Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1994, Page 33
ÍZ
oo
MIÐVIKUDAGUR 13. JÚLÍ1994
45
Málverk á sýningu Ragnheiðar
Jónsdóttur Ream.
Sumarsýning
Norræna
hússins
Það hefur verið venja í Nor-
ræna húsinu að kynna á hveiju
sumri einhvern eða einhverja af
áhugaverðustu myndlistarmönn-
Sýningar
um islands. Þessar sumnarsýn-
ingar eiga að sýna hinum fjöl-
mörgu ferðamönnum sem koma
í Norræna húsið á sumrin hversu
mikilvægur þáttur í íslensku
menningarlífi myndhstin er.
Sumarsýningin í ár er tileinkuð
Ragnheiði Jónsdóttur Ream og
verður sýningin opin daglega kl.
14-19 til 7. ágúst. Verkin eru feng-
in aö láni hjá listasöfnum og
einkaaðilum. Þaö var Hrafnhild-
ur Schram listfræðingur sem tók
að sér að velja verkin og hafa
umsjón með sýningunni.
Ragnheiður Jónsdóttir Ream
fæddist 1917 og lést 1977. Hún var
búsett í Bandaríkjunum á þeim
tíma sem mikil gerjun var í
bandarískri myndhst og gat hún
fylgst með þróun þeirrar mikh-
vægu hstastefnu, abstrakt ex-
pressjónismanum sem kom þar
fram á 5. og 6. áratugnum. 1969
íluttist Ragnheiður til íslands
ásamt eiginmanni sínum, Donald
Ream.
Keppnisíþróttir hafa verið stund-
aðar allt frá því í fornöld.
íþróttir er fyrsta
afþreying
mannsins
Þegar maðurinn hætti að veria
öhum sínum tíma th að afla sér
lífsviðurværis urðu íþróttir th.
Sjálfsagt eru það bogfimi og fjöl-
bragðaghma sem eru elstu
íþróttagreinar sem enn eru
stundaðar í dag. Til eru nokkrar
lýsingar á keppni í bogfimi, tíl að
mynda í Ihonskviðu Hómers.
Elstu heimildir fyrir keppni í íjöl-
bragðaglímu eru enn eldri.
Mesti og minnsti hraði
Mesti hraði sem menn ná í
íþróttum og er þá átt við óvél-
væddar íþróttagreinar er í fah-
hlífarstöldd en mælst hefur um
Blessuð veröldin
300 kílómetra hraði á fahhlífar-
stökkvara í neöstu lögum and-
rúmsloftsins og enn meir hraöi
þegar komið er í þunnt loft í mik-
ilh hæö, hefur verið talað um aht
að 1000 km hraða. Mesti kast-
hraði sem náðst hefur er í pelota,
302 km/klst. Til samanburðar má
nefna að upphafshraði á golfkúlu
hefur mælst 273 km/klst. Minnsti
hraði sem mældur hefur verið er
í reiptogi á mihi herdehda á Ind-
landi. Reiptogið stóð í tæpar þijár
klst. og sigurhðið dró taphöið 3,6
m og var meðalhraðinn 0,00135
km/klst.
Sumir hálendis-
vegir enn lokaðir
Vegir á hálendinu eru nú að opnast
hver af öðrum en flestir eru þó að-
eins jeppafærir og þeir sem ætla á
hálendið eru beðnir að vera vel út-
Færðávegum
búnir th akstursins. Nokkrar leiðir
eru opnar almennri umferð og má
þar nefna Landmannalaugar,
Kaldadal, Djúpavatnsleið og TröUa-
tunguheiði. Jeppafærar leiðir eru
meðal annars Kjalvegur, hluti af
Sprengisandsleið, Öskjuleið, Kverk-
íjallaleið, Lakagígar og Landmanna-
leið. Enn eru ófærar nokkrar leiðir
og má þar nefna hluta af Sprengi-
sandsleiðum, Dyngjuíjallaleið, Am-
arvatnsheiði, Loðmundarfjörður og
Steinadalsheiði.
Ástand vega
[2 Hálka og snjór @ Vegavinna-aögðt 0 Öxulþungatakmarkanir
® Þungfært (f) Fært fjallabílum
nrra
Gaukur á Stöng:
Led Zeppelin er án efa eins fræg-
asta og besta rokksveit sem komið
hefur fram og vinsældir hennar
voru miklar á áttunda áratugnum.
íslendingar voru svo heppnir að fá
<■ Skemmtaiúr
bljómsveitina í heimsókn 1971 th
tónleikahalds í LaugardalshöU en
þá var hún á hraðri siglingu upp á
toppinn og þeir tónleikar eru öhum
ógleymanlegir sem þá sóttu.
Aðdáendur Leds Zeppehns í dag
eru margir og ósjaldan heyrast
þekktustu lög sveitarinnar á öldum
ljósvakans. I gærkvöldi var Zepp-
Led Zeppelin á tónleikum I Laugardalshöll 1971.
klúbburinn stoöiaður á Gauki á kvöld, en Sigurður Gröndal gítar-
Stöng og verður Led Zeppehn- leikari hefur vahð hljóðfæraleik-
kvöldið endurtekið á sama stað í ara með sér sem munu leika lög
sem Led Zeppelin gerði þekkt á sín-
um tíma.
Gönguleið frá
Höfnrnn
Frá Höfnum hggja nokkrar göngu-
leiðir og má þar nefna göngu inn fyr-
ir Ósana og fyrir Draugavog, Selja-
vog og Djúpavog. Halda síðan út með
Umhverfi
Ósum að norðan allt út í Þórshöfn.
Þar má snúa við og ganga sömu leið
th baka.
Á þessari leið eru ótal víkur og
vogar og oftast mikið fuglalíf. Áður
var skolp leitt þangað af flugvelhn-
um en nú mun það hafa verið lagað
svo að tína má þama kræklinga þess
vegna. Fuglalíf er oft mikið í Höfnum
og þar í grennd.
Leið þessi í kringum Ósa og th bak
er um 18 km og veitir ekki af 5-6 tím-
um í gönguna.
ar
Drengurinn, sem sefur vært á
myndinni, fæddist 2. júh á fæðing-
ardeild Landspítalans kl. 17.35.
Hann vó við fæðingu 3660 grömm
og var 50,5 sentímetra langur. For-
eldrar hans eru Ásgeröur Hauks-
dóttir og Þorsteinn Bjamason og
er drengurinn fyrsta barn þeirra.
Löggusveitin fræga komin til
Moskvu.
Til bjargar
Rússum
Þeir ætla seint að gefast upp á
að gera myndir um nýgræðing-
ana í Los Angeles-lögreglunni
sem varla geta tahst nýgræðingar
lengur. Lögregluskólinn, leynifór
th Moskvu (Police Academy,
Mission to Moscow) er sjöunda
myndin í myndaflokki þessum.
Nú er hðið sent til Moskvu þar
sem rússnesku lögregluna sár-
vantar hjálp th að hafa upp á
mafíuforingjanum Konstantine
Konali. Ekki búast þeir í Moskvu
við þessari sendingu, en eins og
fyrri daginn álpast sveitin á slóð
Bíóíkvöld
Konstantines sem hefur í hyggju
að koma í umferð tölvuleik sem
á endanum gerir það að verkum
aö hann getur opnað hvaða tölvu-
forrit sem er. Aðaheikarar í þess-
um sjöunda kafla um lögreglu-
skólann eru Michael Winslow,
David Graf, Leshe Easterbrook,
George Gaynes og G.W. Bailey.
Saga-bíó sýnir Lögregluskólann,
leynifor th Moskvu.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Löggan í Beverly Hills 3
Laugarásbíó: Morðmamma
Saga-bíó: Lögregluskólinn
Bíóhöllin: Löggan í Beverly Hills 3
Stjörnubíó: Bíódagar
Bíóborgin: Blákaldur veruleiki
Regnboginn: Gestirnir
Gengið
Almenn gengisskráning Ll nr. 243.
13. júll 1994 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 67,200 67,440 69,050
Pund 105,243 106,593 106,700
Kan. dollar 48,652 48.792 49,840
Dönsk kr. 11,1607 11,1887 11,0950
Norsk kr. 9.9909 10,0269 9,9930
Sænskkr. 8,9044 8,9434 9,0660
Fi. mark 13,5010 13,3061 13,1250
Fra.franki 12,7764 12,8244 12,7000
Belg. franki 2.1258 2,1340 2,1131
Sviss. franki 51,9408 52,1208 51,7200
Holl. gyllini 39,0661 39.2061 38,8000
Þýskt mark 43,7995 45,9395 43,5000
It. líra 0,04423 0,04440 0,04404
Aust. sch. 6.2242 6,2492 6,1850
Port. escudo 0,4259 0,4280 0,4232
Spá. peseti 0,5821 0,5347 0,5276
Jap. yen 0.68790 0,69199 0,68700
irskt pund 104,224 104,664 105,380
SDR 98,93490 99,33490 99,89000
ECU 83,6300 83,9600 83,00000
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
r~ r~ 7“ 5U ÍP T-
7 8
IO J í
II 1
13. 1
isr Uo
/? J
Lórétt: 1 farartæki, 5 væn, 7 líf, 8 ösk-
urs, 10 truflar, 11 graftamabbinn, 12
fæddi, 13 sílin, 15 málmur, 16 óðan, 17
spurðir.
Lóðrétt: 1 hreyfast, 2 karlmannsnafn, 3
skráin, 4 læst, 5 varir, 6 gróðurlausar, 9
gráðuga, 14 yfirgefin, 16 borðandi.
Lausn á siðustu krossgátu.
Lárétt: 1 skjól, 6 GK, 8 mauk, 9 æra, 10
frumur, 11 litning, 14 klénn, 16 er, 17 hl-
ugi, 18 úti, 19 rimi.
Lóðrétt: 1 smælki, 2 kaf, 3 jurt, 4 ókunn-
ur, 5 læmingi, 6 grun, 7 kar, 12 hlt, 13
grói, 15 éli, 16 eim.