Dagur - 19.01.1996, Blaðsíða 5
FRETTIR
Föstudagur 19. janúar 1996 - DAGUR - 5
Hið nýja sameinaða fyrirtæki ber nafn annars þeirra, Valgarður Stefánsson ehf. Mynd: BG
Heildverslanir Valdemars Baldvinssonar og Valgarðs Stefánssonar:
Vinningar í
HAPPDRÆTTI
HÁSKÓLA ÍSLANDS
" vænlegast til vinnings
1.FLOKKUR1996
Kr. 2.000.000 Kr. 10.000.000 ÍTrompl
33744
Aukavlnninoar: Kr. 50,000 Kr. 250.000 fTrampl
33743 33745
Kr. 200.000 Kr, 1,000.000 (Tromp')
4274 10635 49302 . 53611
leina
Gengið hefur verið frá samkomulagi um samein-
ingu tveggja heildsölufyrirtækja á Akureyri, ann-
ars vegar Valdemars Baldvinssonar ehf. og hins
vegar Valgarðs Stefánssonar ehf. Nýja fyrirtækið
ber nafn þess síðarnefnda og frá og með nk.
sunnudegi, 21. janúar, verður öll starfsemin í
húsakynnum Valgarðs Stefánssonar við Hjalteyr-
argötu á Akureyri.
Gunnar Kárason, skrifstofustjóri Valgarðs Stefáns-
sonar ehf., segir að þessi sameining fyrirtækjanna sé
eðlilegt skref í framhaldi af breyttum viðskiptahátt-
um. Þessi ráðstöfun sé til þess fallin að styrkja fyrir-
tækið.
Hólmgeir Valdemarsson, fyrrverandi fram-
kvæmdastjóri Valdemars Baldvinssonar ehf., verður
sæng
starfsmaður hjá hinu nýja sameinaða fyrirtæki og það
sama má segja um tvo aðra fyrrverandi starfsmenn
Heildverslunar Valdemars Baldvinssonar. Allt í allt
verða starfsmenn Valgarðs Stefánssonar ehf. eftir
þessa breytingu 15 talsins.
Gunnar segir að sölusvæði Heildverslunar Val-
garðs Stefánssonar sé í stórum dráttum frá Blönduósi
í vestri og allt austur á firði. Um 5-10% sölunnar seg-
ir Gunnar að sé á Austurlandi en Akureyri er að sjálf-
sögðu lang stærsta einstaka markaðssvæðið með um
45% sölunnar.
Eins og Dagur hefur áður greint frá hefur Kassa-
gerð Reykjavíkur fest kaup á húsnæði Heildverslunar
Valdemars Baldvinssonar við Glerárgötu. óþh
Heildaraflinn á Norður-
landi 80.409 tonn
Afli togara á Norðurlandi vestra
fyrstu fjóra mánuði fískveiðiárs-
ins, þ.e. frá september til desem-
ber, var alls 6.268 tonn, 3.333
tonn af botnfíski og 2.935 tonn
af úthafsrækju. Á Norðurlandi
eystra var aflinn á sama tíma
17.619 tonn sem var sá mesti í
einstöku kjördæmi, 12.727 tonn
af botnfíski og 4.892 tonn af út-
hafsrækju. Heildarafli togara
var 85.851 tonn en heildarafli
landsmanna, þ.e. allra skipa,
var 370.030 tonn.
Heildaraflinn á Norðurlandi
vestra var 38.570 tonn; 4.240 af
botnfiski þar sem hlutur þorsks
var 2.397 tonn; 4.847 tonn af út-
hafsrækju; 705 tonn af innfjarðar-
rækju; 77 tonn af hörpuskel;
28.677 tonn af loðnu og 24 tonn
af ígulkerum.
A Norðurlandi eystra var heild-
araflinn 41.839 tonn; 16.236 tonn
af botnfiski þar sem hlutur þorsks
var 6.491 tonn; 9.797 tonn af út-
hafsrækju; 663 tonn af innfjarðar-
rækju; 2.063 tonn af síld; 13.063
tonn af loðnu og 17 tonn af ígul-
kerum. Fyrstu fjóra mánuði fisk-
veiðiársins 1994/1995 var botn-
fiskafli á Norðurlandi vestra 4.708
tonn og 17.210 tonn á Norðurlandi
eystra, þ.e. heldur hefur dregið úr
heildarafla milli fiskveiðiára. Þess
má geta að fiskur sem veiddur er á
línu í nóvember, desember, janúar
og febrúar reiknast aðeins að hálfu
til aflamarks þar til sameiginlegur
línuafli á þorski og ýsu hefur náð
34.000 lestum miðað við óslægðan
fisk. I nóvember veiddust 8.192
tonn af þorski og 1.690 tonn af ýsu
á línu, í desember 7.408 tonn af
þorski og 1.028 tonn af ýsu, eða
alls 18.349 tonn.
Afla á einstaka norðlenska höfn
fyrstu fjóra mánuði fiskveiðiárs-
ins, þ.e. september til desember,
má sjá á meðfylgjandi töflu, í
fremsta dálki þorskafla, síðan
heildarbotnfiskaflann, óslægðan,
og í þriðja dálki afla annan en
botnfisk. Þar gætir mest áhrifa
loðnu sem er 28.677 tonn á Siglu-
firði, 7.660 tonn á Akureyri
(Krossanesi) og 5.403 tonn á Þórs-
höfn en að öðru leyti er aflinn að
mestu innfjarðar- og úthafsrækja.
GG
Hvammstangi 31 32 969
Blönduós 0 0 432
Skagaströnd 1.350 2.312 703
Sauðárkrókur 554 1.392 481
Hofsós 15 16 137
Haganesvík 4 4 0
Siglurjörður 442 486 31.608
Ólafsfjörður 806 1.905 1.124
Grímsey 282 489 0
Hrísey 28 29 0
Dalvík 430 1.020 3.551
Hjalteyri 9 10 3
Akureyri 3.978 11.004 9.969
Grenivík 178 255 252
Húsavík 263 683 2.588
Kópasker 11 11 403
Raufarhöfn 314 414 59
Þórshöfn 193 417 7.653
Kr. 100.000 Kr. 500.000 (TromD'l
240 5803 18116 29760 37316
2829 11642 25144 35464 43341
5073 14827 29369 36966 57790
Kr. 25.000 Kr. 125.000 (Trompl
12561 17136 18928 22776 27225 30444 35508 46840 49361 53641
13784 17456 20954 23913 27408 31216 35710 47737 50913 54250
14204 •17633 22325 24744 28591 31922 38707 48795 50989 55704
14332 18502 22743 26727 29117 33334 40672 49191 53548 58389
Kr. U.OOOKr. 70.000 (Tromp)
16 5031 9057 13949 13460 23090 27450 31913 34350 40147 43894 40501 52491 -423
73 5151 9101 13994 10590 23406 27499 31953 36372 40224 44008 4860* 52759 56434
77 3154 9116 14014 18461 23*26 27710 31980 36453 40415 44015 40422 52779 56448
91 5170 9120 14058 18753 23511 27824 31907 34421 4041e 44039 40424 52022 56642
102 5235 9121 14072 18703 23539 27948 32004 36493 40457 44048 48923 52986 54725
104 5250 9224 14078 19057 23570 27956 32018 34710 40402 44200 49022 22992 5*70*
257 5433 9455 14107 19121 23764 28C53 32132 36760 40507 44246 «9043 53015 54015
283 5449 9529 14205 19157 23784 28065 32249 36740 40SC9 44201 49074 53022 54907
295 5483 9624 14214 19242 23707 28107 32294 3478S 40516 44290 49100 53122 56977
41« 5514 943C 14253 19294 23793 20263 32336 36844 40521 «4390 49120 53192 56982
42á 5448 9437 14240 19313 23919 28333 32337 34918 40437 44427 «9194 533C2 57011
561 5728 9742 14297 19391 23935 26395 32344 37306 40736 44429 4 9234 53371 57110
784 5736 9834 14302 19422 2*022 2B429 32442 37328 40744 44439 49281 53502 37404
1109 5000 9820 14325 19712 2*167 28489 32552 • 37341 40832 44920 49263 53482 57415
1275 5067 10136 1438? 19717 2*213 29520 32620 37400 40849 45042 49297 53711 57464
1323 5092 10331 14414 19850 24260 28566 32639 37541 40881 45092 49321 53712 57483
1351 6005 10417 14450 19886 24400 28574 32606 37577 40947 45097 49592 53726 57538
1404 6064 10404 14534 19910 24510 28610 32012 37404 40904 45157 49770 53784 57553
1704 6139 10598 14538 20137 24550 2B638 32030 37440 40907 45286 49348 53791 57596
1832 6157 10439 14718 20205 24543 2073? 33168 37652 41056 45330 49900 53793 57*94
1091 6197 1044* 1*684 20400 2*566 28777 33295 37666 41078 45349 49937 53803 57710
2055 4286 10099 15005 20469 2*414 28835 33535 37719 41140 4S379 49989 53835 57810
2047 6386 11020 15020 20499 24765 23897 33538 27748 41192 4554* 50131 54088 57029
2219 6403 11119 15279 20547 24e23 28938 33548 37847 41204 45*21 SC213 54140 37977
2242 6420 11139 15389 20552 2*858 29026 33675 37894 41216 45689 50216 54151 58126
2244 6547 11207 15503 20590 24304 29062 33696 37985 41231 45742 50224 54241 58194
2312 6693 11257 15554 20600 2*9*1 29176 33826 38226 41274 45948 50410 34316 58211
2337 6002 11313 15574 20700 25006 29185 33860 30275 41326 46104 50528 54535 58351
2374 6842 11388 15438 20733 25051 29271 33071 38415 41355 46156 50548 54607 58356
2421 6735 11397 15472 20841 25052 29574 33873 38433 41520 46303 50583 54610 59443
2454 7172 11404 157*2 20083 251*7 29688 34045 38457 41606 44304 506C1 54650 30494
2571 7173 11439 15745 21227 25426 29748 34096 38545 41693 44334 50639 34405 38S22
2479 7212 11592 15772 21250 25549 29846 34139 38S55 41731 44374 50490 54080 58578
2704 7263 11699 15810 21264 25579 29949 34262 30424 41737 44417 50722 54912 58587
2071 7345 11044 15849 21285 25589 29943 34322 38737 41755 4*511 50753 55015 58649
3007 7719 11911 15970 21299 25000 30108 34327 38746 41790 44521 5C792 55074 507S7
3000 7722 11945 14037 21304 25876 30164 34474 38858 41897 46570 50098 551*4 58762
3058 7740 12039 14145 21473 26004 30165 34622 38897 41910 44600 50930 55210 50941
3097 7877 12205 16141 21525 26120 30210 34667 36900 41940 46459 50953 35260 58964
3231 7804 12233 16206 21547 26156 30300 34680 38929 41964 44716 51003 55318 59007
3242 7705 122*0 16261 21575 26175 3035C 34711 38967 42155 47010 51047 55326 59189
3429 7982 12325 16266 21681 26235 30368 34739 29173 42159 47052 51084 55343 5923C
3472 7973 12338 16277 21844 264C3 30421 34742 39210 42108 47134 51085 55353 59373
3372 8107 12371 16341 21897 26457 3050- 34771 39217 42242 47176 51088 55380 59433
3473 0112 12*63 16471 21962 26462 30661 34060 39274 42266 47198 51146 55441 59467
3470 029a 12511 16730 21989 26550 30667 34973 39332 42386 47278 51350 55512 59590
3842 0230 12571 1483* 22114 24447 30673 35002 39340 42495 *?302 51452 55521 59597
3881 0351 12933 16882 22214 2476- 30925 35048 39389 42564 47317 51634 55640 59662
3882 0383 13040 14905 22334 26820 31010 35137 39587 42654 47*23 51686 5566* 59743
3959 8401 13136 16918 22525 2*690 31C40 33153 39606 42723 474*7 31744 35748 39706
4333 8531 13299 17226 22455 27CC3 31105 35297 39625 42784 47533 51811 53899 59859
4444 8648 13324 17386 22657 27012 31123 33439 39642 42046 47704 51042 55973 59922
4650 8709 13381 17492 2245B 27032 31276 35579 39669 43011 47781 21353 35981 39998
4453 8725 13472 17546 22005 27144 31489 35411 39852 43047 47082 52020 56055
4803 8738 13507 17669 22837 27210 31518 35827 39872 43106 47922 52060 36149
4029 87S4 13522 17758 22943 27230 31426 35032 39934 43284 ‘47948 52183 54291
4079 8807 13490 10042 22978 27320 31474 35833 39941 43428 4808S 52184 54314
4080 0911 13739 16130 23002 27373 31774 35849 40023 4J537 40301 52289 56405
4904 0991 13759 18252 23064 27427 31885 35924 40140 43009 48340 52304 54416
Vinningar verða greiddir fjórtán dögum eftir útdrátz Endurnýjun 2.flokks er til 13. febrúar 1996.
kl. 9-17 í skrifstofu happdrattisins íTjarnargötu 4 Utan höfuðborgarsvaðisins munu umboðsmenn
daglega. Vinningsmiðar verða að vera áritaðir af happdrattisins greiða vinninga þá.semfaila i
umboðsmönnum. þeirra umdami.
Gleymdiröu aö endurnvja? Mundu að ennþá er h*gt að endurnýja fyrir Heita pottinn til 25. Janúar.
Allir miðar þar sem síðusto tveir tölustaflmlr f miðanúmerinu eru 12 eða 34
hljóta eftirfarandi vinningsupphæðir:
Kr. 2.500 og kr 12.500 (Tromp)
Það er möguleiki á að miSi sem hlýtur aðra af þessum tveim tjárhæðum nafi einrtig hlotið vinning
samkvæmt öðrum útdregnum númerum i skránni hér að framan.
Happdraetti Háskóla íslands , Reykjavík, 18. janúar 1996