Dagur - 18.01.1996, Blaðsíða 14

Dagur - 18.01.1996, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Fimmtudagur 18. janúar 1996 FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 Köngulóarmaðurinn. 17.50 Eruð þið myrkfælin?. 18.15 NBA-tilþrif. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19:19. 20.15 Suður á bóginn. (Due South). 21.10 Þér er ekki alvaral. (You Must Be Jok- ing!) Bráðfyndin sígild bresk gamanmynd um breskan hersálfræðing sem leggur undarlega prófraun fyrir nokkra sjálfboðaliða í því skyni að finna efni í fullkominn hermann. Prófið stendur yfir í 48 klukkustundir og verður að hinni mestu keppni þar sem þátttakendurnir gera allt sem þeir geta til að bera sigur úr být- um. Aðalhlutverk: Michael Callan, Lionel Jeffries, Terry Thomas. Leikstjóri: Michael Winner. 1967. 22.50 Einkaspæjarar. (P.I. Private Investi- gations) Hötkuspennandi mynd frá Sigurjóni Sighvatssyni og félögum í Propaganda Films. Myndin gerist í bandariskri stórborg og fjallar um dularfulla og spennandi atburði sem eiga sér stað. Saklaus einstakhngur lendir á milli steins og sleggju þegar miskunnarlausir aðilar telja hann vita meira en honum er hoht. Stranglega bönnuð bömum. 00.25 Exxon ob'uslysið. (Dead Ahead: The Exxon) 24. mars 1989 steytti olíuflutninga- skipið Exxon Valdez á skerjum undan strönd- um Alaska og olía úr tönkum þess þakti brátt strandlengjuna. Hér var um að ræða mesta umhverfisslys í sögu Bandaríkjanna og hreins- unarstarfið var að mörgu leyti umdeilt. í myndinni er skyggnst á bak við tjöldin og gerð grein fyrir því sem raunverulega gerðist. Aðalhlutverk: John Heard, Christopher Lloyd, Rip Tom og Michael Murphy. Leikstjóri: Paul Seed. 1992. Lokasýning. 02.00 Ómótstæðilegur kraftur. (Irresistable Force) Hér er á ferðinni óvenjuleg blanda spennu- og bardagamyndar þar sem hefð- bundnum kynjahlutverkum er snúið við. Stacy Keach leikur lögreglumann sem bíður þess að komast á eftirlaun þegar hann fær nýjan fé- laga, leikinn af Cynthiu Rothrock, fimmföldum heimsmeistara í karate. Eins og nær ber að geta verða síðustu vikur þess gamla síður en svo þær rólegustu. Leikstjóri: Kevin Hooks. 1993. 03.15 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 09.00 Með Afa. 12.00 Sjónvarpsmarkaðurinn. 12.30 03 (e) Þátturinn var áður á dagskrá síð- astliðið miðvikudagskvöld. 13.00 í kvennaklandri. (Marrying Man: Too Hot To Handle) Rómantísk gamanmynd um myndarlegan glaumgosa sem er trúlofaður dóttur valdamikils kvikmyndajöfurs. Skömmu fyrir brúðkaupið fer gleðihrókurinn ásamt vin- um sínum í skemmtiferð til Las Vegas og þar fellur hann kylliflatur fyrir söngkonunni Vicki Anderson. Galhnn er sá að hún er á valdi bófaforingjans Bugsys Siegel og honum finnst tilvahð að glaumgosinn giftist söngkonunni hið fyrsta. Aðalhlutverk: Kim Basinger og Alec Baldwin. Leikstjóri: Jerry Rees. 1991. Loka- sýning. 15.00 3BÍÓ: Úlfur í sauðargæru. (The Wolves of Wihoughby Chase) Þegar foreldrar Bonnie fara í ferðalag eru hún og Sylvia frænka henn- ar skildar eftir einar í umsjá vondrar barn- fóstru. Hún er undirförul og ásamt hjálpar- kokki sínum, hinum fégjarna Grimshaw, reyn- ir hún að sölsa eignir fjölskyldunnar undir sig og koma stelpunum á munaðarleysingjahæli. Aðalhlutverk: Stephanie Beacham, Mel Smith og Geraldine James. Leikstjóri: Stuart Orme. 1988. Lokasýning. 16.35 Andrés önd og Mikki mús. 17.00 Oprah Winfrey. 17.45 Frumbyggjar í Ameriku. 18.40 NBA-molar. 19.1919:19. 20.00 Smitb og Jones. (Smith and Jones ) Breskur húmor eins og hann gerist bestur! Mel Smith og Griff Rhys Jones eru meðal vin- sælustu skemmtikrafta Bretlands og sanna að þeir bera höfuð og herðar yfir aðra grínista í sjónvarpi. Smith og Jones hlutu Emmy-verð- laun fyrir þessa þætti sína og þeir ætla að skemmta áskrifendum Stöðvar 2 næstu vik- urnar. 20.35 Hótel Tindastóil. (Fawlty Towers ) Fyrsti þátturinn í margverðlaunuðum myndaflokki með John Cleese í hlutverki furðulegs hóteleiganda. Hann er ótrúlega dónalegur, gjörsamlega vanhæfur, hrikalegur uppskafningur og lamaður af ótta ef frúin er einhvers staðar nálægt. En helsti kostur hans er að hann er alveg drepfyndinn. Auk Cleese leika Prunella Scales, Andrew Sachs og Connie Booth stór hlutverk. Þessir þættir verða vikulega á dagskrá Stöðvar 2 en þeir hafa verið sæmdir fjölmörgum verðlaunum og má þar nefna þrenn BAFTA-verðlaun. 21.10 NýUðamir. (Blue Chips) Spennandi og athyglisverð mynd úr heimi atvinnumennsk- unnar í bandariskum körfubolta. Nick Nolte leikur þjálfara sem lifir fyrir íþróttina. Hann þolir ekki svindl og hann þolir ekki að tapa. Þegar harðnar á dalnum hjá liðinu hans stend- ur hann frammi fyrir erfiðum ákvörðunum sem reyna á samviskuna. Er hann tilbúinn að fóma öllu fyrir árangurinn eða ber heiðarleikinn sig- urviljann ofurhði? í myndinn leika nokkrar frægar körfuboltastjömur. Leikstjóri: WiUiam Friedkin. Aðalhlutverk: Nick Nolte, Mary McDonnell, Ed O’Neill, J.T. Walsh, ShaquUIe O’NeiU, Lois Gossett Jr., Anferne Hardaway. 1993. 22.55 Á dauðasióð. (On Deadly Ground) Has- arhetjan Steven Seagal leikstýrir hér sinni fyrstu mynd auk þess sem hann leikur að sjálfsögðu aðalhlutverkið. Myndin gerist i óspilltri náttúrufegurð Alaska. Aegis-oUufé- lagið kærir sig koUótt um náttúruna. Forráða- menn þess em í gróðaleit og ekkert skal standa í vegi fyrir henni. Þegar einn starfs- maður fyrirtækisins, Forrest Taft, kemst að ófyrirleitnum ráðagerðum fyrirtækisins snýst hann gegn því og gengur í Uð með umhverfis- verndarmönnum meðal fmmbyggjanna. En olíufélagið hikar ekki við að ryðja andstæðing- um úr vegi og framundan er blóðug barátta. Aðalhlutverk auk Seagals leika Michael Caine og Joan Chen. 1994. Stranglega bönnuð bömum. 00.40 Hugur fyigir máli. (Mood Indigo) Geð- læknirinn Peter HeUman sérhæfir sig í rann- sóknum á hugarfari glæpamanna. Geðsjúk kona, sem hafði gengið tU læknisins og smám saman orðið heltekin af honum, myrti eigin- konu hans. Eftir þetta áfaU flytur Peter til Se- attle og fær þar kennarastöðu við Olympia-há- skólann. AðaUilutverk: Tim Matheson, Alberta Watson og Giancarlo Esposito. LeUistjóri: John Patterson. 1992. Lokasýning. 02.10 Með augum morðingja. (Through the Eyes of a Killer) Spennumynd um Laurie sem hefur orðið fyrir vonbrigðum með karlmennina í Ufi sínu. Hún kynnist myndarlegum manni og þau laðast hvort að öðru. Laurie vUI fara hægt í sakirnar en þegar hún reynir að ýta unnust- anum frá sér kemur í ljós hvaða mann hann hefur að geyma. Aðalhlutverk: Marg Helgen- berger og Richard Dean Anderson. LeUtstjóri: Peter Markle. 1992. Stranglega bönnuð bömum. 03.40 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 09.00 Bamaefni. 12.00 Helgarfléttan. Það besta úr magasín- þættinum ísland i dag og spjaUþætti Eiríks Jónssonar. Edda Andrésdóttir og Eirikur Jóns- son kynna úrvahð. Stöð 2 1996. 13.00 íþróttir á sunnudegi. 16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 17.00 Húsið á sléttunni. (Little House on the Prairie). 18.00 í sviðsljósinu. (Entertainment Tonight). 18.45 Mörkdagsins. 19.1919:19. 20.00 Chicago sjúkrahúsið. (Chicago Hope). 20.55 Af lífi og sái. (Heart and Souls) Róman- tísk og hefflandi mynd um fjóra einstakUnga sem látast í slysi í San Fransisco árið 1959. SáUr þeirra ná allar sérstöku sambandi við barn sem er að fæðast á sama tíma og þeir láta lífið. Þetta eru upprennandi óperusöngv- ari, einstæð móðir, innbrotsþjófur og kornung kona sem þurfti að velja á miUi hjónabands og eigin sjálfstæðis. Þegar barnið vex úr grasi hjálpar það hinum látnu einstakUngum að láta drauma sína rætast. En enginn annar nær sambandi við þessar framUðnu sáUr. Myndin fær þrjár stjörnur hjá Maltin. Aðalhlutverk: Ro- bert Downey Jr., Charles Grodin, Kyra Sedgw- ick, Alfre Woodard og Tom Sizemore. Leik- stjóri: Ron Underwood. 1993. 22.45 60 mínútur. (60 Mrnutes). 23.35 Vefur svörtu ekkjunnar. (Black Widow Murders) Kaldhæðm en sannsöguleg mynd um Blanche Taylor Moore sem virtist á yfir- borðrnu vera fyrirmynd aUra í heUnabæ srnum. En undu yfUborðmu leyndist kona sem óttað- ist það eins og heitan eldrnn að verða leik- soppur karhnanna. Slæmar æskuminnmgar um föður hennar gerðu hana hatursfuUa og stór- hættulega öUum karlmönnuin. AðaUilutverk: EUzabeth Montgomery, David Clennon og John Jackson. Leikstjóri: Alan Metzger. 1993. 01.05 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 22. JANÚAR 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 Regnboga Birta. 17.55 Stórfiskaleikur. 18.20 Himinn og jörð (e). 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.1919:19. 20.15 Eirikur. 20.40 Neyðarlinan. (Rescue 911). 21.30 Sekt og sakleysi. Reasonable Doubt. 22.20 Að hætti Sigga Hall. Listakokkurinn Sigurður L. HaU fjaUar með sínum hætti um mat og drykk, veitingahús og undUbúnmg veislna, bæði hér heima og erlendis. 22.50 Piánetan Hollywood. (Planet HoUy- wood Comes Home) Nokkrar frægustu kvik- myndastjörnur nútUnans eiga veitingahúsa- keðju sem köUuð er Planet HoUywood. Á dög- unum opnuðu Demi Moore, Sylvester StaUone, Arnold Schwarzenegger og Bruce WUhs útibú í Beverly HUls þar sem margar skærustu stjörnumar búa og því má segja að þar með hafi Planet HoUywood loks komist á heUna- slóðir. 23.45 Hoffa. (Hoffa) Stórmynd um verkalýðs- leiðtogann JUnmy Hoffa sem barðist með kjafti og klóm fyrir bættum kjömm umbjóð- enda sinna og var um margt umdeUdur í sinni tíð. Hoffa var formaður alþjóðasamtaka flutn- mgabUstjóra árin 1957-71 og var meðal annars grunaður um tengsl við skipulagða glæpa- starfsemi. í aðalhlutverkum em Jack Nichol- son, Dany DeVito og Armand Assante. Leik- stjóri er Danny DeVito. 1992. Lokasýning. Stranglega bönnuð bömum. 02.00 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 í Bamalandi. 17.45 Jimbó. 17.50 Lási lögga. 18.15 Bamfóstmmar. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19:19. 20.15 Eirikur. 20.35 Visa-sport. 21.05 Bamfóstran. (The Nanny). 21.30 Þorpslæknirinn. (Dangerfield) Störf þorpslæknisins Pauls Dangerfield tengjast yfUleitt viðkvæmum lögreglumálum. Annrikið er núkið og Paul hefur ef tU vUl of lítinn tUna tU að sUma tveimur bömum smum á tánings- aldri. í aðalhlutverkum em Nigel Le VaUlant, Amanda Redman og George Irvmg. 22.25 New York löggur. (N.Y.P.D. Blue). 23.15 Nærmyndir. (Extreme Close-Up) Sjón- varpsmynd frá 1990 um ungan og viðkvæman strák sem reynU að ná áttum eftu að hafa misst móður sína í bílslysi. Ámm saman hefur pUturinn verið með myndbandstökuvél á lofti og þannig skráð samvemstundU fjölskyldunn- ar. En andlát móðurinnar fær núkið á hann og hann á bágt með að horfast í augu við það sem raunvemlega gerðist. í aðalhlutverkum em BlaU Brown, Craig T. Nelson og Morgan Weisser. Lokasýning. 00.45 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 24. JANÚAR 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 í Vinaskógi. 17.50 Jarðarvinir. 18.20 Visa-sport (e). 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. 20.40 Melrose Piace. (MeUose Place). 21.30 03. Nýr íslenskur þáttur um lífið eftU tví- tugt, vonU og vonbrigði kynslóðarinnar sem erfa skal landið. Stöð 2 1996. 22.00 Tildurrófur. (Absolutely Fabulous). Laugardagur kl. 21.10: Frægar körfuboltastjörnur í myndinni Nýliðunum á Stöð 2 Stöð 2 sýnir kvikmyndina Nýliðana, eða Blue Chips. Myndin veitir innsýn í harðan heim atvinnumennsk- unnar í amerískum körfubolta. Aðalpersónan er Pete Bell, kappsfullur körfuboltaþjálfari sem þolir ekki að tapa. Liðið sem hann þjálfar er á niðurleið og gríðar- leg þörf er á efnilegum nýliðum til að snúa blaðinu við. Bestu leikmennirnir kosta hins vegar mikla pen- inga og ljóst er að grípa þarf til vafasamra aðgerða til að afla þeirra. En Pete þolir svindl jafnilla og ósigur og nú þarf hann að takast á við samviskuspurningar. í aðalhlutverkum eru Nick Nolte og körfuboltastjörn- urnar Shaquille O Neal og Anferne Hardaway. Leik- stjóri er William Friedkin. Myndin er frá árinu 1994. Föstudagur kl. 21.10: Sígild bresk gamanmynd Kvikmyndin Þér er ekki alvara, You Must Be Joking, er á dagskrá Stöðvar 2. Þetta er sígild þriggja stjörnu gamanmynd frá árinu 1967. Aðalpersónan er furðulegur sálfræðingur hjá breska flug- hernum. Hann semur einkennilegt próf sem á að skera úr um hæfni manna til herþjónustu. í prófraun- inni fá menn tveggja daga frest til að viða að sér ýmsum hlutum sem eru dæmigerðir fyrir breskan hvers- dagsleika. Á daginn kemur að þetta verkefni er miklu erfiðara en það kann að virðast. Fimm ein- kennilegir menn gangast undir prófið sem brátt verður að hinni mestu keppni og fer algjörlega úr böndunum áður en yfir lýkur. Aðal- hlutverk leika Michael Callan, Lion- el Jeffries, Denholm Elliott og Terry Thomas. Fimmtudagur kl. 21.50: Almannarómur - krefjandi umræð- ur um málefni líðandi stundar Umræðuþátturinn Almannarómur er á dagskrá í beinni útsendingu á fimmtudagskvöldum. í hverjum þætti er tekið fyrir krefjandi og um- deilt málefni. Gestir á palli sitja fyr- ir svörum og skiptast á skoðunum en gestir í sal taka einnig þátt í um- ræðunum. Stefán Jón Hafstein um- sjónarmaður þáttarins gerir grein fyrir álitamálum í skorinorðum og myndrænum innslögum og beinir hvössum. spurningum til gesta á palli. Síðast en ekki síst gefst áhorf- endum kostur á að greiða atkvæði um álitamál þáttarins í gegnum síma. Úrslit atkvæðagreiðslunnar eru birt í lok þáttarins. 22.30 Kynlifsrádgjafinn. (The Good Sex Gui- de). 23.00 Fjölskyldan. (Perfect Family) Spenn- andi og átakanleg sjónvarpsmynd um tveggja bama móður og ekkju, Maggie, sem finnst hún hafa höndlað hamingjuna á ný þegar hún kynnist systkinunum Alan, sem er þúsund- þjalasmiður, og Janice sem er þaulvön barnfóstra. Dætur hennar tvær taka ástfóstri við systkinin og Maggie og Alan fara að draga sig saman. En ekki er allt sem sýnist og Alan berst við fortíðardrauga sem geta kostað Maggie og dætur hennar lífið. Aðalhlutverk: Bmce Boxleitner, Jennifer O’Neill og Joanna Cassidy. 1992. Lokasýning. 00.30 Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 25. JANÚAR 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 Með Afa. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.1919:19. 20.15 Bramweli. Nýr breskur myndaflokkur um Eleanor Bramwell sem dreymir um að skipa sér í fremstu röð skurðlækna Englands. En sagan gerist á nítjándu öld þegar fáheyrt var að konur kæmust til mikilla metorða og því kemur Eleanor víðast hvar að lokuðum dyrunr. Með aðalhlutverk fara Jemma Redgrave og Robert Hardy. 21.20 Seinfeld. 21.50 Almannarómur. Stefán Jón Hafstein stýrir kappræðum í beinni útsendingu og gef- ur áhorfendum heima í stofu kost á að greiða atkvæði símleiðis um aðalmál þáttarins. Sím- inn er 900-9001 og 900-9002 (á móti). Umsjón: Stefán Jón Hafstein. 22.55 Taka tvö. Nýr og athyglisverður þáttur um innlendar og eriendar kvikmyndir. Fjallað er um það helsta sem er á döfinni, sýnd brot úr nýjustu myndunum, rætt við leikara, leik- stjóra og aðra sem að kvikmyndagerðinni koma. 23.25 í skotlínunni. (In the Line of Fire) Frank Honigan er harðjaxl sem staríar hjá bandarisku leyniþjónustunni. Hann var þjálf- aður til að vera í skotlínunni ef þörf krefði og þar átti hann að vera í nóvember 1963 þegar Kennedy forseti var myrtur. Horrigan þjáist enn af sektarkennd vegna atburðanna í Dallas og rennur því kalt vatn milli skinns og hör- unds þegar hann kemst á snoðir um að hættu- legur leigumorðingi situr um lif núverandi for- seta Bandarikjanna. Clint Eastwood, John Malkovich og Rene Russo fara með aðalhlut- verkin en leikstjóri er Wolfgang Petersen. 1993. Lokasýning. Stranglega bönnuð börn- um. 01.30 Hjákonur. (Mistress) Gamansöm mynd um lífið á bak við tjöldin í kvikmyndaborginni Hollywood. Söguhetjan er Marvin Landisman sem þótti eitt sinn efnilegur leikstjóri. Hann dreymir um að sjá verk eftir sig á hvíta tjald- inu og leitar að aðilum til að fjármagna verkið en þarf að gera ótrúlegar málamiðlanir til að þóknast peningamönnunum. Allir eiga þeir hjákonur og setja þau skilyrði að þær fái hlut- verk í myndinni. Aðalhlutverk: Danny Aiello og Robert De Niro. Leikstjóri: Barry Primus. 1992. 03.15 Dagskrárlok. Þriðjudagur kl. 21.30: Þorpslæknirinn Þorpslæknirinn, eða Dangerfi- eld, er á dagskrá Stöðvar 2 á þriðjudögum. Hér er á ferð- inni vandaður breskur myndaflokkur. Þorpslæknir- inn Paul Dangerfield þarf oft- ar en ekki að fást við verkefni sem tengjast viðkvæmum lögreglumálum. Hann er ein- stæður faðir og býr með tveimur börnum sínum, en vegna anna hefur hann oft of lítinn tíma til að sinna þeim. Þættirnir eru viðburðaríkir og er þessi þáttur engin undan- tekning. Sonur læknisins og vinir hans eru að fikta með skotvopn sem leiðir til dauða bónda eins í nágrenninu. Pilt- arnir ákveða að þegja yfir at- burðinum. Þegar fyrrverandi vinnumaður bóndans er sak- aður um morð á honum neyð- ist sonur Pauls hins vegar til að gefa sig fram og segja allt af létta. Læknirinn bregst ævareiður við þessum tíðind- um og áhorfendur upplifa sambandsleysi hans við börn sín.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.