Dagur - 16.07.1996, Side 12

Dagur - 16.07.1996, Side 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 16. júlí 1996 Smaauglýsingar Húsnæði óskast Sala Viö erum þrjár reyklausar og vel upp aldar stelpur í M.A. og okkur vantar 3ja-4ra herb. íbúð í vetur. Skilvísum greiöslum heitiö. Vinsamlegast hafið samband viö Dagnýju í heimasíma 466 1924 eða vinnusíma 466 1016._________ S.O.S.!!! 2ja-4ra herb. íbúð óskast. Um er að ræöa 4ra manna reglu- saman og staðfasta fjölskyldu þjálf- ara Handknattleiksdeildar Þórs. Fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 462 4824 og 466 1125.___________________________ 2ja herb. íbúð óskast tll leigu í minnsta kosti tvö ár, helst í ná- grenni Háskólans. Skilvísum greiöslum heitiö. Uppl. í síma 462 7563._ Við erum þrjár í M.A. og óskum eftir 3ja-4ra herb. íbúð. Reyklausar og reglusamar. Skilvísum greiöslum heitiö. Uppl. í heimasíma 452 4570 og vinnusíma 452 4298, Halldóra. Húsnæði til leigu Stórt herbergi með aðgangi að baði, eldhúsi, setustofu og þvotta- vélum til leigu f sumar. Uppl. gefur Jónas í síma 854 0787. Dráttarvél Tll sölu Zetor 4911 dráttarvél árg. '76. Uppl. I síma 466 1548. Hey Til sölu vel verkað hey í bögglum. Takmarkaö magn. Semjiö strax. Uppl. í sfma 466 1976. Heilsuhornið Vorum aö taka upp nýjar te-vörur. Skemmtilegar tesíur f úrvali, te í gjafaöskjum og síðast en ekki sfst Sumarte! Hólfaðir kassar undir mismunandi tesortir. Vinsæla V&M fjölvítamínið komið aftur, endurbætt og ennþá betra. Auömeltanlegar járntöflur meö fólín- sýru og B12. Hörfræolía, mikið magn af lífsnauö- synlegum fitusýrum. Propolisolía við bólgum og sýking- um í eyrum. Aloe Vera drykkur, góður fyrir melt- inguna og hjálpar fólki með sveppa- sýkingu. Ótal tegundir af 100% náttúrulegu hunangi t.d. Lindiblómahunang, mjög gott fyrir svefninn. Það nýjasta! Söl í belgjum, góöur joö- og steinefnagjafi. Muniö Ijúffengu súrdegisbrauöin á miövikudögum og föstudögum, súr- deigsbrauö eru án hveitis, gers og sykurs! Egg úr hamingjusömum hænum, alltaf fersk og Ijúffeng og nú er nóg til! Veriö velkomin! Alltaf eitthvaö nýtt! Heilsuhorniö, fyrir þína heilsu. Heilsuhornið, Skipagötu 6, Akureyri, sími 462 1889, sendum í póstkröfu. GENGIÐ Gengisskráning nr. 132 15. júlí 1996 Kaup Sala Dollari 65,91000 68,53000 Sterlingspund 102,12500 106,28300 Kanadadollar 47,89600 50,36000 Dönsk kr. 11,20300 11,69580 Norsk kr. 10,09380 10,55580 Sænsk kr. 9,77870 10,19450 Finnskt mark 14,12890 14,79110 Franskur franki 12,73850 13,32370 Belg. franki 2,08300 2,19850 Svissneskur franki 52,19410 54,53490 Hollenskt gyllini 38,40880 40,17980 Þýskt mark 43,20590 45,00770 ítölsk Ifra 0,04273 0,04473 Austurr. sch. 6,12140 6,41400 Port. escudo 0,41880 0,43960 Spá. peseti 0,51100 0,53720 Japanskt yen 0,59005 0,623936 Irskt pund 104,58700 109,36100 Til sölu stór keramik brennslupott- ur ásamt glerjung og undir liti. Selst saman. Nánari uppl. gefur Guöbjörg í síma 462 7452. Veiðileyfi Til sölu silungsveiðileyfi í Vest- rnannsvatn og laxveiðileyfl í Reykjadalsá/Eyvindarlæk. Ragnar Þorsteinsson, Sýrnesi, sími 464 3592. (Guömundur sími 464 1519.) Bólstrun Bólstrun og viögerðir. Áklæöi og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduö vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 462 1768. Klæði og geri við húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fýrirtæki, skip og báta. Áklæöi, leöurlíki og önnur efni til bólstrunar f úrvali. Góðir greiðslu- skilmálar. Vfsaraðgreiöslur. Fagmaöur vinnur verkið. Leitið upplýsinga. Bólstrun B.S. Gelslagötu 1. Akureyri. Sími 462 5322, fax 461 2475. Þjónusta Alhliða hreingerningaþjónusta fyrir heimili og fyrirtæki! Þrífum teppi, húsgögn, rimlagardín- ur og fleira. Fjölhreinsun, Eyrarlandsvegi 14B, Akureyri. Símar 462 4528, 897 7868 og 853 9710._________ Hrelnsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færöu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, sími 462 5055. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. • Daglegar ræstingar. • Bónleysing. • Hreingemingar. • Bónun. • Gluggaþvottur. • .High speed" bónun. • Teppahreinsun. • Skrifstofutækjaþrif. • Sumarafleysingar. • Rimlagardínur. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 462 6261. Veiðarfæri Ódýrir handfærakrókar! Til sölu vandaöir handfærakrókar með gúmmíbeitu á kr. 85,- m/vsk. Með snúningsplötu kr. 110,- Allt annaö til handfæraveiða. Silunganet og slöngur. Sendum í kröfu. Sandfell hf., veiöarfæraverslun, Akureyri, sími 462 6120. Opiö virka daga frá kl. 8-12 og 13- 17. LEGSTEINAK Höfum allar gerðír Iegsteina og fylgihluta s.s. ljósker, kerti, blómavasa og fleíra. S. Helgason hf., Steinsmiðja. Umboðsmenn á Norðurlandi: Ingólfur Herbertsson, hs. 461 1182, farsími 853 5545. Kristján Guðjónsson, hs. 462 4869. Reynír Sigurðsson, hs. 462 1104, farsími 852 8045. Á kvöldin og um helgar. Húsnæði óskast Óska eftir lítilli íbúð til leigu frá og með ágúst eða í síöasta lagi 1. sept. Er að helja störf aö loknu fram- haldsnámi, er róleg og heiti góöri umgengni og skilvlsum greiöslum. Upplýsingar í síma 554 3887 á kvöldin. ÖKUKENNSLA Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92 Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð - Endurnýjunarpróf Greiðslukjör. JÓIM S. ÁRIMASON Símar 462 2935-854 4266 Kenni allan daginn og á kvöldin. Flísar Veggflísar - Gólfflísar. Nýjar geröir. Gott verö. Teppahúsiö, Tryggvabraut 22, sfmi 462 5055. Okukennsla Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda 323 sportbíi. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, heimasími 462 3837, farsími 893 3440, símboði 846 2606.____________ Kenni á Mercedes Benz. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ, Akurgeröi 11 b, Akureyri, sími 895 0599, heimasími 462 5692. Takið eftir Miðstöð fyrir fólk í atvinnuieit. Opið hús í Punktinum aila niiðviku- daga frá kl. 15-17. Kaffiveitingar í boði, dagblöð liggja frammi og prestur mætir á staðinn til skrafs og ráðagerða. Sérstök dagskrá auglýst ef svo ber undir. Akureyrarkirkja. Leiðbeiningastöð heimiianna, sími 551 2335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga. Athugið Minningarspjöld sambands ís- lenskra kristniboðsfclaga fást hjá Hönnu Stefánsdóttur, Víðilundi 24, Guðrúnu Hörgdal, Skarðshlíð 17 og Pedromyndum, Skipagötu 16. Söfn Minjasafnið á Akureyri er opið alla daga frá kl. 11-17 og að auki á þriðju- dags- og fimmtudagskvöldum frá 2. júlítil 20. ágústfrákl. 20-23. Aðgangseyrir er 250 krónur en frítt er inn fyrir böm yngri en 16 ára og eldri borgara. Á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum í sumar fram til 20. ágúst er flutt Söngvaka í Minjasafnskirkjunni frá kl. 21-22. Á Söngvöku eru flutt sýnishom úr íslenskri tónlistarsögu. Flytjendur em Ragnheiður Ólafsdóttir og Þórar- inn Hjartarson. Miðaverð á Söngvöku er 600 krónur og er aðgangur að Minjasafninu innifalinn en það er opið sömu kvöld frá kl. 20- 23. CX Lcrcvirbíc Q 462 3500 THE CABLE GUY Hann vantar vin hvað sem það kostar. Kannski bankar hann upp á hjá þér. Sjáið Jim Carrey og Matthew Broderick í geggjuðustu mynd ársins. „The Cable Guy“ eða „Algjör plága“ sýnd í Borgarbíói Akureyri, Stjörnubíói og Sambíóunum Þriðjudagur: Kl. 21.00 og 23.00 The Cable Guy - B.i. 12 rTHE Sýnd samtímis í Borgarbíói og Sambíóunum THE ROCK Hópur hryðjuverkamanna hreiðrar um sig í Alcatraz fangelsinu með gísla og eiturefnaflugskeyti. San Francisco er skotmarkið og lausnargjaldið 100 milljónir dollara. Sérþjálfuð sveit landgönguliða ásamt þeim eina sem hafði tekist að flýja „Klettinn" (Sean Connery) og Nicolas Cage í hlutverki Staniey Goodspeed, eiturefnasérfræðings FBI, reyna árás. Leikstjóri myndarinnar er Michael Bay, sem sló í gegn í fyrra með Bad Boys. Þriðjudagur: Kl. 21.00 The Rock -B.i.16 HACKERS Cereal Killer, Phantom Phreak, Crash Override... ef einhver þessara merkja birtast á tölvuskjánum þínum, þá máttu vita að allt er um seinan - það er búið að „hakka" þig. Æsispennandi og flókin barátta þar sem taktíkin byggist á snilli, kunnáttu og hraða! Aðalhlutverk: Johnny Lee Miller (Trainspotting), Angelina Jolie (dóttir leikarans Jon Voight í sinni fyrstu mynd) og Fisher Stevens (Hero, Only You, Á köldum klaka). Þriðjudagur: Kl. 23.20 Hackers Móttaka smáauglýsinga er tll kl. 11.00 f.h. daginn fyrír útgáfudag. í helgarblab til kl. 14.00 fímmtudaga- 462 4222

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.