Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1994, Page 17
ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚLÍ1994
17
Iþróttir
Porráðamenn enska knattspyrnufé- ónir króna fyrir Skuhravy kom upp
gsins Leeds höfðu í gærkvöldi nær óvænt vandamál. „Það komu í Ijós flók-
>íið upp vonina um að geta keypt tékk- in flárliagsleg atriði milli leikmannsins
;ska sóknarmanninn Tomás Sku- og félagsins, og verði þau ekki leyst
'avy frá Genoa á ítalíu, eins og til stóð. verður ekkert af kaupunum. Ég verð
Eftir átta klukkustunda viðræður mjög undrímdi ef aíþeim verður," sagðí
illi fulitrúa félaganna tveggja og leik- Bill Fotherby, stjórnarformaður Leeds,
annsins í gær þar sem allt stefndi í í gærkvöldi.
i Leeds greiddi Genoa rúmar 300 rnillj
Nýr styrkleikalisti FIFA:
ísland niður
um fjögur sæti
- Brasilíumenn í toppsætið
arsins með því að verja siðustu vítaspyrnu Eyjamanna, og var að vonum tolleraður
DV-mynd GS
rindavík
> í fyrsta sinn eftir vítakeppni gegn ÍB V
rik Sæbjörnsson, ÍBV, í stöng. Haukur
varði frá Sigurði Gylfasyni í 7. umferð
og þar með voru Grindvíkingar komnir
áfram.
Eyjamenn spiluðu án fjögurra fasta-
manna sem voru í leikbanni, og Frið-
riks Friðrikssonar, markvarðar og fyr-
irhða að auki. Síðan þurfti Zoran
Ljubicic að fara af leikvelii vegna
meiðsla. Nökkvi Sveinsson átti frábær-
an leik og var sívinnandi allan tímann.
Gunnar stóð sig eins og hetja eins og
áður sagði.
Þorsteinn Guðjónsson var sterkur í
vöminni hjá Grindvíkingum. Gunnar
Gunnarsson kom inn í liðið að nýju og
átti frábæran leik. Grétar Einarsson,
Ingi Sigurðsson, Bjöm Skúlason og
Lúkas Kostic, sem kom inn á í seinni
hálfleik voru sterkir.
„Þetta var opinn leikur og sigurinn
gat lent hvorum megin sem var. Annað
liðið verður að enda með því að brenna
af og það var okkar hlutskipti,“ sagði
Snorri Rútsson, þjálfari ÍBV.
„Við ætlum að fara alla leið. Þetta
sýnir ákveðinn styrk hjá okkur en viö
erum búnir að spila ansi þétt undanfar-
ið. Ég óska Eyjamönnum alls hins besta
í deildinni en við verðum að taka bikar-
inn fyrst þeir gera það ekki,“ sagði Ingi
Sigurðsson, Eyjamaðurinn í Uði Grind-
víkinga.
ísland hefur sigið um fjögur sæti á
nýjasta styrkleikalista Alþjóða
knattspyrnusambandsins, FIFA,
sem kom út nú fyrir helgina. ísland
var í 38. sæti í júní en er nú í 42.
sæti af 173 þjóðum, og í 23. sæti af
49 Evrópuþjóðum.
ísland hefur engan landsleik spilað
á þessu tímabili og því er breytingin
til komin vegna árangurs annarra
þjóða. Það eru Bólivía, Japan, Norð-
ur-írland og Chile sem hafa komist
uppfyrir ísland frá því síðast.
Brasilía á toppinn
Heimsmeistarar Brasilíu eru efstir á
nýja hstanum, en þeir voru í þriðja
sæti fyrir mánuði. Þeir taka við af
Þjóðverjum sem falla niður í fjórða
sæti. ítalir fara úr íjórða sætinu í
annað og Svíar klífa úr tíunda í það
þriðja. Hollendingar voru númer tvö
síðast en eru nú númer flmm.
Búlgarar hækka mest
Búlgarar eru hástökkvarar mánað-
arins en frábær frammistaða þeirra
á HM lyftir þeim um 15 sæti, úr 29.
í 14. sæti. Japan stekkur upp um 14
sæti, úr 52. í 38.
Bestu knattspyrnuþjóðir heims í
Víðir Sigurðsson skrifar:
KR-ingar geta enn gert sér vonir
um titil í sumar þó íslandsbikarinn
virðist genginn þeim úr greipum.
Þeir eru komnir í undanúrslit Mjólk-
urbikarsins eftir verðskuldaðan sig-
ur á Breiðabliki í Kópavogi í gær-
kvöldi, 1-2.
KR-ingar réðu ferðinni í 70 mínútur
og BUkar gátu lítið við því sagt að
vera 0-2 undir að þeim tíma liðnum.
Daði Dervic, sem nú lék í fremstu
víglínu, skoraði á 7. minútu eftir fyr-
irgjöf Þormóðs Egilssonar frá hægri
og síðan skoraði Tryggvi Guðmunds-
son af markteig á 47. mínútu eftir að
Daði hafði stokkið upp með Guð-
mundi Hreiðarssyni, markverði
Blika. Heimir Porca átti síðan
þrumuskot í þverslá úr aukaspymu
og Guðmundur Hreiðarsson varði
glæsilega frá James Bett, og úrshtin
virtust ráðin.
En á 71. mínútu skoraði Sigurjón
Kristjánsson með skalla eftir fyrir-
gjöf Kristófers Sigurgeirssonar frá
vinstri, 1-2, og eftir það var spennan
gífurleg. Blikar sóttu án afláts en
dag, samkvæmt útreikningum FIFA,
eru því eftirtaldar: 1. Brasilía, 2. ítal-
ía, 3. Svíþjóö, 4. Þýskaland, 5. Hol-
land, 6. Spánn, 7. Rúmenía, 8. Noreg-
ur, 9. Argentína, 10. Nígería, 11.
Sviss, 12. Danmörk, 13. írland, 14.
Búlgaría, 15. Mexíkó, 16. Frakkland,
17. Kólumbía, 18. England, 19. Rúss-
land, 20. Belgía, 21. Zambía, 22.
Bandaríkin, 23. Uruguay, 24. Fíla-
beinsströndin, 25. Portúgal, 26.
Egyptaland, 27. Kamerún, 28. Ghana,
29. Sádi-Arabía, 30. Marokkó, 31.
Túnis, 32. Pólland, 33. Skotland, 34.
Grikkland, 35. Wales, 36. Suður-
Kórea, 37. Austurríki, 38. Japan, 39.
Norður-írland, 40. Chile, 41. Bóhvía
og 42. ísland.
Aðrar Evrópuþjóðir: 43. Slóvakía,
44. Tékkland, 45. Finnland, 52. ísrael
(aðili að UEFA), 55. Ungverialand, 57.
Tyrkland, 69. Malta, 71. Kýpur, 75.
Slóvenía, 78. Júgóslavía, 79. Ukraína,
84. Litháen, 86. Lettland, 90. Króatía,
101. Albanía, 111. Eistland, 116. Lúx-
emborg, 117. Makedónía, 124. Georg-
ía, 127. Færeyjar, 130. San Marino,
142. Hvíta-Rússland, 149. Moldavía,
151. Liechtenstein, 159. Armenía og
170. Azerbajdzhan.
KR-ingar vöröust vel og fengu nokk-
ur hættuleg færi í skyndisóknum.
Heimir Porca gat tvívegis skorað og
Hilmar Björnsson einu sinni, en
einnig varði Kristján í marki KR
naumlega aukaspyrnu frá Rastiiav
Lazorik af 30 metra færi. í blálokin
þrumaði Hákon Sverrisson yfir mark
KR af stuttu færi og þar með voru
vesturbæingar sloppnir áfram.
„Þetta var erfitt í lokin en við sýnd-
um þá að við getum líka spiiað vörn.
Það er líka auðveldara fyrir okkur
að spila á útivelli því það koma öll
hð í Frostaskjólið til að verjast og
reyna að skora úr skyndisóknum.
Við ætlum að fara alla leið í bikam-
um og geram allt sem við getum til
að verða bikarmeistarar," sagði Daði
Dervic við DV eftir leikinn.
Daði var ógnandi frammi, kannski
er það hraði hans sem KR-liðið hefur
vantaö í sókninni í sumar, og Heimir
Porca lék mjög vel. Blikar léku oft
ágætlega úti á vellinum en gekk illa
að skapa sér færi þar til á lokakaflan-
um. Kristófer var mest ógnandi og
Gústaf Ómarsson var afar traustur í
vöminni.
Hutchinsoní
vondum málum
Forráðamenn enska félagsins
Liverpool hafa fengið nóg af
hegðun knattspyrnumannsins
Dons Hutchinsons og hafa sett
hann á sölulista, sektað hann um
tveggja vikna laun og bannað
honum að fara í æfingaferð með
liðinu til Þýskalands.
Hutchinson var á dögunum í
sumarfríi á Kýpur og þá birtust
myndir af honum í dagblaði þar
sem piltur var með buxumar á
hælunum og nekt hans skýlt með
merki af bjórflösku.
í fyrra var Hutchinson sektað-
ur um ríflega 300 þúsund krónur
fyrir að svipta sig klæöum á
skemmtistað í Liverpool og fyrr
í sumar var hann handtekinn í
Newcastle fyrir ölvun og óspektir
á almannafæri.
ÍBAíúrslita-
keppnina
Ingibjörg Hmriksdóttir skriör:
ÍBA-stúlkur tryggðu sér sæti í
úrslitakeppni 2. deildar kvenna á
laugardag er þær sigruðu KS,
2-1, í seinni viðureign liðanna í
B-riðli, Ingibjörg Ólafsdóttir
skoraði sigurmark ÍBA í lokin.
Leiftur og Tindastóll gerðu
jafntefli, 1-1. Anna K. Gunnlaugs-
dóttir skoraði mark Leifturs en
mark Tindastóls var sjálfsmark.
Jónína Guðjónsdóttir skoraði
öll mörk Vals, Reyðarfirði, í 3-2
sigri gegn KBS og Einherji og
Sindri gerðu 2-2 jafntefli í C-riöli.
Selfoss vann FH, 2-1. Kolbrún
Kristinsdóttir skoraði fyrir FH.
Stúlkurtil
Þýskalands
Landslið kvenna í knattspyrnu,
skipað leikmönnum 20 ára og
yngri, heldur í lok þessarar viku
til þátttöku á opna Norðurlanda-
mótinu í Þýskalandi. Logi Ólafs-
son landsliðsþjálfari hefur vahð
liðið og er það þannig skipað:
Markverðir em Birna Bjöms-
dóttir, Val, og Hanna Kjartans-
dóttir, Stjörnunni. Aörir leik-
menn: Auður Skúladóttir, Stjörn-
unni, Heiða Sigurbergsdóttir,
Stjörnunni, Sigríður Þorláksdótt-
ir, Stjörnunni, Guðlaug Jónsdótt-
ir, KR, Ásdís Þorgilsdóttir, KR,
Ásthildur Helgadóttir, KR, Helga
Ósk Hannesdóttir, UBK, Katrín
Jónsdóttir, UBK, Margrét Ólafs-
dóttir, UBK, Olga Færseth, UBK,
Ásgerður Ingibergsdóttir, Val,
Hjördis Símonardóttir, Val,
Magnea Guðlaugsdóttir, ÍA, og
Rósa Steinþórsdóttir, Sindra.
Guðmundur bestur
af Einherjum
Gyffi Kristjánsson, DV, Akureyri:
Guðmundur Sveinbjömsson úr
Golfklúbbnum Keih sigraði í Ein-
herjamótinu sem jafnan er haldið
í tengslum við landsmótið í golfi,
en það er keppni þeirra sem farið
hafa „holu í höggi“.
Leikin var punktakeppni með
7/8 forgjöf og náði Guömundur í
35 punkta. I 2. sæti varð Helgi
Ólafsson, GKG, með 32 punkta
og í þriðja sæti Sveinn Sigur-
bergsson, GK, með 31 punkt.
Rögnvaldurog
Magnús meistarar
Rögnvaldur D. Ingþórsson,
UMSE, og Magnús Aron Hall-
grimsson, HSK, sigmðu örugg-
lega í tveimur síðustu greinum
meistaramótsins í frjálsum
íþróttum á Laugardalsvelli í gær-
kvöldi. Rögnvaldur sigraði í 3000
m hindrunarhlaupi karla á
9:33,48 mínútum og var 17 sek-
úndum á imdan Sveini Emst-
syni, ÍR. Magnús Aron sigraði í
fimmtarþraut karla með 3.238 stig
en Jón Þ. Heiðarsson, USAH, fékk
2.621 stig.
Félagaskipti í körfubolta kvenna:
Styrkur til Blika
- Olga og Hanna til nýliðanna
Tvær af bestu körfuknattleikskonum landsins, Olga Færseth og Hanna
Kjartansdóttir, em gengnar til Uðs við Breiðablik, nýhðana í 1. deild
kvenna. Báðar koma þær frá Keflavík og Olga var kjörin besti leikmaður
1. deildar 1993-94, og Hanna hlaut sömu útnefningu 1991-92. Báðar hafa
átt fast sæti í landsliðinu og verða ungu Uði Breiðabliks mikfll styrkur.
Þá em Blikar að leita fyrir sér með erlendan leikmann og eiga mögu-
leika á að fá hávaxna bandaríska blökkustúlku, ef ekkert verður af samn-
ingum hennar við spænskt félag.
HM-hetja Rúmena til Spánar:
Cruyff fékk Hagi
- samdi við Barcelona í gær
Gheorgho Hagi, rúmenski knattspyrnusnillingurinn, hefur gert samning
við spænska stórliðið Barcelona og lcikur meö spænsku meisturunum
næstu tvö árin að minnsta kosti.
Hagi, sem sló eftirminnilega í gegn á HM í Bandaríkjunum, var efstur
á óskahstanum h)á Johan Cmyff, þjálfara Barcelona, og kemur hann tfl
með að fylla skarö sem Daninn Michael Laudrup skildi eftir sip en hann
fór tfl Real Madrid. Hagi er 29 ára og lék síöast með Brescia á Italíu. Þar
áður lék Hagi með Real Madrid á Spáni.
Bikarvon í
vesturbæ
- eftir 1-2 sigur KR á Breiðabliki