Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1994, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1994, Blaðsíða 35
FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ 1994 51 Smáauglýsingar Fasteignir Skák Hjólbarðar BFGoodrich GÆOJ Á GÓÐU VERDI Geriö verösamanburö. All-Terrain 30’’-15”, kr. 11.610 stgr. All-Terrain 31”-15”, kr. 12.978 stgr. All-Terrain 32”-15”, kr. 13.950 stgr. All-Terrain 33”-15”, kr. 14.982 stgr. All-Terrain 35”-15”, kr. 16.984 stgr. Hjólbaróaverkstæói á staónum. Bílabúð Benna, sími 91-875825. Bílartilsölu Góöur Ford Tempó ‘92 og Taurus ‘91. Báóir m/6v mótor, sjsk., rafdr. rúður, saml., huróir, cruise control. S. 72675. Hyundai Elantra GTi 1,8, árg. ‘94, til sölu, ekinn 4 þús. km, beinskiptur, rafdrifn- ar rúður og speglar, samlæsing, út- varp/segulb., bein innspýting, mögu- leitó á aó taka 250-300 þús. kr. bíl upp i. Verð 1250 þús. Uppl. í sima 91-33970. Toyota LandCruiser GX, árg. ‘90, til sölu, rafdr. rúöur, centrallæsingar, Dick Cepek 38” dekk, 100% læsingar, 250 litra olíutankur, 4 t spil, nýuppgeróur gírkassi o.m.fl. Mjög öflugur og traust- ur fjallabíll. Upplýsingar í síma 93-41214. UU ULf Vörubílar lcania 82 H ‘85, með eöa án kassa, mik- 3 yfirfarinn, í topplagi, ný dekk, turtugir. Skipti ath. á minni sendibíl. !. 98-78826 og 985-38726, Sigurgeir. Kortsnoj gefst ekki upp þótt í móti blási: Þrettán ára bið eftir sigri RC húsin eru íslensk smíöi og þekkt fyr- ir fegurð, smekklega hönnun, mildl gæði og óvenjugóða einangrun. Húsin eru ekki einingahús og þau eru sam- þykkt af Rannsóknastofnun byggingar- iðnaðarins. Stuttur afgreiðslufrestur. Útborgun eftir samkomulagi. Hringju og við sendum þér upplýsingar. Is- lensk-Skandinavíska hf., Síðumúla 31, sfmi 91-685550. Anatoly Karpov hefur ekki tekist aö endurtaka glæsilegan sigur í Lin- ares fyrr á árinu. Hann varö að láta sér lynda 2. sætið á eftir Gelfand á alþjóðamóti í Sevilla í apríl og tókst ekki að halda í við Kamsky í Las Palmas í maí - varð aftur í 2. sæti. En á alþjóðamótinu í Dortmund, sem lauk sl. sunnudag, brást honum al- gjörlega bogalistin. Hann náði aðeins 50% vinningshlutfalh og varð að sætta sig við að deila 4. sæti með gamla „erkifjandanum" Viktor Kortsnoj. Efstu sætin komu í hlut ungra stór- meistara frá Vestur-Evrópu. Hol- lendingurinn Jeroen Piket sigraði glæsilega, hlaut 6,5 v., og Michael Adams, Englandi, varð einh í 2. sæti með 5,5 v. Þar á eftir komu Epishín með 5, Karpov, Kortsnoj, Jusupov og Dreev með 4,5, Timman fékk 4 og Lutz og yngsti stórmeistari heims, Peter Lekó, fengu 3 v. Karpov tapaði tveimur skákum, annarri fyrir Adams og hinni fyrir Kortsnoj. Skákunnendur minnast eflaust einvígja þeirra Kortsnojs um heimsmeistaratitilinn á árunum 1974 -1981. Kortsnoj fór hallloka úr þeim rimmum án þess þó að Karpov slyppi alheill. í síðasta einvíginu, í Merano 1981, var ofurefli Karpovs aftur á móti orðið algjört og hann sigraði með ellefu vinningum gegn sjö. Kortsnoj vann þá tvær skákir en síð- an hefur honum ekki tekist að vinna Karpov svo mig reki minni til - þar til í Dortmund. Skák þeirra var ákaflega þófkennd lengi fram eftir tafli en lokin þeim mun æsilegri. Hvítt: Anatoly Karpov Svart: Viktor Kortsnoj Drottningarindversk vörn. 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. a3 Bb7 5. Rc3 d5 6. Bg5 Be7 7. Da4+ c6 8. Bxf6 Bxf6 9. cxd5 exd5 10. g3 0-0 11. Bg2 Rd7 12. 0-0 Be7 13. Hfdl f5 14. e3 Bd6 15. Re2 De7 16. Rf4 a5 17. Rd3 b5 18. Dc2 a4 19. Hel Kh8 20. Hacl Rb6 21. Rfe5 Rc4 22. f4 g5 23. De2 Hg8 24. Kf2 Hfg8 25. Rf3 h6 26. Rfe5 Kh7 27. Kgl De8 28. Dc2 Kh8 29. Rf2 Hg7 30. He2 Bc8 31. Hcel Hfg8 32. Rxc4 bxc4 33. Dxa4 Hb7 34. Rdl h5 35. Kf2 Bd7 Umsjón Jón L. Árnason 36. Dc2 Dg6 37. Kfl h4 38. Hf2 g4 39. Kgl Hgb8 40. De2 h3 41. Bfl Bc7 42. b4 cxb3 43. Rb2 Bd6 44. a4 De6 45. Hdl Ha7 46. Hd3 Kh7 47. Ddl c5 48. Hxb3 Hxb3 49. Dxb3 c4 50. Db6 Ha8 51. e4 fxe4 52. f5 De7 53. Rdl Hb8 54. Da5 Bc6 55. f6 De6 56. Re3 Hb3 57. Da7+ Bb7 58. a5 Bf8 59. Hf4 Bh6 60. f7 «5 A # m Á. ■ Á lá:ll 1 i & & Á A B H 60. -Bxf4!! 61. fS=D Ef 61. f8=R + er 61. - Kg8? 62. Rxe6 Bxe3+ 63. Khl Hbl ekki eins glæsi- legt og sagt var í DV fyrr í vikunni, því að hvítur á 64. Db8+ Kf7 65. Rd8 + ! Ke7 66. Rc6+ o.s.frv. Rétt er hins vegar 61. - Kh6 62. gxf4 (ef 62. Rxe6 Bxe3 + 63. Khl Hhl og mát blas- ir við) Df7 og svartur ætti að vinna. 61. - Bxe3+ 62. Khl Bh6 63. Df2 Bg7 64. a6 Hf3! 65. Del Bxa6 66. Be2 Hf7 67. Dc5 c3! 68. Dcxc3 Bxe2 69. Dxe2 Df6 70. Dcl Bh6 71. Dbl Dfa 72. Kgl Hc7 - Og Karpov gaf því að hann á ekk- ert svar við hótuninni 73. - Hcl. Björgvin þriðji Þrír íslendingar tóku þátt í opnu alþjóðlegu skákmóti í Montpellier í Suður-Frakklandi sem lauk sl. laug- ardag. Bestum árangri náði Björgvin Jónsson, alþjóðlegur meistari, sem hafnaði í 3.-7. sæti ásamt Prie (Frakklandi), Barbero (Argentínu) og Englendingunum Kosten og Sum- merscale en alhr fengu þeir 6,5 v. af 9 mögulegum. Sigurvegari mótsins var sjálfur Tony Miles sem á að baki ótal efstu sæti í opnu mótunum sem hann hefur sérhæft sig í. Miles hreppti 7,5 v. og búlgarski stórmeist- arinn Lukov hafnaði í 2. sæti með 7 v. í 6.-8. sæti urðu Arlandi, Ítalíu, Ziatdinov, Úsbékistan og Santo- Roman, Frakklandi, með 6 v. en Hannes Hlífar Stefánsson stórmeist- ari og Þröstur Þórhallsson, alþjóðleg- ur meistari, deildu 11.-19. sæti ásamt öðrum með 5,5 v. Árangur Björgvins er mjög góður og hefði getað orðið enn betri ef hon- um hefði tekist að vinna Prie í síð- ustu umferð en skák þeirra lauk með jafntefli. Björgvin tapaði einni skák í jafnteflisstöðu í hróksendatafli sem skrifast á reikning þess að skákstjór- ar tóku skyndilega upp á því að breyta tímamörkum í miðju móti án þess að keppendur fengju aö vita af því. Björgvin var ekki sá eini sem lenti í þeirri gildru. Þröstur og Hannes voru nokkuð samtaka - áttu slæman kafla um miðbik mótsins en náðu svo að rétta úr kútnum. Hannes hélt til Frakk- lands að loknu opna mótinu í Kaup- mannahöfn þar sem hann fékk 7 v. af 9 en náði þó aðeins að deila íjórða sæti. Þröstur hélt frá Frakklandi rakleiðis til Gausdal þar sem hann tekur nú þátt í opnu móti ásamt ung- mennum frá Skákskóla íslands. Lítum á skák Björgvins gegn stór- meistaranum Mitkov sem kemur ekki að tómum kofanum hvað fræði- kunnáttu Björgvins snertir í Mars- hall-árásinni alræmdu. Hvítt: Björgvin Jónsson Svart: Nikolaj Mitkov Spænskur leikur. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 RÍ6 5 0-0 Be7 6. Hel b5 7. Bb3 0-8 8. c3 d5 9. exd5 Rxd5 10. Rxe5 Rxe5 11. Hxe5 c6 12. d4 Bd6 13. Hel Dh4 14. g3 Dh3 15. Be3 Bg4 16. Dd3 f5 17. f4 g5 Svartur hefur nýja hugmynd í huga en betra þykir 17. - Kh8, eða fyrr 16. - Hae8 17. Rd2 He6, eins og Kamsky er nú að prófa í áskorenda- einvíginu við Anand. 18. Dfl Dh5 19. Rd2 Hae8 20. Dg2 gxf4 21. Bxd5+ Kh8 22. Bxf4 Bxf4 23. Bxc6 Be3+ 24. Khl Bh3 Þetta er ný hugmynd svarts í stöð- unni. Skákin Dolmatov - Blatny í fyrra tefldist 24. - He6 25. Bf3 f4 26. Bxg4 Dxg4 27. Df3 Dg7 og að sögn Blatnys gefur nú 28. Re4 hvítum betra tafl. 25. De2! Bg4 26. Bxe8 Hxe8 27. Dxe3! Hxe3 28. Hxe3 f4? Leiðir ekki til tilætlaðs árangurs en hvíta staðan er engu að síður vænleg. 29. gxf4 Bd7 30. Hfl Bc6+ 31. Kgl Dg6+ 32. Hg3 Dc2 33. Rf3 Dxb2 34. Re5 Bd5 35. f5 Hvítur hefur varist sóknaráform- um svarts auðveldlega og nú er f- peðið óstöðvandi. 35. - Dc2 36. f6 De4 37. Hgf3 Dc2 38. f7 Bxf7 39. Rxf7+ Kg7 40. Re5 Dxa2 41. Hg3+ Kh6 42. Hf6 + - Og svartur gafst upp. UPPB0Ð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Bleiksárhlíð 37, Eskifirði, þingl. eig. Þorsteinn Snorri Jónsson, gerðarbeið- endur Eskiijarðarkaupstaður og Líf- eyrissjóður Austurlands, 3. ágúst 1994 kl. 9.00. EM yngri spilara í Hollandi: Góður árangur ís- lenska landsliðsins Eyjaland 3, Djúpavogi, þingl. eig. " 11 ' " Karl Jónsson, gerðarbeiðendur Bygg- BridCTG ingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður _________Austurlands, 3. ágúst 1994 kl. 14.15. Sólheimar 2, hl., Breiðdalsvík, þmgl. eig. Gísh Karlsson, gerðarbeiðendur bæjarsjóður Hafnarfjarðar og sýslu- maðurinn á Eskifirði, 3. ágúst 1994 kl. 11.40. SÝSLUMAÐURINN Á ESKIFIRÐI Evrópumóti yngri spilara í Arn- heim í Hollandi lauk með sigri Breta eftir harða keppni viö Dani. íslenska landsliðið hafnaði í 7. sæti sem er einn besti árangur okkar í þessum aldurshópi. íslenska sveitin var skipuð eftir- töldum spilurum : Steinari Jónssyni, Ólafi Jónssyni, Karh O. Garðarssyni, Kjartani Ás- mundssyni, Magnúsi Magnússyni og Stefáni Jóhannssyni. Fyrirhöi var Ragnar Hermannsson. Röð og stig efstu þjóðanna var þessi: 1. Bretland 404 (11) 2. Danmörk 399 (14) 3. Pófland 389 (11) 4. Noregur 366,5(13) 5. Ítalía 365 (15) 6. Rússland 364 (15) 7. ísland 362 8. ísrael 357 (18) 9. Svíþjóð 355 (16) 10. Frakkland 352(11) Tölurnar í svigunum er stigatala íslands gegn þjóöunum. Það vekur athygfl, þegar árangur sveitarinnar er skoðaöur, að enginn leikur tapast með meiri stigamun en 11-19 og þrisvar sinnum náði sveitin öllum stigunum 25. Sveitin skoraði 1043 impa en gaf út 776. Meðaltal í leik var 17,25 og sveitin tók inn 2,5 impa að meðaltali í spili en gaf út 1,85 í spili að meðaltali. Vinningsleikir voru 12, tapleikir 6 og jafnt var í 3. Þessar tölur gefa til kynna að ungu mennirnir hafi verið að spila góðan bridge og raunar man ég ekki eftir að hafa séð jafngóðan árangur úr tapleikjum. Það bendir til þess að sveitin hafi getað unnið hvaða leik sem var og sigurinn hefði allt eins getað lent Islands megin í þeim leikjum sem sveitin tapaði. En nóg um tölfræði. Við skulum skoða eitt spil frá leiknum við Frakka sem ísland tapaði 11-19. S/A-V ♦ AKD95 V K107 ♦ 4 + A982 Umsjón Stefán Guðjohnsen Suður Vestur Norður Austur 2h)örtu pass 2grönd pass 31auf pass 3tíglar pass 3hjörtu pass 4hjörtu pass pass pass Þetta er ágætis geim sem tapast eingöngu vegna hinnar slæmu tromplegu. FYakk- amir fengu þvi 50 en þaö var líklegt að spilið félli. En það var öðru nær. í lokaða salnum sátu Magnús og Stefán a-v og nú var að- * G10643 V 2 ♦ AK10752 + 5 N V A S * 7 V AG96 ♦ G863 + G1064 eins meira fjör í sögnunum: Suður Vestur Norður Austur pass 1 spaði! pass lgrand pass 2tíglar pass pass dobl 3tiglar 3hjörtu dobl pass 4 tíglar dobl pass pass pass ♦ 82 V D8543 ♦ D9 + KD73 í opna salnum sátu n-s Ólafur og Steinar og þar gengu sagnir á þessa leið: Það er náttúrlega hræðileg óheppni að spilið skuli ekki vinnast. En spaðalegan gerir þaö aö verkum að ekki er hægt að vinna spilið. Eða hvað? Jú, það er ein vinningsleið á opnu borði. Þú spilar hjarta og lætur níuna. En þetta voru 200 í viðbót til Frakkanna sem græddu 7 impa á spilinu. Bakpokar frá kr. 1.900 Opið virka daga frá 13-18. Araia Supra Sérverslun með hermannafatnað Hverfisgötu 64a Sími 622322

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.