Dagur - 01.08.1996, Blaðsíða 12

Dagur - 01.08.1996, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Fimmtudagur 1. ágúst 1996 Smáauglýsingar Reiðhjól Ódýr - notuð Barna- kr. 3.000 Unglinga- kr. 4.000 Gírahjól kr. 5.000 Skíðaþjónustan Fjölnisgötu 4 Sími 462 1713 Notað innbú Vantar í umboðssölu: T.d. ísskápa, sjónvörp, vldeo, þvottavélar, frystikistur, eldhússtóla og borð, sófasett, hornsófa, sófa- borð, barnarúm, bókahillur, svefn- sófa klikk-klakk og margt fleira. Þú hringir, við sækjum. Nýtt: Innrömmun á myndum og speglar eftir máli. Opið mán.-föst. kl. 13-18. Lau. kl. 10-12. Notað innbú, Hólabraut 11, sími 462 3250. Húsnæði óskast Okukennsla Ung, reglusöm og reyklaus hjón, læknir og hjúkrunarfræðingur, með tvö börn óska eftir 4ra-5 herb. íbúö frá 1. september. Uppl. í síma 452 4921 á kvöldin. Óska eftir að taka herbergi á leigu meö aðgangi að eldhúsi og snyrt- ingu. Reyklaus og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 456 6250. Húsnæði í boði 3ja herb. íbúð á Brekkunni til leigu frá 1. des. til 1. júní. Uppl. í síma 463 1153 eftir kl. 18. Plöntusala Heilsuhornið Fallegar gjafavörur: Olíur og edik í fallegum flöskum, ekta sælkeravör- ur. Gott te í fallegum öskjum og skemmtilegar tesíur, góð gjöf fyrir tefólk. Lífrænt ræktað kaffi. Ótal tegundir af 100% náttúrulegu hunangi t.d. lindiblómahunang, mjög gott fyrir svefninn. Sólarvörur I miklu úrvali, einnig Brún án sólar í þægilegum sprey- brúsum. Sólvörn fyrir hárið. Baðsalt úr Bláa lóninu, einstaklega gott fyrir alla þurra húð. Einstaklega Ijúffengar sultur án syk- urs og allra aukaefna, eingöngu hrelnt aldinmauk, margar tegundir. Ávaxtaþykkni, hrein og holl, ómiss- andi í sumar fyrir þá sem taka holl- ustuna alvarlega. Munið Ijúffengu súrdeigsbrauöin á miðvikudögum og föstudögum, súr- deigsbrauð eru án hveitis, gers og sykurs! Egg úr hamingjusömum hænum, alltaf fersk og Ijúffeng og nú er nóg til! Verið velkomin! Alltaf eitthvaö nýtt! Heilsuhornið, fyrir þína heilsu. Heilsuhornlð, Skipagötu 6, 600 Akureyri, sími 462 1889. Sendum í póstkröfu. GEIMGIÐ Gengisskráning nr. 144 31. júlí 1996 Kaup Sala Dollari 64,48000 67,05000 Sterlingspund 100,53700 104,61400 Kanadadollar 46,60500 49,02100 Dönsk kr. 11,35720 11,64040 Norsk kr. 10,13990 10,59290 Sænsk kr. 9,77980 10,18750 Finnskt mark 14,34030 14,98960 Franskur franki 12,91610 13,48990 Belg. franki 2,11700 2,23030 Svissneskur franki 54,26090 56,55610 Hollenskt gyllini 39,03990 40,77640 Þýskt mark 43,95080 45,71750 ítölsk líra 0,04230 0,04426 Austurr. sch. 6,22690 6,51380 Port. escudo 0,42520 0,44560 Spá. peseti 0,51170 0,53740 Japanskt yen 0,59931 0,63253 (rskt pund 104,28000 108,96100 Kenni á Mercedes Benz. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til viö endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ, Akurgerði 11 b, Akureyri, sími 895 0599, heimasími 462 5692.__________ Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda 323 sportbíl. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, heimasími 462 3837, farsími 893 3440, símboði 846 2606. Garðeigendur! Eigum ennþá ýmsar tegundir af garðplöntum, t.d. burknum, blá- gresi, blásól og chrysanthemum. Afgreiðum á þeim tíma sem ykkur hentar. Hafið samband. Hjördís, Baldursheimi, stmi 462 5368 og Sesselja, Fornhaga, sími 462 6795. Bólstrun Bólstrun og viögerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 462 1768.______ Klæði og geri við húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæði, leðurlíki og önnur efni til bólstrunar í úrvali. Góðir greiðslu- skilmálar. Vísaraðgreiðslur. Fagmaður vinnur verkið. Leitið upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 462 5322, fax 461 2475. Þjónusta Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. • Daglegar ræstingar. • Bónleysing. • Hreingerningar. • Bónun. • Gluggaþvottur. • „High speed“ bónun. • Teppahreinsun. • Skrifstofutækjaþrif. • Sumarafleysingar. • Rimlagardínur. Securitas. Opiö allan sólarhringinn s: 462 6261. Alhliða hreingerningaþjónusta fyrir heimili og fyrirtæki! Þrífum teppi, húsgögn, rimlagardJn- ur og fleira. Fjölhreinsun, Eyrarlandsvegi 14B, Akureyri. Símar 462 4528, 897 7868 og 853 9710. _______________ Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færöu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, sími 462 5055. Gisting í Reykjavík Vel búnar 2ja til 3ja herb. íbúöir, aðstaða fyrir allt að sex manns. Upplýsingar hjá Grími og Önnu, sími 587 0970, og hjá Sigurði og Mariu, sími 557 9170. Bifreiðar Til sölu Volvo Amazon árg. ’66. Skipti á mótorhjóli koma til greina. Uppl. í síma 453 7375. Bifreiðin A 3015, Subaru St. 1800 ’87, til sölu. Ekin aðeins 121.000 km. Tveir eig- endur. Reyklaus. Lítur vel út utan og innan. Verð kr. 530.000. Uppl. í síma 466 1944 á kvöldin. ÖKUKENIMSLA Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92 Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð - Endurnýjunarpróf Greiðslukjör. JÓN S. ÁRNASOINI Símar 462 2935 • 854 4266 Kenni allan daginn og á kvöldin. Sala Til sölu ársgamalt 6 manna Favorit DP 3091 hústjald. Uppl. I slma 462 5715 eftir kl. 19.00._______________________________ Til sölu ársgamall Whirlpool ísskáp- ur með frystihólfi kr. 45.000, Inde- sit þvottavél kr. 30.000, Silver Re- ed ritvél kr. 5.000 og beitningar- renna. Uppl. I síma 462 2550 milli kl. 19 og 21. Atvinna Sölumaður óskast. Óska eftir 20-30 ára sölumanni I spennandi verkefni. Góðir tekju- möguleikar. Upplýsingar I símum 461 2325 og 461 2327. íslenski fáninn íslenski fáninn. Eigum til sölu íslenska fánann, vandaða Islenska framleiðslu I mörgum stæröum, flaggstangahúna og línur og hvítar flaggstengur úr trefjaplasti. Sandfeil hf., v/Laufásgötu, Akureyri, sími 462 6120. Opið virka daga frá kl. 8-12 og 13- 17. Árnað heilla Ótrúlegt en satt! Hann er fertugur í dag, 1. ágúst, þessi hárprúði drengur, Birgir Kristbjöms- son, Heiðarlundi 5e, Akureyri. Til hamingju! LEGSTEINAR Höfum allar gerðir Iegsteina og fylgihluta s.s. ljósker, kerti, blómavasa og fleíra. S. Helgason hf., Steinsmíðja. Umboðsmenn á Norðurlandi: Ingólfur Herbertsson, hs. 461 1182, farsímí 853 5545. Kristján Guðjónsson, hs. 462 4869. Reynir Sígurðsson, hs. 462 1104, farsímí 852 8045. Á kvöldín og um helgar. CcrGArtMé Internet: http://www.nett.is/borgarbio Rl ivi <r* ra aa • ar» r (i n iS i íi r iiiitniiiiia inniiiimnir IVIISI5IIIII1 IBVI V*||al«l I iil 1“ MISSION: IMPOSSIBLE Ekkert er ómögulegt þegar sérsveitin er annars vegar! Tom Cruise er mættur ásamt einvalaliði heimsfrægra leikara í einni af allra stærstu myndum ársins. Misstu ekki af sannkölluðum viðburði í kvikmyndaheiminum, mættu á Mission: Impossible! Leikstjóri: Brian De Palma (The Untouchables) Aðalhlutverk: Tom Cruise, Jon Voight (Heat) Emanuelle Beart (Kalið hjarta, Frönsk kona), Jean Reno (Leon), Kristin Scott-Thomas (Four Weddings...), Ving Rhames (Pulp Fiction) og Emilio Estevez (Stakeout). Fimmtudagur og föstudagur: Kl. 21.00 og 23.10 Mission: Impossible 12 MONKEYS ímyndaðu þér að þú hafir séð framtíðina. Þú vissir að mannkynið væri dauðadæmt. Að 5 milljarðar manna væru feigir. Hverjum myndir þú segja frá? Hver myndi trúa þér? Hvert myndir þú flýja? Hvar myndir þú fela þig? Her hinna 12 apa er að koma! Fimmtudagur: Kl. 21.00 og 23.10 12 Monkeys Föstudagur: Kl. 21.00 12 Monkeys BARB WIRE Komdu og sjáðu allt sem Tommy Lee fær að sjál! Myndin er hlaðin nýjustu tæknibrellum sem völ er á ásamt þeim tryllingslegustu áhættuatriðum sem bfógestir munu sjá á þessu ári! Skildu konuna eftir heima og skelltu þér á Pamelu! Föstudagur: Kl. 23.10 Barb Wire INTERNET • INTERNET • INTERNET • INTERNET • INTERNET NÝJAR HEIMASÍÐUR HÝSTAR AF nett.ÍS http://www.nett.is/borgarbio Móttaka smáauglýsinga er tll kl. 11.00 f.h. daginn fyrír útgáfudag. í helgarblab tll kl. 14.00 flmmtudaga - *a 462 4222 ■ rmjJLnmr

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.