Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1994, Síða 20
20
ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚLÍ 1994
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholtí 11
S________________________Jolvur
Macintosh tölvur. Haróir diskar, minn-
isstækkanir, prentarar, skannar, skjá-
ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar-
vörur. PóstMac hf., sxmi 91-666086.
Óska eftir aö kaupa Machintos prentara,
helst bleksprautu. Upplýsingar gefur
Hulda í síma 96-52347, símsvari á
kvöldin.
Óska eftir notuöum Image writer tölvu-
prentara, vel med fórnum.
Upplýsingar í síma 985-38630.
O Sjónvörp
Sjónvarps-, myndlykla-, myndbands- og
hljómtaekjaviðgerðir og hreinsanir.
Loftnetsuppsetningar og viðhald á
gervihnattabúnaði. Sækjum og send-
um að kostnaðarlausu. Sérhæfð þjón-
usta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf.,
Hverfisgötu 103, sími 91-624215.
12/220 v litsjón. + útvarp, sambyggt, til
sölu, tilvalið í sumarbústaðinn, tjald-
vagninn eða í'bilinn. Upplýsingar í
síma 91-651056 eða 91-651621.
Miöbæjarradíó, Hverfisg. 18, s. 28636.
Gerum við: sjónv. - video - hljómt. -
síma o.fl. Sækjum/sendum. Eigum
varahl. og íhluti í flest rafeindatæki.
Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgeróir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki.
Dags. 23311, kvöld- oghelgars. 677188.
Seljum og tökum í umboössölu notuð,
yflrfarin sjónv. og video, tökum biluð
tæki upp ív 4 mán. ábyrgð. Viðgþjón.
Góð kaup, Armúla 20, sími 679919.
Sjónvarps-, myndb,- og myndl.-viög. og
hreinsun samdæg. Fljót, ódýr og góð
þjón. Radíóverkstæði Santosar, Hverf-
isg. 98, v/Barónsst., s. 629677.
Til sölu 25” Grundig litsjónvarp með
Nicam stereo og textavarpi. Sem nýtt.
Veró 65.000. Uppl. í síma 91-653618.
Video
Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum
8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb.
Leigjum út farsíma, myndbandstöku-
vélar, klippistúdíó, hljóðsetjum mynd-
ir. Hljóóriti, Kringlunni, s. 91-680733.
Fjölföldun myndbanda í PAL., NTSC.
og Secam. Hljóðsetning myndbanda.
Þýóing og klipping myndbanda.
Bergvík hf., Armúla 44, sími 887966.
Til sölu mikiö úrval af myndum I NTSC
kerfió (ameríska kerfið) á betra verði
en fæst í Ameríku. Kvikmyndasafnið,
sími 91-21211, Hverfisgötu 49.
Dýrahald
Af sérstökum ástæöum til sölu svört
labradortík, 14 vikna, faðir«Leiruþór,
móðir Carmen. Gott efni. Svarþjónusta
DV, sími 91-632700. H-8281._______
Hundagæsla. Tökum hunda í gæslu til
lengri eóa skemmri tíma. Fólk m/góða
þekkingu á hundum. 5 ára reynsla.
Hundahótelið á Nolli, s. 96-33168.
Labrador. Hreinræktaður hvolpur
(hundur) til sölu, veró 25 þús. Mjög góó-
ir foreldrar. Sími 91-71117 og símboói
984-52227 e.kl. 18._______________
9 mán. hvolpur fæst gefins, skosk- ís-
lenskur, helst í sveit. Uppl. í síma
91-643869 e.kl. 17._______________
Scháferhvolpar til sölu. Hreinræktaðir,
mjög fallegir og bh'óir. Uppl. í síma
91-675119 og 91-625737.
V Hestamennska
Stórmót - Héraössýning - Opió íþrótta-
mót. Stórmót sunnl. hestamanna og
héraðssýning kynbótahrossa, ásamt
Suðurlandsmóti í hestaíþr., HSK móti
og íþróttadeildarmóti hestamannafél.
Geysis veróur haldið á Gaddstaóaflöt-
um, 5.-7. ágúst ‘94. Opið íþróttamót
þar sem keppt veróur í eftirt. flokkum:
bama-, unglinga-, ungmenna- og full-
orðinsfl. Keppt veróur í tölti og fjór-
gangi í öllum fl., fimmgangi í öllum fl.
nema bamafl. og gæóingaskeiði í fl.
fulloróinna. Skrángj. í íþrkeppni em
kr. 1000, fyrsta skráning, kr. 700,
næstu skr. og kr. 500 i barnafl. Þá verð-
ur keppt í 250 m skeiói, 150 m skeiði og
150 m skeiómeistarakeppni. Skrán.
skal vera lokió f. kl. 22, mió. 27.7., og
fer fram í s. 98-76572, Siguróur,
98-22750, Elín, 98-23041, Hrafnkell,
98-34449, Guðmundur.
Fjölnota feröabllar.
Rúmgóóir 3ja og 6 manna pallbílar með
aftanáhúsi til leigu.
Skúffan sf., s. 91-641420 og 985-42160.
Hestar/hey og margs konar flutningar.
einnig viðgerðir á dráttarvélum, garð-
sláttuvélum og öðrum landbúnaðarv.
E.B. þjónustan, s. 657365 og
985-31657._______________________
Hey til sölu. Get útvegað mikið magn af
heyi, sanngjamt veró. Uppl. í síma
91-879690 á kvöldin.
Hvutti
v CHOMP
'cHOMPl
CHOmP
Sjaðu bara
það fór
ekki dropi
til spillis.
CLPNK
I / /
10-25
>' _
DUtributed by King Featurei Syndicite.
J Hann hleypur svo \
skynsamlega á eftir knettinum,
... að þegar hann loksins nær/
Mótorhjól
Til sölu 5 manna tjald meö himni, lítið
notaó, selst ódýrt. Upplýsingar í síma
91-643696 eftirkl. 17.
Til sölu Kawasaki Vulcan 500 ‘90, chopp-
er, fallegt hjól, ekið 13 þús. mílur, selst
ódýrt. Til sýnis og sölu hjá Gullsporti.
Einnig leðurgalli, jakki nr. 52, smekk-
buxur nr. 38, leóurstígvél nr. 38, hjálm-
ur og hanskar. Selst ódýrt.
Svarþjónusta DV, s. 632700. H-8282.
Hjólatilboö. Bjóðum nokkur ný CBR 900
RR, CBR 600 F og CB 750 F2 á lækk-
uðu verði. Honda-umboðið, Vatnagöró-
um 24, sími 91-689900.
Sniglar! Opinn fundur veróur miðviku-
daginn 27. júlí ‘94 kl. 20 að Bíldshöfða
L4. Kynnt og rædd fyrirhuguð tölvu-
kaup og fleira.
Hjól I toppstandi. Honda MTX, árg. ‘89.
Uppl. í síma 97-11479 milli kl. 9 og 18.
Fjórhjól
Óska eftir ódýru fjórhjóli til kaups, má
þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma
620850 á daginn, Guóni.
A Útilegubúnaður
4ra til 5 manna hústjald til sölu, verð
20.000. Upplýsingar í síma 91-652213
eftir kl. 17.
Tjald:
Til sölu notað 1-2-3 Tríó hústjald.
Uppl. í síma 91-882588.
Óska eftir 4ra sæta flugvél eöa hlut í
slíkri, æskileg skipti t.d. á bíl eða
hesti/um. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-8279.
Til sölu. Stórt módel/lítil flugvél. Eins-
manns fisflugvél, myndbönd og kynn-
ingarrit. Uppl. í síma 92-15697 á kvöld-
in og um helgar.
Leigufiug - Útsýnisflug.
Jórvík hf., sími/fax 91-625101.
Tjaldvagnar
ísland er land þitt þvi aldrei skal
gleyma. Hjólhýsi, tjaldvagnar og fell-
hýsi af öílum stærðum og gerðum.
Komdu með vagninn á staðinn og við
seljum hann fljótt og örugglega. Bílar,
Skeifunni 7, sími 91- 883434.
Til sölu Combi Camp family tjaldvagn
árg. ‘89, með eldhúsboxi og sólskyggni.
Gott útlit. Veró 230 þús. Upplýsingar í
síma 93-11215.
Tvö Paradiso fellihýsi til sölu, árg. ‘91 og
‘92, með eldhúsi, borðkrók og svefn-
plássi fyrir 4, lítið notuð. S. 91-11601
eða 91-21395 og 985-32823.
Alpen Kreuzer Allure, árg. ‘89, til sölu,
vel með farinn, verð 230 þús. Uppl. í
sima 91-51686 e.kl. 18.
Camplet Concord, árg. ‘91, m/ýmsum
aukabúnaði til sölu. Uppl. í sima
93-81333.
Combi Camp Easy, árg. ‘88, til sölu, án
fortjalds, verð 160 þús. Uppl. í síma
91-674514 e.kl. 19.
Fellihýsi óskast á amerískan pickup,
helst 8 feta, má þarfnast lagfæringar.
Uppl. í símum 91-19680 og 91-71117.
Scamper 7 feta fellihýsi ájapanska paU-
bUa til sölu, árg. ‘92, mjög vel meó farió,
bein sala. Uppl. í síma 98-78610.
Til sölu Alpen Kreuzer tjaldvagn, árg.
‘91. Uppl. í símum 92-16086 og
92-11268.
Til sölu Combi-camp, árg. ‘86, verö kr.
100.000. Uppl. í síma 91-75230.
Til sölu fortjald á Coleman Columbia
feUihýsi. Uppl. í síma 92-67165.
Óska eftir fortjaldi á 3ja súlu Combi
camp. Uppl. í síma 92-11396
Hjólhýsi
12’ hjólhýsi m/palli og skjólv. á tvo vegu,
staðsett á Laugarvatni. Veró ca kr. 300
þ. eða tilboð. A sama stað 5 barstólar og
uppþvottavél. S. 91-54957.
Til sölu 28 feta hjólhýsi, Alumba Lite
XL, árg. ‘84. Tilboð óskast. Upplýsingar
i sima 93-38883.
^Jig] Húsbílar
Seljum nokkra húsbíla fyrir helgi.
AUs konar verð og stærðir. Aðal Bfla-
salan, Miklatorgi, s. 17171 og 15014.
*£ Sumarbústaðir
Ath! Vönduö heilsárs sumarhús, besta
veróió. 40 m2 , stig 1, kr. 1.581.250.
Sveigjanl. greióslukjör, eignaskipti
mögul. Sumarhúsasmiðjan, s. 881115.
Rafmagnsofnar og vatnshitakútar í sum-
arbústaóinn á mjög góóu verði! Rönn-
ing, Borgartúni 24, sími 685868.
Rotþrær og vatnsgeymar.
Stöðluó og sérsmíðuð vara.
Borgarplast, Sefgöróum 3,
s. 91-612211.