar: Lalo Schifrin. Hljómsveitarstjóri: Vjekoslav Sutej. Textun: Hinrik Bjamason. 00.15 Dagskrárlok. 09.00 Morgunsjónvarp bamanna. Kynnir er Hannveig Jóhannsdóttir. Þá nýfæddur Jesús.. Séra Pálmi Matthíasson flytur hug- vekju og böm úr leikskólanum Kópasteini í Kópvogi syngja. (Frá 1991). Gleðileg jól! Getur hjálmur dugað skjaldböku sem hefur enga skel? Þýðandi: Nanna Gunnarsdóttir. Leikraddir: Björk Jakobsdóttir og Þórhallur Gunnarsson. Gamli, góði jólasveinn. Klóra og SkoUi komast að þvi að sælla er að gefa en að þiggja. Þýðandi: Nanna Gunnarsdótt- ir. Leikraddir: Felix Bergsson og Þórdís Arn- ljótsdóttir. Jólin hans Depils Depill og vinir hans leita að sleða jólasveinsins. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. Leikraddir: Edda Heið- rún Backman og Jóhann Sigurðarson. Snæ- drottningin. Hið sígilda ævintýri H.C. And- ersens. Þýðandi: Nanna Gunnarsdóttir. Sögumaður: Aldís Baldvinsdóttir. Jólatréð okkar. Teiknimynd eftir Sigurð Örn Brynj- ólfsson. Sögumaður: Helga Sigurðardóttir. Tónlist: Sigurður Rúnar Jónsson. (Síðast sýnt 1992). 10.55 Hlé. 13.20 Vmdsérkonumar kátu. (The Merry Wives of Windsor). Uppfærsla Breska sjón- varpsins, BBC, frá 1982 á gamanleik Willi- ams Shakespeares. Hér segir af raunum sir Johns Falstaffs eftir að hann sendir eigin- konum tveggja fyrirmanna í Vindsor ástar- bréf. Leikstjóri: David Jones. Aðalhlutverk: Richard Griffiths, Simon Chandler, Alan Bennett, Ben Kingsley, Judy David, Prunella Scales og Miranda Foster. Skjátextar: Gauti Kristmannsson. 16.10 Jólahreinninn. (Prancer). Bandarísk jólamynd um níu ára stúlku sem býr með föður sínum, ekkjumanni og bónda sem á erfitt með að láta enda ná saman. Aðalhlut- verk: Sam Elliott, Rebecca Harrell og Cloris Leachman. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Jólastundin okkar. Það verður mikil hátíðarstemmning í Jólastundinni okkar. Tveir dvergar úr ævintýraskóginum reyna að koma vitinu fyrir Skrögg fjármálastjóra. Sýnt verður jólaævintýri, Barnakór Biskups- tungna syngur og forseti íslands, Vigdís Finnbogadóttir, les nýja jólasögu eftir Guðrúnu Helgadóttur. Umsjón Felix Bergsson og Gunnar Helgason. Stjórn upptöku: Ragnheiður Thorsteinsson. 19.00 Sækjast sér um líkir - Jólaþáttur. (Birds of a Feather). Breskur grínþáttur með systrun- um Sharon og Tracey og ná- grannakonu þeirra, Dorian, sem nú eru í sérstöku hátíðarskapi. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Þáttur um þjóðskáldið frá Fagraskógi. Handrit: GísU Jóns- son. Dagskrárgerð: EgiU Eðvarðs- son. Framleiðandi: Samver. 21.20 Frú Sousatzka. (Madame So- usatzka). Bandarísk bíómynd frá 1988 sem segir á áhrifamikinn hátt frá tón- Ustarkennara sem reyrúr að laða það besta fram í nemendum sínum. Leikstjóri er John Schlesinger og aðalhlutverk leika Shirley MacLaine, Navin Cowdry, Peggy Ashcroft, Twiggy og Leigh Lawson. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 23.25 Friður á Jörðu. Upptaka frá tónleik- um Karlakórs Reykjavíkur í HaUgrímskirkju í desember 1993. Stjórnandi er Friðrik S. Kristinsson, orgeUeikari Hörður Áskelsson og einsöngvarar þau Jóhann Ari Lárusson, Guðlaugur Viktorsson og Signý Sæmunds- dóttir. Björn Emilsson stjómaði upptöku. Áður sýnt í janúar 1994. 00.15 Dagskrárlok. ÞRIÐ JUDAGUR 26. DESEMBER ANNARíJÓLUM 09.00 Morgunsjónvarp bamanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Laumufarþeg- Um Jólaævintýri. Flytjendur: Kjartan Bjarg- mundsson, Bjöm Ingi Hilmarsson, Bjami Ingvarsson, Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Sverrir Örn Amarson. (Frá 1991). Jólahátíð Steinaldarmannanna Þegar jólin ganga í garð hjá Fred og Vilmu Flintstone kemur óvæntur gestur. Þýðandi: Magnea J. Matthí- asdóttir. Leikraddir: Magnús Ólafsson, Saga Jónsdóttir, Guðrún Þórðardóttir, Örn Áma- dóttir, Hjálmar Hjálmarsson og Edda Heið- rún Backman. Sammi bmnavörður. Jól í Pollabæ. Þýðandi: Edda Kristjánsdóttir. Leikraddir: Elísabet Brekkan og Hallmar Sigurðsson. Ferð Miriams á tunglsgeislan- um. Ævintýri eftir samnefndri bók Georgs Eichingers. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir: Halldór Bjömsson og Sigrún Edda Björnsdóttir. 10.55 Hlé. 14.20 Þymirós. Upptaka frá sýningu Konunglega danska ballettsins undir stjóm Helga Tómassonar. Uppfærslan er byggð á dansverki eftir Mari- us Petipa við tónlist eftir Tsjækovskí. Aðaldansarar em Silja Schandorff og Kenn- eth Greve. 16.40 Hrekkjavaka á skaut- um. (Halloween on Ice). Banda- rískur skemmtiþáttur þar sem fram kemur helsta skautafólk heims, m.a. Nancy Kerrigan og þekktar persónur úr teiknimyndum. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Litlu þorparamir. Ný stuttmynd eftir Sigurbjörn Áðalsteinsson byggð á sögu Bergljótar Amalds. Úlfur og Ylfa, tveir litlir prakkarar á Suðurlandi, reyna að bjarga ferðamanni sem kominn er í klipu. Aðalhlut- verk leika Þröstur Leó Gunnarsson, Eyjólfur Kári Friðþjófsson, Tinna Marína Jónsdóttir og Guðrún Ásmundsdóttir. 18.15 Ási. Ási, niu ára borgardrengur, er sendur í sveit en kann lítið til sveitastarfa og á erfitt með að sætta sig við vistina. Hann ákveður að strjúka en það er hægara sagt en gert. Aðalhlutverk leika Magnús Einarsson, Berghnd R. Guð- mundsdóttir, Ari Matthías- son og Þórey Sigþórsdóttir. Handritið skrifaði Dísa And- eriman og leikstjóri er Sig- urbjöm Aðalsteinsson. Myndin hlaut áhorfenda- verðlaunin á alþjóðlegu barnamyndahátíðinni í Chicago í október sl. Áður sýnt 1. janúar 1995. 18.30 Jólin hans Kriigers. (Mr. Kriiger’s Christmas). Banda- rísk jólamynd. 19.00 Mormónakórinn syngur jólalög. (The Morm- on Tabernacle Choir). Mor- mónakórinn frá Utah syngur jólalög í musterinu í Salt Lake City, stærstu timbur- hvelfingu í heimi. Áður sýnt í desember 1994. 19.30 Palli flytur. (Pelle flyttar tU Konfun- sembo). Sænsk bamamynd eftir sögu Astrid Lindgren. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Böm náttúmnnar. Kvikmynd Frið- riks Þórs Friðrikssonar frá 1992. Aldurhnig- inn maður bregður búi og flyst á möUna þar sem dóttir hans býr. Samskipti þeirra ganga treglega og úr verður að hann fer á eUiheim- Ui. Þar hittir hann vinkonu sína frá æsku- stöðvunum og saman strjúka þau á vit æv- intýranna. Myndin var tUnefnd tU óskars- verðlauna. Aðalhlutverk leika GísU Hali- dórsson og Sigriður HagaUn. Handritið skrif- aði Friðrik Þór ásamt Einari Má Guðmunds- syni, Ari Kristinsson stjómaði kvUtmynda- töku, tónhstin er eftir HUmar Öm Hiimars- son, Geir Óttar Geirsson gerði leikmynd og Kjartan Kjartansson sá um hljóðvinnslu. 21.50 Mjótt á mununum. (Narrow Margin). Bandarisk bíómynd frá 1990 um sögulega ferð saksóknara og vitnis á leið tU rétt- arhalda. LeUrstjóri: Peter Hyams. Aðalhlut- verk: Gene Hackman og Anne Archer. Þýð- andi: Gunnar Þorsteinsson. 23.30 Biur á tónleikum. Upptaka frá tón- leUtum bresku hljómsveitarinnar Blur í Alex- andra Palace í október í fyna þar sem þeir fluttu m.a. lög af plötunni ParkUfe. 00.25 Dagskráriok. MIÐVIKUDAGUR 27. DESEMBER 17.00 Fréttir. 17.05 Leiðarljós. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Myndasafnið. Endursýndar myndir úr morgunsjónvarpi bamanna. 18.30 Sómi kafteinn. (Captain Zed and the Z-Zone). Bandariskur teikni- myndaflokkur. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. Leikraddir: HUmk Snær Guðnason og Þórdís Am- ljótsdóttir. 18.55 Úr riki náttúrunnar. Vísindaspegillinn - 7. Bragð- skynið. (The Science Show). Fransk/kanadískur fræðslu- myndaflokkur. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Þulur: Ragnheiður EUn Clausen. 19.30 Dagsljós. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Dagsljós. Framhald. 20.45 Vfkingalottó. 21.00 í draumi sérhvers manns. Stutt- mynd eftir Ingu Lísu Middleton byggð á samnefndri smásögu eftir Þórarin Eldjám. Aðalhlutverk: Ingvar E. Sigurðsson, HUmir Snær Guðnason, Jóhann Sigurðarson, Edda Heiðrún Backman, Eggert Þorleifsson og María Sigurðardóttir. Tónlist er eftir Sigur- jón Kjartansson, Rafn Rafnsson kvikmynd- aði, Sigriður Sigurjónsdóttir gerði leikmynd og María Ólafsdóttir sá um búninga. 21.15 Hvíta tjaldið. í þættinum verður m.a. sýnt úr nýju bíómyndinni Agnesi eftir EgU Eðvarðsson og Snona Þórisson, og rætt við höfundana, leUtarana Baltasar Kormák og Maríu EUingsen og fleiri aðstandendur myndarinnar. Umsjón: Valgerður Matthias- dóttú. 21.30 LanBinn. (Riget). Danskur mynda- flokkur eftir Lars von Trier. Þetta er nútíma- draugasaga sem gerist á Landspítala Dana. Löngu látin lítU stúlka gengur aftur og finn- ur ekki frið í gröf sinni fyir en gamlar sakir hafa verið gerðar upp. 23.00 EUefufréttir. 23.15 Einn-x-tveir. í þættinum er sýnt úr leikjum síðustu umferðar í ensku knatt- spyrnunni, sagðar fréttn af fótboltaköppum og einnig spá giskari vikunnar og íþrótta- fréttamaður í leUd komandi helgar. 23.50 Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 16.25 Einn-x-tveir. Endursýndur þáttur frá miðvUtudagskvöldi. 17.00 Fréttir 17.05 Leiðarljós. (Guiding Light). Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Reynir Harð- arson. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Litill bróðir fæst gefins. Stutt barna- mynd eftir Kristínu Pálsdóttur. Siðan UtU bróðir fæddist bættist við fjölskylduna hefur aUt breyst og Kristín ákveður að það sé ÖU- um fyrir bestu að finna honum nýja fjöl- skyldu. Höfundur handrits er Valdís Óskars- dóttn og leikstjóri Kristín Pálsdóttir. Aðal- hlutverk leika Þuriður Dagný Þormar og Jó- hann Garðarsson og meðal annarra leUtara eru Elva Ósk Ólafsdóttir og Hinrik Ólafsson. Áður sýnt 26.des. 1994. 18.30 Ferðaleiðir. Við ystu sjónarrönd - Suður-Indland. (On the Horizon). í þessari þáttaröð er Utast um viða í veröldinni, aUt frá snævi þöktum fjöUum ftaUu tU smáþorpa í Indónesíu, og fjaUað um sögu og menn- ingu hvers staðar. Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. 18.55 Rikarður þriðjl. (Shakespeare - The Animated Tales: Richard IH). Velsk/rúss- neskur myndaflokkur byggður á verkum WUUams Shakespeares. Þýðandi: ÁsthUdur Sveinsdóttir. Leikraddir: Bjami Ingvarsson, Erla Ruth Harðardóttir, Pétur Eggerz og Stefán Sturla Sigurjónsson. 19.30 Dagsljós. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Dagsljós. Framhald. 21.00 Mótorsport ársins 1995. Birgir Þór Bragason rifjar upp helstu viðburði frá landsmótum akstursíþróttamanna á árinu sem er að Uða. 21.30 Ráðgátur. (The X-FUes). Bandariskur myndaflokkur. Atriði í þættinum kunna að vekja óhug bama. 22.25 Roseanne. Bandariskur gaman- myndaflokkur með Roseanne Barr og. John Goodman í aðalhlutverkum. Þýðandi: Þránd- ur Thoroddsen. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Gerry Mulligan á Listahátið. Upp- taka frá tónleUcum sem djassleUcarinn Gerry MuUigan hélt á Listahátíð í fyrra. Stjórn upptöku: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 00.05 Dagskrárlok. Börn náttúrunnar, jóla- tónleikar og barnaefni Barnaefni, tónlistarþaettir, kvikmyndir og nýir íslenskir þættir prýða dagskrá Sjónvarpsins yfir jólahátíðina. Nánari skil verða gerð á einstökum þáttum í helgarblaði Dags en hér verður hlaupið á því helsta. Á Þorláksmessukvöld verður sýnd sjötta myndin um Lögregluskólann og þær ótrúlegu hremmingar sem hugprúð- ar hetjur skólans lenda í. Aðfangadagurinn verður svo dagur bamanna, eins og svo oft áður. Þá verður barnaefni í Sjónvarpinu frá því klukk- an níu um morguninn og til að verða fjögur síðdegis með smáhléi um hádegisbilið. Um morguninn verða gamlir og góð- ir kunningjar úr Morgunsjónvarpi barnanna, Tuskudúkkurnar, draumálfurinn Geish, Tumi og Doddi dagbókarhöfundur auk Sunnudagaskólans þar sem sögð verður sagan af fæðingu Jesú. Um hálfellefuleytið verður sýnd teiknimynd um Öskubusku og þegar klukkan er tólf á hádegi er komið að lokaþætti jóladagatalsins en hann verður endursýndur síð- degis. Eftir hádegið verða m.a. sýndar myndir um Pappírs-Pésa auk skemmtilegra erlendra teiknimynda sem stytta bömunum biðina eftir hátíðinni. Stórsöngvaramir Placido Domingo, Jose Carreras og Natalie Cole verða í Sjónvarpinu klukkan ellefu á aðfanga- dagskvöld. Þá verður sýnd upptaka frá hátíðartónleikum sem haldnir vom í Vínarborg kvöldið áður, 23. desember. Þre- menningarnir flytja jólasöngva úr ýmsum áttum. Samver á Akureyri er framleiðandi þáttar sem sýndur verður á jóladagskvöld og fjallar um þjóðskáldið Davið Stef- ánsson. Að kvöldi annars jóladags verður sýnd ein víðfrægasta mynd sem íslendingar hafa gert, Böm náttúrunnar Segja má að hún hafi fengið flest þau alþjóðlegu verðlaun sem ein mynd getur fengið eða 23 talsins. f myndinni er sögð sag- an af aldurhnignum manni sem bregður búi og flyst á mölina þar sem dóttir hans býr. Samskipti þeirra ganga treglega og úr verður að hann fer á elliheimili. Þar hittir hann vinkonu sína frá æskustöðvunum og saman strjúka þau á vit ævin- týranna. Dagskrárliður fyrir unglingana er kl. 23.30 að kvöldi annars jóladags þegar breska hjómsveitin Blur stigur á svið á tónleikum í Alexandra Palace.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.