Dagur - 01.08.1996, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 1. ágúst 1996 - DAGUR - 11
IÞROTTIR
FROSTI EIÐSSON
Knattspyrna - 3. deild karla:
Jóhann tryggði
Dalvík sigurinn
Dalvíkingar halda toppsætinu í
3. deildinni eftir sætan sigur
gegn Hetti, 3:2 á Dalvíkurvellin-
um í gærkvöld. Toppliðið þurfti
að hafa mikið fyrir sigrinum, en
það var varamaðurinn Jóhann
Jónsson, sem tryggði heima-
mönnum sigurinn tveimur mín-
útum fyrir leikslok með fallegu
marki.
„Kæruleysi í síðari hálfleiknum
var næstum orðið okkur að falli,
en eftir að við lentum undir sett-
um við allt á fullt. Við erum enn í
fyrsta sætinu og við ætlum okkur
að halda þeirri stöðu og komast
upp,“ sagði Jóhann.
Jafnræði var með liðunum
framan af, en það voru heima-
menn sem skoruðu eina markið í
fyrri hálfleiknum. Steinn Símon-
arson skoraði mark á 43. mínútu
og tveimur mínútum síðar fékk
Urslit
2. deild karla
Leikir 10. umferðar:
Fram-Þróttur
V öl s ungur-Leiknir
ÍR-Skallagrímur
Víkingur-KA
Þór-FH
Staðan er nú þessi:
Fram 10 5 4 1 27:
Skallagrímur 10 5 3 2 17:
Þór 105 3 2 15:
Þróttur R. 104 5 1 22:
KA 104 3 3 19:
FH 10 3 3 4 14:
ÍR 1040 6 11:
Völsungur 10 3 25 17:
Víkingur R. 102 3 5 13:
LeiknirR. 10 1 27 11:
1:1
5:2
1:0
1:3
4:0
13 19
7 18
17 18
16 17
17 15
15 12
22 12
19 11
14 9
26 5
Markahæstir:
Þorbjöm A. Sveinsson, Fram 9
Hreinn Hringsson, Þór 8
Þorvaldur M. Sigbjömsson, KA 7
Sindri Þór Grétarsson, Skallagr. 7
Ágúst Ólafsson, Fram 7
3. deild karla
HK-Víðir 4:1
Þróttur-Grótta 6:2
Reynir-Fjölnir 5:2
Selfoss-Ægir 4:4
Dalvík-Höttur 3:2
Staðan er nú þessi:
Dalvík 1283 1 34:18 27
Reynir S. 12 64 2 32:19 22
Víðir 12 7 1 4 29:21 22
Þróttur N. 126 3 3 29:2021
HK 12 5 1 6 23:26 16
Selfoss 12 444 27:33 16
Höttur 12 3 3 620:32 12
Fjölnir 123 2721:32 11
Grótta 12 24 6 20:31 10
Ægir 1223720:23 9
• Breska dagblaðið The Guardian
greindi frá því í gær að Borussia
Dortmund hefði samþykkt tilboð
Liverpool í tékkneska miðjumann-
inn Patrik Berger. Enska liðið
mun borga 3,25 milljónir fyrir
þennan 22 ára leikmann sam-
kvæmt fréttinni.
• Wolves hefur keypt Keith Curle
frá Manchester City fyrir 650.000
pund. Curle var fyrirliði Man.
City á síðasta tímabili en missti þá
stöðu þegar illa gekk. Hann gerði
þriggja ára samning við Wolves.
Dalvík vítaspymu. Garðar Níels-
son skaut hins vegar yfir.
Gestimir voru sprækari aðilinn
framan af síðari hálfleiknum og
skoruðu tvívegis og voru það Sig-
urður Valur Ámason og Veigur
Sveinsson þar að verki á 67. og
77. mínútu. Jón Örvar Eiríksson
jafnaði metin fyrir Dalvíkinga á
80. mínútu og mark Jóhanns kom
tveimur mínútum fyrir leikslok,
eins og áður sagði.
Ólympíuleikamir:
Jón Arnar
byrjaöi vel
í fugþrautinni
Jón Arnar Magnússon, tug-
þrautarkappi úr UMSS hlaut
3396 stig, út úr fjórum fyrstu
greinum tugþrautarinnar í
gær og var í 11. sæti.
Fyrri dagur tugþrautarinnar
var í gær og Jón Amar byrjaði
mjög vel. Hann hljóp 100
metrana á 10,67 sekúndum og
varð í 6.-7. sæti af fjörutíu
keppendum. Honum gekk ekki
jafnvel í langstökkinu, sem gaf
honum 935 stig. Þar stökk Jón
Arnar 7,28 m en íslandsmet
hans í greininni er 8,00 metrar.
Hann varpaði kúlunni 15,52
m, sem er nálægt hans besta
árangri utanhúss og fór yfir
195 sentimetra í hástökkinu.
Nokkrar tafir urðu á tug-
þrautinni í gær og keppni var
ekki lokið í síðustu grein dags-
ins, 400 metra hlaupi þegar
blaðið fór í prentun.
í dag verður keppt í síðustu
fimm greinunum, en það eru
110 m grindahlaup, kringlu-
kasti, stangarstökki, spjótkasti
og í 1500 metra hlaupi.
Islandsmet Jóns Amars er
8248 stig, sett á móti í Frakk-
landi í fyrra og árangur hans í
fyrstu greinunum lofar góðu
því hann hafði hlotið 17 stig-
uin meira úr fjómnt fyrstu
greinunum nú, heldur en hann
hafði í fyrra.
Árni Þór Árnason átti stórleik gegn FH-ingum í gærkvöldi og skoraði tvö mörk í 4:0 sigri Þórsara. Þórsarar eru nú
komnir í 3. sætið, aðeins einu stigi á eftir Fram, sem er í toppsætinu. Mynd: BG
Knattspyma - 2. deild karla:
„Við forum upp
- sagði Árni Þór Árnason eftir sigur Þórs á FH
ii
Þórsarar unnu öruggan sigur á
FH-ingum á Akureyrarvelli í gær
og skutust upp í þriðja sæti
deildarinnar, með jafnmörg stig
og Skallagrímur, sem er í öðru
sæti og aðeins stigi á eftir Fram í
toppsætinu. Þórsarar höfðu allan
tímann yfirhöndina og tryggðu
sér sigurinn í síðari hluta fyrri
hálfleiks með þremur mörkum
eftir að markverði FH-inga var
vikið af leikvelli. Síðari hálfleik-
ur var öllu daprari en Þórsarar
bættu þó við einu marki í lokin
og lokastaðan því 4:0.
„Þetta var sætur sigur en seinni
hálfleikur var lélegur. Við vorum
búnir að vinna þetta í fyrri hálfleik
og bara formsatriði að klára leik-
inn. Við urðum að vinna þennan
leik og lögðum allt í sóknarleikinn
en það hefur vantað að undan-
fömu. Við erum komnir í toppbar-
áttuna og verðum þar. Við fömm
upp,“ sagði Ámi Þór Árnason,
sem átti skínandi leik með Þórsur-
um í gærkvöldi, skoraði tvö mörk
og fiskaði eina vítaspymu.
Þórsarar byrjuðu betur og sóttu
strax frá upphafi en FH-ingar sáu
við þeim lengi framan af. Á 22.
mínútu kom fyrsta markið þegar
Ámi Þór stakk sér í gegnum miðja
vöm FH-inga með glæsilegum
einleik en Daði Lámsson, mark-
vörður FH, felldi hann á mark-
teignum. Þór fékk vítaspymu og
Daða var vikið af leikvelli. Þórs-
umm hefur gengið afleitlega að
skora úr vítaspymum í sumar en
nú gekk það loksins og Birgir
Karlsson þmmaði í mitt markið.
Leikur gestanna fór allur úr
skorðum við brottvikninguna og
annað markið kom á 36. mínútu.
Páll Gíslason átti glæsilega send-
ingu frá vinstri kanti inn fyrir vöm
FH- inga og Ámi Þór stakk sér
aftur innfyrir. Andrés Andrésson,
varamarkvörður FH, var kominn
langt út í teiginn en Ámi var á
undan í boltann og skoraði með
viðstöðulausu skoti, 2:0.
Minnstu munaði að Ámi bætti
þriðja markinu við á 45. mínútu en
Andrés varði skot hans en þriðja
mark Þórsara lá í loftinu. Þegar
tvær mínútur voru komnar fram
Knattspyrna - 2. deild karla:
„Erum að nálgast toppinn"
- sagöi Bjarni Jónsson, fyrirliði KA, eftir sigur gegn Víkingi
„Það gekk sem við lögðum upp
með og sigurinn hefði getað orð-
ið enn stærri, því Víkingar fengu
í raun aðeins eitt færi í leiknum.
Við erum að nálgast toppinn og
næsti leikur okkur, gegn Fram
er sex stiga leikur. Ef við höld-
um haus í næstu þrem til Qórum
leikjum, þá erum við í góðum
málum,“ sagði Bjarni Jónsson,
fyrirliði KA, eftir sigur liðsins
gegn Víkingi, 1:3 á Víkingsvell-
inum í fyrrakvöld.
Fyrsta mark leiksins kom á 33.
mínútu. Stefán Þórðarson átti fast
skot að marki, sem markvörður
Víkinga, Sveinbjörn Allansson,
náði ekki að halda. Höskuldur
Þórhallsson fylgdi vel á eftir og
skoraði af stuttu færi.
Bjami Jónsson breytti stöðunni
í 2:0 með marki úr vítaspyrnu,
sem dæmd var eftir að Sveinbjöm
Höskuldur Þórhullsson skoraði
fyrsta mark KA.
brá Loga Jónssyni innan vítateigs.
Tveimur mínútum síðar fékk KA
aðra vítaspymu þegar Steini Við-
ari Gunnarssyni var brugðið og
Bjami skoraði úr annarri víta-
spymu sinni.
Ingvi Borgþórsson, varamaður,
skoraði eina mark heimaliðsins á
67. mínútu, en fleiri urðu mörkin
ekki þrátt fyrir að KA-menn hafi
fengið færi til að bæta við mörk-
um á lokamínútunum.
Dean Martin lék ekki með KA
vegna leikbanns og Þorvaldur
Makan Sigbjömsson, lék ekki
með vegna meiðsla í hné og óvíst
er hvort hann getur leikið með lið-
inu í næsta leik, gegn Fram eftir
viku.
Lið KA: Eggert Sigmundsson - Helgi
Aðalsteinsson, Halldór Kristinsson,
Helgi Aðalsteinsson, Jón Hrannar Einars-
son - Steinn Viðar Gunnarsson, Bjami
Jónsson, Logi U. Jónsson, Stefán Þórðar-
son - Ottó Karl Ottósson, Höskuldur Þór-
hallsson (Steingrímur Birgisson 80.).
yfir hefðbundinn leiktíma kom
markið sem beðið var eftir. Þá átti
Kristján Ömólfsson skot í varnar-
mann og boltinn féll fyrir Áma
Þór, sem snéri af sér FH-ing í
teignum og skoraði þriðja markið.
Síðari hálfleikur var langt frá
því að vera eins skemmtilegur og
sá fyrri. FH-ingar tóku sig saman í
andlitinu og vörðust betur en í
þeim fyrri og Þórsarar afréðu að
taka enga áhættu og klára leikinn
af skynsemi. Það var ekki fyrr en
á síðustu mínútu leiksins að aftur
dró til tíðinda og heimamenn
bættu við fjórða markinu. Það
gerði Hreinn Hringsson upp á eig-
in spýtur og glæsilega. Hann snéri
af sér vamarmann við vítateigs-
línu og hamraði í netið.
Þórsarar léku vel í fyrri hálfleik
þegar spilið small saman og sókn-
arleikurinn var líflegur. Ámi Þór
var baneitraður í fremstu víglínu
og Davíð Garðarsson sterkur á
miðjunni og Páll Gíslason átti
góðar sendingar frá vinstri. Krist-
ján Ömólfsson kom stóð fyrir sínu
á miðjunni og sama er hægt að
segja um Birgir Karlsson fyrir
framan vömina. SH
Lið Þórs: Atli Már Rúnarsson - Páll
Pálsson (Sigurður Hjartarsson 69. mín),
Guðmundur Hákonarson (Zoran Zicic
46. mín), Þorsteinn Sveinsson - Birgir
Þór Karlsson, Sveinn Pálsson, Davíð
Garðarsson (Þórir Áskelsson 59. mín.),
Páll Gíslason, Kristján Ömólfsson - Ámi
Þór Ámason, Hreinn Hringsson.
Hamar
félagsheimili Þórs:
Líkamsrækt og tækjasalur
Ljósabekkir
Vatnsgufubað
Nuddpottur
Salir til leigu
Beinar útsendingar
Getraunaþjónusta
Hamar
símt 461 2080