Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1994, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1994, Side 23
ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚLÍ1994 23 Mitsubishi Tredia, árg. ‘87, til sölu, Qór- hjóladrifin, með samlæsingu og gijót- grind. Verð 530.000. Upplýsingar í síma 91-684208.__________________________ Mitsubishi Lancer GLX, árg. ‘89, ekinn 85 þús. Fæst á 610 þúsund staðgreitt. Upplýsingar í síma 96-62626. Til sölu grár Colt 1500 GLX árg. ‘88, 5 dyra, 5 gíra, góður bíll á góðu verði. Uppl. í síma 91-25510. L'ihTTji'l Nissan / Datsun Nissan Micra ‘85, óskoðaður og núm- erslaus. Staðgrverð 120 þús. Til sýnis á bílasölunni Bílahöllinni, Bfldshöfða 5. Uppl. í síma 76219 kl. 19-20, Sunny 1,6 SLX sedan, árg. ‘91, sjálf- skiptur, allt rafdrifió, ekinn 54 þús., skoóun ‘96. Verð 870.000., ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-33202. Opel Opel Corsa, árg. ‘87, til sölu, ekinn 57 þús. km, góður bfll, verð 250 þús. stgr. Uppl. í síma 91-36582 og 91-872540. Subaru Gott verð. Subaru 1800 station, 4x4, árg. ‘83, skoóaður ‘95, tilboð óskast, verður seldur hæstbjóðanda. Uppl. í síma 91-73981. Subaru GL 1800 4x4, árg. ‘86, til sölu, ekinn 143.000 km, fæst á góðum kjör- um fyrir ábyggilegan aðila. Skipti möguleg á ódýrari. S. 91-641181. Subaru Justy, árg. ‘89, til sölu, mjög vel meó farinn og lítið ekinn konubíÖ, einn eigandi frá upphafi. Upplýsingar í sima 91-658068. Til sölu Subaru station 4x4, árg. ‘86, skoóaður “95, ekinn 104 þús. km, topp- bfll í toppstandi. Verð 530 þús. stgr. Upplýsingar í sima 91-622317. Subaru 1800, árg. ‘81,4WD, hátt og lágt drif, skoóaður ‘95, gott eintak. Uppl. í síma 91-14707 eftir kl. 19. £ Suzuki Suzuki Swift GL, árgerö ‘91, ekinn 39.000, góður bíll sem selst með góðum staðgreiðsluafslætti. Upplýsingar í síma 92-14465 eítir kl. 17. (^) Toyota Toyota Tercel DL 1300 ‘81, 4 d., 5 g., heillegur, góður bíll, nýskoðaður ‘95, ek. 124 þús., dráttarkr., útvarp, mjög gott lakk. Verð 85 þ. stgr. S. 667170. Toyota Tercel ‘86, 4x4, station, tvflitur, grænn. Uppl. í síma 91-657773 eóa 91- 656858. (^) Volkswagen Volkswagen Jetta, árgerö 1986, skoóaður ‘95, fæst á 250.000 staðgreitt. Upplýs- ingar í síma 91-71826. Jeppar Malli Merkurfari. MMC L-200 4x4, árg. ‘81, yfirbyggður 5 manna, útv./segulb. o.fl. Þarfnast lagfæringa, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-626387. Nissan Patrol pickup, með yfirbyggðum palli, árg. ‘86, góður bfll, upphækkaður fyrir 35” dekk, ekinn 160.000 km. S. 985-21314 eða 91-667554 á kvöldin. Toyota Doublecab ‘89, til sölu, ekinn 130 þús. km, dísil, rauður að lit, plast- hús á skúflú, 33” dekk, bfll í topp- standi. S. 92-13500 eða 92-16166 e.kl. lfl______________________________ Chevrolet Blazer, árg. ‘84, ek. 160 þús. km, veró kr. 650.000. Uppl. í síma 91-32592 og 91-697011.___________ Til sölu Cherokee Chief, árg. ‘86, ný kúp- ling og bremsur, nýskoðaður, fallegur og góóur bíll. Sími 985-37065. igii^ Pallbílar Til sölu Ford pick-up, árg. ‘77, með löng- um palli, nýsprautaður, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-79523. Sendibílar Til sölu MMC L-300 sendibill, árg. ‘85, ek- inn 98 þús. km, verð 270 þús. Gottútlit. Upplýsingar í síma 93-11215. síQ Vörubilar MAN-Benz-Scania-Volvo. Stimplar, legur, ventlar, pakkninga- sett, dísur, oliudælur, vatnsdælur - framdrifsöxlar og fjaðrir - lagervörur og hraðpantanir. H.A.G. hf. - Tækja- sala, Smiðshöfða 14, s. 91-672520. Vélaskemmman, Vesturvör 23, 641690. Vörubflar frá Svíþjóó: Scania TU2 dráttarbíll m.kojuhúsi 1987 árg., Scania R142H IC 1983 grind. Varahlutir: Fjaðrir, vélar, drif o.fl. @feitt:Vélar, gírkassar og fleiri góóir varahlutir í Volvo N10 og N12 til sölu. Uppl. í sima 91-667073 og 985-34024, Vörubilabretti úr trefjaplasti á flestar gerðir bíla. B.G. plast, sími 91-655331. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Lyftarar Ný sending af góöum, notuðum, inn- fluttum lyfturum. Mikið úrval. Gott verð og kjör. Þjónusta í 32 ár. PON Pétur O. Nikulásson sf., s. 91-22650. Okkar er fúllmegtug framtíðarvon og fjarri því safnast hér rykið og vanti þig lyftara veistu hjá PON að vahð er yfirleitt mikió. • Ath., úrval notaöra lyftara á lager. Hagstætt verð. Viógerðarþjónusta í 20 ár, veltibúnaóur/aukahlutir. Steinbock-þjónustan, sími 91-641600. Toyota-lyftarar. NH-handlyftarar. Notaðir lyftarar. Kraftvélar hf., s. 91-634500. fU Húsnæðiíboði Sérskólanemar - húsnæöi. Nemendur eftirtalinna skóla ath. að umsóknar- frestur um herbergi á Höfóa, nemenda- garói, Skipholti 27, er til 1. ágúst: Fóst- ursk., Kennarahásk., Myndlista- og handíðask., Stýrimannask., Söngsk., Tölvuhásk., Tæknisk. og Þroskaþjálfa- sk, Uppl, í s. 91-26477.___________ Espigeröi. 2 herbergja (57 m2 ) m/garði til leigu frá 1. ágúst. Kr. 38.000 á mán. Reyklaust, engin húsdýr. Uppl. í síma 91-621018 (kl. 9-17) eóa 91-74123 (e.kl. 18). Jóhannes._____ Góö einstaklingsíbúö til leigu í Fossvogi. Laus nú þegar. Aðeins reglusamir og reyklausir koma til gr. Leiga 27 þús. á mán. Hiti og rafm. innif. Svör sendist DV f. 29, júlí merkt „JP 8276“. Kópavogur. Odýrt herbergi með fullum aðgangi að íbúó og síma leigist ungri og reglusamri manneskju. Engin fyrirfr- gr. Laus 1. ágúst, leiga 10.000 á mán. Uppl. f sima 985-39155.____________ Rúmgott herb. til leigu frá 6. ág. í ná- grenni Hallgrímskirkju f. reyklausan, reglusaman háskólanema. Aðg. að eldh., baðherb., þvottavél og Stöð 2. Svör sendist DV f. 3.8., m. „H-8301“. Góö 4 herb. ibúö í Kópavogi til leigu frá og með 1. ágúst, stutt í skóla. Reglusemi og skilvísar greióslur skilyrói. Uppl. í síma 91-875802.____________________ Nokkrar litlar stúdíóíbúöir til leigu, fýrir reglusamt par eða einst. Misjafnar st. og verð. S. 91-683600, Hótel Mörk, heilsurækt. Geymið auglýsinguna. Til leigu 3 herbergja íbúö meö sérinn- gangi í Seljahveríi, Breiðholti, laus nú þegar. Leiga 30 þús. á mán. + hiti og rafm. Uppl. í síma 91-71094,_______ Til leigu bílskúr á Snorrabraut, 26 m! , leiga 15 þúsund á mánuði, vatn, hiti og rafmagn innifalið. Ekki til íbúðar. Uppl. í síma 91-54801._____________ Til leigu falleg, björt 2-3 herb. íbúö í Hafnarfirði. Langtímaleiga. Einhver fyrirfrgr., samkomulag. Reykleysi skil- ýrði. Uppl. í síma 654604. Til leigu lítið raöhús, ca 100 m2 , í Bú- staðahverfi, laust strax, verð 48.000 á mánuði. Upplýsingar í síma 91-653841 milli kl. 19 og 21 í kvöld.________ 3 herb. íbúö í Hraunbæ til leigu , nýlega standsett, laus strax. Lágmarksleigu- tími eitt ár. Uppl. í síma 91-657194. Höfn í Hornafiröi. 4ra herbergja fbúó til leigu á Hornafirói. Upplýsingar í síma 97-81803 eftirkl. 19.______________ Góö 47 m3 íbúö í Austurbrún til leigu strax. Skilvísi og reglusemi áskilin. 111- boð sendist DV, merkt „O 8300“.____ Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700._______________ Til leigu 4ra herb. íbúö í Bökkunum, er laus. Leigist tfl 3 mán í senn. Uppl. í síma 91-681475.____________________ Einstaklingsíbúö til leigu í einbýlishúsi í Laugarásnum. Uppl. f síma 91-37790. fgf Húsnæði óskast Námsfólk utan af landi óska eftir aö taka á leigu 3ja-4ra herb. íbúð, helst á svæði 104 eóa 108. Reglusemi og skilvísum greiðsliun heitið. Uppl. í síma 95-11168 Sigga, eða 95-11162 Hulda._________ 23ja ára gömul kona óskar eftir lítilli ódýrri einstaklingsíbúð í Rvk, helst mÁiúsgögnum. Reykir ekki. Uppl. í síma 96-22061,_____________________ 24 ára kona í fastri öruggri vinnu óskar eftir 2ja herb. íbúó miósvæðis í Rvík. Er reyklaus og reglusöm. Greiðslugeta 30 þús. Sími 91-77555 e.kl. 21._______ 25/26 ára reglusamt par, reykjum ekki, m/7 ára dreng óska efjir íbúð til kaups/leigu sem fyrst. Oruggar gr. Svarþjónusta DV, s. 632700, H-8297. 2ja-3ja herbergja íbúö óskast í hverfi 101 eða 105, reglusemi og skilvísum greióslum heitið. Vinsamlega hafið samband í sima 91-30600. Kristján. Par sem á von á barni óskar eftir 2 herb. íbúð miðsvæðis í Rvík. Greiðslugeta 25-30 þús. á mán. Reglusemi heitið. Svarþjónusta DV, s. 632700. H-8290. Regiusamt og reyklaus par með eitt bam óskar eftir 3-4 herb. íbúð á Rvík- ursvæðinu frá 1. sept. Greiðslugeta 35-40 þús. Uppl. í síma 94-4029. Reglusamt reyklaust par í námi óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúð, helst á svæói 107. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 96-23315 eftir kl, 20, Rólegan karlmann á fimmtugsaldri vantar einstaklings- eða 2ja herb. íbúð í Rvík eða Kópavogi. Uppl. í sfma 91-628805, símsvari. Tvær stúlkur óska eftir 3ja herbergja leiguibúð miðsvæðis 1 Reykjavík. Möguleg fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 91-46016 eftir kl. 19.__________ Ungt par meö eitt barn óskar eftir 2-3 herb. íbúð. Reykleysi, reglusemi og ör- uggar greiðslur. Greiðslugeta 30-35 þús. Uppl, i síma 91-811608._________ Ungt par óskar eftir einstaklings- eða 2 herb. íbúó, helst í miðbænum. Greiðslugeta 25-30 þús. Reglusemi og skilvisum greiðslum heitið. S. 888403. Óska eftir 3-5 herbergja íbúð á svæði 107. Skilvísum greióslum og reglusemi heitió. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 91-625711, Steinunn. Óskum eftir 4ra herbergja íbúö, helst í miðbænum en allt annað kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-683730. Georg. 2 herb. ibúö óskast fyrir háskólanema, helst í nágrenni HI, reglusemi og skil- vísar greiðslur. Uppl. í sima 91-79626. 4ra herb. íbúö óskastfyrir 1. sept '94 til 1. júni ‘95. Skilvísar greióslur. Upplýsing- ar í síma 91-678843 eftir kl. 19,____ Fjölskyldu vantar 3-5 herbergja íbúö á leigu sem fyrst, helst í vesturbænum. Upplýsingar í síma 91-19937._________ Herbergi óskast með aðgangi að eldhúsi og baði, nálægt Iónskólanum, frá 1. september, Uppl. i síma 93-12982. Par með eitt barn óskar eftir 3ja herb. íbúó sem losnar sem fyrst. Upplýsingar í síma 91-41693. Óska eftir 2ja-5 herbergja íbúö strax á höfúðborgarsvæðinu. Upplýsingar í sima 91-651511 milli kl. 17 og 19. Óskum eftir 5 herb. ibúö í Grafarvogi. Upplýsingar í síma 91-676284. Atvinnuhúsnæði Heildsölu- og þjónustufyrirtæki óskar eftir 60-100 m2 ódýru afgreiðslu- og lagerhúsnæði á höfuðborgarsv., helst á jaróhæð en annaó kemur til greina. Svarþjónusta DV, s. 632700. H-8284. Geymsluhúsnæöi. Til leigu gott geymlsuhúsnæði af ýmsum stærðum í Framtíðarhúsinu, Faxafeni 10. Hagstæð leiga. Uppi. í síma 654487. Vantar húsnæöi til leigu í Ármúla, verður að vera ý jarðhæð. Tilboó sendist DV, merkt „ArmúIi-8280” fyrir 3. ágúst. Óska eftir aö taka á leigu bílskúr í efra- Breiöholti, einnig óskast ca 40 m2 lag- erhúsnæói í mióbæ Rvíkur. Uppl. í sxma 91-74171._______________________ Atvinnuhúsnæði í Reykjavík eóa í Kópa- vogi óskast, 60-100 m2 , undir léttan iðnað. Uppl. í síma 91-651783._______ Óska eftir bílskúr á leigu til lengri tíma undir hreinlega starfsemi. Svarþjón- usta DV, sími 91-632700. H-8298. Óska eftir bílskúr eöa iönaðarhúsnæði, 30-80 m2, til leigu. Upplýsingar í sfm- um 91-643049 og 91-13450. K Atvinna í boði Heimilishjálp í Stokkhólmi. Við búiun suður af Stokkhólmi og vantar hjálp við tiltekt, þvott, matargeró og aó passa tvær stelpur, 4 og 5 1/2 árs, sem eru á dagheimili til 15.30. Manneskjan sem við leitum að þarf að vera sjálfstæð, sjá um allt heimilishald og hafa áhuga á að læra sænsku. I boði er eigið herbergi, með eldunaraóstöðu, sjónvarpi og bað- herbergi, í húsinu. Staðan er laus strax. Hringið í Evu í síma 90 46 8 660 28 50 á daginn. Smiöir og menn vanir múrviögeröum. Dröfn fasteignaþjónusta hf. óskar eftir að ráða 4-5 smiði til tímabundinna starfa, 5-6 menn í múrviógerðir, mikil vinna, einnig múrarameistara til fram- tíðarstarfa, þarf aó vera vanur múrvið- gerðum og hafa reynslu í stjórnun. Upplýsingar á skrifstofú okkar aó Strandgötu 75, Hafnarfirói, í dag og næstu daga (ekki í síma).____________ Barnagæsla - Seláshverfi. Oskum eftir bamgóóum aðila til aó gæta 2 bama, eins og þriggja ára, frá ld. 8-14. Þyrfti aó geta byijað 15. ágúst. Æskilegt að viðkomandi reyki ekki. S. 676989. Bakarí. Óskum eftir að ráða starfskraft, vanan afgreiðslu. Verður að geta byijaó strax. Svarþjónusta DV, simi 91-632700. H-8305.______________ Falleg blóma- og gjafavöruverslun í ná- grenni Reykjavíkur til sölu. Upplýsing- ar í símum 98-21090 og 98-33954 eftir kl. 19. ------------------------------------- Síminn hjá DV er 91-632700. Bréfasími auglýsingadeildar er 91-632727. Græni sfminn er 99-6272 (fyrir landsbyggðina)._______________ Uppgrip. Sölufólk óskast í góó dagsölu- verkefni, launakjör eru tímakaup + prósentur. Framtíóarstörf fyrir dug- mikió fólk. Uppl. í síma 91-625233. Þekkt byggingarvörufyrirtæki óskar eftir að ráða hressan starfskraft e.h. á kassa. Reykleysi skilyrði. S. 91-620022 frá kl. 10-12 og 13-15, alla virka daga. Kjötvinnsla. Til leigu kjötvinnslupláss með stómm frystildefa og kæliklefum. Uppl. í síma 91-41584._____________ Sölumenn. Vantar fríska sölumenn í kvöld- og helgarsölu. Mikil vinna fastar tekjur. Uppl. í síma 91-625238..___ Vanur maöur óskast á bónstöö. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-8277.____________________________ Átt þú bíl? Okkur vantar útkeyrslufólk á höfuðborgarsvæðinu. Svarþjónusta DV, sími 91-632700, H-8293.________ Óska eftir 2-3 smiöum, þurfa að geta byijað fljótlega. Upplýsingar í síma 98-64430 e.kl. 17. Siguijón. Óska eftir aö ráöa vanan trailerbflstjóra, helst vanan bílkrana. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-8302.________ H Atvinna óskast Mig vantar vinnu í Rvk frá 1. sept. Ég er áhugamanneskja um margt. Eg leita gð góðu, krefjandi og vel launuðu starfi. Ómenntuð en m/góö meðmæli. S.96-26166, vs. 96-12690. Kristin, Áreiðanlegur starfskraftur óskar eftir vinnu, fyrri hluta dags. Helst við út- keyrslu, annað kemur til greina. Svar- þjónusta DV, sími 91-632700. H-8278. 38 ára trésmiöur óskar eftir framtíðar- vinnu, ýmis vinna kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-675728.______ Ungur Vestmannaeyingur vill komast á samning sem kokkur, helst í Reykja- vík. Uppl. f síma 98-12944. Barnagæsla 7 mánaöa drengur óskar eftir traustri gæslu, frá kl. 9 til 16.30, helst austast í Gerðunum eóa nágrenni. Upplýsingar í síma 91-689165.____________________ Óska eftir aö passa börn strax. Er vön börnum. Bý í Fossvogi. Uppl. í síma 91-813356. Anna Lára. @ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ‘91, s. 17384, bflas. 985-27801, Guðbrandur Bogason, bifhjólakennsla, Toyota Carina E ‘92, simi 76722 ogbílas. 985-21422._____ Snorri Bjamason, bifhjólakennsla, Toyota Corolla GLi ‘93, sími 74975 og bílas. 985-21451.__________________ Grímur Bjamdal Jónsson, Lancer GLXi ‘93, sími 676101, bflasími 985-28444.________________ Finnbogi G. Sigurósson, Renault 19 R ‘93, s. 653068, bílas. 985-28323. Hreiðar Haraldsson, Toyota Carina E ‘93, s. 879516.___________ Svanberg Sigurgeirsson, Toyota Corolla ‘94, s. 35735, bs. 985-40907. Birgir Bjarnason, Audi 80/E, sími 53010,________________________ 687666, Magnús Helgason, 985-20006. Kenni á Mercedes Benz ‘94, öku- kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, öku- skóh og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro, Símboði 984-54833.______ Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘92, hlaðbak, hjálpa til við endur- nýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Eng- in bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Ut- vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ökuskóli Halldórs Jónss. - Mazda 626 ‘93. Öku- og sérhæfó bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 77160/985-21980. K^- Ýmislegt Ný erótísk blöö. Getum nú útvegað um 1.500 titla af erótískum blöðum við allra hæfi. Vörulistinn okkar auðveldar þér valió, verð kr. 850 m/póstkostnaði. Pöntunarsími 96-25588. Erótík og un- aðsdraumar - póstverslun. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu!________ Smokkar (Kontakt/Extra) í úrvali. 30 stk. 1.350 kr. Póstsendum frítt. Eing. merkt viðtakanda. Visa/póstkr./pen. Póst- verslun, Strandg. 28, Hf., 91-651402. Einkamál Miölarinn - Stefnumót. Alhliða kynningarþjónusta. Allir aldurshópar, öU áhugasvið. S. 886969. Opið v.d. 17-22.30, hd. 14-20. Miðlarinn, pósthólf 3067,123 Rvík. Innheimta-ráðgjöf | Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf. Hraðvirk innheimta vanskilaskulda. Lögþing hf., Skipholti 50C, 2. hæð, 105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058. Verðbréf Vantar þig tvö 1300 þús. kr. lán til 20 ára? Hef til sölu tvö lífeyrissjóóslán,^ saman eða hvort í sinu lagi. Svör send- istDV, merkt ,,A6-8285“. Bókhald Bókhald, ráögjöf, launavinnslur og annað er tengist skrifstofuhaldi. Per- sónuleg, lítil bókhaldsskrifstofa þar sem þér er sinnt. Hafió samband við Pétur eða Pál, Skeifúnni 19, s. 889550. 0 Þjónusta Húsaviögeröir. Tökum aó okkur allar steypuviógerðir, þakviógerðir, klæón-«_ ingu og aðra smíðavinnu. Föst verðtil- boð. Veitum ábyrgóarskirteini. Vanir menn - vönduó vinna. Kraftverk sf., símar 985-39155 og 81-19-20. Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða- vinna - leka- og þakviðgeróir. Einnig móóuhreinsun gleija. Fyrirtæki trésmiða og múrara. Gluggaviögeröir- glerísetningar. Nýsmíói og vióhald á tréverki húsa inni og úti. Gerum tilboð yður að kostnaðar- lausu. S. 51073 og 650577. GS-steypuviögeröir. Sprunguviðg., þakviðg., háþrýstiþv., silanúðun. Tilboð og fagleg ráðgjöf, þér aó kostnaðarlausu. S. 17824. Pípulagnir í ný og gömul hús, inni sem úti. Hreinsun og stilling á hitakerfum. % Snjóbræðslulagnir. Reynsla og þekk- ing. Símar 36929, 641303 og 985-36929. Önnumst alhliöa málningarv. og aliar smíðar og þakviðgerðir. Erum löggiltir í MVB. Uppl. í símum 91-50205 og 91-650272. Garðyrkja Túnþökur-Afmælistilboö- 91 -682440,. í tilefni af 50 ára lýðveldisafmæli Isl. viljum við stuðla að fegurra umhverfi og bjóðum þér 10 m2 fría séu pantaóir ^ 100 m2 eóa meira. • Sérræktaóur túnvingull sem hefúr verió valinn á golf- og fótboltavelli. Híf- um allt inn í garóa. Skjót og örugg afgr. Grasavinafélagið, fremstir fyrir gæðin. Þór Þ., s. 682440, fax 682442,_____ Seljum í dag og næstu daga nokkur Hozelock garðljós, einnig nokkrar Hozelock gosbrunnadælur með veru- legum afslætti meðan birgðir endast. Hafió samband við viðgerðarþjónustu okkar, Þverholti 18, sími 11988, opin frá 9-12 og 13-17, en til kl. 16 á fóstu- dögum. I. Guðmundsson & Co hf. Túnþökur - trjáplöntur - veröhrun. Lægsta verð. Túnþökur, heimkeyrðar eóa sóttar á staóinn. Ennfremur fiölbr. úrval tijáplantna og runna á hagstæðu verði. Túnþöku- og tijáplöntusalan Núpum, Olfiisi, opió 10-21, s. 98-34686/98-34388/98-34995. Túnþökur - þökulagning - s. 643770. Sérræktaðar túnþökur af sandmoldar- túnum. Gerið. verð- og gæðasairian- burð. Gerum verðtilboó í þökulagningu og lóóafrágang. Visa/Euro þjónusta. 35 ára reynsla tryggir gæðin. Túnþökusalan, s. 985-24430/985-40323. • Hellulagnir-hitalagnir. • Sérhæfóir í innkeyrslum og göngust. • Vegghleðslur, girðum og tyrftmt. Fljót og góó þjónusta. Gott veró. Garðaverktakar, s. 985-30096, 73385. Úrvals gróöurmold og húsdýraáburöur, heimkeyrt. Höfum einnig gröfúr og vörubíla f jarðvegsskipti, jarðvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 44752/985-21663. Gæöatúnþökur á góöu veröi. Símar 91-675801,985-34235 og * * 985-39365, Jón Friðrik. Túnþökur. Nýskomar túnþökur ávallt fyrirliggjandi. Bjöm R. Einarsson, sím- ar 91-666086 eóa 91-20856. U Tilbygginga Ódýrt þakjárn og veggklæöning. Framleióum þakjárn og fallegar vegg- klæóningar á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt og hvítt. Timbur og stál hf., Smiðjuvegi 11, símar 45544 og 42740, fax 45607. tSi Húsaviðgerðir Nú er rétti tíminn fyrir viöhaldsvinnu. Tökum að okkur: • Múr- og steypuviógerðir. • Háþrýstiþvott og sflanböóun. • Alla málningarvinnu. • Klæðningar og trésmíói. • Almenna verktakastarfsemi. Við veitum greinargóða ástandslýsingu og fast verðtilboð í verkþættina. Veitum ábyrgðarskírteini. Verk-vík, Bíldsh. 14, s. 671199/673635.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.