Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1994, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1994, Blaðsíða 24
32 ÞRIÐJUDAGUR 2. ÁGÚST 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Ýmislegt Ný erótísk blöö. Getum nú útvegað um 1.500 titla af erótlskum blöóum við allra hæfi. Vörulistinn okkar auðveldar þér valió, verð kr. 850 m/póstkostnaði. Pöntunarsími 96-25588. Erótík og un- aðsdraumar - póstverslun. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi inn þjónustu! International Pen Friends útvegar þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms- um löndum. Fáðu umsóknareyðublaó. I.P.F., box 4276, 124 Rvík. S. 988-18181. Smokkar (Kontakt/Extra) í úrvali. 30 stk. 1.350 kr. Póstsendum fritt. Eing. merkt viðtakanda. Visa/póstkr./pen. Póst- verslun, Strandg. 28, Hf., 91-651402. YAMAHA MÓTORHJÓL DT175 torfæru- og götuhjól, ótrúlegt verð, kr. 279.000. Skútuvogi 12 A, s. 812530 ÆUMENIAX Þvær og þurrkar á mettíma Árangur í hæsta gæðaflokki ÆUMENIAX - engri lík Rafbraut Bolholti 4 - simi 681440 Innheimta-ráðgjöf Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf. Hraðvirk innheimta vanskilaskulda. Lögþing hf., Skipholti 50C, 2. hæó, 105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058. Verðbréf Fjársterkur aöili óskast sem kaupandi að viðskiptaskuldabréfi. Svör sendist DV, merkt „Þ 8358“. % Bókhald Bókhald, ráögjöf, launavinnslur og annað er tengist skrifstofuhaldi. Per- sónuleg, lítil bókhaldsskrifstofa þar sem þér er sinnt. Hafió samband við Pétur eða Pál, Skeifúnrú 19, s. 889550. Fjármálaþjónusta BHI. Aðst. fyrirt. og einstakl. v. greiðsluörðugleika, samn. v/lánardrottna, bókhald, áætlanagerð og úttektir. S. 91-19096, fax 91-19046. Áætlanagerö, bókhaldsþjónusta, skatt- kærur, rekstrarráógjöf og vskuppgjör. Jóhann Sveinsson rekstrarhagfræðing- ur, sími 91-643310. 0 Þjónusta Húsaviögeröir. Tökum að okkur allar steypuviðgerðir, þakviðgeróir, klæðn- ingu og aðra smíóavinnu. Föst verótil- boó. Veitum ábyrgðarskírteini. Vanir menn - vönduð vinna. Kraftverk sf., símar 985-39155 og 81-19-20. _____ Háþrýstiþvottur. Öflug tæki. Vinnu- þrýstingur að 6000 psi. 13 ára reynsla. Okeypis verðtilboð. Evró-verktaki hf. S. 625013,10300,985-37788. Geymið auglýsinguna.______________ Verktak, s. 68.21.21. Steypuviógerðir - háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða- vinna - leka- og þakviðgerðir. Einnig móðuhreinsun gleija. Fyrirtæki trésmiða og múrara.______ Gluggaviögeröir - glerfsetningar. Nýsmíði og viðhald á tréverki húsa inni og úti. Gerum tilboð yður að kostnaðar- lausu. S. 51073 og 650577.________ Málingarvinna. Málarar geta bætt við sig verkefnum, úti og inni. Látió fag- menn vinna verkið. Uppl. í síma 91-28902 eftirkl. 19._____________ Pípulagnir í ný og gömul hús, inni sem úti. Hreinsun og stilling á hitakerfum. Snjóbræóslulagnir. Reynsla og þekk- ing. Símar 36929, 641303 og 985-36929.________________________ Tveir trésmíöameistarar meö mikla reynslu í alls kyns trésmíði geta bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 91-50430 og 91-688130._____________ Önnumst alhliöa málningarv. og allar smíóar og þakviðgerðir. Erum löggiltir í MVB. Uppl. í símum 91-50205 og 91-650272. Hreingerningar Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingem- ingar, bónun, allsheijar hreingem. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Öryrkj- ar og aldraðir fá afslátt. S. 91-78428. AgA Garðyrkja Túnþökur - Afmælistilboö - 91 -682440. í tilefni af 50 ára lýðveldisafmæli Isl. viljum við stuðla að fegurra umhverfi og bjóðum þér 10 m2 fría séu pantaðir 100 m2 eóa meira. • Sérræktaður túnvingull sem hefúr verið valinn á golf- og fótboltavelli. Híf- um allt inn í garða. Skjót og örugg afgr. Grasavinafélagið, fremstir fyrir gæðin. Þór Þ., s. 682440, fax 682442. Græn bylting... • Túnþökur - Ný vinnubrögð. • Fjölbreytt úrval. • Túnþökur í stórum rúllum, 0,75x20 m, lagðar meó sérstökum vélum, betri nýting, hraðvirkari tæluii, jafnari og fullkomnari skuróur en áður hefúr þekkst. 90% færri samskeyti. • Qrasflötin tilbúin samstundis. • Urval grastegunda. Hægt er að velja um fingeró og gamalgróin íslensk grós (lynggresi, vallarsveifgras og tún- vingul) sem og innflutta stofna af tún- vingli og vallarsveifgrasi. Kjörió fyrir heimagarða og íþróttavelli. Einnig út- hagaþökur með náttúrulegum blóma- gróóri og smágerðum íslenskum vallar- grösum, sem henta vel á sumarbú- staðalönd og útivistarssvæði sem ekki á að slá. • Að sjálfsögðu getum vió einnig útveg- að áfram venjulegar vélskornar tún- þökur í stæróunum 46x125 cm, hvort sem er í lausu eða 50 m2 búntum. Með ölliun pöntunum er hægt aó fá ítarlega leiðbeiningabæklinga um þökulagn- ingu og umhirðu grasflata. Túnþöku- vinnslan, s. 874300/985-43000._______ Túnþökur - trjáplöntur - veröhrun. Lægsta veró. Túnþökur, heimkeyrðar eða sóttar á staðinn. Ennfremur Ijölbr. úrval tijáplantna og runna á hagstæðu verði. Tvjnþöku- og tijáplöntusalan Núpum, Olfiisi, opið 10-21, s. 98-34686/98-34388/98-34995. Túnþökur - þökulagning - s. 643770. Sérræktaóar túnþökur af sandmoldar- túnum. Gerið verð- og gæðasaman- burð. Gerum verðtilboó í þökulagningu og lóóafrágang. Visa/Euro þjónusta. 35 ára reynsla tryggir gæðin. Túnþökusalan, s. 985-24430/985-40323._____________ • Hellu- og hitalagnir hf. • Tökum aó okkur: • Hellu- og hitalagnir. • Girðum og tyrfum. • Oll alm. lóðav. Fljót og góó þjónusta. Uppl. í s. 985-37140, 91-75768, 91- 74229,_______________________________ Túnþökurnar færöu beint frá bóndanum milhliðalaust. Sérræktað vallarsveif- gras. Verð á staðnum 60 kr. m2, einnig keyróar á staóinn. Aðeins nýskornar þökur.Jarðsambandið, Snjallsteins- höfða, sími 98-75040.________________ • Hellulagnir-hitalagnir. • Sérhæfðir í innkeyrslum og göngust. • Vegghleðslur, girðum og tyrfiim. Fljót og góó þjónusta. Gott veró. Garóaverktakar, s. 985-30096, 73385. Hellulagnir - lóöavinna. Tek að mér hellu-, snjóbræðslu- og þökulagnir ásamt annarri lóóavinnu. Kem á stað- inn og geri tilboó aó kostnaðarlausu. Mikil reynsla. Gylfi Gíslas., s. 629283. Úrvals gróöurmold og húsdýraáburöur, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vörubíla í jarðvegsskipti, jarðvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 44752/985-21663. Túnþökur. Nýskomar túnþökur ávallt fyrirbggjandi. Björn R. Einarsson, sím- ar 91-666086 eða 91-20856.___________ Giröingar og garövinna. Upplýsingar í síma 91-666419 og 985-38377._________ fV Til bygginga Ódýrt þakjárn og veggklæöning. Framleiðum þakjám og fallegar vegg- klæðningar á hagstæóu verói. Galvaniserað, rautt og hvítt Timbur og stál hf., Smiðjuvegi 11, simar 45544 og 42740, fax 45607. Lofthitakerfi - eldvarnahuröir. Lofthita- blásari með stjórnbúnaói til sölu, einnig 2 stáleldvarnahurðir. Upplýs- ingar í síma 91-31708. ______________ Vinnuskúrar: Til leigu og sölu vinnu- skúrar. Leigjum og seljum steypumót og loftastoóir. Palíar hf., Vesturvör 6, Kóp., simi 91-641020. Askriftarsimi DV er 63»27*00 Ævintýraferðir í hverri viku til heppinna áskrifenda DV! lsland Sækjum þaö heim! Vinnuskúr óskast. 9-12 m2 skúr, ein- angraður með rafmagnstöflu. Uppl. í símum 91-671475 og 91-676803. Ódýrar milliveggjaplötur. Framleiðum 7 cm milliveggjaplötur. Hringhella sf., sími 91-651755 eóa 91-52979. ’T' Heilsa Heilsuráögjöf, svæöanudd, efna- skortsmæling, vöóvabólgumeðferð og þömngaböó. Heilsuráðgjafinn, Sigur- dís, s. 15770 kl. 13-18, Kjörgarói, 2. hæð. Trimform. Aukakiló, appelsínuhúð, vöðvabólga, þvagleki. 10 tímar, kr. 5.900. Frír prufútími. Heilsuval, Barónsstíg 20, s. 91-626275 og 11275. 4 Spákonur Spái í spil og bolla, ræö drauma, alla daga vikunnar, fortíð, nútíð og framtíð. Gef góó ráð. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. Spámiöill. Les í spil, bolla, árulestur, hlutskyggni, aóstoða við aó muna fyrri líf og ræð einnig drauma. Uppl. í síma 91-672905. Geymið augl. ® Du/speki - heilun Hefur þú lifað áöur? Ný hugleiðsluspóla sem hjálpar þér að muna þín fyrri líf. Sendum í póstkröfú um allt land. Hug- land, sími 91-81 11 14. Reikl. Tímapantanir virka daga kl. 18-21. Ragnhildur, sími 91-71526. Tilsö/u Smíöum stiga og handriö eftir máli, ger- um verðtilboó. Timbursala, Súðarvogi 3-5,104 Reykjavík, s. 91-687700. Baur Versand tískulistinn. Þýskar gæöa- vörur f. konur, karla og böm. Mikið úr- val, m.a. jóla-, gjafavörur og búsáhöld. 1180 bls. Verð kr. 700. (ath. aukalist- ar). Sími 91-667333. , Finnskar kamínur/ofnar fyrir íbúðar- Qg sumarhús. Upphitun allt að 400 m3.0- tnílega gott veró, frá kr. 48 þús. Efnaco-Goddi, Smiðjuvegi 5, s. 641344. Notaöir gámar til sölu, 20 feta og 40 feta. Upplýsingar í síma 91-651600. Jónar hf., flutningaþjónusta. JSSgm Tjaldvagnar Sumartilboö - lækkaö verö. Fólksbíla- kerrur, galvhúðaðar, buróargeta 250 kg. Verö aðeins 39.900 stgr. meðan birgðir endast. Einnig allar geróir af kerrum, vögnum og dráttarbeislum. Opið alla laugardaga. Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 684911. *£ Sumarbústaðir RC-húsin eru íslensk smíöi og þekkt fyr- ir fegurð, smekklega hönnun, mikil gæði og óvenjugóóa einangrun. Húsin eru ekki einingahús og þau eru sam- þykkt af Rannsóknastofnun byggingar- iðnaðarins. Stuttur afgreiðslufrestur. Utborgun eftir samkomulagi. Hringdu og við sendum þér upplýsingar. Is- lensk-Skandinavíska hf., Sfðumúla 31, sími 91-685550. Til sýnis fram undir helgi nýsmíöaö, stór- glæsilegt sumarhús við verkstæði okk- ar. Krosshamrar hf., Seljavegi 2 v/Vest- urgötu, s. 626012. Jg Bilartilsölu Ótrúlegt en satt! Til sölu Toyota Carina II, árg. ‘87, vínrauóur, ekinn aðeins 58.000 km, sjálfskiptur, með overdrive, vökvastýri, dráttarkókur, nýleg dekk + vetrardekk á felgum, veró 560.000 kr., bein sala eða skipti á nýlegri sjálf- skiptri Toyota Corolla. Uppl. gefúr Ingólfur í vs. 91-25099 eða hs. 91- 676186 e. kl. 20. Bronco II XLT, árg. ‘88, til sölu, útlit og ástand gott. Uppl. í sfma 91-52575. I# Ýmislegt Bikarmót i torfæru veröur haldiö laugar- daginn 13. ggúst kl. 14 í landi BA ofan Akureyrar. Islandsmeistaramót í sand- spymu veróur haldió fóstudagskvöld 12. ágúst kl. 20 f landi BA ofan Akur- eyrar. Skráning verður í síma 91-674590 milli kl. 13 og 17. Skráningu lýkur 5. ágúst Bílaklúbbur Akureyrar. Mrally I ■CROSS KLUBBURINN Skráning í rallycrosskeppni 7. ágúst '94 veróur í kvöld, þriójudag 2.8., að Bílds- höfða 14, milli U. 20 og 22. Rallycrossklúbburinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.