Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1994, Page 18

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1994, Page 18
18 MIÐVIKUDAGUR 13. JÚLÍ 1994 MIÐVIKUDAGUR 13. JÚLÍ 1994 31 Iþróttir ÓvístmeðDahlin Óvísl er hvort Svíar geta teflt fram Martin Dahlin í leik sínum gegn Brasilíu í kvöld. Dahlin fékk krampa í kálfa í viöureigninni gegn Rúmenum á sunnudaginn og hefur ekki jafnað sig. Það skýr ist síöar í dag hvort hann verður meö. Schwars í leikbanni Svíar leika án Stefans Schwarz, sem er i leikbanni, en vonast til aö geta teflt fram Jonasi Thern sem var meiddur i leiknum gegn Rumenum. Óttastvítakeppni Brasilíumenn eru smeykir ef grípa þarf til vítaspymukeppni í leik þeirra gegn Svíum því í þau tvö skipti sem þeir hafa lent í vítaspymukeppni á HM hafa þeir beðið lægri hlut. Eru óundirbúnir Brasihumenn hafa ekki verið iönir við að æfa sig i vítum og hafa aðeins eytt síðustu mínútum á æfmgunum í að taka vítaspyrn- ur. „Ég ætla ekki að búa mína menn undir vitakeppni því hvaö sem gerist í vítaspyrnukeppni er það slys,“ segir Carlos Alberto Pareirra, þjálfari Brassanna. Óttastþáekki Svíinn Thomas Brolin, eimt af bestu leikmönnum á HM, segist ekki óttast Brasilíumenn. „Bras- ihumenn em kannski með besta liðið í þessari keppni en við vitum að knattspyma er knattspyrna. Allt getur gerst og allir geta unn- ið alla,“ segir Brolin. Byrjunarlið ítala ítalir tilkynntu í gær byrjunar- lið sitt sem mætir Búlgörum í kvöld. Liðið er þannig skipað; Paghuca, Mussi, Costacurta, Maldini, Benarrivo, Berti, Al- bertini, D. Baggio, Donadoni, Casiraghi, R. Baggio. Breytingin frá leiknum gegn Spánverjum er sú að Mussi tekur stöðu Tassotti, Berti kemur inn fyrir Conte og Casiraghi leikur í stað Massaro. ítalimiráfrýja Forráðamenn ítaiska landsliðs- ins hafa áfrýjað dómi FIFA yflr Tassotti sem dæmdur var í 8 leikja bann í gær fyrir að nef- bijóta andstæðing sinn í leik ítal- íu og Spánar. FIFA dæmdi í mál- inu eftir að hafa skoðað umrætt atvik á myndbandi. ÓsamræmihjáFIFA Margir muna eftir þvi er ítalinn Zola var rekinn út af í leik ítala viö Nígeríumenn og var það væg- ast sagt vafasamur dómur og reyndar kolrangur. ítahrnir fóru þá fram á aö FIFA tæki málið upp og skoðaði atvikið á myndbandi en því neituðu hinir háu herrar hjá FIFA. Innköstinhverfa Þeir hjá FIFA eru iðnir við að breyta leikreglum í knattspyrn- unni og einn af forráðamönnum sambandsins lýsti þvi yfir í gær að brátt heyrðu innköst sögunni til. Innspörk kæmu í staöinn og veröur þetta reynt í þremur Evr- ópudeildum á vetri komanda. BáðiríbeinniáRÚV Báðir leikirnir í undanúrsUtum heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu verða aö sjálfsögöu sýndir í beinni útsendingu i kvöld. Leikur Búlgaríu og Ítalíu hefst kl, 20.00 og leikur Svíþjóðar og Brasilíu kl. 23.30. Iþróttir Skora þeir í kvöld og koma Svíum í úrslit? Martin Dahlin, framar á myndinni, og Kennet Andersson verða í fremstu víglínu Svía í kvöld er þeir leika gegn Brasilíumönnum í undanúrslitum heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu. Báðir hafa þeir reynst andstæðing- um sínum erfiðir í keppninni fram að þessu. Ef Svíar sigra komast þeir í úrslitaleik á HM í fyrsta skipti í 36 ár. Hinn leikurinn í undanúrsUtunum er viðureign Búlgara og ítala. Símamynd Reuter Körfuknattleikur: Bow til Vals Jonathan Bow skrifaði í gær- kvöldi undir samning við úrvals- deildarlið Vals í körfuknattleik. Bow er íslenskum körfubolta- mönnum að góðu kunnur en hann hefur undanfarin ár leikið hér á landi, nú síðast með Keflvíkingum. Bow hætti að leika meö Uðinu áöur en keppnistímabilinu lauk. „Við höfum á síðustu vikum átt í viðræðum við Bow og niðurstaða þeirra er sú að hann leikur með okkur á næsta tímabiU. Við teljum þaö gífurlegan styrk fyrir Uðið að fá leikmann á borð við Bow. Hann hefur margoft sýnt að þar er á ferð snjall körfuboltamaður sem styrk- ir hvaöa lið sem er. Við Valsmenn eru bjartsýnir fyrir komandi tíma- bil en Uðið var að gera góða hluti undir lok síðasta tímabils," sagði Rögnvaldur Hreiðarsson, nýkjör- inn formaður körfuknattleiks- deildar Vals, í samtali við DV í gær. Auk Bow hefur Bárður Eyþórs- son ákveðið að leika með Vals- mönnum en áður lék hann við góð- an orðstír með SnæfelU frá Stykk- ishólmi. Hinn kunni körfuknatt- leiksþjálfari Ingvar Jónsson, sem gerðinn garðinn frægan með Hauk- aliðið, stýrir Valsmönnum eins og kunnugt er á næsta vetri. Ólaf ur var dæmdur í tveggja leikja bann Aganefnd KSÍ dæmdi í gærkvöldi Ólaf Pétursson, markvörð 1. deildar Uðs Þórs á Akureyri, í tveggja leikja bann vegna brottvísunar í leik Þórs og ÍBK í fyrradag. Tveir félagar Ólafs í Þór fengu eins leiks bann, þeir Lárus Orri Sigurðs- son og Dragan Vitotovic. Keflvíkingurinn Jóhann B. Magnússon fékk eins leiks bann vegna brottvísunar í leik ÍBK og Þórs. Nökkvi Sveinsson, ÍBV, Goran Micic, Stjömunni, og Davíð Garðarsson, Val, fengu eins leiks bann vegna fjögurra gulra spjalda. Sláðu inn efnisflokk 1212 VERÐ KR. 39,90 MÍNÚTAN Kostaboð um byggingu fótboltahallar sem nýttist fyrir HM í handknattleik: 100 milljónir og búið fyrir jól - segir Jens Ingólfsson hjá Amarhúsum hf., umboðsaðila Electrolux á íslandi „Umræðan um yfirbyggt gervigras í Laugardalnum og um leið byggingu sem myndi hýsa leiki á heimsmeist- arakeppninni er fyrst og fremst til- komin vegna tilboðs frá Electrolux á sínum tíma. Tilboðið sjálft hljóðar upp á höU sem er 80 x 112,5 metrar og uppfyUir alla alþjóðlega staðla um stærð og hæð fótboltahallar. Sjálf skelin, það er að segja húsið sjálft, buröarvirki og klæðning, svo að við séum að bera saman hluti eins og aðrir eru að gera. Þetta er boðið með flutningskostnaði, loftræ- stíkerfi og uppsetningu á Reykjavík- ursvæðinu fyrir tíu miUjónir dansk- ar krónur eða um 100 miUjónir ís- lenskar krónur," sagði Jens Ingólfs- son hjá Amarhúsum h/f, sem er umboðsaðUi fyrir Electrolux á ís- landi, í samtaU viö DV í gær. „Um er að ræða kaup á húsinu en þar fyrir utan gerði Electrolux borg- inni tUboð um að fjármagna heildar- dæmið, sökkla, ljós, rafmagn, lýs- ingu, klukkuna og að leigja borginni í tíu ár sem gerði um tvær milljónir á mánuði. Umræðan sem nú er í gangi um að ekki sé hægt að byggja hús í tíma fyrir HM er alls ekki rétt. Það var verkfræðistofa sem gerði þessa útekt fyrir ÍTR sem hún hefur í höndunum. Þar staðfestir Electro- lux að húsið geti verið komið upp fyrir jól. Að vera að tala um að tæknUæga séð sé óframkvæmanlegt að koma upp húsi á innan við tíu mánuðum á ekki við rök að styðj- ast,“ sagði Jens Ingólfsson. Jens sagði í samtalinu við DV að Electrolux hefði reist yfir 2000 hús að þessu tagi víðs vegar um Evrópu. Húsið hefur fengið viðurkenningu Rannsóknastofnunar byggingar- iðnaðarins og uppfylUr alla íslenska staðla. Bláskógaskokk Hið árlega Bláskógaskokk verð- ur haldið á sunnudaginn kemur, 17. júlí. Hlaupið hefst \nð Gjá- bakka austan Þingvallavatns og lýkm* á Laugarvatni. Vegalengdir verða 16,1 km og 3 km skemmti- skokk. Skráningar þurfa aö be- rast til skrifstofu HSK, Engjavegi 44, Selfossi, fyrir 22 á fimmtu- dagskvöld, 14. júlí, Skráningar- gjald er 600 kr. Þórunit tii Víkings Þorsteirm Gunnarssan, DV, Eyjum; Þórunn Jörgensdóttir, mark- vörður ÍBV í handboltanum, hef- ur gengið til Uðs við íslands- og hikarmeistara Víkings. Þórunn, sem er 29 ára og hefur leikið með ÍBV allan sinn feril, sagði að hún vildí einfaldlega breyta til. Það væru tveir rnjög efnilegir mark- verðir hjá ÍBV þannig að brott- hvarf sitt ætti ekki að koma að sök. Stjömustúikur í Fylki Þá hafa tvær Stjörnustúlkur ákveðið að leika með Fylki í 1. deild kveima í handboltanum næsta vetur. Það eru þær Þuriður Hjartardóttir og Sólveig Guð- mundsdóttir. Fylkir ætlar sér stóra hluti á næsta keppnistíma- biU og hefur ráðið Hauk Ottesen sem þjálfara félagsins. GytfiístaðJóns Ákveðið var i gær að Gylfi Orrason yröi dómari á bikarleik Skagamanna og KR-inga á fóstu- dagskvöldið í stað Jóns Sigur- jónssonar. Greint var frá þessu í ellefu fréttum Sjónvarps í gærkvöldi. Þar sagði einnig að skiptingin hefði farið fram að ósk Eggerts Magnússonar, formanns KSj Staðan er nú þannig í 1. deild eft- ir leik FH og Fram í gærkvöldi: FH - Fram...................1-2 Akranes..... FH.......... Keflavík.... KR................ Fram........ Þór......... Valur....... ÍBV......... Stjarnan.... UBK......... 9 6 2 1 16-4 20 9 5 2 2 8-5 17 9 3 5 1 14-8 14 9333 13-7 12 9 2 5 2 15-15 11 9243 15-12 10 9 2 3 4 8-16 9 9 1 5 3 6-10 8 9 1 5 3 8-13 8 9 2 2 5 9-22 8 Markahæstir: Bjami Sveinbjömsson, Þór..7 RJkharðurDaðason.Fram6 ÓUÞórMagnússon, ÍBK.......6 Miliajlo Bibercic, ÍA.....6 Helgi Sigurðsson.Fram.....5 Tómas Ingi Tómasson, KR...4 Leifur G. Hafsteinsson, Stjörn.... 4 Helgi Sigurðsson gerði oft usla i FH vörninni í fyrri háifleik og hér á hann í höggi við hina sterku varnarmenn í FH þá Petr Mrazek og Ólaf Kristjánsson. Kærkominn sigur - sagði Rikharður Daðason sem skoraði bæði mörk Fram 1 sigrinum á FH u Guðmundur Hilmarsson skrfer: „Þetta var virkilega kærkominn sigur enda búið að bíða lengi efir honum. Við urðum að sigra til að koma okkur upp úr botnbaráttunni og náðum með sigr- inum að rífa okkur upp í 5. sætið. Þó svo að við höfum ekki verið að spila okkar besta leik í sumar urðu úrsUtin loks okkur í vil. Við vomm sterkari aðiUnn í fyrri hálfleik en í þeim síðari fengum við á okkur óþarflega mikla pressu," sagði Ríkharður Daðason, leik- maöur Fram, við DV eftir að Framarar höfðu unnið 1-2 sigur á FH í Kaplakrika í íjörugum leik. Þetta var annar ósigur FH-inga í sum- ar og þegar fyrri umferð íslandsmótsins er lokið er liðiö þremur stigum á eftir Skagamönnum í öðm sæti. Framarar eru einnig með tvö töp á bakinu eftir fyrri umferðina en þetta var þó aðeins annar sigur Uðsins í mótinu. Framarar voru sterkari aðiUnn í fyrri hálfleik, sem fór rólega af stað, en þrátt fyrir það voru Hafnfirðingar fyrri til að skora og var markaskorarinn mikU Hörður Magnússon þar að verki eftir laglega sókn en þetta var um leið hans fyrsta mark í Trópí-deildinni. Eftir markið hertu Framarar tökin og tókst að jafna metin og voru klaufar að vera ekki yfir þegar flautað var til leikhlés en þeir misnotuöu nokkur góð færi. Þorsteinn Jónsson gat þó hæglega kom- ið FH yfir rétt fyrir hlé en hann brenndi tvívegis af úr góðum færum. Framarar fengu fyrsta færið í upp- hafi síðari hálfleiks en eftir það tóku FH-ingar völdin. Hörður Magnússon var mjög ógnandi í sóknarleik FH og hann var nálægt því að koma FH í for- ystu en Birkir gerði vel að verja frá honum í tvígang. Sigurmark Fram kom því þvert gegn gangi leiksins. Eftir markið bökkuðu Framarar aftar á völlinn og síðasta stundarijórðunginn sóttu FH-ingar fast að Fram markinu og oft skall hurð nærri hælum en hin- um megin bjargaði Stefán vel eftir að Helgi slapp inn fyrir. Þegar tvær mínút- ur voru til leiksloka jafnaði varamaður- inn Atii Einarsson metin fyrir FH en Sæmundur Víglundsson lyfti flaggi sínu til merkis um rangstöðu. FH-ingar voru ósáttir við þann dóm en honum var ekki breytt og skömmu síðar var flautað til leiksloka. „Það virðist vera núna að við þurfum að fá á okkur mark eða vera undir til að liðið fari að spila. Framarar fengu eitt til tvö færi í síðari hálfleik en við sex til sjö góð færi og við áttiun að gera út um leikinn. Framarar voru okkur erfiðir í þessum leik og mér finnst Fram vera besta Uðið sem ég hef leikið á móti í sumar," sagði Hörður Magnússon, markaskorari FH, við DV eftir leikinn. Auðvitað var gott að skora og það má segja að þungu fargi sé af mér létt. En ég er óhress með að hafa ekki gert fleiri sagði Hörður ennfremur. FH-ingar voru daufir í fyrri hálfleik en í þeim síðari var allt annað að sjá til liðsins. Hörður Magnússon og Jón Erling voru sprækir og sérstaklega var gaman að sjá til Harðar sem virðist nú vera að nálgast sitt gamla form. Pod- unavac og Olafur fyrirliði stóðu fyrir sínu en aðrir voru minna áberandi. Framarar léku fyrri hálfleikinn mjög vel en í þeim síðari misstu þeir taktinn og voru heppnir að fá ekki á sig mark. Helgi og Ríkharður voru skæðir frammi og vel mataðir af Hólmsteini og Kristni. Pétur stjómaði vöminni af festu og þeir Helgi og Ágúst voru sterkir. Björgvin í Selfoss Sveinn Helgason, DV, Selfossi: Björgvin Rúnarsson úr IBV leikur samkvæmt áreiöanlegum heimildum DV með liði Selfyssinga í 1. defldinni í handknattieik á næsta leiktímabili. Félagaskipti hans munu vera svo til frágengin. Björgvin er fjölhæfur leikmaður sem mun styrkja hð Selfyssinga mikið. Hann ætiaði um tíma aö leika með liði Aftur- eldingar næsta vetur en hætti við þau áform. m r Sigurður Emarsson varð í 8. sæti í spjétkasti á Grand Prix móti í ftjáls- um íþróttum í Stokkhólmi í gærkvöldi. Sigurður kastaði 76,18 metra en Jan Zelezny frá Tékklandi sigraði og kastaði 83,10 metra. Dennis Mitchell, Bandaríkjunum, hljóp 100 m hiaup á 9,97 sek. Sergei Bubka reyndi við heimsmet í stangarstökki, 6,15 m, en tOraun hans rais- tókst. Irina Privalova setti vallarmet er hún sigraði í 100 m lOaupi kvenna og í 200 m hlaupinu sígraði hún einnig á 20,02 sek. Hákon Gunnarsson, formaöur HM ’95: „Ábyrgðinni velt ámilliþartil ekkert geríst" „Ég vissi ekki betur og stóð í þeirri meiningu að bæði framboöin fyrir borgarstjórnarkonsingarnar hefðu sett byggingu húss fyrir heimsmeist- arakeppnina á loforðahstann. í dag telja menn hins vegar þessa bygg- ingu tæknilega óframkvæmaiega fyrir tOsettan tíma. Mér sýnist menn vera að velta ábyrgðinni hvor yfir annan þangað til ekkert gerist," sagði Hákon Gunnarsson, formaður fram- kvæmdanefndar HM ’95 á íslandi, í samtah við DV í gær. í skýrslu, sem Reykjavíkurborg lét vinna fyrir sig, kemur fram að ekki næðist að byggja nýtt íþróttahús fyr- ir HM í handknattleik á næsta ári, þá tíu mánuði sem til stefnu eru. Úr því sem komið er mun vera rætt um þessa stundina að reisa bráðabirgða- hús austan við Laugardalshöllina. Niðurstöðu úr þeirri athugun er að vænta á allra næstu dögum. „Ég átti satt best að segja ekki von á þessari niðurstöðu ef hægt er að tala um slíkt. Mér finnst að menn verði að taka ábyrga afstöðu í þessu* mikilvæga máli. Ef farsæl lausn fæst ekki hefur hún í fór með sér tvíþætt- ar afleiðingar, annars vegar verða tekjur af keppninni langtum minni heldur þær gætu orðið og í öðru lagi verður umgjörð keppninnar tæpast boðleg. Öryggi áhorfenda verður sömuleiðis áfátt," sagði Hákon Gunnarsson. DV-mynd ÞÖK meistaratitilinn í knattspyrnu og að þeir síðarnefndu verði heimsmeistar- ar. Nýr símaleikur hefur staðið yfir i DV síðan á mánudag þar sem lesend- um DV hefur verið gefinn kostur á aö spá fyrir um sigurvegara leikjanna í kvöld meö því aö hringja í síma 99-1750. Af þehn 446 sem spáðu fyrir um leik Itala og Búlgara spá 305 ítölum sigri en 138 veðja á Búlgara og af 322 þátttakendum spáðu 240 Brasihumömtum sigri á Svíum á móti 80. 475 manns hringdu og spáðu fyrir um væntanlega heimsmeistara og þar var niðurstaðan: Brasiha 219, ítaha 117, Búlgaría 93 og Svíþjóð 45. FH-Fram (1-1) 1-2 1-0 Höröur Magnússon (19.) Jón Erling átti fallega sendingu inn fyrir flata vörn Fram á Podunavac sem sendi fyrir markið á Hörð og hann skoraði af stuttu færi. 1-1 Ríkharður Daöason (26.) Kristinn Hafliðason sendi knöttinn inn í víta- teig á Ríkharð sem skoraði með viðstöðulausu þrumuskoti. 1-2 Ríkharður Daðason (71.) Hólmsteinn Jónasson sendi fyrir mark FH frá hægri. Þar mistókst vamarmanni FH að hreinsa, boltinn féh fyrir fætur Ríkharös sem þrumaði honum í Stefán markvörð og þaðan fór hann neöst í markhomið. Lið FH: Stefán Amarson - Petr Mrazek, Ólafur H. Kristjánsson, Auðun Helgason - Þorsteinn Halldórsson (Atli Einarsson 78.), Drazen Podunavac, Andri Marteinsson, Þorsteinn Jónsson, Þórhallur Víkingsson (Ólafur B. Stephensen 78.) - Jón E. Ragnarsson, Hörður Magnússon. Lið Fram: Birkir Kristinsson - Pétur Marteinsson, Helgi Björgvinsson, Ágúst Ólafsson - Gauti Laxdal, Steinar Guðgeirsson, Valur F. Gíslason, Kristinn Hafliðason (Anton B. Markússon 82.), Hólmsteinn Jónasson - Rík- harður Daðason, Helgi Sigurðsson. FH: 13 markskot, 10 hom. Fram: 11 markskot, 9 hom. Gul spjöld: Anton B. Markússon (Fram). Rautt spjald: Enginn. Dómari: Jón Sigurjónsson sem dæmdi í heildina nokkuð vel. Áhorfendur: Um 1000. Skilyrði: Hægviðri, skýjað með köflum og hlýtt. Vöhurinn háll en mjög góður. @0 Ríkharður (Fram). 0 Ólafur K. (FH), Podunavac (FH), Hörður (FH), Jón Erhng (FH), Birk- ir (Fram), Helgi B. (Fram), Ágúst (Fram), Kristinn (Fram), Helgi S. (Fram). Maður leiksins: Rikharður Daðason (Fram). Var mjög sprækur og ógn- andi í sóknarleik Framara, skoraði tvö falleg mörk og var BÍvinnandi. -4~.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.