Dagur - 18.01.1996, Blaðsíða 13

Dagur - 18.01.1996, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 18. janúar 1996 - DAGUR - 13 SÁÁ Fimmtudaginn 25. janúar 1996 veröur kynningarfundur kl. 21 aö Glerárgötu 20. Helgina 27.-28. janúar verður hald- ið fjölskyldunámskeið. Skráning og nánari upplýsingar eru í síma 462 7611 milli kl. 10 og 11 f.h. SÁÁ, Glerárgötu 20, sími 462 7611. Skák Skákþing Eyjafjarðar hefst í Þela- merkurskóla föstudaginn 19. janúar nk. kl. 20. Mótið verður með atskákformi, þ.e. klst. pr. mann hver skák. Skráning fer fram á staðnum. Nánari upplýsingar gefur Hjörleifur í síma 466 1612. Gisting í Reykjavík Vel búnar 2ja til 3ja herb. íbúðir, aðstaða fyrir allt að sex manns. Uppl. hjá Grími og Önnu, sími 587 0970, og hjá Sigurði og Maríu, sími 557 9170. Myndlistarskóli Myndlistarskóli Arnars Inga. • Almennt myndlistarnámskeið fyrir fullorðna. Teiknun, málun, blönduð tækni. • Skúlptúrnámskeið og myndbanda- gerð fyrir fullorðna. • Námskeið fyrir 9 til 12 ára, blönd- uð tækni. Teiknun, málun, leir, þapPk listræn endurvinnsla gamalla hluta. Kennt verður einu sinni I viku, tvær klst. í senn. (Hámark 10 nemendur). Allt efni innifalið. • Framhaldsnám fyrir fullorðna. Skipulagt 3ja ára nám á sveigjan- legum forsendum (Almenn tækni, formhugsun, inntak, listasaga, myndbandagerð). Öll námskeiðin standa í 10 vikur og er kennsla tvisvar í viku fýrir full- orðna (kvöld + laugardagur) þrjár klst. í senn. Námskeiöin hefjast í 4. viku árs- ins. Nánari upþlýsingar og skráning í síma 462 2644. Örn Ingi, Klettageröi 6, Akureyri. Trésmíði Alhliöa trésmíöaþjónusta. Nýsmíði - Breytingar Viðgerðir - Líkkistur Krossar á leiði - Legsteinar • íslensk framleiðsla. Trésmiöjan Einval, Óseyri 4, Akureyri, sími 4611730. Einar Valmundsson, heimasími 462 3972. Valmundur Einarsson, heimasími 462 5330. FUNDINN KÖTTUR Gulgrá- bröndótt- ur högni, (móleitur í andliti), stór og fallegur, meö hvíta leista á fótum, hvíta bringu og hvítan kvið, er í óskilum. Kötturinn kom til okkar í haust, er þægilegur í heimili og skynsamur og örugglega langt að kominn. Réttur eigandi vinsamlega hringi í síma 473 1460, Anna. Fundir □ St. St. 59961187 VIII 7. Athugið Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í síma 562 6868. Messur Dalvíkurkirkja. Messa á Dalbæ sunnudaginn 21. janú- arkl. 14. Allir velkomnir. Sóknarprestur. Messur Stærri-Arskógskirkja. Fjölskyldumessa sunndaginn 21. janú- ar kl. 11. Kirkjukórinn syngur. Bamastarfið kynnt. Stund fyrir alla fjölskylduna. Jón Helgi Þórainsson. Húsavíkurkirkja. Sunnudagaskólinn hefst í Miðhvammi nk. sunnudag kl. 11. Foreldrar eru hvattir til þess að koma með bömum sínum. Sóknarprestur. Akureyrarkirkja. Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag, fimmtudag, kl. 17.15 í Akureyrar- kirkju. Allir velkomnir. Sóknarprestar. Takið eftir Samhygð - samtök um sorg og sorgarviðbrögð verða með opið hús í Safnaðarheimili Akur- eyrarkirkju fímmtudag- inn 18. janúar kl. 20.30. Allir velkomnir. Stjórnin. Frá Sáiarrannsóknafélag- inu á Akureyri. \M/f/ Heilun á laugardag frá kl. 13-16. Stjórnin. Minningarkort Menningarsjóðs kvenna í Háishreppi, fást í Bókabúð- inni Bókval. Minningarkort Sjálfsbjargar á Ak- ureyri og nágrenni fást í Bókabúð Jónasar, Bókval, Akri Kaupangi og Sjálfsbjörg Bjargi. Minningarspjöld Hjálpræðishersins fást hjá Hermínu Jónsdóttur, Strand- götu 25b (2. hæð).________________ Minningarkort Styrktarsjóðs hjartasjúklinga fást í öllum bóka- verslunum á Akureyri og einnig í Blómabúðinni Akri, Kaupangi.______ • Minningarspjöid Kvenfé- lagsins Framtíðar fást í: Bókabúð Jónasar, Blómabúð- inni Akri, Dvalarheimilinu Hlíð, Dvalarheimilinu Skjaldarvík og hjá Margréti Kröyer, Helgamagrastræti 9. Móðir okkar, GUÐLAUG JÓNASDÓTTIR, Dvalarheimilinu Hlíð, andaðist að morgni hins 16. janúar á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Jarðsett verður frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 23. janúar kl. 13.30. Guðrún, Anna María og Auður Þórhallsdætur, Þráinn Þórhallsson. Hjartkær móðir mín, amma og langamma, JÓNÍNA GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR, áður til heimilis að Aðalstræti 14, Akureyri, sem andaðist að Dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri, 9. janúar sl., verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju föstudaginn 19. janúar kl. 13.30. Blóm og kransar vinsamlega afþakkað en þeim sem vildu minnast hennar er góðfúslega bent á elliheimilissjóð Kvenfélagsins Framtíðarinnar. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna, Svavar Ottesen. Sórstakar þakkir til starfsfólks Sjúkrahúss Húsavíkur fyrir einstaka umönnun. Guð blessi ykkur öll. Aðstandendur. DAÚSKRÁ FJÖLAAIOLA SJÓNVARPIÐ 17.00 Fréttir. 17.05 Leiðarljós. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Endursýning. 18.30 Ferðaieiðir. Um víða veröld - Brasilra. (Lonely Planet) Áströlsk þátta- röð þar sem farið er í ævintýraferðii til ýmissa staða. 18.55 Július Sesar. (Shakespeare - The Animated Tales) Velsk/rússneskur myndaflokkur byggður á verkum Williams Shakespeares. 19.30 Dagsljós. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Dagsijós. 21.00 Syrpan. í Syrpunni eru m.a. sýnd- ar svipmyndir af óvenjulegum og skemmtilegum íþróttagreinum. 21.30 Ráðgátur. (The X-Files) Banda- rískur myndaflokkur. Hermaður í búðum fyrir flóttamenn frá Haítí ekur á tré og lætur lífið og ekkja hans hringir dauð- skelfd í Dönu og Fox. Hún óttast að vúdúgaldri hafi verið beitt gegn manni sínum og margt virðist styðja þá tilgátu. Atriði i þættinum kunna að vekja óhug barna. 22.25 Vitleysan í Leslie. (Short Story Cinema: Leslie's Folly) Bandarísk stutt- mynd um gifta konu sem stendur á krossgötum. Leikendur Anne Archer, Mary Kay Place, Charles Durning og John Shea. 23.00 Eiiefufréttir og dagskráriok. STÖÐ2 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 MeðAfa(e). 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.1919:19. 20.15 Bramwell. Nýr breskur mynda- flokkur um Eleanor Bramwell sem dreymir um að skipa sér í fremstu röð skurðlækna Englands. En sagan gerist á nítjándu öld þegar fáheyrt var að konur kæmust til mikilla metorða. 21.20 Seinfeld. 21.50 Almannarómur. 22.55 Taka tvö. Nýr og athyglisverður þáttur um innlendar og eilendar kvik- myndir. Fjallað er um það helsta sem er á döfinni, sýnd brot úr nýjustu myndun- um, rætt við leikara, leikstjóra og aðra sem að kvikmyndagerðinni koma. 23.25 Hvarfið. (The Vanishing) Hörku- spennandi sálartryllir um þráhyggju manns sem verður að fá að vita hvað varð um unnustu hans sem hvarf með dularfullum hætti. Það var fagran sum- ardag að Diane, sem var á ferðalagi með kærasta sinum, gufaði hreinlega upp á bensínstöð við þjóðveginn. Jeff hafði heitið að yfirgefa hana aldrei og getur ekki hætt að hugsa um afdrif hennar þótt árin líði. 1993. Lokasýning. 01.10 Afrekskonur. (Women of Valour) Susan Sarandon fer með aðalhlutverkið í þessari áhrifaríku mynd sem byggist á sannsögulegum atburðum. Hér segir af bandarískum hjúkrunarkonum sem urðu eftir á Filippseyjum vorið 1942 til að líkna hinum særðu þegar MacArthur hershöfðingi fyrirskipaði að Bandaríkja- her skyldi hverfa þaðan. Konumar vom teknar höndum af Japönum og máttu þola ótrúlegt harðræði. Lokasýning. 02.45 Dagskrárlok. RÁS1 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Óskar Ingi Ingason Ðytui. 7.00 Fréttir. Morgun- þáttur Básar 1. - Stefanía Valgeirsdóttir. 7.30 Fréttayfirlit. 7.50 Daglegt mál. 8.00 Fréttir. „Á níunda tímanum", Rás 1, Rás 2 og Fréttastofa Útvarps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfiilit. 8.31 Pistill: 111- ugi Jökulsson. 8.35 Morgunþáttur Rás- ar 1 heldur áfram. 8.50 Ljóð dagsins. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Signin Björns- dóttir. 9.38 Segðu mér sögu, Danni heimsmeistari. eftir Roald Dahl. Ámi Ámason les þýðingu sína (11:24). (End- urflutt kl. 19.40 í kvöld). 9.50 Morgun- leikfimi með Halldóm Bjömsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Tónstiginn. 11.00 Fróttir. 11.03 Samfé- lagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurflutt úr Almannarómur Stefán Jón Hafstein verður á sínum stað í dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 21.50 með þátt- inn Almannaróm þar sem eitthvað „heitt“ málefni verðui til um- ræðu. Stefán gefur fólki heima í stofu kost á að greiða atkvæði símleiðis um aðalmál þáttarins. Síminn er 9009001 (með) og 9009002 (á móti). Hér og nú frá morgni). 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auð- lindin. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, Vægðarleysi, byggt á sögu eftir Patriciu Highsmith. Útvaipsleikgerð: Hans Dieter Schwarze. Leikstjóri: María Kristjánsdóttir. Fjórði þáttur af tíu. Leikendur: Bjöm Ingi Hilmarsson, Þóra Friðriksdóttir, Lilja Guðnrn Þorvalds- dóttir, Sigurþór Albert Heimisson, Sig- uiður Skúlason og Rúrik Haraldsson. 13.20 Leikritaval hlustenda. Leikritið flutt kl.15.03. Umsjón: Sigiún Björns- dóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssag- an, Hroki og hleypidómar eftir Jane Austen. Silja Aðalsteinsdóttir les þýð- ingu sína (13:29). 14.30 Ljóðasöngur. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikritaval hlust- enda. Leikritið sem valið var af hlust- endum kl.13.20 flutt. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónlist á síðdegi. Verk eftir Frederic Chopin. 16.52 Dag- legt mál. Haraldur Bessason flytur þátt- inn. (Endurflutt úr Morgunþætti). 17.00 Fréttir. 17.03 Þjóðarþel - Sagnfræði mið- alda. Sigurgeir Steingrímsson les. (End- urflutt kl. 22.30 í kvöld). 17.30 Tónaflóð. Alþýðutónlist úr ýmsum áttum. 18.00 Fréttir. 18.03 Mál dagsins. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.20 Kviksjá. Um- sjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 18.48 Dán- arfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöld- Ráðgátur Ráðgátur verða í sjónvarp- inu í kvöld kl. 21.30. Her- maður í búðum fyrir flótta- menn frá Haíti ekur á tré og lætur lífið og ekkja hans hringir dauðskelfd í Dönu og Fox. Hún óttast að vúdúgaldri hafi verið beitt gegn manni sínum og margt virðist styðja þá tilgátu. Atriði í þættinum kunna að vekja óhug barna. fréttir. 19.30 Auglýsingar og veður- fregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. - Bamalög. 19.57 Tónlistar- kvöld Útvarpsins. Bein útsending frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar islands í Háskólabíói. 22.00 Fréttir. 22.10 Veð- urfregnir. Orð kvöldsins: Ólöf Jónsdóttir flytur, 22.30 Þjóðarþel - Sagnfræði mið- alda. Sigurgeir Steingrúnsson les. (Áður á dagskrá fyrr í dag). 23.00 Tónlist á síðkvöldi. 23.15 Aldarlok. Fjallað um nýja bók sænska rithöfundarins Torgnys Lindgrens „Hummelhonung" eða Hunang randaflugunnar. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Endurtekinn þátt- ur frá morgni). 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veð- urspá. RÁS2 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvaipið. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. Morgunút- varpið Leifur Hauksson og Bjöm Þór Sigbjömsson. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Fréttir. „Á níunda timanum" með Rás 1 og Fréttastofu Útvarps: 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Pistill: Blugi Jök- ulsson. 8.35 Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Lísuhóll. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvitir máfai. Umsjón: Gestur Einar Jón- asson. 14.03 Brot úr degi. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaútvaipsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Bíópistill Ól- afs H. Torfasonar. 17.00 Fréttir. - Ekki fréttir: Haukur Hauksson flytur. Dag- skrá heldur áfram. 18.00 Fréttii. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni út- sendingu. Gestur Þjóðarsálar situr fyrir svörum. Síminn er 568 60 90.19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir endur- fluttar. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Gettu bet- ur - Spumingakeppni framhaldsskól- anna. Fyrri umferð, 20.30 Bændaskólinn á Hvanneyri - Framhaldsskóli Vest- fjarða, ísafirði. 21.00 Fjölbrautaskóli Suðumesja - Fjölbrautaskóli Suður- lands, Selfossi. 22.00 Fréttir. 22.10 Í sambandi. Þáttur um tölvur og Internet. Umsjón: Guðmundur Ragnar Guð- mundsson og Klara Egilson. Tölvupóst- fang: samband @mv.is. Vefsíða: www.qlan.is/samband. 23.00 Einn maður & mörg, mörg tungl. Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 24.00 Fréttii. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Nætur- tónar á samtengdum rásum til morg- uns: Veðurspá. NÆTURÚTVARPIÐ. Næturtónar á sam- tengdum rásum til morguns: 01.30 Glefsur. 02.00 Fréttir. Næturtónar. 03.00 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Endurtekið frá laugardegi). 04.00 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.00 Fiéttir og fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Út- varp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35- 19.00. Útvarp Austurlands kl. 18.35- 19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.