Dagur

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjanúar 1996næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    31123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Dagur - 19.01.1996, Blaðsíða 12

Dagur - 19.01.1996, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Föstudagur 19. janúar 1996 Smáauglýsingar |Reiki | Reikinámskeið á Akureyri. I. og II. stig 3.-4. febrúar, kr. 17 þús. (bæði stigin). III. stig 2. febrúar kr. 15 þús. Uppl. í síma 462 3293, Akureyri, og 562 3677, Reykjavík. Bergur Björnsson, reikimeistari. Heilsuhornið Kyolic, lífrænt ræktaði hvítlaukur- inn, nýjar tegundir. Græna vörnin, kvefbaninn góði. Bio Biloba fyrir minnið og blóð- rennsliö. Citri-Max- Zero 3 og Nupolett megr- unarkúrinn. Hrukkukremin frá Allison meö hin- um virku AHA ávaxtasýrum. Ný barnalína, Green Baby, frá Alli- son. Hreinasta Aloe Vera geliö frá Ban- ana Boat. Full búð af spennandi heilsuvörum. Líttu inn, heilsufæði þarf ekki að vera svo flókið mál. Sendum í póstkröfu. Hellsuhornið, Skipagata 6, Akureyri sími/fax 462 1889. Notað innbú Notað Innbú, Hólabraut 11, sími 462 3250. Vantar vörur í umboðssölu. T.d. ísskápa, frystikistur, frysti- skápa, þvottavélar, örbylgjuofna, eldavélar, eldhúsborð, eldhússtóla, sófasett, hornsófa, svefnsófa (klikk klakk), borðstofusett, hillusam- stæöur, bókahillur, sófaborð, skrif- borð, skrifborðsstóla, græjur, sjón- vörp, hátalara, vídeo, tölvuborð, tölvur 386 og yfir, barnavörur, hó- kus pókus, skiptiborð, baðborð, barnavagna (Silver Cross), kerru- vagna og margt, margt fleira. Notað Innbú, Hólabraut 11, sfmi 462 3250. Hákarl! Hákarl! Hákarl til sölu í Einholti 26. Uppl. J sfma 462 4847 eftir kl. 18 og um helgar. Þjónusta Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardinum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón I heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasíml 462 7078 og 853 9710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. x Daglegar ræstingar. x Bónleysing. x Hreingerningar. x Bónun. x Gluggaþvottur. x „High speed" bónun. x Teppahreinsun. x Skrifstofutækjaþrif. x Sumarafleysingar. x Rimlagardínur. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 462 6261.Sími 462 6261. 1 GENGIÐ Gengisskráning nr. 13 18. janúar 1996 Kaup Sala Dollari 64,53000 67,93000 Sterlingspund 98,22800 103,62800 Kanadadollar 46,89400 50,09400 Dönsk kr. 11,34430 11,98430 Norsk kr. 9,99330 10,59330 Sænsk kr. 9,65700 10,19700 Finnskt mark 14,39350 15,25350 Franskur franki 12,83430 13,59430 Belg. franki 2,12020 2,27020 Svissneskur franki 54,35380 57,39380 Hollenskt gyllini 39,13220 41,43220 Þýskt mark 43,93810 46,27810 ítölsk Ifra 0,04063 0,04323 Austurr. sch. 6,22610 6,60610 Port. escudo 0,42290 0,44990 Spá. peseti 0,51860 0,55260 Japansktyen 0,60801 0,65201 írskt pund 101,44400 107,64400 Nuddskóli Nuddskóli Nuddstofu Reykjavíkur. Vorönn 1996. Nám í Svæðameðferð (4 áfangar alls 280 kennslustundir). Akureyri 1. áfangi hefst 31. jan. Reykjavík 1. áfangi hefst 21. febr. Námskeið. Höfuðnudd og orkupunktar (52 kennslustundir). Akureyri 6.-10. mars. Reykjavik 28. febr.-3. mars. Kennarar: Kristján Jóhannesson sjúkranudd- ari, Katrín Jónsdóttir svæðanuddari. Upplýsingar og innritun I símum 557 9736 og 462 4517. Námskeið Námskeið í heilnæmu fæðuvali og lífsstíl byggt á „Macrobiotic". Kennari veröur Sigrún Ólafsdóttir. Námskeiöiö veröur tvö kvöld f byrj- un febrúar og kostar 6.900 kr. Látiö skrá ykkur J Hellsuhorninu sem fyrst, sími 462 1889 eða 462 2497 á kvöldin. Myndlistarskóli Myndlistarskóli Arnars Inga. • Almennt myndlistarnámskeið fyrir fullorðna. Teiknun, málun, blönduð tækni. • Skúlptúrnámskeiö og myndbanda- gerö fyrir fullorðna. • Námskeið fyrir 9 til 12 ára, blönd- uð tækni. Teiknun, málun, leir, pappi, listræn endurvinnsla gamalla hluta. Kennt verður einu sinni í viku, tvær klst. í senn. (Hámark 10 nemendur). Allt efni innifaliö. • Framhaldsnám fyrir fullorðna. Skipulagt 3ja ára nám á sveigjanleg- um forsendum (Almenn tækni, form- hugsun, inntak, listasaga, mynd- bandagerð). Öll námskeiöin standa J 10 vikur og er kennsla tvisvar J viku fyrir full- orðna (kvöld+laugardagur) þrjár klst. í senn. Námskeiðin hefjast í 4. viku ársins. Nánari upplýsingar og skráning J síma 462 2644. Örn Ingi, Klettagerði 6, Akureyri. eftir Tennessee Williams Sýningar klukkan 20.30 föstudaginn 19. janúar laugardaginn 20. janúar föstudaginn 26. janúar laugardaginn 27. janúar Miðasalan er lopin daglega kl. 14-18 og sýningardaga fram aö sýningu. Símsvari tekur við miðapöntunum allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. SÍMI 462 1400 LEIKFELAG AKUREYRAR Nuddstofa Ingu Höfum aukið þjónustuna og bætt við nuddara. Viö bjóðum morgun-, dag- og kvöld- tíma, einnig laugardaga frá kl. 10-16. Sjúkranudd - slökunarnudd. Acupuncture - Cellulitenudd (appels- fnuhúð). Svæöanudd og fleira. Trimmform (vöðvaþjálfun, appelsínu- húð) og okkar frábæra japanska baö- hús sem er jafnt fyrir einstaklinga og hópa. Vatnsgufa og pottur á staðnum. Nuddstofa Ingu, KA-heimilinu, sími 462 6268. Jóga Kripalu-jóga. Ein besta leið sem ég þekki til lík- amlegrar og andlegrar vellíðunar. Kenni á mánudags- og fimmtudags- kvöldum kl. 18.30 og 20. Byrjendanámskeið að hefjast. Langi þig að prófa þá hringdu í síma 462 1312 eftir kl. 20 (annars símsvari). Árný Runólfsdóttir, jógakennari. Flísar Veggflísar - Gólfflísar. Nýjar geröir. Gott verö. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, sími 462 5055. Kvikmyndaklúbbur Akureyrar sýnir í Borgarbíói sunnudaginn 21. janúar kl. 17.00 mánudaginn 22. janúar kl. 18.30 AÐ LIFA Kvikmyndin rekur sögu Kína á þessari öld í gegnum lífsskeið hjóna sem taka þátt í byltingu Maós en verða eins og fleiri fórnarlömb menningar- byltingarinnar. Allir velkomnir. Miðaverö kr. 550. Skólafólk kr. 450. Gaura- gangur á Húsavík föstudaginn 19. jan. kl. 20.30 laugardaginn 20. jan. kl. 16.00 Miðasalan opin í Samkomuhúsinu milli kl. 17.00 og 19.00 virka daga og í tvo tíma fyrir sýningu. Símsvari allan sólarhringinn í síma 464 1129. Takmarkaður sýningarfjöldi LEIKFÉLAG HÚSAVÍKUR X CcrcArbíc S 462 3500 DANGEROUS MINDS SJÓÐHEIT! Óvæntasti smellur seinni ára í Bandaríkjunum. Frábær leikur og pottþétt tónlist fara saman í mynd sem allir tala um. Inniheldur m.a. smellinn „Gangsta's paradise" með COOLIO. Föstudagur og laugardagur: Kl. 21.00 Dangerous Minds MURDERIN THE FIRST Mögnuð spennumynd um endalok Alcatrazfangelsisins. Þessari máttu ekki missa af! Laugardagur: Kl. 23.00 Murder in The first JADE Getur verið að forrík og vel menntuð kona stundi vændi í frístundum? Sé jafnvel stórhættulegur morðingi? Dularfull og seiðandi og gengur undir nafninu JADE. Milljónamæringur er myrtur og morðinginn virðist vera háklassa vændiskona sem gengur undir nafninu Jade. En hver er hún? David Caruso leikur saksóknara sem grunar fyrrum ástkonu sína (Linda Fiorentino) sem nú er git vini hans (Chazz Palminteri) um að vera Jade. Ef hún er Jade, hversu hættuleg er hún? Föstudagur: Kl. 23.00 Jade B.i. 16 ACE VENTURA 2 Gæludýraeinkaspæjarinn Ace Ventura er mættur aftur og náttúran hrópar og kallar. Þessi langruglaðasta mynd var sú langvinsælasta á árinu í Ameríku og það er ekkert skrítið enda er Jim Carrey engum líkur. Ace Ventura fær víðáttubrjálæði þegar hann heldur til Afríku til varnar dýrum í útrýmingarhættu. Heimskur, heimskari?! NEI! langruglaðastur! Föstudagur og laugardagur: Kl. 21.00 Ace Ventura 2 AUKA- FORSÝNINGAR FÖSTUDAG OG LAUGARDAG KL. 21.00 SEVEN Syndirnar eru sjö. Sjö leiðir til að deyja. Sjö ástæður til að sjá hana. Móttaka smáauglýsinga er tíl kl. 11.00 f.h. daginn fyrír útgáfudag. I helgarblab til kl. 14.00 flmmtudaga- TET 462 4222 rirri ■■■■■■■■■«■■ ijjii ■ rri ■ ■ ■■■■■■■■■■■ n i ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ................... m ■■■■■■■■■■ m m ■ ■ rri

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað: 13. tölublað (19.01.1996)
https://timarit.is/issue/209853

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

13. tölublað (19.01.1996)

Aðgerðir: