Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1994, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1994, Blaðsíða 34
50 FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ 1994 Smáauglýsingar - Simi 632700 Þverholti 11 Okukennsla Ökukennarafélag falands auglýalr: Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ‘91, s. 17384, bílas. 985-27801, Gudbrandur Bogason, bifhjólakennsla, Toyota Carina E “92, simi 76722 og bllas. 985-21422. Snorri Bjamason, bifhjólakennsla, Toyota Corolla GLi “93, simi 74975 og bflas. 985-21451.____________________ Grímur Bjamdal Jónsson, Lancer GLXi “93, sími 676101, bflasimi 985-28444.__________________ Finnbogi G. Sigurdsson, Renault 19 R*93, s. 653068, bflas. 985-28323. Hreiðar Haraldsson, Toyota Carina E ‘93, s. 879516._____________ Svanberg Sigurgeirsson, Toyota Corolla *94, s. 35735, bs. 985-40907. Birgir Bjamason, Audi 80/E, simi 53010, ____________________ 687666, Magnús Helgason, 985-20006. Kenni á Mercedes Benz ‘94, öku- kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Símboði 984-54833. Gylfi Guöjónsson kennir á Subaru Legacy sedan 2000. Timar eftir samkl. og hæfni nemenda. Okuskóli, prófg., bækur. Símar 985-20042 og 666442. Krístján Slgurösson. Kenni alla daga á Toyota Corolla. Bók og verkefni lánuð. Greióslukjör. Visa/Euro. Engin bið. Simar 91-24158 og 985-25226. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘92, hlaðbak, hjálpa til við endur- nýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Eng- in bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friöríkssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Út- vega prófgögn. Hjálpa vió endurtökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ökuskóli Halldórs Jónss. - Mazda 626 ‘93. Oku- og sérhæfð bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 77160/985-21980. Ymislegt Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Innheimta-ráðgjöf Parft þú aö leita annaö? - Lögþing hf. Hraóvirk innheimta vanskilaskulda. Lögþing hf., Skipholti 50C, 2. hæó, 105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058. +A Bókhald Bókhald, ráögjöf, launavinnslur og annað er tengist skrifstofuhaldi. Per- sónuleg, lítil bókhaldsskrifstofa þar sem j)ér er sinnt. Hafið samband við Pétur eða Pál, Skeifunni 19, s. 889550. Fjármálaþjónusta BHI. Aðst. fyrirt. og einstakl. v. greiðsluöróugleika, samn. v/lánardrottna, bókhald, áætlanagerð ogúttektir. S. 91-19096. fax 91-19046. ^ Hreingerningar JS hreingerningarþjónusta. Almennar hreingemingar, teppa- hreinsun og bónvinna. Vönduð vinna. Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506. Garðyrkja Græn bylting... • Túnþökur - Ný vinnubrögó. • Fjölbreytt úrval. • Túnþökur í stórum rúllum, 0,75x20 m, lagðar meó sérstökum vélum, betri nýting, hraðvirkari tækni, jafnari og fullkomnari skurður en áður hefúr þekkst. 90% færri samskeyti. • Qrasflötin tilbúin samstundis. • Úrval grastegunda. Hægt er að velja um fíngeró og gamalgróin íslensk grös (lynggresi, vallarsveifgras og tún- vingul) sem og innflutta stofna af tún- vingli og vallarsveifgrasi. Kjörið fyrir heimagarða og íþróttavelli. Einnig út- hagaþökur með náttúmlegum blóma- gróðri og smágerðum íslenskum vallar- grösum, sem henta vel á sumarbú- staðalönd og útivistarssvæði sem ekki á að slá. • Að sjálfsögðu getum við einnig útveg- að áfram venjulegar vélskomar tún- þökur í stærðunum 46x125 cm, hvort sem er í lausu eða 50 m2 búntum. Með öllum pöntunum er hægt að fá ítariega leióbeiningabækiinga um þökulagn- ingu og umhirðu grasflata. Túnþöku- vinnslan, s. 874300/985-43000. Túnþökur-Afmællstilboö-91-682440,. í tilefni af 50 ára lýðveldisafmæli Isl. viljum við stuðla að fegurra umhverfi og bjóðum þér 10 m2 fría séu pantaðir 100 m2 eða meira. • Sérræktaður túnvingull sem hefúr verió valinn á golf- og fótboltavelli. Híf- um allt inn í garða. Skjót og örugg afgr. Grasavinafélagið, fremstir fyrir gæðin. Þór Þ., s. 682440, fax 682442. Túnþökur - trjáplöntur - veröhrun. Lægsta verð. Túnþökur, heimkeyrðar eða sóttar á staóinn. Ennfremur fiölbr. úrval trjáplantna og runna á hagstæðu verði. Túnþöku- og tijáplöntusalan Núpum, Olfiisi, opið 10-21, s. 98-34686/98-34388/98-34995. Túnjiökur - þökulagnlng - s. 643770. Sérræktaðar túnþökur af sandmoldar- túnum. Gerið verð- og gæðasaman- burð. Gerum verðtflboð í þökulagningu og lóðafrágang. Visa/Euro þjónusta. 35 ára reynsla tryggir gæóin. Túnþökusalan, s. 985-24430/985-40323. Túnþökurnar færöu beint frá bóndanum millilióalaust. Sérræktað vallarsveif- gras. Verð á staðnum 60 kr. m2, einnig keyróar á staðinn. Aðeins nýskomar jxikur.Jarðsambandið, Snjallsteins- höfða, sími 98-75040. • Hellulagnir — hitalagnir. • Sérhæfðir í innkeyrslum og göngust. • Vegghleóslur, girðum og tyrfiun. Fljót og góó þjónusta. Gott verð. Garðaverktakar. s. 985-30096. 73385. Alhl. garöyrkjuþj. Garðúðun m/perma- sekt (hef leyfi), tijáklippingar, hellu- lagnir, garðsláttur o.fl. Halldór Guð- finnss. skrúðgarðyrkjum., s. 91-31623. Úrvals gróöurmold og húsdýraáburöur, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vörubíla 1 jarðvegsskipti, jarðvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 44752/985-21663. Gæöatúnþðkur á góöu veröi. Símar 91-675801,985-34235 og 985-39365, Jón Friðrik. Hellu- og hitalagnir - lóóastand- setningar. Fagvinna - lágt verð. Upplýsingar í síma 985-32430. Túnjxikur. Nýskomar túnþökur ávallt fyrirliggjandi. Bjöm R. Einarsson, sím- ar 91-666086 eóa 91-20856. 0 Þjónusta Háþrýstiþvottur. Öflug tæki. Vinnu- þrýstingur að 6000 psi. 13 ára reynsla. Okeypis verótilboð. Evró-verktaki hf. S. 625013, 10300, 985-37788. Geymið auglýsinguna. Til leigu körfulyfta á bíl með véla- og raf- magnsdælu, lyftih. 11 metrar, f. lagf., málningu o.fl. Dagleiga kr. 5.500 + vsk. S. 650371 og 985-25721. Atvinnuskap- andi tæki. Geymió augl. Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgeróir - háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða- vinna - leka- og þakviðgeróir. Einnig móóuhreinsun gleija. Fyrirtæki trésmiða og múrara. England - fsland. Útvegum vömr frá Englandi ódýrari. Vershð milliliðalaust og sparió pening. Hafið samb. í síma/fax 9044-883-744704. Pure Ice Ldt. Gluggaviögeröir - glerísetningar. Nýsmíði og viðhald á tréverki húsa inni ogúti. Gemm tilboó yður að kostnaðar- lausu. S. 51073 og 650577. GS-steypuviögeröir. Spmnguviðg., þakviðg., háþiýstiþv., sÚanúðun. Tilboð og fagleg ráðgjöf, þér að kostnaðarlausu. S. 17824. Málningarvinna. Faglegt vióhald skapar öryggi, eykur velhðan og viðheldur verómæti eignarinnar. Leitið tilboóa í s. 91-12039 e.kl. 19 eða símsvari. Önnumst alhliöa málningarv. og allar smíðar og þakviðgerðir. Erum löggiltir í MVB. Uppl. í símum 91-50205 og 91-650272. 77/ bygginga Ódýrt þakjárn og veggklæöning. Framleiðum þakjám og ftillegar vegg- klæðningar á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt og hvftt. Timbur og stál hf., Smiójuvegi 11, símar 45544 og 42740, fax 45607. Lofthitakerfi - eldvarnahuröir. Lofthita- blásari meó stjómbúnaði til sölu, einnig 2 stáleldvamahurðir. Upplýs- ingar í síma 91-31708. Vinnuskúrar: Til leigu og sölu vinnu- skúrar. Leigjum og seljum steypumót og loftastoóir. Pallar hf., Vesturvör 6, Kón.. sími 91-641020. Þakjárn úr galvanis. og lituöu stáli á mjög hagstæðu verði. Þakpappi, rennur, kantar o.fi. Smfði, uppsetning. Blikksmiðja Gylfa hf., sími 91-674222. Vinnuskúr óskast. 9-12 m2 skúr, ein- angraður með rafmagnstöflu. Uppl. í símum 91-671475 og 91-676803. Húsaviðgerðir Nú er rétti tíminn fyrír viöhaldsvinnu. Tökum að okkur: • Múr- og steypuviðgerðir. • Háþrýstiþvott og sílanböóun. • Alla málningarvinnu. • Klæðningar og trésmíði. • Almenna verktakastarfsemi. Við veitum greinargóóa ástandslýsingu og fast verðtilboð í verkþættina. Veitum ábyrgóarskírteini. Verk-vík, Bfldsh. 14, s. 671199/673635. Landbúnaður Bændur og búaliö ath. Til sölu er Case 995 1992, 4x4, með Veto GX-16 ámoksturstækjum og vökvahjálpar- kúplingu, keyrð 2000 vinnust., mjög gott verð. Símar 91-621155 og 91-51588. Bændur og garöyrkjufólk. Almennar við- gerðir á landbúnaðar- og smávéliun, t.d garðsláttuvélum. E.B. þjónustan, sím- ar 91-657365 og 985-31657. Rúllubindivél , árg. ‘90, til sölu, búið að rúlla með henni 3500 rúllur, er í góðu lagi. Uppl. í síma 98-21051 í hádeginu og á kvöldin. Heilsa Trimm form Berglindar. Höfum náð frá- bærum árangri í grenningu, allt að 10 cm á mjöðmum á 10 tímum. Við getum hjálpað þér! Erum lærðar í rafnuddi. Hafðu samband í síma 33818. Opió frá kl. 8-23 alla virka daga. Tilsölu ARIS Úti- og innihandrið stigar og fl. Mahóní ■ eik - beiki handriö og stigar í mikiu úrvali Smíöum stiga og handriö eftir máli, ger- um verðtilboó. Timbursala, Súðarvogi 3-5,104 Reykjavík, s. 91-687700. Hvaða fjölmiðlar eru málsvarar félagshy ggj unnar? Hugsaðu þig um! félagshyggjublaðið. Sími 631-600 Baur Versand tískulistinn. Þýskar gæða- vörur f. konur, karla og böm. Mikió úr- val, m.a. jóla-, gjafavömr og búsáhöld. 1180 bls. Verð kr. 700. (ath. aukalist- ar). Sími 91-667333. Verslun Komdu þægilega á óvart. Full búó af nýjum, spennandi vörum v/allra hæfi: titrarar, titrarasett, krem, olíur, nuddolíur, bragðolíur o.m.fl. f/dömur og herra. Glæsilegur litm.listi, kr. 950 + send.kostn. sem endurgr. við fyrstu pöntun. Sjón er sögu ríkari. Ath. allar póstkr. duln. Opið 10—18 v.d., 10—14 lau. S. 14448, Grundarstfg 2. Utsala hafin. Stæróir 44-58. Tískufatn- aður. Stóri listinn, Baldursgötu 32, s. 622335. Einnig póstverslun. Kerrur ISLENSK DRÁTTARBEISLI Geriö verösamanburö. Ásetning á staðnum. Allar gerðir af keirum, allir hlutir til kemismíóa. Opið laugard. Víkurvagnar, Síóumúla 19, s. 684911. Tjaldvagnar Inesca verölaunatjaldvagnlnn. 4 manna fjölskylduvagn, meó fortjaldi, aðeins 299.620. Auðveldur í uppsetn- ingu, hlýr og notalegur, hlaóinn auka- hlutum. Nokkrir vagnar eftir. Opið alla laugardaga. Vfkurvagnar, Síðumúla 19, s. 684911. Sumartilboö - lækkaö verö. Fólksbíla- kerrur, galvhúðaðar, burðargeta 250 kg. Verð aðeins 39.900 stgr. meðan birgðir endast. Einnig allar gerðir af kerrum, vögnum og dráttarbeislum. Opið alla laugardaga. Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 684911. ....æSSsáæBBÉniiw Nýtt, nýtt: Coby bíltjöldin. Sterk og einföld í notkun. A alla bíla, frístandandi eða á keiru. Allar gerðir af kerrum, vögnum og dráttarbeislum. Víkurvagnar, Síðumúla 19, sími 91-684911.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.