Dagur - 18.01.1996, Blaðsíða 12

Dagur - 18.01.1996, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Fimmtudagur 18. janúar 1996 Smáauglýsingar Húsnæði óskast Hákarl! Hákarl! Ungt par bráövantar íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 462 5996 Hákarl til sölu í Einholti 26. Uppl. í síma 462 4847 eftir kl. 18 og um helgar. Vélhjól Ökukennsla Tll sölu Kawasaki Z 650 árg. '78. Uppl. í síma 462 5699 eftir kl. 20. Bifreiðar Til sölu vegna flutnings af landi brott, Chevrolet Van árg. '87. Góður bíll, innréttaður. Uppl. í síma 557 5581.__________ Til sölu Skoda Favorit LXi árg. ’94, ekinn 14.500 km, og Skoda Favorit sendill árg. '90, ekinn 30 þús. km. Greiðsluskilmálar. Skálafell, sími 462 2255. Heiisuhomið Kyolic, lífrænt ræktaöi hvítlaukur- inn. Nýjar tegundir. Græna vörnin, kvefbaninn góði. Bio Biloba fyrir minniö og blóð- rennslið. Citri-Max- Zero 3 og Nupolett megr- unarkúrinn. Hrukkukremin frá Allison meö hin- um virku AHA ávaxtasýrum. Ný barnallna, Green Baby, frá Alli- son. Hreinasta Aloe Vera gelið frá Ban- ana Boat. Full búð af spennandi heilsuvörum. Líttu inn, heilsufæði þarf ekki að vera svo flókið mál. Sendum t póstkröfu. Heilsuhorniö, Skipagata 6, Akureyri sími/fax 462 1889. Notað innbú Notað Innbú, Hólabraut 11, sími 462 3250. Vantar vörur í umboössölu. T.d. ísskápa, frystikistur, frysti- skápa, þvottavélar, örbylgjuofna, eldavélar, eldhúsborð, eldhússtóla, sófasett, hornsófa, svefnsófa (klikk klakk), borðstofusett, hillusam- stæður, bókahillur, sófaborö, skrif- borð, skrifborðsstóla, græjur, sjón- vörp, hátalara, vídeo, tölvuborð, tölvur 386 og yfir, barnavörur, hó- kus pókus, skiptiborö, baðborð, barnavagna (Silver Cross), kerru- vagna og margt, margt fleira. Notað Innbú, Hólabraut 11, sími 462 3250. Orlofshús Orlofshúsin Hrísum. Við hjá orlofshúsunum Hrísum, Eyjafjarðarsveit bjóðum fjölskyldur, fyrirtæki og félög velkomin. Húsin eru rúmgóð og björt meö öll- um þægindum. Þá er á staðnum 50 manna salur, tilvalinn til hvers kyns mannfagnað- ar, billjardstofa og borðtennisað- staöa. Einnig höfum við íbúö á Akureyri og bíla til leigu, bæði á Akureyri og I Reykjavík, til lengri eða skemmri tíma. Upþl. í símum 463 1305 og 896 6047. i 1 GENGIÐ Gengisskráning nr. 12 17. janúar 1996 Kaup Sala Dollari 64,41000 67,81000 Sterlingspund 98,74900 104,14900 Kanadadollar 46,71400 49,91400 Dönsk kr. 11,35810 11,99810 Norsk kr. 10,00630 10,60630 Sænsk kr. 9,66610 10,20610 Finnskt mark 14,44710 15,30710 Franskur franki 12,82210 13,58210 Belg. franki 2,12130 2,27130 Svissneskur frankí 54,37750 57,41750 Hollenskt gyllíni 39,14870 41,44870 Þýskt mark 43,96860 46,30860 (tölsk líra 0,04041 0,04301 Austurr. sch. 6,22880 6,60880 Port. escudo 0,42300 0,45000 Spá. peseti 0,51860 0,55280 Japanskt yen 0,60339 0,64739 írskt pund 101,85000 108,05000 Kenni á Toyota Corolla Liftback árg. '93. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ, Akurgerði 11 b, Akureyri, sími 462 5692, farsími 855 0599. Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda 323 sportbíl. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, heimasími 462 3837, farsími 893 3440, símboöi 846 2606. Þjónusta Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum aö okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 462 7078 og 853 9710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. x Daglegar ræstingar. x Bónleysing. x Hreingerningar. x Bónun. x Gluggaþvottur. x „High speed” bónun. x Teppahreinsun. x Skrifstofutækjaþrif. x Sumarafleysingar. x Rimlagardínur. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 462 6261. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, sími 462 5055. eftir Tennessee Williams Sýningar klukkan 20.30 föstudaginn 19. janúar laugardaginn 20. janúar föstudaginn 26. janúar iaugardaginn 27. janúar Mlðasalan er lopin daglega kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Símsvari tekur við miðapöntunum allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. SÍMI 462 1400 LEIKFELAG AKUREYRAR ÖKUKEIXIIXISLA Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92 Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð - Endurnýjunarpróf Greiðslukjör. JÓI\1 S. ÁRIMASON Símar 462 2935 • 854 4266 Kenni allan daginn og á kvöldin. Bólstrun Bólstrun og viðgerðir. Áklæöi og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 462 1768. Klæði og geri við húsgögn fyrir heim- ili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæði, leðurlíki og önnur efni til bólstrunar í úrvali. Góðir greiðsluskil- málar. Vísaraðgreiöslur. Fagmaður vinnur verkið. Leitið upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 462 5322, fax 461 2475. Fatnaður Max kuldagallar á alla fjölskylduna. Hagstætt verð. Einnig aðrar gerðir. Sandfell hf„ Laufásgötu, sími 462 6120. Opið virka daga frá kl. 8-12 og 13- 17. Nuddskóli Nuddskóli Nuddstofu Reykjavíkur. Vorönn 1996. Nám í Svæðameðferð (4 áfangar alls 280 kennslustundir). Akureyri 1. áfangi hefst 31. jan. Reykjavík 1. áfangi hefst 21. febr. Námskeið. Höfuðnudd og orkupunktar (52 kennslustundir). Akureyri 6.-10. mars. Reykjavík 28. febr.-3. mars. Kennarar: Kristján Jóhannesson sjúkranudd- ari, Katrín Jónsdóttir svæðanuddari. Upplýsingar og innritun í símum 557 9736 og 462 4517. Námskeið Námskeið í heilnæmu fæðuvali og lífsstíl byggt á „Macrobiotic". Kennari verður Sigrún Ólafsdóttir. Námskeiöiö verður tvö kvöld í byrj- un febrúar og kostar 6.900 kr. Látið skrá ykkur T Heilsuhorninu sem fyrst, sími 462 1889 eða 462 2497 á kvöldin. __ ____ Gaura- gangur á Húsavík föstudaginn 19. jan. kl. 20.30 laugardaginn 20. jan. kl. 16.00 Miðasalan opin í Samkomuhúsinu milli kl. 17.00 og 19.00 virka daga og í tvo tíma fyrir sýningu. Símsvari allan sólarhringinn í síma 464 1129. Takmarkaður sýningarfjöldi LEIKFÉLAG HÚSAVÍKUR Móttaka smáauglýsinga er til kl. 11.00 f.h. daginn fyrír útgáfudag. - 'S* 462 4222 CerG/irbíé Q 462 3500 Pstuoía Btbby. ASSOClATtD PR6S8 Paula Qond, 8ET æ igSa. 1 i P 1Æ SBi ' / É DANGEROUS MINDS SJÓÐHEIT! Ovæntasti smellur seinni ára í Bandaríkjunum. Frábær leikur og pottþétt tónlist fara saman í mynd sem allir tala um. Inniheldur m.a. smellinn „Cangsta's paradise" með COOLIO. Fimmtudagur og föstudagur: Kl. 21.00 Dangerous Minds MURDERIN THE FIRST Mögnuð spennumynd um endalok Alcatrazfangelsisins. Þessari máttu ekki missa af! Fimmtudagur: Kl. 23.00 Murder in The first JADE Getur verið að forrík og vel menntuð kona stundi vændi í frístundum? Sé jafnvel stórhættulegur morðingi? Dularfull og seiðandi og gengur undir nafninu JADE. Milljónamæringur er myrtur og morðinginn virðist vera háklassa vændiskona sem gengur undir nafninu Jade. En hver er hún? David Caruso leikur saksóknara sem grunar fyrrum ástkonu sína (Linda Fiorentino) sem nú er git vini hans (Chazz Palminteri) um að vera Jade. Ef hún er Jade, hversu hættuleg er hún? Fimmtudagur og föstudagur: Kl. 23.00 Jade B.i. 16 ACE VENTURA 2 Gæludýraeinkaspæjarinn Ace Ventura er mættur aftur og náttúran hrópar og kallar. Þessi langruglaðasta mynd var sú langvinsælasta á árinu í Ameríku og það er ekkert skrítið enda er Jim Carrey engum líkur. Ace Ventura fær víðáttubrjálæði þegar hann heldur til Afríku til varnar dýrum í útrýmingarhættu. Heimskur, heimskari?! NEI! langruglaðastur! Fimmtudagur og föstudagur: Kl. 21.00 Ace Ventura 2 AUKAFORSÝNING FÖSTUDAG KL. 21.00 SEVEN Syndirnar eru sjö. Sjö leiðir til að deyja. Sjö ástæður til að sjá hana. ■IIJ ■■■■■■■■■■■■ m ■ I■■■■■■■■■I■■■■■■■I■■I■II■II■■■■■■£■■■■I■ ITi ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■II ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.