Dagur - 01.08.1996, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 1. ágúst 1996 - DAGUR - 13
Ferðafélag Akureyrar.
V crslu narniannahelgin
2.-5. ágúst: Öskjuvegur;
Dreki-Bræðrafell-Herðu-
breiðarlindir, gönguferð.
Verslunarmannahelgin 2.-5. ágúst:
Fjörður-Flateyjardalur-Náttfaravíkur,
gönguferð með tjöld.
Laugardagur 10. ágúst: Ólafsfjörður-
Siglufjörður, gönguferð.
Sunnudagur 11. ágúst: Raðganga II
Fjósatunga- Sörlastaðir.
Nánari upplýsingar á skrifstofunni.
Skrifstofan er opinn alla virka daga
milli kl. 16 og 19. Sími 462 2720.
Messur
Akureyrarkirkja.
Fyrirbænaguðsþjónusta
verður í dag, fímmtudag,
kl. 17.15 í Akureyrar-
kirkju. Allir velkomnir.
Sóknarprestar.
Athugið
Samhygð samtök um
sorg og sorgarviðbrögð
verður með opið hús í
Safnaðarheimili Akureyr-
arkirkju fimmtudaginn 1.
ágúst kl. 20.30.
Gestur fundarins verður Sigmundur
Sigfússon, geðlæknir.
Allir velkomnir.
Stjórnin._________________________
Stígamót, samtök kvenna gegn kyn-
ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl.
19.00 ísíma 5626868.______________
Minningarkort sjóðs Guðnýjar
Jónsdóttur og Ólafs Guðmundsson-
ar frá Sörlastöðum í Fnjóskadal til
styrktar sjúkum og fötluðum í kirkju-
sóknum Fnjóskadals fást í Bókabúð
Jónasar.__________________________
Minningarspjöld Kvenfélagsins
Hlífar fást í Bókabúð Jónasar, Blóma-
búðinni Akri, Möppudýrinu Sunnuhlíð
og í símaafgreiðslu FSA.
Frá Sálarrannsóknafélaginu á Ak-
ureyri.
Minningarkort félagsins fást í Bók-
val og Möppudýrinu Sunnuhlíð og hjá
félaginu.
Stjórnin.
Minningarkort Menningarsjóðs
kvenna í Hálshreppi, fást í Bókabúð-
inni Bókval.
Athugið
Hlíð,
Minningarspjöld Kvenfé-
lagsins Framtíðar fást í:
Bókabúð Jónasar, Blómabúð-
inni Akri, Dvalarheimilinu
Dvalarheimilinu Skjaldarvfk,
Möppudýrinu Sunnuhlfð og hjá Mar-
gréti Kröyer, Helgamagrastræti 9.
Minningarspjöld Hjálpræðishersins
fást hjá Hermínu Jónsdóttur, Strand-
götu 25b, 2. hæð.
Minningarkort Sjálfsbjargar á Ak-
ureyri og nágrenni fást í Bókabúð
Jónasar, Bókval, Akri Kaupangi og
Sjálfsbjörg Bjargi.___________
Minningarkort Styrktarsjóðs
hjartasjúklinga fást í öllum bóka-
verslunum á Akureyri og einnig í
Blómabúðinni Akri, Kaupangi.
Fundir
FBA deildin á Húsavík.
Fundir vikulega á mánudögum kl. 22 í
Kirkjubæ.
Árnað heilla
Stefán Erlendur Þórarinsson er
sjötugur í dag, 1. ágúst 1996.
Hann verður heima og tekur á móti
gestum á heimili sínu, Höfðabrekku
15, Húsavík.
Breyting
á deiliskipulagi hafnar-
og tjaldsvæðis í Hrísey
Samkvæmt ákvæðum í gr. 4.4.1. í skipulagsreglugerð
nr. 318/1985 er hér með lýst eftir athugasemdum við
tillögu að deiliskipulagi hafnar- og tjaldsvæðis í Hrísey.
Tillagan hefur áður verið auglýst og hafa nokkrar
breytingar verið gerðar, til samræmis við at-
hugasemdir.
Skipulagstillagan verður til sýnis á skrifstofu Hríseyjar-
hrepps, á skrifstofutíma, frá 1. ágúst til og með 28.
ágúst 1996.
Athugasemdum við skipulagstillöguna skal skilað á
skrifstofu Hríseyjarhrepps í síðasta lagi 1. september
og skulu þær vera skriflegar. Þeir sem ekki gera
athugasemdir, innan tilskilins frests, teljast samþykkir
tillögunni.
Sveitarstjóri Hríseyjarhrepps.
Elskuleg eiginkona mín, dóttir, móðir og tengdamóðir,
SÓLEY GUÐRÚN HÖSKULDSDÓTTIR,
Skarðshlíð 30d, Akureyri,
andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri þann 25. júlí.
Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 2. ágúst
kl. 13.30.
Bjarni Baldursson,
Oddný Kristjánsdóttir,
Ágúst Þór Bjarnason, Anna Soffía Rafnsdóttir,
Þröstur Már Bjarnason,
Oddný Elva Bjarnadóttir.
Faðir okkar,
GARÐAR SIGTRYGGSSON,
Reykjavöllum,
lést á Sjúkrahúsinu á Húsavík 30. júlí.
Jarðarförin fer fram frá Húsavíkurkirkju þriðjudaginn 6. ágúst
kl. 14.00.
Baldvin Garðarsson,
Ásta Garðarsdóttir,
Sigtryggur Garðarsson,
Sigríður Garðarsdóttir.
Ástkær dóttir okkar og systir,
HARPA RUT ÞORVALDSDÓTTIR,
lést á heimili okkar, Hjarðarslóð 3, Dalvík, 28. júlí.
Útförin fer fram frá Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 6. ágúst kl. 13.30.
Þeim sem vilja minnast hinnar látnu er bent á Styrktarfélag
krabbameinssjúkra barna.
Þorvaldur Traustason, Arnleif Gunnarsdóttir,
Róbert Már Þorvaldsson,
Anna Björg Þorvaldsdóttir.
Leiðréttíng
Við vinnslu greinar Björns Vals
Gíslasonai-, bæjarfulltrúa í Ólafs-
firði, sem birtist í blaðinu sl.
fimmtudag, varð meinleg prent-
villa. í blaðinu stóð: „Það er hins
vegar áhyggjuefni þegar meiri-
hluti bæjarfulltrúa...“, en átti að
standa: „Það er hins vegar
áhyggjuefni þegar meirihluta bæj-
arfulltrúi..."
DAGSKRÁ FJÖLMIÐLA
SJÓNVARPIÐ
10.50 Ólympíuleikarnir i Atlanta.
Samantekt af viðburðum gærdagsins.
11.50 Ólympíuleikamir i Atlanta.
Samantekt af viðburðum gærkvölds-
ins.
12.50 Ólympiuleikarnir i Atlanta.
Bein útsending frá keppni í tugþraut
frjálsra íþrótta.
15.00 Ólympíuleikamir i Atlanta.
Bein útsending frá úrslitakeppni í
badminton, einbðaleik karla og
kvenna og tvenndarleik.
15.30 Embættistaka forseta ís-
lands. Samsending Sjónvarpsins og
Stöðvar 2 frá innsetningarathöfn í Al-
þingishúsinu sem hefst með helgi-
stund í Dómkirkjunni. Forseti hæsta-
réttar lýsir forsetakjöri og mælir fram
drengskaparheit sem Ólafur Ragnar
Grímsson undirritar. Forseti íslands
gengur fram á svalir þinghússins og
minnist fósturjarðarinnar.
16.30 Ólympiuleikamir í Atlanta.
Bein útsending heldur áfram.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Fréttir.
18.02 Leiðarljós. (Guiding Light)
18.45 Auglýsingatími - Sjónvarps-
kringlan.
19.00 Ólympiuleikamir i Atlanta.
Samantekt af viðburðum dagsins.
20.00 Fréttir og veður.
20.45 Matlock. Bandariskur saka-
málamyndaflokkur um lögmanninn
Ben Matlock í Atlanta. Aðalhlutverk:
Andy Griffith.
21.35 Ólympíuleikamir í Atlanta.
Bein útsending frá úrslitakeppni í sex
greinum frjálsra íþrótta.
23.00 EUefufréttir.
23.10 Ólympfuleikamir i Atlanta.
Framhald beinnar útsendingar frá
keppni í frjálsum íþróttum.
01.55 Ólympíuleikamir i Atlanta.
Samantekt af viðburðum kvöldsins.
02.55 Dagskrárlok.
STÖÐ2
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn.
13.00 Sesam opnist þú.
13.30 Skot og mark.
13.55 Sjóræningjaeyjan. (George’s
Island) Sjóræningjaeyjan er æsispenn-
andi, bráðskemmtileg og dálítið
draugaleg ævintýramynd. George er
10 ára gamall drengur sem býr hjá
afa sinum. Afinn er gamall sjómaður
og man tímana tvenna. Hann segir
George dularfullar sögur um Sjóræn-
ingjaeyjuna þar sem fjársjóður er
grafinn og dauður sjóræningjar ganga
aftur.
15.20 Embættistaka forseta ís-
Iands. Samsending Stöðvar 2 og
RÚV.
16.35 Glæstar vonir.
17.001 Erilborg.
17.25 Vinaklíkan.
17.35 Smáborgarar.
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Sjénvarpsmarkaðurinn.
19.00 19>20.
20.00 Blanche.
20.55 Hjúkkur.
21.25 99 ámótil.
22.20 Taka 2.
22.55 Fétbolti á fimmtudegi.
23.20 Einn á móti öUum. (Hard Tar-
get) Háspennumynd með Jean-
Claude Van Damme um sjóarann
Chance sem bjargar ungri konu úr
klóm blóðþyrstra fanta en þeir gera
sér leik að því að drepa heimilislausa
í New Orleans. Maltin gefur tvær og
hálfa stjörnu. Aðalhluterk: Jean-
Claude Van Damme og Lance Henrik-
sen. Leikstjóri John Woo. 1993
Stranglega bðnnuð bömum.
01.00 Dagskrárlok.
RÁSl
6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra
Ægir Fr. Sigurgeirsson flytur. 7.00
Fréttir - Morgunþáttur Rásar 1 -
Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayf-
irlit. 7.31 Fréttir á ensku. 8.00 Fréttir -
„Á níunda timanum", Rás 1, Rás 2 og
Fréttastofa Útvaips. 8.10 Hér og nú.
8.30 Fréttayfirlit. 8.50 Ljóð dagsins.
(Endurflutt kl. 18.45). 9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og
Taka2
Kvikmyndaþátturinn Taka 2 á
Stöð 2 er kominn úr stuttu sum-
arleyfi og næstu vikumar verða
þau Anna Sveinbjamardóttir og
Guðni Elísson iðin við kolann á
Stöð 2. Þau fjalla um allar nýj-
ustu bíómyndimar og gefa þeim
einkunn.
tónum. Umsjón: Bergljót Baldursdótt-
ir. 9.38 Segðu mér sögu, Gúró eftir
Ann Cath-Vestly. Margrét Ömólfs-
dóttir les þýðingu sína (4) (Áður á
dagskrá 1988. Endurflutt kl.19.40 í
kvöld). 9.50 Morgunleikfimi með Hall-
dóm Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03
Veðurfregnir. 10.15 Árdegistónar.
Tónlist eftir Manuel de Falla. 11.00
Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir og
Bjarni Dagur Jónsson. 12.00 Fréttayf-
irlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin.
Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57
Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05
Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins,
Skelin opnast hægt eftir Sigfried
Lenz. Þýðing: Torfey Steinsdóttir.
Leikstjóri: Helgi Skúlason. Fjórði þátt-
ur af fimm. Leikendur: Valdemar
Helgason, Gísli Halldórsson, Róbert
Amfinnsson og Margrét Ólafsdóttir.
(Endurflutt nk. laugardag kl. 17.00).
13.20 Norrænt. Af músik og mann-
eskjum á Norðurlöndunum. Umsjón:
Guðni Rúnar Agnarsson. 14.00 Frétt-
ir. 14.03 Útvarpssagan, Kastaniu-
göngin eftir Deu Trier Mörch í þýð-
ingu Ólafar Eldjárn. Tinna Gunn-
laugsdóttir les (11), 14.30 Miðdegis-
tónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Islensk ætt-
jarðarlög - leikin og sungin. 15.30
Embættistaka forseta íslands. Út-
varpað verður frá athöfn í Dómkirkj-
Embættistaka Ólafs Ragnars
Sjónvarpið og Stöð 2 hafa sam-
einast um beina útsendingu
frá embættistöku forseta ís-
lands sem hefst kl. 15.30 í dag
með helgistund í Dómkirkj-
unni. Síðan verður gengið til
Alþingishússins þar sem for-
seti Hæstaréttar lýsir forseta-
kjöri og útgáfu kjörbréfs og
mælir fram drengskaparheit
sem Ólafur Ragnar Grimsson
undinitar áður en hann geng-
ur fram á svalir þinghússins og
minnist fósturjarðarinnar.
unni og síðan í Alþingishúsinu. 16.30
Tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Þjóðfræði í
fomritum. Vinnubrögð Ara fróða. Jón
Hnefill Aðalsteinsson flytur annað er-
indi sitt af sex. 17.30 Allrahanda. Trió
Ólafs Stephensens leikur nokkur lög.
Kuran Swing leikur íslensk lög. 18.00
Fréttir. 18.03 Víðsjá. Hugmyndir og
listir á liðandi stund. Umsjón og dag-
skrárgerð: Ævar Kjartansson og Ás-
laug Dóra Eyjólfsdóttir. 18.45 Ljóð
dagsins. (Áður á dagskrá í morgun).
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar
og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga
barnanna endurflutt - Bamalög. 20.00
Tónlistarkvöld Útvaipsins - „Proms" -
Frá tónleikum, sl. fimmtudag, á
„Proms" - sumartónlistarhátíð breska
útvarpsins. Á efnisskrá em ariur úr
ameriskum ópemm og söngleikjum
eftir Leonard Bernstein, Kurt Weil,
Carlisle Floyd, Rodgers og Hart, Ge-
orge Gershwin og Stephen Sondheim.
22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins: Vilborg Schram
flytur. 22.30 Kvöldsagan, Á vegum úti
eftir Jack Kerouac. Ólafur Gunnars-
son les þýðingu sina (20). 23.00 Sjón-
mál. Umræðuefni frá ýmsum löndum.
Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 24.00
Fréttir. 00.10 Tónstiginn. Umsjón:
Einar Sigurðsson. 01.00 Næturútvaip
á samtengdum rásum til morguns -
Veðurspá
iðs
RÁS2
6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið.
6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir -
Morgunútvarpið - Leifur Hauksson og
Björn Þór Sigbjömsson. 7.30 Fréttayf-
irlit. 8.00 Fréttir - „Á níunda tíman-
um" með Rás 1 og Fréttastofu Út-
varps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfir-
lit. 9.03 Lísuhóll. 11.15 Leiklist, tónUst
og skenuntanalifið. Umsjón: Magnús
Einarsson. 12.00 FréttayfirUt og veður
- íþróttadeUdin mætir með nýjustu
fréttir úr íþróttaheiminum. 12.20 Há-
degisfréttir. 12.45 Hvitir máfar. Um-
sjón: HrafnhUdur HaUdórsdóttir. 14.03
Brot úr degi. Umsjón: Guðrún Gunn-
arsdóttir, 16.00 Fréttir. 16.05 Dag-
skrá: Dægurmálaútvarp og fréttir -
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og
fréttaritarar heima og erlendis rekja
stór og smá mál dagsins. BiópistiU Ól-
afs H. Torfasonar. 17.00 Fréttir - Dag-
skrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03
Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni út-
sendingu. Gestur Þjóðarsálar situr
fyrir svörum. Síminn er 568 60 90.
19.00 Kvöldfréttir. 19.32 MUU steins
og sleggju. 20.00 Sjónvaipsfréttir.
20.30 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10
Rokkþáttur. Umsjón: Andrea Jóns-
dóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næt-
urtónar. 01.00 Næturtónar á sam-
tengdum rásum tU morguns. Veður-
spá - Næturtónar á samtengdum rás-
um tU morguns. 01.30 Glefsur. 02.00
Fréttir - Næturtónar. 03.00 Næturtón-
ar. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir
og fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af
veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05
Morgunútvarp -
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 -
Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og
18.35-19.00. Útvarp Austuilands kl.
18.35-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða
kl. 18.35-19.00