Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1994, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1994, Blaðsíða 24
24 Iþróttir Akranes-Fram (1-0) 2-0 1- 0 Haraldur Ingólfsson (19.) skoraði glæsilega úr vítaspymu sem dæmd var eftir að brotið var á Alexander Högnasyni innan vitateigs. 2- 0 Mihajlo Bibercic (58.) skoraöi af stuttu færi eftir sendingu frá Haraldi Ingólfssyni eftir faliega útfærða leiftursókn Skagamanna. Lið ÍA: Þórður Þórðarson - Sturlaugur Haraldsson, Zoran Miljkovic, Ólaf- ur Adolfsson, Sigursteinn Gíslason, - Pálmi Haraldsson, Alexander Högna- son, Sigurður Jónsson - Haraldur Ingólfsson, Mihajlo Bibercic, Kári Steinn Reynisson. Lið Fram: Birkir Kristinsson - Pétur Marteinsson, Gauti Laxdal (Þorbjöm Atli Sveinsson 80.), Ágúst Ólafsson, Helgi Björgvinsson - Hólmsteinn Jónas- son, Guðmundur Steinsson (Valur F. Gíslason 39.), Kristinn Hafliðason, Steinar Guðgeirsson - Ríkharður Daðason, Helgi Sigurðsson. ÍA: 22 markskot, 6 hom. Fram: 8 markskot, 5 hom. Gul spjöld: Pétur (Fram), Ágúst (Fram), Sturlaugur (ÍA), Miljkovic (ÍA). Dómari: Ari Þóröarson. Hafði ótrúlega slök tök á hrööum en prúðmannleg- um leik og sleppti tvívegis að því er virtist vítaspymum á Fram. Áhorfendur: 694. Skilyrði: Austangola og 11 stiga hiti. Hálfskýjað. Frábær grasvöllur á Jað- arsbökkum. >Xv Sigursteinn (ÍA). (v Þórður (ÍA), Sigurður (ÍA), Haraldur (ÍA), Alexander (ÍA), Bibercic (ÍA), Kári Steinn (ÍA), Helgi B. (Fram), Ágúst (Fram), Helgi S. (Fram), ______Valur (Fram). ____________________________ Maður leiksins: Sigursteinn Gíslason, ÍA. Lék best allra á vellinum rétt eina feröina enn og er orðinn einn allra besti leikmaður landsins. Jafnvig- ur á báða fíetur og virðist jafn liðtækur í vöm sem sókn. KR-Sijaman (2-0) 2-0 1- 0 Daði Dervic (26.) stökk hæst og hararaði boltann í netið með skalla eftir aukaspymu frá James Bett. 2- 0 Heimir Porca (43.) með skoti af markteig eftir fyrirgjöf Hilmars og skalla frá Daöa. Lið KR: Kristján Finnbogason - Óskar H. Þorvaldsson, Þormóöur Egils- son, Sigurður B. Jónsson - Hilmar Bjömsson, Rúnar Kristinsson (Heimir Guðjónsson 76.), James Bett, Einar Þór Daníelsson -- Daði Dervic, Tryggvi Guömundsson (Tómas Ingi Tómasson 51.), Heimir Porca. Lið Stjöraunnar: Sigurður Guömundsson -Birgir Sigfússon, Goran Micic, Ragnar Gíslason, Lúövík Jónasson - Ottó K. Ottósson, Ingólfur Ingólfsson (Ragnar Árnason 80.), Valgeir Baldursson, Baldur Bjarnason - Bjami Gauk- ur Sigurðsson, Leifúr Geir Hafsteinsson. KR: 16 markskot, 8 hom. Stjarnan: 9 markskot, 7 hom. Gul spjöld: Ragnar G. (Stj.), Micic (Stj.) Dómari: Eyjólfur Ólafsson, stóð sig vel. Áhorfendur: 672. Skilyrði: Mjög góð, milt veður og góður völlur. Óskar (KR), Daði (KR), Bett (KR), Porca (KR), Ragnar G. (Stj.) Maður leikslns: Daði Dervic (KR). Mjög sterkur í loftinu og spilaði af miklum krafti, elnkum í fyrri hálfleik, og nýtist greinllega mjög vel i nýrri stöðu sem sóknarmaður. Breiðablik - Keflavík (1-1) 1-3 0-1 Ragnar Margeirsson (13.) með skoti úr markteig eftir hornspymu og skalla Ragnars Steinarssonar. 1-1 Kristófer Sigurgeirsson (28.) úr vítaspymu, eftir að Gestur Gylfason felldi Rastilav Lazorik. 1-2 Óli Þór Magnússon (56.), eftir snöggtekna aukaspymu og sendingu frá Marko Tanasic, á meðan Blikar voru enn á leiö í vamarvegg. 1-3 Georg Birgisson (82.) með skalla eftir fyrirgjöf Óla Þórs. Lið Breiðabliks: Guðmundur Hreiðarsson - Úlfar Óttarsson (Sigurjón Kristjánsson 79.), Einar Páll Tómasson, Gústaf Ómarsson, Hákon Sverrisson - Grétar Steindórsson, Valur Valsson, Gunnlaugur Einarsson, Kristófer Sig- urgeirsson - Rastilav Lazorik, Amar Grétarsson. Lið ÍBK: Ólafur Gottskálksson - Gestur Gylfason, Jóhann B. Magnússon, Sigurður Björgvinsson, Karl Finnbogason - Marko Tanasic (Róbert Sigurðs- son 66.), Ragnar Steinarsson, Gunnar Oddsson, Ragnar Margeirsson - Kjart- an Einarsson (Georg Birgisson 57.), Óli Þór Magnússon. Breiðablik: 13 markskot, 10 hom. ÍBK: 9 markskot, 7 hom. Gul spjöld: Lazorik (UBK), Hákon (UBK), Ólafur G. (ÍBK). Dómari: Sæmundur Víglundsson, hafði góð tök á leiknum. Áhorfendur: 380. Skilyrði: Milt og gott veður, völlurinn fullgljúpur. C.V,v Ragnar M. (IBK). Gunnlaugur (UBK), Lazorik (UBK), Amar (UBK), Einar Páll (UBK), ' Ólafur G. (ÍBK), Sigurður (ÍBK), Georg (ÍBK), Róbert (ÍBK). Maður leiksins: Ragnur Margeirsson (ÍBK). Lék af mikilli skynsemi, nýtti leikreynsluna til fuils, átti góðar rispur og skoraöi gott mark. Þór-FH (1-1) 1-3 0-1 Hörður Magnússon (23.) fékk boltann þegar Þórsarar náðu ekki að hreinsa frá eftir fyrirgjöf Hrafnkels og skoraði auðveldlega. 1-1 Bjami Sveinbjömsson (38.) úr vítaspymu eftir að Auðun Helgason reif hann niður í vítateignum. 1-2 Jón Erhng Ragnarsson (75.) fylgdi vel skoti frá ÞórhalU Víkingssyni sem var varið og skoraði af markteig. 1-3 AtU Einarsson (88.) komst einn innfyrir og skoraði eftir sendingu frá ÞórhalU sem fékk boltann óvænt frá vamarmanni Þórs á miðjunni. Lið Þórs: Ólafur Pétursson - Hlynur Birgisson, Birgir Þór Karlsson, Júl- íus Tryggvason, Þórir Áskelsson - PáU V. Gíslason (Arni Þór Ámason 57.), Dragan Vitorovic, Lárus Orri Sigurðsson, Ormarr Örlygsson - Bjami Svein- bjömsson, Guömundur Benediktsson. Lið FH: Stefán Amarson - Auðun Helgason, Petr Mrazek, Drazen Pod- unavac, Ólafur H. Kristjánsson -Hrafnkell Kristjánsson, ÞórhaUur Víkings- son, Andri Marteinsson (Þorsteinn Halldórsson 68.), Þorsteinn Jónsson - Hörður Magnússon (Atli Einarsson 78.), Jón Erling Ragnarsson. Þór: 8 markskot, 3 hom. FH: 11 markskot, 7 hom. Gul spjöld: Júlíus (Þór), HrafnkeU (FH), Mrazek (FH), Hörður (FH), Pod- unavac (FH), Auðun (FH). Dómari: Bragi Bergmann, dæmdi ágætlega. Áhorfendur: 530. Sldlyrði: Þurr völlur, skýjað, norðangjóla, síðan logn. ® Láms Orri (Þór), Guðmundur (Þór), ÞórhaUur (FH), Þorsteinn J. (FH), Olafur (FH). Maður leiksins: ÞórhaUur Víkingsaon (FH). Sívinnandi á miðjunni, barð- iat vel og átti góðar sendingar. Framarar sáu aldrei til sólar - sterkir Skagamenn sigruðu, 2-0 Sigurður Sverrisson, DV, Akranesi: Skagamenn unnu öruggan sigur á Frömurum á Akranesi í gærkvöldi, 2-0, í leik sem var lengstum bráö- skemmtilegur á aö horfa. íslands- meistaramir höföu þó lengstum und- irtökin, voru óheppnir aö skora ekki fleiri mörk og léku einn sinn besta leik í sumar. Leikur Skagamanna í gærkvöld var á köflum mjög góður, rétt eins og gegn FH í síðustu umferð, og höiö er aftur farið að skapa sér næg mark- tækifæri eftir daufan kafla í næstu leikjum þar á undan. Þótt mörkin yröu aðeins tvö er þaö til marks um sóknina að Framarar björguðu tví- vegis á Mnu, Bibercic átti glæsilega hjólhestaspyrnu í þverslá og dómar- inn virtist sleppa tveimur augljósum vítaspymum. Skagamenn stilltu upp leikaöferð- inni 4-3-3 eins og gegn FH og sú leik- aðferð virðist henta liðinu mun betur en 4-4-2. Liðið sótti grimmt fram á völlinn, pressaði andstæðinginn strax í upphafi. Heita má að Framar- ar hafi vart átt skot að marki fyrsta hálftímann en þeir náðu þó aðeins að rétta úr kútnum undir lok hálf- leiksins. Máttu þó teljast heppnir að fara inn í búningsklefann aðeins einu marki undir. Upphaf síðari hálfleiks- ins var besti kafli gestanna, sem geröu þá harða hríð að Skagamark- inu án þess að skapa sér verulega opin færi. Allur vindur var hins veg- ar úr þeim er Skagamenn bættu öðm marki sínu við úr nánast fyrstu sókn sinni í seinni hálfleiknum. Skagahðið lék á köflum glimrandi fótbolta, sér í lagi í fyrri hálfleik, og átti einnig góða spretti í þeim síðari. Sigursteinn Gíslason var eins og oft áður besti maður liðsins, en endur- koma Sigurðar Jónssonar á miöjuna var ekki síður mikhvæg. Hann virt- ist þó orðinn þreyttur er leið á leik- inn enda varla búinn að ná upp fuhri æfingu eftir langt stopp. Lið Framara var jafnt að getu og enginn einn leikmaður skaraði þar fram úr. Liðið átti lengstum á bratt- ann að sækja og það var ekki fyrr en Skagamenn slökuðu á klónni eftir annað markið að þeir fengu meira svigrúm sem skhaði sér í marktæki- færum. Þeir höfðu þó ekki heppnina með sér gegn Þórði Þórðarsyni markverði sem lék mjög vel. Grétar grimmur Aron Jónsson, DV, Grindavílc 1- 0 Grétar Eínarsson (8.) 2- 0 Ingi Sigurðsson (v) (72.) „Ég er mjög ánægður með sigur- inn og strákana mína. Þetta er búið að vera mjög strangt hjá okkur undanfarið og það er dálítil þreyta komin í mannskapinn. Þetta var sanngjarn sigur og ÍR átti varla færi,“ sagði Lúkas Kostic, þjálfari hins sigursæla hðs Grindvflúnga, sem trónir eitt á toppnum í 2. dehd eftir 2-0 sigur á ÍR í gærkvöldi. Grindvíkingar voru sterkari aöil- inn og Grétar, sem hefur sphaö geyshega vel í sumar, kom þeim yfir eför sendingu frá Þórarni Ól- afssyni. Grétar fékk síðan víta- spyrnu sem Ingi skoraði úr, 2-0. Heimir Karlsson, þjálfari ÍR, mót- raælti dómnum og hætti ekki fyrr en honum var visað burt með rauðu spjaldi. ÍR-ingar voru mun skárri í seinni hálfleik, Tryggvi Gunnarsson kom þá inn á og lifg- aöi upp á leik þeirra. Þórsarar með þriðja tap- leikinn í röð —sitjaí fallsæti eftir 1-3 ósigur gegn FH Heimaim Karlsson, DV, Akuxeyri: Þriðji ósigur Þórsara í röð í 1. deild- inni leit dagsins ljós í gærkvöldi þeg- ar FH-ingar sigruðu þá á Akureyri, 1-3. Þeir sitja nú í fallsæti og þurfa að taka sér tak ef ekki á illa að fara. FH-ingamir halda hins vegar sínu striki og elta Skagamenn í toppbar- áttunni. Fyrri hálfleikur var ótrúlega dauf- ur og htíö gerðist þar th Hörður kom FH yfir. Þórhallur Víkingsson var skömmu síðar rétt búinn að gera annað mark fyrir FH. Þórsarar jöfn- uðu úr fyrsta umtalsverða færi sínu, Bjami úr vítaspymu, og skoraði þar með í sjötta dehdaleiknum í röð. Það var varla búið að flauta síðari hálfleikinn á þegar FH-ingar tóku völdin og höfðu tögl og hagldir á veh- inum til leiksloka. Þeir fengu þó ekki mörg færi fyrr en Jón Erhng kom þeim yfir, 1-2. Guðmundur Bene- diktsson var rétt búinn að jafna og síðan kom umdeht atvik þegar Stefán Arnarson, markvörður FH, virtist brjóta á Áma Þór Ámasyni utan vítateigs. Boltínn barst th Bjama sem skaut yfir og ekkert var dæmt. Atli skoraöi síðan í lokin, 1-3, og eft- ir það fékk FH þrjú færi th að vinna stærri sigur. FH-ingar voru sterkari aðihnn og alltaf líklegri th að gera eitthvað þeg- ar þeir fóru af stað. Þeir sköpuðu þó ekki nógu mikla hættu fyrr en á loka- kaflanum. Þórhahur var þeirra besti maður og Þorsteinn Jónsson vann nyög vel á vinstri kantínum í seinni hálfleik. Þórshöið var baráttulaust megnið af leiknum, helst að Lárus Orri og Guðmundur sýndu ht á köflum. Allt sem var að gerast hjá hðinu var of þunglamalegt og sú leikaðferð að reyna aö vinna boltann framar en oftast áöur virtist ekki ganga upp. FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ 1994 FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ 1994 41 Daði Dervic hefur hresst verulega upp á sóknarleik KR-inga í siðustu tveimur leikjunum og hér er hann á fjórum fótum en samt með sóknarglampa í augum. Efst til vinstri er Sigurlás Þorleifsson, þjálfari Stjörnunnar, þungur á svip, enda iið hans i slæmri stöðu á botninum, en til hægri fagnar Heimir Porca marki sínu. DV-myndir ÞÖK Léttir fyrir KR-inga -fyrsti heimasigurinn í ellefu leikjum í 1. deildinni, 2-0, gegn Stjömunni Svanur Valgeirsson skrifar: KR-ingar anda væntanlega léttar eftir sigur á Stjörnumönnum, 2-0, í Frosta- skjóhnu í gærkvöldi. þeir höfðu leikið tíu heimaleiki í röð í 1. dehdinni í knatt- spymu án þess að sigra, eöa aht frá því að þeir lögðu Val 30. júní á síðasta ári. Leikur liðanna í gærkvöldi var nokk- uð kaflaskiptur. KR-ingar byrjuðu af miklum kraftí með þá Izudin Daöa Dervic og James Bett fremsta í flokki. Daði barðist um hvern bolta í framlín- unni en Bett var sem klettur á miðj- unni. Það voru samt gestímir sem áttu fyrsta færið í leiknum þegar þeir áttu Akranes....11 7 3 1 18-4 24 FH............11 6 3 2 11-6 21 Keflavík......11 4 6 1 20-12 18 KR............11 4 3 4 15-8 15 Fram.........11 3 5 3 17-18 14 Valur........11 3 4 4 16-20 13 ÍBV..........11 2 5 4 13-16 11 UBK..........11 3 2 6 11-25 11 Þór.........11 2 4 5 17-21 10 Stjaman....11 1 5 5 9-17 8 Markahæstir: Bjami Svembjömsspn, Þór.......9 Oli Þór Magnússon. IBK........8 Sumarliði Amason, IBV.........7 Mihajlo Bibercic, IA..........7 Helgi Sigurðsson, Fram........6 Ragnar Margeirsson, IBK.......5 Leifur G. Hafsteinsson, Stjöm.5 Davíð Garðarsson, Val.........4 Eiður S. Guðjohnsen, Val......4 Jón Erling Ragnarsson, FH.....4 Ríkharður Daðason, Fram.......4 Tómas Ingi Tómasson, KR.......4 skot rétt yfir mark heimamanna á 6. mínútu. Sahh Heimir Porca átti skömmu síðar skot rétt framhjá marki Stjörnumanna og Bjarni Sigurðsson brenndi síðan af í dauðafæri hinum megin á velhnum á 15. mínútu. Hilmar Bjömsson var nálægt því að skora fyrir KR þegar hann slapp einn í gegn á 22. mínútu en skaut framhjá. Fyrra mark KR kom síðan á 26. mínútu þegar Daði Dervic skallaði í netíð. Eftir markið fengu hðin sitt færið hvort áður en Sahh Heimir Porca skoraði annað mark KR og róaði þar með þá fjölmörgu áhang- endur hðsins sem beðið höfðu eftir sig- urleik í Frostaskjóhnu í langan tíma. Ingibjörg Hmriksdóttir skrifar Leikmenn Breiðabliks lærðu þá bitru lexíu í gærkvöldi þegar þeir mættu Keflavík að það dugir ekki að leika vel úti á velhnum, th að sigra í leik þarf að skora. Það gerðu Keflvíkingar þrívegis en Blikunum tókst aðeins einu sinni að koma boltanum í netið þótt þeir hefðu boltann megniö af leiktímanum. Blikamir byrjuðu leikinn af miklum kraftí, þeir léku vel útí á vellinum en þegar nálgaðist vítateiginn vom þeim ahar bjargir bannaðar. Keflvíkingar vörðust vel og beittu skyndisóknum sem vörn Breiðabliks átti í miklum erfiðleik- um með að stöðva. Keflvíkingar skoruðu Eftir nokkuð fjörugan fyrri hálfleik voru liöin lengi í gang eftír hlé. Svo virtist sem KR-ingum fyndist nóg komið og virtust fullkomlega sáttir viö orðinn hlut. Stjömumenn sphuðu sem fyrr ágætlega úti á vellinum en ahan brodd vantaði í sóknarleik þeirra. Þeir fengu ágætt færi þegar Ottó Karl slapp inn fyrir vörn KR en lét Kristján Finnboga- son markvörð veija frá sér. KR-ingar fengu heldur fleiri færi en gestirnir en svo virtist sem þá skortí áræði th þess að klára dæmið. Þeir vom t.a.m. klauf- ar að nýta sér það ekki að vera þrír sóknarmenn gegn tveimur varnar- mönnum Stjömunnar á 66. mínútu en gegn gangi leiksins en Blikarnir jöfnuðu úr vítaspymu skömmu síðar eftir að hafa fengið tvö ákjósanleg færi inni í vítateig IBK. Nokkur harka færðist í leikinn í síðari hálfleik, Blikamir héldu enn yfirráðum sínum á miðjunni. Amar Grétarsson fékk gott færi en laust skot hans fór beint í fang Ólafs Gottskálkssonar í marki ÍBK. Skömmu síðar hafnaði skot Hákons Sverrissonar í markvinkhnum. Keflvíkingar komust í aðra sókn sína í síðari hálfleiknum og skoruðu. Eftír því sem leið á leikinn gáfu Blikarnir eftir og Keflvíkingarnir komust meira inn í leikinn. Þeir bættu þriöja markinu viö undir lok leiksins og unnu mjög sann- Dervic skaut framhjá. Á síðustu mínútunum hresstust leik- menn beggja hða og ágæt færi htu dags- ins ljós. Leifur Geir skahaði rétt yfir mark KR og Tómas Ingi Tómasson átti skot í þverslá Stjörnumarksins. Á síö- ustu mínútu leiksins komst Baldur Bjarnason upp að endamörkum við markteig KR-inga, sendi fyrir en Krist- ján varöi vel. Óruggur og langþráður sigur KR var í höfn í Frostaskjólinu. „Ég vinn ekki meö DV,“ var það eina sem Guðjón Þórðarson, þjálfari KR, hafði að segja við blaðamann DV aö leik loknum. gjarnan sigur. Keflvíkingar léku þennan leik mjög skynsamlega, vörnin var sterk og skyndisóknir þeirra stórhættulegar. Þeir leyfðu Bhkunum að leika saman á miðjunni en pressuðu þá skyndhega og náðu oft að skapa sér hættíheg færi. Blikamir verða að fá fleiri hugmyndir í sóknarleiknum og gæta þess að láta andstæðinga sína ekki svaéfa sig í vöm- inni. Mörk Keflvíkinga komu eftir hom og aukaspymu þar sem vömin var iha á verði. Lagist þessir hlutir ekki hjá Kópavogshðinu verður dvöl þess í 1. deiídinni stutt aö þessu sinni. Bitur lexía Blika - skæöar skyndisóknir færöu Keflavík sigurinn, 1-3 íþróttir Markaleikur á Hlíðarenda: Valsarar í vígahug - gjörsigruðu Eyjamenn, 5-1 Ægir Már Kárascm skriör: „Þetta er einn af fáum leikjum þar sem okkur tekst að loka fyrir í vörn- inni. Sigurinn var afar þýðingarmik- hl en við verðum að vera á tánum í hveijum einasta leik sem eftir er, það er alveg ljóst. Þetta klárast ekkert fyrr en í síðustu tveimur umferðun- um, það em alhr að vinna alla,“ sagði Kristínn Björnsson, þjálfari Vals- manna, eftir að hð hans hafði leikið Eyjamenn sundur og saman og sigr- að þá, 5-1, á Hlíðarenda í gærkvöldi. Þótt Eyjamenn væm mættir á Vals- vöhinn virtíst hugur þeirra vera á þjóðhátíðinni í Eyjum. Þeir áttu aldr- ei möguleika gegn Valsmönnum sem sýndu sennilega sinn besta leik í sumar og léku hreint stórkostlega í fyrri hálfleik. Ekki hefði verið ósann- gjamt þótt þeir hefðu verið 5-0 yfir í hálfleik en Friðrik Friðriksson, markvörður ÍBV, kom í veg fyrir það. Davíö Garðarsson kom Val yfir með frábæru skahamarki og Ágúst Gylfason og Eiður Smári Guðjohn- sen bættu við mörkum fyrir hlé. Valsmenn voru dálítið seinir í gang á ný en þeir tóku leikinn í sínar hend- ur á ný þegar leið á seinni hálfleik. Jón Grétar Jónsson og Sigurbjörn Hreiðarsson bættu við mörkum, 5-0, en Sigurður Gylfason minnkaði muninn í 5-1 á lokamínútunni. „Okkur gekk mjög iha að ráða viö þá í byijun leiks. Menn voru ekki á fuhu og langt frá mönnunum í dekkningunum. Ég veit ekki hvort það sat þreyta í mönnum eftir bikar- leikinn en það afsakar ekkert. Menn eiga að gera miklu betur og leggja sig meira fram,“ sagði Friðrik Frið- riksson, fyrirliði Eyjamanna, en hann kom í veg fyrir stærri sigur Valsmanna með frábærri mark- vörslu. og unnu Þrótt N. eystra, 0-2 Hjoivar Siguijónasœi, DV, Nesteaupstað: 0-1 Zoran Micovic (5.) 0-2 Ómar Bendtsen (63.) Fylkismenn unnu verðskuldaðan sigur á Þrótti í Neskaupstaö i gær- kvöldi og réttu með því nokkuð sinn hlut eftír tvo tapleiki i röð 1 2. dehdinni. Fylkir náði strax undirtökunum með marki frá Micovic og Kristinn Tómasson átti stangarskot áður en Ómar kom Fylki í 0-2 í seinni hálf- leiknum. Kristínn var oftar ágeng- ur við Þróttarmarkið en hafði ekki heppnina með sér. Besta færi Þrótt- ara fékk Þráinn Haraldsson en hann skaut rétt framhjá. Kristinn og Þórhallur Dan Jó- hannsson voru mjög duglegir í sókninni hjá Fylki og Omar Bendtsen var líka friskur. Þráinn var bestur Þróttara og lék vel á miðjunni. Markalaus toppleikur Ekkert mark var skorað í fyrsta leiknum á nýjum grasvehi Fjölnis í Grafarvogi í gærkvöldi þegar topphð 3. deildarinnar í knattspyrnu, Fjölnir og Víðir, áttust þar við. Fjölnir held- ur þar með eins stigs forystu en topp- baráttan er gífurlega spennandi og aðeins tvö stig skhja að fimm efstu hðin. Staða efstu liðanna er þannig: Fjölnir.........11 6 4 1 22-11 22 Víðir...........11 5 6 0 22-10 21 Skallagr........11 6 2 3 27-19 20 BÍ..............11 6 2 3 26-18 20 Völsungur.......11 4 7 0 18-10 19 Valur-ÍBV (3-0) 5-1 1- 0 Davíð Garðarsson (18.) með gullfallegum skalla eflir fyrirgjöf frá Eiöi Smára af hægra kanti. 2- 0 Ágúst Gylfason (29.) lék með boltann þvert eftir vítateignum og lét síðan vaða frá honum miðjum - mjög fallegt mark. 3- 0 Eiður Smári Guðjohnsen (39.) fékk boltann innfyrir vörnina frá Ág- ústi, margir Valsarar virtust rangstæðir en Eiður lék á Friðrik markvörö og skoraði. 4- 0 Jón Grétar Jónsson (79.) af stuttu færi eftir skot Kristins Lárussonar sem Friðrik varði en hélt ekki boltanum. 5- 0 Sigurbjöm Hreiöarsson (86.) fékk boltann frá Jóni Grétari við víta- teigslínuna, sneri sér við og hamraði boltann stórglæshega i markhomið. Lið Vals: Láms Sigurðsson - Guöni Bergsson, Kristján Hahdórsson, Dav- íð Garðarsson (Bjarki Stefánsson 83.) - Steinar Adolfsson, Ath Helgason, Jón Grétar Jónsson, Ágúst Gylfason, Hörður Már Magnússon (Sigurbjöm Hreiðarsson 79.) - Kristinn Lárusson, Eiður Smári Guöjohnsen. Liö ÍBV: Friörik Friðriksson - Friðrik Sæbjömsson, Dragan Manojlovic, Jón Bragi Amarsson, Heimir Hahgrímsson - Hermann Hreiðarsson (Sigurð- ur Gylfason 46.), Zoran Ljubicic (Martin Eyjólfsson 51.), Nökkvi Sveinsson, Þórir Olafsson - Sumarhði Ámason, Steingrímur Jóhannesson. Valur: 13 markskot, 7 hom. ÍBV: 7 markskot, 3 hom. Gul spjöld: Friðrik S. (ÍBV), Heimir (ÍBV), Þórir (ÍBV). Dómari: Gunnar Ingvarsson, stóð sig ekki nógu vel og misræmis gætti í dómum hans. Áhorfendur: Um 400. Skilyrði: Gott veður, smá gola, sólin lét aöeins sjá sig, ágætur völlur. 0® Eiður Smári (Val), Davíð (Val), Friðrik F. (IBV). >"i Ágúst (Val), Guðni (Val), Steinar (Val), Ath (Val), Jón Grétar (Val). Maður leiksins: Eiður Smári Guðjohnsen (Val), skoraði eitt mark og átti þátt í tveirour öörum. Vann mjög vel og skapaöi oft raikinn usla við mark Eyjamanna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.