Dagur - 19.01.1996, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Föstudagur 19. janúar 1996
DACDVEUA
Stjörnuspá
eftir Athenu Lee
Föstudagur 19. janúar
D
Vatnsberi
(20. jan.-18. feb
Þú treystir um of á framtak annarra.
Hafðu trú á þínum eigin verkum og
ákvörðunum því aðstæður eru góð-
ar núna til að byggja upp sjálfs-
traust. Happatölur 11, 23 og 28.
Fiskar
(19. feb.-20. mars)
)
Stressið hleðst upp, líklega vegna
tilfinninga sem þú ættir miklu frekar
að fá útrás fyrir en að bæla. Þér
hættir til að verða afskaplega leynd-
ardómsfull(ur).
(2
Hrútur
(21. mars-19. aprfl)
Vandamál truflar þig eða þína nán-
ustu. Það ætti vel að vera hægt ab
leysa þetta seinni partinn í dag því
aðstæður batna. Kvöldiö er rólegt.
D
5iÍpNaut
(20. apríl-20. maí)
Einhver ruglingur er í gangi og þú
skalt fara vel yfir áætlanir dagsins í
dag. Annars mun stutt ferðalag
færa þér skemmtilega tilbreytingu.
(S
Tvíburar
(21. mai-20. júni)
)
Hugmyndaflugiö er í hámarki svo
þú ættir ekkert ab vera að fela það
neitt fyrir öðrum. Sjálfsöryggi þitt
hrífur abra með sér í hæstu hæbir.
(S
Krabbi
(21. júní-22. júli)
)
Fólk notar þig til ab fá útrás fyrir
pirring og streitu. En núna er
kannski ekki rétti tíminn fyrir þig að
leika sálfræðing. Þú eignast þín eig-
in vandamál í kvöld.
rV>l\. (25. júli-22. ágúst) J
Þú ert ekki beint drífandi í dag.
Kvöldib hins vegar, þrátt fyrir ab
upp gæti komið tilfinningalegt
vandamál, lofar bara góðu.
(E
Meyja
(23. ágúst-22. sept.)
0
Það lítur út fyrir endalok einhvers
sambands, sem veldur þér von-
brigðum en þú veröurfegin(n) þeg-
ar lengra líður. Þú nýtur rólegheita í
kvöid meb vinum.
(23. sept.-22. okt.)
Óvæntur atburður mun verða þér í
hag, þ.e.a.s. ef þú kannt að nýta
þér aðstæðurnar. Fjölskyldumálin
gætu þarfnast nauðsynlegrar um-
hugsunar.
(M
Sporðdreki D
(23. okt.-21. nóv.) J
Þú gætir misst af góbu tækifæri ef
þú hlustar ekki á þá sem segja að
þú sért ab gera það rétta. Þú ert
ófeimin(n) við annað fólk og at-
burði.
(S
Bogmaður )
(22. nóv.-21. des.) J
Allt fer í uppnám þegar þú reynist
full bjartsýn(n), ekki vottur af raun-
sæi og þú tekur allt of mikið að þér.
Fórnaðu skemmtunum fyrir kvöld
heima meb fjölskyldunni.
Steingeit
D (22. des-19. jan.) J
Tómstundir og ýmis afþreying gefa
þér mikib, reynast jafnvel arðvæn-
legar fyrir þig. Þér gefst góbur tími
til að hugsa um hvort þú sért að
nýta hæfileika þína til fulls.
E
0)
»
U)
LU
111 mnrmmmiíimfiT;
iMnmtiniMumnnm
Q.
9Li
o
3
JC
£
Og hvað ætlar þú að 1
gera við villiköttinn, j
herra minn? J
Eg veit það ekki... Sennilega er
best að auglýsa hann bara í blaðinu
og sjá hvort eigandinn gefur sig fram.
Það er skynsamlegt.
Menn geta ekki
gefið öllum heimilis-'
lausum dýrum sem
banka upp hjá
w þér að éta.
A léttu nótunum
Ekki nógu fljótur
„Hvernig dettur þér í hug, mabur, að hlaupa eftir kvenfólki á þessum
aldri?" sagbi forstjórafrúin ávítandi vib mann sinn.
„Því miöur neyðist ég til þess," stundi forstjórinn. „Þær yngri get ég bara
alls ekki hlaupið uppi."
Ár tækifæranna er framundan þótt
þú verðir ekki var/vör vib ab mikib
sé ab gerast fyrstu mánubina. Eftir
frekar leiðinlega byrjun fara hjólin
heldur betur að snúast og þú kynn-
ist hópi fólks sem hefur mikil áhrif á
gang mála. Breytingar verba í
vinnu og stefna í fjármálum verður
auöveldari en ástalífið er í lægb.
Orbtaklb
Fara meb löndum
Merkir að fara varlega. Orðtakib
er kunnugt frá 20. öld. Líklega er
frummerkingin „fara mebfram
árbakka á ís".
Þetta þarftu
aö vita!
Fjöldi abdáendabréfa
Á þriðja og fjórða áratugnum var
Charles Chaplin án efa dáðasti
leikari heims. Þegar hann heim-
sótti fæöingarborg sína London,
var hann næstum drukknaður í
bréfaflóðinu. Á tveim dögum
fékk hann 73 þúsund bréf.
Spakmæiiö
Nýjar hugmyndir
Nýjar hugmyndir geta verib góð-
ar eða slæmar rétt eins og þær
gömlu. (F.D. Roosevelt)
&/
STOHT
Næsti biskup?
Forsetakosn-
ingar eru í
nánd og vart
talab um ann-
ab mebal
þjóbarinnar
en hver verbi
næsti forseti.
Þær raddir
hafa þó heyrst ab fjölmiblar
séu allfljótir á sér og oft á tíb-
um svo gott sem búnir ab til-
kynna frambob einhvers án
þess ab vibkomandi viti af
því. Hinsvegar styttist óbum í
kosningar og því raunar ekk-
ert athugavert vib ab velta
vöngum yfir frambjóbendum.
Alþýbublabib gerir hinsvegar
gott betur en ab fjalla um
hugsanlega forsetaframbjób-
endur. í vikunni birtist grein í
blabinu um málefni þjóbkirkj-
unhar sem hafa verib í
brennidepli undanfarnar vik-
ur. Þar er heilmiklu púbri eytt
í þab ab benda á hugsanlega
eftirmenn Ólafs Skúlasonar,
biskups, jafnvel þótt ekki séu
líkur á ab næsti biskup taki
vib fyrr en eftir tæp fjögur ár.
• Hrakfallabálkar
Hérabsfrétta-
blabib Austri
birti fyrir
skömmu
nokkrar til-
vitnanir úr
tjónaskýrslum
ákvebins
tryggingafé-
lags. Þar er ab finna margar
fleygar setningar eins og t.d.
þessa: „Ég var búinn ab keyra
í 40 ár þegar ég sofnabi vib
stýrib og lenti í slysinu." Ann-
ab gullkorn er á þessa leib:
„Ég var á leibinni til læknisins
þegar púströrib datt aftur úr
mér." Ekki var hann alveg
nógu hittinn, ökumaburinn
sem afsakabi árekstur á staur
meb þessum hætti: „Ég var
ab reyna ab drepa flugu og
keyrbi á símastaurinn." Og
hugmyndaflugib er ekki síbra
hjá ökumanninnum sem
sagbi: „Þab kom bara ósýni-
legur bíll, rakst á mig og
hvarf." Já, þab er vandlifab í
blessabri umferbinni.
Nafnaval
Lög um
hvaba nöfn
megi gefa ný-
fæddum
börnum hafa
valdib nokkr-
um titringi
mebal fólks
og ekki allir
ánægbir meb ab Alþingi sé
ab skipta sér af því hvaba
nöfnum foreldrar nefna
börnin sín. Ritari S&S heyrbi
nýlega sögu af hjónum
nokkrum sem fyrir
einhverjum árum gáfu dóttur
sinni nafnib Mjallhvít Aþena.
Stuttu seinna eignubust þau
abra dóttur og voru gárung-
arnir ekki í vandræbum meb
ab finna nafn handa nýju
dótturinni. í stíl vib nafn eldri
systurinnar væri alveg tilvalib
ab láta hana heita Raubhettu
Kaupmannahöfn!
Umsjón: Au&ur Ingólfsdóttir.