Dagur - 01.08.1996, Blaðsíða 6
6 - DAGUR - Fimmtudagur 1. ágúst 1996
Stríðsyfirlýsing
af hendi fjár-
málaráðherra
Mér undirrituðum hefur borist úr-
skurður skattstjóra skv. 95 grein
skattalaga þar sem skattlagt er
geymslufé mitt hjá stéttarfélaginu.
Hér er um að ræða svokallaðan
„verkfallsstyrk“ sem undirritaður
tók af er fjara fór í verkfallsátök-
um á s.l. ári. Hvorki hafa skattayf-
irvöld heimild til að beita verk-
lagsreglum sem réttarheimildum
né tvískatta almenning. Vísað er í
leiðbeiningaplagg ríkisskattstjóra
með framtölum s.l. árs en ekki
verður séð að nein lagagrein fjalli
um skattlagningu sem þessa.
Einnig vísar skattstjóri í 7.
grein skattalaga en þar eru engin
ákvæði um verkfallssjóði. Þá er
ekki hægt að vísa í reglugerðir ef
þær hafa ekki stoð í lögum.
Ef þessi skattlagning verður
óátalin hagnast ríkissjóður um 300
milljónir af tekjum fólks sem áður
hafði greitt skatta af launum sín-
um. Þetta er því köld kveðja fjár-
málaráðherra til 3000 grunnskóla-
kennara sem hætta störfum hjá
honum um mánaðamótin.
Því er ærin ástæða til að hvetja
alla kennara að mótmæla þessari
FáöiswiDiAWfe
- um verslunarmannahelgina 1996
Skemmtistabir - Kaffihús
Sjallinn
Fimmtudag - Sixtlcs
Föstudag - Sálin hans Jóns míns
Laugardag - Stjórnin
Sunnudag - Stjórnin
ásamt Björgvini Halldórssynl
DÁTINN
Fimmtudag - Vlnlr vors og blóma
MÁNASALUR
- DJ Hólmar alla helglna
KJALLARINN
- Rúnar Þór
Hótel KEA
Föstudag - Bogomil Font og Milljónamœringjarnir
Laugardag og sunnudag - Geirmundur Valtýsson
Vib Pollínn
Fimmtudag, föstudag, laugardag og sunnudag - Eyjólfur Kristjánsson
1929
Fimmtudag - Fiame show (fólk flýgur um loftln)
Föstudag og laugardag - Úrval diskótekara allstabar af landinu
Sunnudag - Fantasía meb Rocky Horror
KAFFI '29 - Opib alla daga frá kl. 14.00
Torglb
Fimmtudag - Glebl- og grínsveltin Rjúpan
Opib alla helgina
Café Karolína
Fimmtudag - Tuborg jass: Hllmar jensson og Jlm Black
- Opnun myndlistasýningar Cubmundar R. Lúbvíkssonar
Café Ólsen
Opib alla helgina
Blómaval - Cafe Turninn
Föstudag, laugardag og sunnudag - Léttur Jass í kaffitímanum
Föstudag og laugardag - Jassab frá kl. 21.00
Skemman vib Árstíg
Föstudag, laugardag og sunnudag - Vlnlr vors og blóma
DJ Elllott
Ungllngar - 16 ára og eldri
Dynheimar
Föstudag - Hlöbuball
Laugardag og sunnudag - Diskótek
Unglingar - yngri en 16 ára
Sundlaug
Laugardag og sunnudag - Sundlaugardlskó kl. 22.00-24.00
Krakkar - 10-12 ára
Veitingahús
Greifinn, Clerárgötu, heimsend.þjónusta s-461 2690
Crown Chicken, Skipagötu, heimsend.þjónusta s-461 3010
Lindin, Leiruvegi s-461 3008
Pizza 67, Geislagötu, heimsend.þjónusta s-461 2967
Súlnaberg, Hafnarstræti s-462 2200
Bautinn, Hafnarstræti s-462 1818
Smi&jan, Kaupvangsstræti s-462 1818
Fi&larinn, sta&urinn á þakinu, Skipagötu s- 461 7100
Bing Dao, vi& Pollinn s-46i 1617
Subway, Kaupvangsstræti 1 s-461 3400
Ding-Dong, heimsend.þjónusta s-462 5950
JÓn Sprettur, heimsend.þjónusta s-461-1877
Ef þessi skattlagn-
ing verður óátalin
hagnast ríkissjóður
um 300 milljónir af
tekjum fólks sem
áður hafði greitt
skatta af launum
sínum. Þetta er því
köld kveðja íjár-
málaráðherra til
3000 grunnskóla-
kennara sem hætta
störfum hjá honum
um mánaðamótin.
tvísköttun sem er í raun stríðsyfir-
lýsing og skerðing á samnings-
rétti. Það ættu kennarar að hafa í
huga þó samningsaðilinn verði
Gísli Baldvinsson.
annar um áramótin.
Gísli Baldvinsson,
grunnskólakennari,
Keilusíðu 2a, Akureyri.
Sjómannadagsblaðið
Öldurót:
Vinnings-
hafí í
krossgátu
Dregið hefur verið úr réttum
innsendum lausnum á kross-
gátu sjómannadagsblaðsins
Ólduróts.
Lausnarorðið var „siglinga-
tæki“ og hlýtur vinningshaf-
inn, Steingrímur Einarsson,
Móasíðu 7e á Akureyri, vegleg
bókaverðlaun.
Vinningshafmn getur vitjað
verðlaunanna í afgreiðslu
Dags, Strandgötu 31 á Akur-
eyri. (Fréttatilkynning)
Skýrsla Verkefnisstjórnar dómsmálaráðherra vegna átaks
í ávana- og fíkniefnavörnum:
Ahersla lögð á hækkun
sjálfræðisaldurs
og eflíngu löggæslu
í byrjun ársins ákvað dómsmála-
ráðherra að hrinda af stað átaki í
ávana- og fíkniefnavömum. Haft
var í huga hvort herða bæri viður-
lög við dreifingu fíkniefna, efla
ætti löggæslu og forvamir á sviði
ávana- og fíkniefna, bæta endur-
hæfingarúrræði og hvort skoða
ætti meðferðarúrræði fyrir ung-
menni sem leiðst hafa út í afbrot
vegna neyslu á ávana- og fíkni-
efnum. Skipuð var sérstök verk-
efnisstjóm til að afla upplýsinga
um stöðuna í þessum málum hér-
lendis og hefur sú stjóm nú skilað
skýrslu sinni til dómsmálaráð-
herra.
í skýrslunni kemur fram að
hvergi er að finna „ákvæði í lög-
um sem gefa dómstólum leiðbein-
ingar um hvaða atriði skuli höfð
til hliðsjónar við ákvörðun refsi-
hæðar vegna ávana- og fíkniefna-
brota.“ Verkefnisstjómin segir
nauðsynlegt að bæta ákvæði við
lög um ávana- og fíkniefni sem
tryggi þyngri refsingu í þeim til-
vikum þegar bömum og ung-
mennum undir lögaldri hafa verið
látin í té fíkniefni, þau notuð til að
fremja brotin eða þegar brot eru
framin í menntastofnunum og
stofnunum félagslegrar þjónustu.
Einnig er talin nauðsyn þess að í
áfengislög verði sett svipað
ákvæði og bent á að viðurlög við
áfengislagabrotum hjá vínveit-
ingaleyfishöfum eru nú aðallega
áminning. Verkefnisstjómin telur
einnig nauðsynlegt að steralyf
falli undir lög um ávana- og fíkni-
efni.
Hækkun sjálfræðisaldurs
Mikið hefur verið rætt um hvort
hækka eigi sjálfræðisaldur í 18 ár.
I skýrslunni kemur fram að oft
reynist erfitt að fá 16-18 ára ung-
menni í meðferð nema með
þvingunaraðgerðum og leggur
stjómin því fram að hækka bera
sjálfræðisaldurinn.
Mikil áhersla er lögð á að efla
löggæslu og önnur úrræði gegn
dreifingu og neyslu ávana- og
fíkniefna. „Lögreglan þarf ávallt
að hafa á að skipa þeim mannafla
og búnaði er geri henni unnt að
stemma stigu við innflutningi,
dreifingu, sölu, meðferð og neyslu
fíkniefna með áhrifaríkum hætti
og grípa inn í hverja þá ólögmætu
háttsemi henni tengdri.“ Verkefn-
isstjómin telur að til greina komi
að Avana- og fíkniefnadeild lög-
reglunnar í Reykjavík hafi heimild
til að kaupa upplýsingar til að
upplýsa stærri ávana- og fíkni-
efnabrot.
Afbrota- og vímuvarnaráð
Lagt er til að ríkisstjómin marki
sér stefnu í ávana- og fíkniefna-
vömum og stofnað verði sérstakt
Afbrota- og vímuvamaráð. Verk-
efnisstjómin bendir á könnun
Fangelsismálastofnunnar ríkisins
þar sem í ljós kom að af þeim 108
ungmennum á aldrinum 15-23 ára
sem fengu skilorðsbundna ákæm-
frestun á ámnum 1992-1994 sagð-
ist rúmlega helmingur einhvem
tíma hafa neytt fíkniefna og rúm-
lega helmingur sagðist hafa verið
undir áhrifum áfengis eða fíkni-
efna þegar afbrotið var framið.
Könnun sömu stofnunnar á árun-
um 1991-1994 leiddi einnig í ljós
að 82% þeirra 177 fanga sem
spurðir voru (á aldrinum 16-25
ára) voru undir áhrifum áfengis
Meginefni blaðsins að þessu sinni
er helgað samstarfi heimila og
skóla. Rætt er við kennara og for-
eldra sem koma að þessu sam-
starfi með mismunandi hætti.
Fulltrúar í foreldraráði í Hlíða-
skóla segja frá reynslu sinni af
starfinu fyrsta veturinn og Unnur
Halldórsdóttir lítur yfir 3 ára starf
samtakanna Heimilis og skóla.
Rætt er við Sigrúnu Magnúsdótt-
ur, formann skólamálaráðs
Reykjavíkur, um flutning grunn-
skólans til sveitarfélaganna.
Gunnlaugur Sigurðsson, skóla-
stjóri, segir frá ýmsum nýjungum
í kennsluháttum sem hafa gefið
eða fíkniefna þegar afbrot var
framið.
Fjölmiðlar ýta undir
væntingar um hagnað
í skýrslunni var rætt um mikil-
vægi þess að virkja ungmenni í
forvamastarfi og bent á hið já-
kvæða nýmæli sem jafningja-
fræðslan er. Einnig var talað um
nauðsyn þess að meðferðarúrræði
væru löguð að aldurshópi ung-
menna. „Nú fara ungmenni oft í
meðferð á meðferðastofnanir sem
aðallega eru fyrir eldri fíkla. Ým-
islegt bendir til að óheppilegt geti
verið að blanda saman á með-
ferðastofnunum ungmennum og
eldra fólki enda áherslur í meðferð
aðrar eftir því hvort í hlut á
óharðnaður unglingur eða full-
þroskaður einstaklingur."
Ennfremur er snert á því að fjöl-
miðlar einblíni verulega á götuverð-
mæti haldlagðs efnis í umfjöllun
sinni og ýti þannig undir væntingar
um mikinn og skjótan hagnað.
Verkefnisstjómin segir fjölmiðla
þurfa að leggja áherslu á skaðlega
eiginleika þeirra efna sem um ræðir
og það heilsutjón sem neysla þeirra
hefur í för með sér. mgh
góða raun í Garðaskóla í Garða-
bæ. Einar Guðmundsson hjá
Rannsóknastofnun uppeldis- og
menntamála situr fyrir svörum um
samræmd próf og birtingu á niður-
stöðum þeirra. Illugi Jökulsson er
gestapenni að þessu sinni og
skólaskopið er á sínum stað.
Einnig eru í blaðinu greinar um
vinnutíma kennara, skólaumræðu
í Danmörku og athyglisverðar
ábendingar um námsumhverfi.
Heimili og skóli er gefið út af
samnefndum landssamtökum for-
eldra og sent félagsmönnum og
ýmsum aðilum sem tengjast
skólamálum.
Tímarítið Heimili
og skóli komið út