Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1994, Side 13
MIÐVIKUDAGUR 13. JÚLÍ 1994
13
Hjónin Bryndís Sigurðardóttir og
Ingvar Pétursson við safnkassa í
garði sínum. DV-mynd Guðfinnur
Fréttir
Á fjórða hundrað þátttakenda
á landsmóti lúðrasveita
Kristján Sigurðssan, DV, Stykkishólnii:
Á fjórða hundrað manns og 11
lúðrasveitir víðs vegar að af land-
inu tóku þátt í landsmóti lúðra-
sveita sem haldið var hér fyrir
skömmu. í mótsbyijun ávarpaði
Sturla Böðvarsson alþingismaður
mótsgesti og sagði að tónlistarlíf
hefði staðið með miklum blóma í
Stykkishólmi um langt skeið.
Lúðrasveitirnar spiluðu víðs veg-
ar um bæinn, bæði inni og úti, en
hápunkturinn var þegar þær sam-
einuðust í eina sveit og léku nokk-
ur lög í íþróttamiðstöðinni að við-
stöddu fjölmenni. Að sögn forráð-
manna gekk mótið mjög vel og gest-
ir fóru ánægðir heim.
Tilraun á Hólmavík:
Lífrænn úrgang-
urendurnýttur
Guðfiimur Fúmbogason, DV, Hólmavik:
í fyrrasumar var ráðist í tilrauna-
verkefni á Hólmavík til að kanna
kosti þess að endurnýta lífrænan
úrgang frá heimilum svo og garðaúr-
gang í því skyni að afla efnis til rækt-
unar og uppgræðslu og minnka það
sorp sem annaðhvort þarf að urða
eða brenna. Styrkur, 500 þús. krón-
ur, fékkst úr Pokasjóði Landverndar.
Stefán Gíslason, sveitarstjóri á
Hólmavík, sem er líffræðingur að
mennt, hafði forgöngu í máhnu.
Auglýst var eftir þátttakendum í
verkefnið og gáfu sig fram 20 fjöl-
skyldur og var þeim í byrjun skipt í
tvo jafn stóra hópa. Útbúnar voru
tvær gerðir af safnkössum og fékk
annar hópurinn einangraða kassa en
hinn óeinangraða.
í júlí, þegar ár er liðið frá upphafi
verkefnisins, verður innihaldið
skoðað og notagildi metið eftir
geymsluaðferðum. Kassaranir voru
upphaflega keyptir frá Húsasmiðj-
unni en Benedikt Grímsson húsa-
smíðameistari breytti þeim til þessa
sérstaka hlutverks.
„í lok verkefnisins er ætlunin að
gefa út endurskoðað leiðbeiningarit
um meðhöndlun lífræns úrgangs,"
sagði Stefán sveitarstjóri.
Atvinnuleysið:
Rýmri reglur
umstimplun
Atvinnulausir geta héðan í frá
stimplað sig hjá annari vinnumiðlun
en þeir eru skráðir hjá, að fengnu
leyfi þeirrar síðarnefndu. Sam-
kvæmt nýjum reglum um stimplun
atvinnulausra getur slíkt leyfi þó ein-
ungis verið tímabundið. Viðkomandi
verða að taka með sér sérstök eyðu-
blöð frá þeirri atvinnumiðlun sem
þeir eru skráðir hjá og hafa með sér
til þeirra vinnumiðlana sem þeir
ætla að fá stimpil frá.
Ástæða þess að reglum um stimpl-
un hefur verið breytt er sú aö það
hefur valdið ýmsum erfiðleikum, til
dæmis vegna atvinnuleitar, að menn
þurfi alltaf að mæta á sama degi og
á sama stað til að stimpla sig svo að
atvinnuleysisbætur falli ekki niður.
En þó nú sé hægt að stimpla sig hjá
annarri atvinnumiðlun þá gildir
áfram sú grundvallarregla að mæti
menn ekki á réttum tíma til stimpl-
unar falla bætur niður.
Nefndrannsakar
undirboðskjör
Fjármálaráðherra hefur skipaö sjö
manna nefnd til að rannsaka kærur
um innflutning vara á undirboðs-
kjörum eða með styrkjum. Hlutverk
nefndarinnar er að auki að gera til-
lögur til ráðherra um álagningu und-
irboðs- og jöfnunartolla.
Formaður nefndarinnar er Jón
Guðmundsson en auk hans sitja í
henni þau Sigurgeir A. Jónsson rík-
istollstjóri, Arndís Steinþórsdóttir,
skrifstofustjóri í sjávarútvegsráðu-
neytinu, og Baldur Pétursson, deild-
arstjóri í iðnaðar- og viðskiptaráðu-
neytinu. Landbúnaðarráðuneytið
mun tilnefna mann í nefndina síðar.
Sendibílar
'Þverliolti IJ J (J!) Reykjavik
Simi (ii27(jo fíiéfas.iiiii óvnyi
Giajin siniioi): 9 9 0272
(lym Iandsbyggðina)
EFTIR BREYTINGU (reikningursendur)
BIRTINGAR VER0 RR. HVER AUGL. RR.
1 1.531,- 1.531,-
2 2.756,- 1.378,-
3 3.905,- 1.302,-
VERÐ RR.
1.302,-
2.343,-
3.319,-
EFTIR BREYTINGU (staSgr. eöa greitt m/greiösluk.)
BIRTIHGBR VERÐ RR. HVER AUGl. RR.
1 1.302,- 1.302,-
2 2.343,- 1.172,-
3 3.319,- 1.106,-
BREYTINGAR
Meiri afsláttur
Við komum til móts við hinn
almenna auglýsanda og
hækkum birtingarafsláttinn.
Dæmi: Lágmarksverð
(4 lína smáauglýsing með sama texta)
Verð er meö virðisaukaskatti
FYRIR BREYTINGU (staðgr. eöa greitt m/greiösluk.)
BIRTINGAR VERÐ KR. HVER AUGL. RR.
1 1.302,- 1.302,-
2 2.473,- 1.237,-
3 3.630,- 1.210,-
Nýir dálkar - Nýtt útlit
Enn aukum við þjónustuna.
Við fjölgum valmöguleikum
í smáauglýsingunum.
Dæmi: g Bílar tilsöiu
(skráðir í stafrófsröð eftir tegundum)
dfmati Fornbílar
Hópferðabílar
Jeppar
Gefins
Nú lítur dagsins Ijós
nýr dálkur í smá-
auglýsingum DV:
A miðvikudögum
getur þú auglýst
ókeypis þá hluti sem
þú-vilt gefa í allt að
4 lína smáauglýsingu.
Gleymdu ekki að
lesa smáauglýsingar
DV á miðvikudögum.
Til að létta símaálag
áendum við á bréfa-
DV, 63 27 27, og
að sjálfsögðu getur
þú sent okkur
auqlvsinauna í oósti.
FYRIR BREYTINGU (reikningursendurj
BIRTINGAR VERÐ KR. HVER AUGL.
1 1.531,- 1.531,-
2 2.910,- 1.455,-
3 4.272,- 1.424,-
I/örubílar
Einnig tiendum við á að nú er
auðveldara að finna það
sem þú leitar að í smá-
auglýsingum DV því að
tengdir flokkar raðast hver á
eftir öðrum.
Nýir og táknrænir hausar
auðvelda þér einnig leitina.
ASKR/FENDUR FA AÐAUK! 10% AFSLA TTAF SMAAUGLYS/NGUM
Pallbílar
0PIÐ:
Virka
Laugan
Sunnuddla kl.
Athugið!
Smáauglýsingar í
helgarbiað DV
verða að berast fyrir
klÆ.á föstudögum.