Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1994, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1994, Síða 13
ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚLl 1994 13 Fréttir Ljósleiðarakapall til Vestmannaeyja —Deilurnar leystar? y 1991: Viljayfirlýsing um að kanna möguleika á lagningu ljósleiðarastrengs á milli Evrópu og Kanada með grein til Vestmannaeyja. Hafrannsoknastofnun vann að forrannsókn á botninum sunnan við Vestmannaeyjar fyrir Póst og síma. Apríl 1992: Hafrannsóknastofnun skilaði skýrslu og gerði kort af botninum sunnan við Vestmannaeyjar, ákveðnar leiðir markaðar inn sem líklegar. í1992: Póstur og sími skrifar bæjarstjóm Vestmannaeyja og kynnir áætlanir um Cantat-3. Sækir um leyfi til að nota Klaufina til lendingar á strengnum. y/Ágúst 1992: Póstur og sími fær bréf frá samgönguráðuneytinu og er veitt leyfi til að kaupa sig inn í Cantat-3. . September 1992: ' Seaflore Serveys International INC í Seattle í Bandaríkjunum annast botnrannsókn með rannsóknaskipinu ET fyrir allan Cantat-3. Skýrsla með kortum liggur fyrir hjá Pósti og síma og Hafrannsóknaslofnun. y'Október 1992: Póstur og sími skrifar undir samning við aðra eigendur strengsins. Strengur pantaður, nefndir skipaðar og verkið hafið. * y/ Febrúar 1993: Hafrannsóknastofnun sendir Páli Jónssyni hjá Pósti og síma skriflega ábendingu um að kapallinn liggi á svæði sem mikið sé veitt á. / Mars 1993: S Hafrannsóknastofnun kom á framfæri fyni athugasemdum um að kapallinn lægi yfir fengsæl fiskimið. Hafró lagði til að strengurinn yrði grafinn niður í botninn. Fimmtudagur 14. júlí 1994: ,y Febrúar 1994: y Póstur og sfmi skrifar sjávarútvegsráðuneytinu og spyr hvort það geti gcfið formlegt leyfi til iess að Ieggja strenginn. Lega strengsins var cynnt með korti. Sjávarútvegsráðuneytið sendi iréfið áfram til samgönguráouneytisins, umhverfisráðuneytisins og utanríkisráðuneytisins. y/Apríl 1994: ' Póstur og sími sendir umhverfisráðuneytinu bréf um málið. Boðað til tveggja funda í umhverfisráðuneytinu. Fulltrúi frá sjávarútvegsráðuneyti mætti ekki. Umhverfis- og iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti gera ekki athugasemdir við lögn strengsins innan íslenskrar efnahagslögsögu. y Fimmtudagur 14. júií 1994: Ijósleiðarakapallinn verður lagður. Föstudagur 15. júli: Fundur skipstjóra í Vestmannaeyjum með Jóni Þóroddi Jónssyni, aðstoðarverkfræðingi hjá Pósti og síma. Ekki hægt að breyta lögn strengsins var niðurstaðan. Föstudagur 15. júll: Fundur skipstjóra í Vestmannaeyjum með Jóni Þóroddi Jónssyni, aðstoðarverkfræðingi hjá Pósti og síma. Ekki hægt að breyta lögn strengsins var niðurstaðan. / Laugardagur 16. júlí Laugardagur 16. júii: Útvegsbændafélag Vestmannaeyja hittist og ákveður að reyna að sporna við lagningu strengsins yfir miðin. Mánudagur 18. júlí: Þriggja manna nefnd frá Eyjum fór á fund Pósts og síma og lagði fram tillögu til lausnar málinu. Leggja til að stengurinn verði lagður 15_20 mílum dýpra út af Skaftárdýpinu og austan við Sneiðina. Þriðjudagur 19. júlí: Fundur haldinn með fulltrúa sjávarútvegsráðuneytisins og samgönguráðuneytisins. Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráðherra vill stöðva lagningu strengsins. strengsins yfir miðin. a hittist og agningu Mánudagur 18. júlí: Þriggja manna nefnd frá Eyjum fór á fund Pósts og sima og lagði fram tillögu til lausnar málinu. Sneiðina. /M\ 1993: Alan G. Hopper, ráðgjafi urn lagningu strengsins, kom frá fyrirtækinu Ocean Science and Fisheries í Hull til landsíns til þess að athuga hvort eitthvað væri athugavert við staðsetningu strengsins. Guðjón A. Kristjánsson, forseti Farmanna- og fiskimannasambandsins, lagði til við Hopper að strengurinn yrði færður á þremur stöðum, í Rósagarðinum, suður af Kötluhryggjum og landtaka við Vestmannaeyjar færi suður fyrir Sneiðina. Ekki heyrðist meira frá Hopper. Enginn íslenskur embætlismaður hafði samband við Farmanna- og fiskimannasambandið. j Febrúar 1994: ' Póstur og sími skrifar sjávarútvegsráðuneytinu og spyr hvort það geti gefið formlegt leyfi til þess að leggja strenginn. Lega strengsins var kynnt með korti. Sjávarútvegsráðuneytið sendi bréfið áfram til samgönguráðuneytisins, umhverfisráðuneytisins og utanríkisráðuneytisins. / Apríl 1994: x Póstur og sími sendir uinhverfisráöuneytinu bréf um málið. Boðað til tveggja funda í umhverfísráðuneytinu. Fulltrúi frá sjávarútvegsráðuneyti inætti ekki. Umhverfis- og iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti gera ekki athugasemdir við iögn strengsins innan íslenskrar efnahagslögsögu. y'Miövikudagur 20. júlí: Eyjaflotinn býr sig undir að vígbúast gegn kapalskipinu. Halldór Blöndal samgönguráðherra tekur ekki í mál að stöðva lagningu strengsins. Fundur er haldinn í samgönguráðuneytinu með fulltrúun Pósts og síma, útvegsbænda í Vestmannaeyjum og LÍÚ. Samningar tókust um að strengurinn yrði lagður þar sem upphaflega var ætlað en Póstur og sími og samgönguráðuneytið munu kanna lagningu á nýjum streng í vor. Ekkt er vitað hvað hann muni kosta. Útvegsmenn líta á þetta sem loforð og stríðsástandi er aflýst. 'Fimmtudagur 21. júlí: Þorvarður Jónsson, framkvæmdastjóri Ijarskiptasviðs Pósts og sima, segir í samtali við DV að togarar, sem skemmi víra, séu bótaskyldir en Póstur og sími greiði verðmæti veiðarfæra sem togarar missi ef þeir rekist í kapalinn. Ekki er búið að kanna hver greiðir fyrir færslu kapalsins næsta vor, verði hann færður, né hversu mikið það kemur til með að kosta. Misskilningur: Póstur og sími lofaði ekki að leggja strenginn heldur einungis að athuga málin. Sáttafundur, þar sem fallist er á að gera allt til þess að færa strenginn, er haldinn um kvöldið. Skýrsla send til meðeigenda strengsins. y Föstudagur 22. júlí: ' Fulltrúar Pósts og síma og fulltrúar útgerðarbænda kanna í sameiningu færslu strengsins. Talið að hægt sé að færa strenginn styttri leið en fyrst var talið. Lagning sæsímastrengsins Cantat-3 hefst. / Þrlöjudagur 19. júlí: ^ Fundur haldinn með fulhrúa sjávarútvegsráðuneytisins og samgönguráðuneylisins. Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráðherra vill stöðva lagniugu strengsins. / Miðvikudagur 20. júlí: Eyjaflotinn býr sig undir að vígbúast gegn kapalskipinu. Halldór Blöndal samgönguráöherra tekur ekki í mál að stöðva lagmngu strengsins. Fundur er haldinn í samgönguráðuneylinu með fuiltrúun Pósts pg síma, útvegsbænda í Vestmannaeyjum og LÍÚ. Samningar tókust um að strengurinn yrði lagður þar sem upphaflega var ætlað en Póstur og stmi og samgönguráðuneytið munu kanna lagningu á nýjum streng í vor. Ekki er vitað hvaó hann muni kosta. Útvegsmenn líta á þetta sem loforð og stríðsástandi er aflýst. / Fimmtudagur 21. júlí: ' Þorvarður Jónsson, íramkvæmdastjóri fjarskiptasviðs Pósts og síma, segír í samtali við DV að togarar, sem skemmi víra, séu bótaskyldir en Póstur og sími greiði verðmæti veiðarfæra sem togarar missi ef þeir rekist í kapalinn. Ekki er búið að kanna Iiver greiðir fyrir íærslu kapalsins næsta vor, verði hann færður, né hversu mikið það kemur til með að kosta. Misskilningur: Póstur og sími lofaði ekki að Sa strenginn heldur einungis að athuga n. Sáttafundur, þar sem fallist er á að gera allt til þess að færa strenginn, er haldinn um kvöldið. Skýrsla send tii meðeigenda strengsins. Föstudagur 22. júlí: Fulltrúar Pósts og síma og fulltrúar útgerðarbænda kanna í sameiningu færslu strengsins. Talið að hægt sé að færa strenginn styttri leið en fyrst var talið. Lagning sæsímastrengsins Cantat-3 hefst.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.