Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1994, Page 24
24
ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚLÍ 1994
•#
♦
Smáauglýsingar
^ Ferðalög
Flugmiðar til sölu til Danmörku,
1. ágúst, fyrir 1 barn og 1 fulloröinn.
Selst á kr. 20.000. Upplýsingar i síma
91-40250 fyrir hádegi.
___________________Sveit_
Reglusamur strákur á 16. ári óskar eftir
sveitarplássi. Uppl. í síma 91-53002.
Starfskraft vanan vélum vantar nú þegar
í heyskap. Uppl. í síma 91-641329.
JJg Landbúnaður
Ung hjón óska eftir aö taka bújörö á leigu,
með hugsanleg kaup í huga seinna
meir. Staðsetning skiptir ekki máli.
Svarþjón. DV, s. 632700. H-8296.
___________________Heilsa
Slökunardáleiöslusnældur.
Yfir 30 titíar. Hringdu og fáöu sendan
ókeypis upplýsingabækling. ,
Sími 625717. Dáleiósluskóli Islands.
4 Spákonur
Spái í spil og bolla, ræö drauma, alla
daga vikunnar, fortíð, nútíð og framtíð.
Gef góó ráð. Tímapantanir í síma
91-13732, SteUa.________________
Stendur þú á vegamótum?
Er brautin torráðin áfram? Lófamir,
spilin og eðlistölumar svara þessiun
spurningum. Sími 15610. Sigríður.
Er bænum þessa viku. Spái í spil, bolla
og lófa, alla daga líka um helgar. Uppl.
í sima 91-889921, Guðný.________
Spámiöill. Spái í spil og bolla, hlut-
skyggni, aðstoóa við að muna fyrri líf,
einnig árulestur. Sími 91-672905.
Mótorhjól
Suzuki GSXR 1100, árgerö 1992, til sölu,
toppeintak. Skipti á bíl eða vélsleóa eða
tilboðsveró 800 þús. staðgreitt.
Upplýsingar í síma 91-671117. Robbi.
Vinningstölur laugardaginn (2Í@. ^3 23. iúli 1994
(28)|if $ (^)
VINNINGAR FJOLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ A HVERN VINNINGSHAFA
1. 5af 5 0 1.777.040
2.43,5« 3 102.362
3. 4af5 71 7.460
4. 3af5 2.378 519
Heildarvinningsupphæö þessa viku: 3.847.968 kr.
M 1 1
UPPLYSINGAR simsvari91 -681511 lukkulina991 002
SKEIFUNNI 11 ■ SÍMI 88 97 97
Sviðsljós
f hringiðu helgarinnar
Reykjarvíkurhöfn bauð gestum hafnardaga upp á siglingu um Sundin á
laugardaginn í ágætisveðri. Mikil aðsókn var í siglingarnar og beið fólk í
löngum biðröðum til að komast að enda ekki á hveijum degi sem slíkt býðst.
Sími 632700 Þverholti 11
Verslun
Fyrir verslunarmannahelgina:
Regnjakkar, st. 98-174, kr. 990, galla-
jakkar, vestí, smekkbuxur, kr. 2.490,
útvíðar gallabuxur, st. 4-16, kr. 1.990.
Full búð af nýjum Ámico bómullarpeys-
um. Do Re Mi, Suóurlandsbraut 52, í
bláu húsi vió Fákafen, s. 683919.
Tjaldvagnar
Sumartilboö - lækkaö verö. Fólksblla-
kerrur, galvhúóaðar, burðargeta 250
kg. Verð aóeins 39.900 stgr. meóan
birgðir endast. Einnig ailar gerðir af
kerrum, vögnum og dráttarbeislum.
Opið alla laugardaga. Vlkurvagnar,
Siðumúla 19, s. 684911.
*£ Sumarbústaðir
Ódýrt sumarhús. Til sölu við sjó á Aust-
fjörðum mikió endurnýjað hús á tveim-
ur hæðum auk kjallara. Húsió er 56 m2
aó grunnfletí, á hæðinni er eldhús, bað,
þvottahús, stofa og herbergi. I risinu
eru 2 svefnherbergi og geymsluher-
bergi. Rafmagnshitun og rafmagns-
túpa. Skuldabréf eóa skipti á góóri bif-
reið koma til greina. Simar 91-39820,
657929 og 985-41022.__________
S Bílartilsölu
Til sölu Subaru Legacy GL, árg. 1993,
4WD, 2,0 Arctíc Editíon. Sjálfskiptur,
álfelgur, rafdrifnar rúður o.m.fl.
Verð 2.070 þiis., ath. skiptí á ód., t.d.
Toyota Hilux eða góóum fólksbíl. Upp-
lýsingar i síma 91-655384.
Honda Civic, árg. ‘85, til sölu á aóeins
180 þúsund staðgreitt. Fallegur bíll á
góóu verði. Upplýsingar í síma
91-18340 frá kl. 10-18 og
91-873094 á kvöldin.
MMC space wagon 4WD, árgerö 1993,
sjálfskiptur, ekinn 24 þúsund, lítur
mjög vel út. Ath. skipti. Bílasala Biyn-
leifs, Keflavík, sími 92-14888 eða 92-
15131 á kvöldin.
Plymouth Laser ‘90, ekinn 64.000 km, til
sölu. Uppl. í sima 96-61352.
Jeppar
Toyota Hilux double-cab, árg. '91, ekinn
88 þús., rafmagnslæsingar aó aftan,
plasthús o.fl., 31” dekk, silfurgrár. Ath.
skipti á ódýrari, verð 1.500.000. Uppl. á
Bílasölu Brynleifs, Keflavik, sími
92-14888 eóa 92-15488.
Toyota Hilux double cab, 2,4 dísil, ár-
gerð 1990, turbo intercooler, upphækk-
aður, 33” dekk, plasthús o.fl. Bílasala
Biynleifs, Keflavík, sími 92-14888 eóa
92-15131 á kvöldin.
Jéheld
ég gangi heim"
Eftir einn -ei aki neinn
dær0"'
Gömlu dagarnir í Reykjavík voru riljaðir upp á skemmtilegan hátt á hafnar-
dögum við Reykjavíkurhöfn á laugardaginn. Leikhópurinn Hugleikur sýndi
skemmtiþátt sem fjallaði um Reykjavik fyrr og nú og flutti skemmtilega tón-
hst samhhða leikþáttunum.
_________________________Meiming
ftölsk orðabók
Nýlega birtist mikil orðabók frá ísiensku til ítölsku. Hún hefur þijátíu
þúsund uppflettiorð og annan eins fjölda af orðtökum, svo sem „koma
af fjöllum" í merkingunni vera forviða, skilja ekkert (en slík merking
gæti ekki skihst af merkingu orðsins íjöll). Þetta er mjög ríkulegur orða-
forði og athygli vekur hve nútímalegur hann er, hér eru ýmis orð frá
síðustu árum, sem ekki eru í íslenskri orðabók (Menningarsjóðs), t.d.
gaddaskór, hafbeit, tippari. Einnig hefur þessi nýja orðabók ýmis eldri
orð umfram hina; gamalgróinn, gamalreyndur, gamanmynd (en t.d. ekki
gamansaga). Hér er m.a. orðið gamanþáttur. Ekki er þar vísað til orðsins
skemmtiþáttur, sem ég held að sé mun algengara í sömu merkingu. En
það bar heldur ekki að gera því slíkt ætti allt að koma mun skýrar fram
í Ítalsk-íslenskri orðabók sama höfundar, en hún mun vera mjög langt
komin í vinnslu.
Bókin er einkar vel sett upp. Þar á meðal má nefna að mismunandi
merkingar orða og orðasambanda eru tölusettar og gefið íslenskt sam-
heiti við hverja merkingu, en síðan helstu ítölsku þýðingar. Dæmi: „hafn/a
v.(dat) (-aði) 1. (neita) riflutare, negare, declinare. 2. (vísa frá) respingere,
Bókmeruitir
Örn Ólafsson
rigettare, scartare. 3. (lenda) terminare, andare a finire, piazzarsi. - í
þriðja sæti finire al terzo posto, piazzarsi al terzo posto.“
Eins og sjá má á þessu dæmi er mikið um orðalagsdæmi sem gefa góða
hugmynd um notkun íslensku orðanna hverju sinni.
Ég hefi á stöku stað borið þessa orðabók saman við fyrrnefnda íslenska
orðabók og mér virðist að yfirleitt sé mjög vel vahð í þessa, aht algengasta
orðalag sem máh skiptir. Þar má nefna sem dæmi orðasambönd sagnorðs-
ins ganga; m.a. um garð, í skrokk á, fram af, á lagið, ganga frá, o.s.frv.
Auðvitað er mjög oft matsatriði hvað beri að taka. Ég saknaði t.d. orðs-
ins gagnsefjun, en ítala yrði það auðskihð út frá þvi sem segir um forhð-
inn „gagn-“ og um „sefjun". íslendingur ályktaði af sömu greinum að þetta
héti „controsuggestione“ eða „antisuggestione". En það stenst ekki í stórum
ítölskum orðabókum Háskólabókasafns.
Hér er t.d. sögnin að „gala“, en ekki nafnorðið „gal“ og það finnst mér allt
í lagi. Fremur saknaði ég forskeytisins „gal-“ en þótt þaö sé ekki tahð sér-
staklega, kemur það þar sem við á, svo sem í orðunum galtómur og galop-
inn. Þetta er kostur, eins og að hafa orðið gagnsemi á réttum stað í stafrófs-
röð, en ekki sem undirhð í „gagn“. Við hvert einstakt orð koma upplýs-
ingar um beygingu þess.
Ekki er finnandi að því þótt stundum séu uppsláttarorð sjaldgæf orð svo
sem gammósíur og frór (lo.). Þetta finna þeir sem slá því upp en þessi orð
eru ekki fyrir neinum og gefa ahs ekkert th kynna um hvað sé algengt í
íslensku. Það kemur væntanlega fram í Ítalsk-íslenskri orðabók.
Það var hrein undantekning að rekast á ranga þýðingu, eða öhu heldur
hæpna; „að ganga í eitthvað" er þýtt sem „fare q-sa, realizzare q-sa“, þ.e.
að ljúka verki. En þetta íslenska orðalag merkir að hefja verk.
Bókinni lýkur á yfirhti um framburð ítölsku (tvær og hálf bls.) og yfir-
hti um höfuðatriði ítalskrar málfræði (27 bls.). Þetta er greinargott og að-
genghegt. Hins vegar er ekkert slíkt um íslensku, og réttlætir höfundur
það með því að „nokkrar nýlegar kennslubækur um íslenskt mál, sem
samdar eru með erlenda lesendur í huga, eru til á ýmsum tungumálum,
sem ætla má að geti nýst ítölskum". Þetta finnst mér þó hæpin ráðstöfun.
Ólíklegt er að slíkar kennslubækur verði ævinlega samferða þessari orða-
bók, t.d. á handbókasöfnum víða um heim, og einkum á ítahu. Vissulega
er ekki hægt að læra tungumál af stuttu málfræðiyfirhti í orðabók, en sjálf-
sagt er að gefa erlendum notendum einhveija leiðsögn um t.d. áherslu
orða, og hvemig beri að lesa úr svo framandlegri stafsetningu sem „hhð,
tefla, hnífur, hrætt“; að bókstafurinn g tákni fems konar hljóð í íslensku
(gata, saga, gera, snöggt), að „h“ tákni yfirlett hljóðasambandið tl, með tíl-
teknum undantekningum, og „nn“ hljóðasambandið tn með fleiri undan-
tekningum. Svona upplýsingar krefjast ekki mikhs rýmis, í íslensk-
sænskri orðabók Janssons er þetta á þremur bls., en yfirht um beyginga-
kerfi íslensku tekur átta bls. (auk 6 bls. um beygingar sterkra og óreglu-
legra sagna, sem hér væri óþarft).
Slíkt yfirht heíði því mátt fylgja þessari orðabók, en yfirhtið um ítölsku
næsta bindi.
Eitthvað rakst ég á af prentvihum, verst var ein í leiðbeiningum fremst.
Það segir sig sjálft að svona viðamikið verk getur ekki orðið óaðfinnanlegt
og síst í fyrstu gerð. En af minni takmörkuðu athugun verð ég að álykta
að þetta sé afar vandað og gagnlegt verk, raunar stórvirki á sínu sviði.
Vonandi kemur framhaldið sem fyrst.
Paolo Maria Turchi: Íslensk-ítölsk orðabók. Iðunn 1994, 705 bls.