Dagur - 01.08.1996, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 1. ágúst 1996 - DAGUR - 15
FÖSTODAGUR 2. ÁGÚST
09.30 Ólympfuleikamir f Atlanta. Saman-
tekt af viðburðum gærkvöldsins.
10.30 Ólympíuleikamir í Atlanta. Upptaka
frá úrslitaleik í knattspyrnu kvenna.
12.30 Ólympiuleikamir f Atianta. Upptaka
frá úrslitaleikjum í borðtennis karla og
kvenna.
13.30 Ólympfuleikamir i Atlanta. Bein út-
sending frá keppni í frjálsum íþróttum.
16.55 Ólympfuleikamir i Atlanta. Upptaka
frá úrslitaleik í tennis kvenna.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Fréttir.
18.02 Ólympfuleikamir i Atlanta. Fram-
hald úrslitaleiks í tennis kvenna.
18.45 Auglýsingatimi - Sjónvarpskringl-
an.
19.00 Ólympiuleikamir í Atlanta. Saman-
tekt af viðburðum dagsins.
20.00 Fréttir og veður.
20.45 McCailum. (McCallum) Skosk sjón-
varpsmynd frá 1995 um meinafræðinginn Ia-
in McCalium sem þarf að fást við myrkari
hliðar mannlífsins í starfi sínu. Leikstjóri er
Patric Lau og með hlutverk McCallums fer
John Hannah. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson.
22.10 Ólympíuleikamir í Atlanta. Upptaka
frá liðákeppni í nútímafimleikum.
22.50 Ólympfuleikamir i Atlanta. Bein út-
sending frá úrslitakeppni í fimm greinum
frjálsra íþrótta.
02.00 Ólympiuieikamir f Atlanta. Saman-
tekt af viðburðum kvöldsins.
03.00 Ólympíuleikamir f Atianta. Bein út-
sending frá úrshtakeppni i dýfingum karla.
04.00 Útvarpsfréttir f dagskrárlok.
LAUGARDAGUR 3. ÁGÚST
09.00 Morgunsjónvarp bamanna.
11.00 Ólympiuleikamir f Atlanta. Saman-
tekt af viðburðum gærkvöldsins.
12.00 Ólympíuleikamir í Atlanta. Upptaka
frá úrsUtum í sundknattleik.
13.55 Ólympiuleikamir f Atlanta. Bein út-
sending frá keppni í hrynfimleikum.
16.25 Olympíuleikamir í Atlanta. Bein út-
sending frá úrsUtaleik í tennis karla.
18.20 Táknmálsfréttir.
18.30 Öskubuska. (Cinderella) Teikni-
myndaflokkur byggður á hinu þekkta ævin-
týri. Þýðandi: Bjarni Hinriksson.
19.00 Ólympfuleikamir í Atlanta. Saman-
tekt af viðburðum dagsins.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lottó.
20.40 Hertu þig, pabbi. (No Dessert Dad,
'tiU you Mow the Lawn) Bandarisk gaman-
og fjölskyldumynd frá 1993 um fjölskyldu
þar sem börnin ná undirtökunum á heimil-
inu.
22.20 Óiympíuleikamir i Atlanta. Bein út-
sending frá úrsUtakeppni í niu greinum
frjálsra íþrótta.
02.00 Ólympfuieikamir i Atlanta. Bein út-
sending frá úrsUtum körfuknattleiks karla.
04.00 Útvarpsfréttir f dagskrárlok.
SUNNUDAGUR 4. ÁGÚST
09.00 Morgunsjónvarp baraanna.
10.40 Hlé.
10.55 Ólympfuleikamir f Atlanta. Bein út-
sending frá maraþonhlaupi karla.
11.15 Ólympiuleikamir f Atlanta. Upptaka
frá úrslitum í handknattleik kvenna.
12.30 Ólympfuleikamir i Atlanta. Bein út-
sending frá maraþonhlaupi karla, framhald.
13.20 Ólympfuleikamir i Atlanta. Upptaka
frá úrsUtaleik karla í knattspyrnu.
Falk, Nina Gunke og Jakob HirdwaU. Þýð-
andi:Kristín Mántyla.
21.45 Ólympfuleikarair í Atlanta. Bein út-
sending frá úrsUtaleik kvenna í körfuknatt-
leik.
00.30 Ólympfuleikamir f Atlanta. Saman-
tekt af viðburðum kvöldsins.
01.00 Lokabátíð Ólympfuleikanna í Atl-
anta. Bein útsending.
04.00 Útvarpsfréttir og dagskrárlok.
MÁNUDAGUR 5. ÁGÚST
Fridagur verslunarmanna.
12.30 Ólympfuleikamir i Atlanta. Upptaka
frá úrsUtaleikjum i blaki karla og kvenna.
14.30 Lokahátfð Ólympíuleikanna f Atl-
anta. Endursýnd frá kvöldinu áður.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Fréttir.
18.02 Leiðarljós. (Guiding Light) Bandarisk-
ur myndaflokkur. Þýðandi: Hafsteinn Þór
Hiimarsson.
18.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringl-
an. t
19.00 Ólympfuleikamir í Atlanta. Saman-
tekt leikanna.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Kóngur i riki sínu. (The Brittas Emp-
ire) Ný syrpa úr breskri gamanþáttaröð um
Ukamsræktarfrömuðinn Brittas og samstarfs-
menn hans. Aðalhlutverk leika Chris Barrie,
PhiUppa Hayward og Michael Burns. Þýð-
andi: Þrándur Thoroddsen.
21.10 Fljótið. (Snowy) Ástralskur mynda-
fiokkur sem gerist um 1950 og lýsir þroska-
sögu ungs manns. Hann kynnist flóttamönn-
um frá stríðshrjáðri Evrópu sem flykktust tfi
ÁstraUu tfi að vinna við virkjun Snowy River.
Aðalhlutverk leUta Bemard Curry og Re-
becca GUoney. Þýðandi: Hafsteinn Þór
Hilmarsson.
22.00 Siglingar. Þáttur um skútusigUngar
og vatnaíþróttir gerður í samvinnu við Sigl-
ingasamband íslands. Dagskrárgerð: Kristín
Pálsdóttir.
22.30 Tíðarspegill. BorgarUst. Ný þáttaröð
um myndUst, íslenska og erlenda. Umsjón:
Björn Th. Bjömsson. Dagskrárgerð: Valdimar
Leifsson. Framleiðandi: Saga Film.
23.00 EUefufréttir og dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR 6. ÁGÚST
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Fréttir.
18.02 Leiðarljós. (Guiding Light) Bandarisk-
ur myndaflokkur.
18.45 Auglýsingatfmi - Sjónvarpskringl-
an.
19.00 Bamagull.
19.30 Vísindaspegillinn. Áhrif sykurs og
salts á heUbrigði manna. (The Science Show)
Kanadískur heimUdarmyndaflokkur. Þýðandi
er Jón O. Edwald og þulur Ragnheiður EUn
Clausen.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Kyndugir klerkar. (Father Ted CrUly)
Breskur myndaflokkur í léttum dúr um þrjá
skringUega klerka og ráðskonu þeirra á eyju
undan vesturströnd írlands. Þýðandi: Ólafur
B. Guðnason.
21.05 Undarleg veröld. Eldar trúarinnar
(Strange Landscape) Breskur heimUdar-
myndaflokkur um trú og kirkju í Evrópu á
miðöldum. Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson.
Lesarar með honum: Hallmar Sigurðsson, Jó-
hanna Jónas og Þórhallur Sigurðsson.
22.00 Sérsveitin. (The Thief Takers) Breskur
sakamálaflokkur um sérsveit lögreglumanna
í London sem hefur þann starfa að elta uppi
vopnaða ræningja. Aðalhlutverk leika Brend-
Miðvikudagur kl. 22.05:
Áttræður unglingur
Sjónvarpið sýnir í kvöld heimildarmynd um vísindastörf Thor Hey-
i af áttræðisafmæli hans 6.
október 1994. Fylgst er með
honum á heimih hans á Ten-
erife, á vísindaráðstefnu í
Wyoming og víðar. Sagt er
frá vísindaferðum hans; Kon
Tiki, Ra, Tigris, Páskaeyjan
og Tukumó. Þótt Heyerdahl
sé nú kominn á níræðisaldur
hvarflar ekki að honum að
setjast í helgan stein. Mynd-
in er samvinnuverkefni nor-
rænu sjónvarpsstöðvannna,
NRK, YLEl, FST og Ríkisút-
varpsins.
Föstudagur kl. 20.45:
McCallum
Læknar lækna sjúka. Þegar kemur til kasta læknisins Iain McCall-
ums er allt um seinan. Hann er meinafræðingur í réttarlæknisfræði
og þarf því að fást við hinar myrku hliðar mannlífsins, hann er
kallaður á vettvang þegar grunur leikur á óeðlilegum dauðdaga. í
nýrri skoskri sjónvarpsmynd um viðfangsefni þessa læknis virðist
þessi dagur ætla að verða öðrum líkur, fáein mál á vegum dánar-
dómstjóra bíða úrlausnar þegar kallið kemur, lík bankamanns frá
Víetnam hefur rekið á fjörur Hundaeyju. Slíkur atburður er í sjálfu
sér ekki óvenjulegur, en rás viðburða sem hefst í kjölfarið fær
McCallum lækni til að líta líf og starf í breyttu ljósi ekkert verður
sem áður. Með hlutverk McCallums fer John Hannah.
Mánudagur - Frídagur verslunarmanna:
Tíðarspegill
Nýr íslensk þáttaröð um myndlist hefur göngu sína í Sjónvarpinu í
kvöld, Tíðarspegill. Umsjón hefur Björn Th. Björnsson og dag-
skrárgerð annast Valdimar Leifsson. Framleiðandi er Saga film.
Björn Th. flytur í þáttunum erindi þar sem hann fjallar jafnt um er-
lenda sem íslenska myndlist. Tilgang sinn segir Bjöm einn: að
kanna og sýna hvernig áhrif samfélagsins og breytingar þess orka
á listina á hverjum tíma og vonandi líka hvernig listirnar orka á
andlegan heim samfélagsins. Fyrsti þátturinn nefnist Borgarlist.
Miðvikudagur kl. 20.40:
Nýjasta tækni og vísindi
Sykursýki er þess eðlis að nauðsynlegt er að láta fylgjast reglu-
lega með henni og fara nákvæmlega eftir fyrirmælum lækna um
m.a. mataræði og lyfjameðferð. Sé það gert þarf sykursýki ekki að
hafa mjög mikil áhrif á líf fólks en sé slíkt trassað getur það haft
alvarlegar afleiðngar. Sjúklingarnir geta því þannig haft örlög sín
að miklu leyti í hendi sér. Til allrar hamingju fleygir rannsóknum á
þessu sviði fram og þættinum Nýjasta tækni og vísindi í Sjónvarp-
inu í kvöld kl. 20.40 verður sýnd mynd um nýtt tæki sem gerir
læknum kleift að fylgjast enn betur með sjúkdómnum. Einnig
verður fjallað um minni fíla, stjörnukíkja í Chile, létta líkamsþjálf-
un, þrívíddar tölvumyndartækni og sjálfstýrða bifreið. Umsjón
með þættinum hefur Sigurður H. Richter.
an Coyle, Lynda Steadman og Robert Reyn-
olds. Þýðandi: Gunnai Þorsteinsson.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST
17.50 Táknmálsfréttir.
18.30 Fréttir.
18.02 Leiðarljós. (Guiding Light) Bandarísk-
ur myndaflokkur. Þýðandi: Anna Hinriksdótt-
ir.
18.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringl-
an.
19.00 Myndasafnið. Endursýndar myndir úr
morgunsjónvarpi barnanna.
19.25 Úr riki náttúrunnar. Krummahorni
(Wildlife on One) Bresk fræðslumynd. Þýð-
andi og þulur: Ingi Karl Jóhannesson.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Vikingalottó.
20.40 Nýjasta tækni og visindi. í þættinum
verður fjallað um minni fíla, blóðflæði mælt
með leysigeisla, stjömukíkja í Chile, létta lík-
amsþjálfun, þrividdar-tölvumyndatækni og
sjálfstýrða bifreið. Umsjón: Sigurður H.
Richter.
21.05 Höfuðsyndimar sjö. Dramb. (Seven
Deadly Sins) Ástralskur myndaflokkur þar
sem fjallað er um höfuðsyndirnar sjö í jafn-
mörgum sjálfstæðum myndum. 1 myndunum
sameina krafta sina nokkrir efnilegustu leik-
stjórar Ástrala og úrvalsleikarar. Leikstjóri
þessarar myndar er Stephen Wallace.
22.05 Áttræður unglingur. (Thor Heyerda-
hl - 80 ár ung) Heimildarmynd um vísinda-
störf Thor Heyerdahl fyrr og nú, gerð í tilefni
af áttræðisafmæli hans 6. október 1994.
23.00 EUefufréttir og dagskrárlok.
FIMMTODAGUR 8. ÁGÚST
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Fréttir.
18.02 Leiðarljós. (Guiding Light)
18.45 Auglýsingatimi - Sjónvarpskringl-
an.
19.00 Leiðin tU Avonlea. (Road to Avonlea)
Kanadískur myndaflokkur um ævintýri Söm
og vina hennar í Avonlea. Þýðandi: Ýrr Bert-
elsdóttir.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Undrið í Karnak. (The Secrets of Kar-
nak) Bresk heimildamynd um rannsóknir vís-
indamanna á hinu forna hofi í Kamak í Eg-
yptalandi sem sumir telja eitt af undmm ver-
aldar.
21.35 Matlock. Bandariskur sakamálaflokk-
ur um lögmanninn Ben Matlock í Atlanta.
Aðalhlutverk: Andy Griffith. Þýðandi: Krist-
mann Eiðsson.
22.25 Ljósbrot (7). Valin atriði úr Dagsljóss-
þáttum vetrarins. Kynnt nýtt úrræði fangels-
ismálastofnunar, svokölluð samfélagsþjón-
usta, slegist í för með söngvaranum Ragga
Bjarna, Sigurjón Kjartansson og Jón Gnarr
bregða sér í læknasloppa og Tríó Nordica
leikur. Kynnir er Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
23.00 EUefufréttir og dagskrárlok.
Fimmtudagur kl. 20.35:
Undrið í
Karnak
Sjónvarpið sýnir í kvöld
breska heimildarmynd frá
BBC um rannsóknir vísinda-
manna á hinu forna hofi í Kar-
nak í Egyptalandi sem sumir
telja eitt af undrum veraldar.
Hofið var reist einum guða
Egypta, Amun, og ekkert til
sparað. Háreistar dómkirkjur
og bænahús síðari tíma virð-
ast ekki stór borin saman við
þetta mikilfenglega mann-
virki sem unnið var við í þrjú
árþúsund og skreytt var 25
tonnum gulls og 6 tonnum
ásúrsteina. Undrið í Karnak
hefur staðið í skugga kunnari
fornminja Egypta, pýramída
og svingsins mikla. En nú er
sem leyndardómnum um Kar-
nak sé lokið upp, fylgst er
með byggingu hofsins og
brugðið upp mynd af þeim
trúarathöfnum sem þar fóru
fram.
Þriðjudagur kl. 21.05:
Undarleg veröld
- Eldar trúarinnar
í kvöld kl. 21.05 er komið að þriðja þætti í athyglisverðri breskri
heimildarþáttaröð frá BBC þar sem fjallað er um trú og kirkju í
Evrópu á miðöldum. Veldi páfastóls stóð ógn af fransiskusmunk-
um, af klausturreglu þeirri sem Frans frá Assisi stofnaði 1209.
Grunvallarreglur þeirra um fábrotið líf og snautt af veraldargæð-
um var í hróplegu ósamræmi
við vellystingar páfagarðs.
Heil deild innan reglunnar
var bannfærð og ofsótt
vegna undarlegra skoðana
sinna á dómsdegi. Jóhannes
frá Parma var dreginn fyrir
dóm vegna villutrúar og
gerður útlægur. Verri urðu
örlög reglubræðra í Suður-
Frakkalandi. Þeir héldu því
fram að efnisheimurinn væri
sjónhverfing djöfulsins og
kölluðu yfir sig reiði páfa
þegar þessari skoðun óx
fylgi meðal franskra bænda
og landeigenda. Frá þessu
greinir í þriðja þætti syrp-
unnar.
15.20 Ólympiuleikamir í Atlanta. Upptaka
frá keppni í blaki kvenna.
16.50 Ólympiuleikamir í Atlanta. Upptaka
frá úrslitum í handknattleik karla.
18.20 Táknmálafréttir.
18.30 Dalbræður. (Brödrene Dal) Leikinn
norskur myndaflokkur um þrjá skrýtna ná-
unga og ævintýri þeirra. Þýðandi: Matthias
Kristiansen. (Nordvision - NRK).
19.00 Ólympíuleikamir í Atlanta. Saman-
tekt af viðburðum dagsins.
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.40 Friðlýst svæði og náttúmminjar.
Breiðafjörður. Heimildarmynd eftir Magnús
Magnússon. Texti: Arnþór Garðarsson. Þul-
ur: Gunnar Stefánsson. Framleiðandi: Emm-
son film. Áður sýnt haustið 1993.
20.55 Ár drauma. (Ár af drömmer) Sænskur
myndaflokkur um lifsbaráttu fjölskyldu í
Gautaborg á fyrri hluta þessarar aldar. Leik-
stjóri er Hans Abrahamson og aðalhlutverk
leika Anita Ekström, George Fant, Peder
Laugardagur kl. 20.40:
Hertu þig, pabbi
Áður en kemur að beinni útsendingu í kvöld frá úrslita-
keppni í níu greinum frjálsra íþrótta á Ólympíuleiklunum í
Atlanta sýnir Sjónvarpið bandarísku gamanmyndina Hertu
þig, pabbi. Hér segir af ósköp venjulegri fjölskyldu, Carol
og Ken, og þremur börnum þeirra, Monicu, Justin og Tyler
sem er á unglingsaldri. Það ber engan skugga á fjölskyldu-
lífið nema ef vera kynnu reykingar foreldranna. Fyrir bæn-
arstað barnanna ákveða þau að hætta að reykja og panta
myndbönd með leiðbeiningum um sjálfsdáleiðslu sem á að
reynast notadrjúg til þess arna. Yngri börnin þykjast hafa
himin höndum tekið þegar þeim lærist að nota sefjandi afl
myndbandanna til þess að stjórna foreldrunum og setja
sínar eigin reglur. Leikstjóri er Howard McCain en aðal-
hlutverk leika Joanna Kerns og Robert Hayes.
Sunnudagur kl. 20.40:
Friðlýst svæði og
náttúruminjar
í kvöld heldur áfram í Sjón-
varpinu myndaflokkur Magn-
úsar Magnússonar um frið-
lýst svæði og náttúruminjar.
Nú liggur leiðin í Breiðafjörð
þar sem staldrað verður við á
mörgum áhugaverðum stöð-
um, brugðið verður upp mynd
af fjölskrúðugu fuglalífi í Flat-
ey á Breiðafirði en einnig
skyggnst undir yfirborð sjáv-
ar og hugað að kröbbum og
kuðungum.