Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1994, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1994, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 2. ÁGÚST 1994 7 Fréttir Togarinn Skúmur GK til Flateyrar: Rættumað færa útgerðina til Flateyrar - snýst ekki um fyrirgreiðslu, segir útgerðarmaðurinn „Ég átti viöræöur við ráðamenn á Flateyri um að færa útgerðina þang- að. Það hefur ekkert verið ákveðið í málinu. Ég er eingöngu að skoða kosti og galla þess að færa mig um set með útgerðina," segir Eiríkur Mikaelsson, útgerðarmaður Skúms GK. Eins og DV skýrði frá í gær standa yfir viðræður milli Flateyrarhrepps og Hafboða í Hafnarfirði, útgerðarfé- lags Skúms GK. Skúmur er 240 rúm- lesta frystitogari með veiðiheimiidir upp á 600 þorskígildi. Skipið er skráð frá Grindavík en hefur ekki aðsetur þar. Skúmur hefur stundað úthafs- veiðar auk veiöa á íslandsmiöum. Eiríkur segir að meiningin sé að færa fyrirtækið til Flateyrar fljótlega ef sú niðurstaða verði ofan á. „Við fórum ekki fram á neitt frá Flateyrarhreppi annað en velvilja. Fyrirtækið er í góðum rekstri og hefur skilað hagnaði undanfarin ár. Þetta snýst því ekki um fyrirgreiöslu af neinu tagi. Ég hef verið aö velta því fyrir mér í mörg ár aö færa þenn- an rekstur um set. Þar sem ég er Önfirðingur að uppruna er eðlilegt að ég fari þangað,“ sagði Eiríkur. Færir togarinn Skúmur GK heima- höfn sína frá Grindavík til Flateyrar? Það skýrist innan skamms. Togarinn Gyllir var seldur frá Flat- eyri fyrir einu og hálfu ári með um- talsverðum kvóta. Um 25 heils árs störf fylgja útgerð Skúms auk þeirra margfeldisáhrifa sem fylgja svona rekstri. Ef öll þessi störf eru í hönd- um Flateyringa er ljóst að þeim fylgja útsvarstekjur upp á 4 til 5 milljónir. Það er þvi ljóst aö það gæti haft mik- ið vægi fyrir Flateyringa að fá skipið á staðinn. Kristján J. Jóhannesson, sveitar- stjóri á Flateyri, staöfesti í samtali við DV að viðræður hefðu átt sér stað um málið. „Það eru viðræður í gangi við þessa aðila og ég vona að það sé full alvara í þessu,“ sagði Kristján. Guðmundur fyrir framan fiskimjölsverksmiðjuna á Flateyri sem hann segir valda Flateyringum ama með útblæstri sínum. DV-mynd Guðmundur Sigurðsson Fnykur frá fiskimjölsverksmiöju: Ekki búandi við þetta ástand - segir óánægður íbúi á Flateyri Flateyringa með það að fiskimíöls- verksmiöjan á staðnum skuli komast hjá því að uppfylla þau skilyrði sem sett eru um hæð á reykháfi. Þá hefur borið á grútarmengun á fjörum þar sem svo virðist að lýsissoðið fari illa hreinsað eða jafnvel óhreinsað frá verksmiðjunni í sjóinn. „Þegar maður talar við þá sem stjórna þessu hér þá hlæja þeir að manni og segja það merki um úr- kynjun að þola ekki peningalykt. Þetta er kannski einn hðurinn í því að fækka íbúum hér, maður bara spyr,“ segir Guðmundur. Ekki náðist í heilbrigðisfulltrúa á Vestíjörðum vegna þessa máls þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Guðmundur Sigurðsson, DV, FTateyri; „Það er ekki búandi við þetta ástand. Þaö er ekki hægt að hengja upp þvott og gluggar verða að vera lokaðir. Þá er engin leið að dunda sér í garðinum þegar bræðslan er í gangi. Ég er margbúinn aö hringja í heil- brigðisfulltrúann til að kvarta undan þessu. Síðustu tvö árin hefur við- kvæðið alltaf verið það að málið sé í athugun. Ég veit meira að segja til þess aö það var hringt suður út af þessu og svörin sem fengust þar voru aö þar sem verksmiðjan hefði ekki starfsleyfi væri ekkert hægt að gera,“ segir Guðmundur B. Haraldsson á Flateyri. Nokkuð hefur borið á óánægju a Eldavél Competence 5250 F-w.: 60 cm meS útdraganlegum ofni - Undir- og yfirhiti, klukka, blástursofn, blástursgrill, grill og geymsluskúffa. Verð kr. 73.663,- AEG AEG AEG AEG Vífta teg. 105 D-w.: 60 cm - Fjórar hraSastillingar. BæSi fyrir filter og útblástur. VerS kr.9.950,- BRÆÐURNIR DIORMSSGNHF Lágmúla 8, Sími 38820 A6G AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG kostar minna en þú heldur. Mjög hagstæb verð á eldavélum, ofnum, helluborbum og viftum. EQS a Eldavél Competence 5000 F-w: 60 cm -Undir- og yfirhiti, blástursofn, blástursgrill, grill, geymsluskúffa. Verð kr. 62.900,-. A helluborð Competence 110 K: -stál eSa hvítt meS rofum - Tvær 18 cm hraSsuSuhellur, önnur sjálfvirk.Tvær 14.5 cm hraSsuSuhellur. VerS kr. 26.950,- ▲ keramik -helluborb - Competence 6110 M-wr.: Ein stækkanleg hella 12/21 cm, ein 18 cm og tvær 14.5 cm. Verð kr. 43.377,-. keramik-helluborb meb rofum - Competence 6210 K-wn: Ein 18 cm hraSsuSuhella.Ein stækkanleg 12/21 cm og tværl4.5cm. VerS kr. 56.200,- . I Undirborbsofn - Competence 5000 E - w.: Undir- og yfirhiti, blástursofn, blástursgriil og grill. Veið kr. 57.852,- Sami ofn í stáli (sjá mynd), verð kr. 68.628,- eða 65.196,- staðgreitt. & Ö < Ö < Ö 0 : . ' < < © iM . 0 < 0 <£ 0 o < Á nálægt 20.000 íslenskum heimilum -eru AEG eldavélar. Engin eldavélategund er á fleiri heimilum. Kaupendatryggð vi& AEG er (82.5%).* Hvað segir petta þér um gæði AEG ? * Samkvæmt MarfeaSskönnun Hagvangs í des. 1993 o A dsl helluborb Ctímpetence 3100 M-w.: Tvær hraSsuSuhellur 18 cm og tvær hraSsuSuhellur 14.5 cm. Onnur þeirra er sjálfvirk . Verð kr. 17.790,- < 0 < & Ú < ▲ rofaborb -Competence 3300 S- wí: Gerir allar hellur sjálfvirkar. Barnaöryggi. Verð kr. 24.920,- < . 0 m 0 I4HSI ▲ veggofn - Competence 5200 B-stál.: Undir- og yfirhiti, blástursofn, blástursgriil, grill og klukka. Verð kr. 62.936,- Hvítur ofn kostar Verð kr.57.450,- eba 54.577,- stabgreitt. w m < 0 < 0 •< 1: tu O iM < Umboðsmenn: Vesturland: Málningarþjónustan, Akra- nesi. Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Guðni Hall- grímsson, Grundarfirði. Ásubúð, Búð- ardal. Vestfirðlr: Rafbúð Jónasar Þór, Patreks- firði. Rafverk, Bolungarvík. Straumur, Isafirði. Norðurland: Kf. Steingrlmsfjarðar, Hólmavík. Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Skagfirð- ingabúð, Sauðárkróki, KEA bygginga- vörur, Lónsbakka, Akureyri. KEA, Dal- vik. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Urð, Rauf- arhöfn. Austurland: Sveinn Guðmundsson, Eg- ilsstöðum. Kf. Vopnfirðinga, Vopnafirði. Stál, Seyðisfirði. Verslunin Vik, Nes- kaupstað. Kf. Fáskrúðsfirðinga, Fá- skrúðsfirði. KASK, Höfn. Suðurland: Kf. Rangæinga, Hvolsvelli. Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Jón Þorbergs, Kirkjubæj- arklaustri. Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Rafborg, Grindavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.