Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1994, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 2. ÁGÚST 1994
27
Œrrawkæliskápar án frystis <j>*a/*# kæliskápar með frysti <I>*A/*/innbyggingarskápar <í>iAA»frystiskápar G>*AA»frystikistur
KS300E
271
595/601/1342
0,67
57.980,-
53.920,-
KF335E
190+133
595/601/1742
1,80
84.920,-
78.980,-
Dönsku <5>*A/*#kæliskáparnir eru rómaðirfyrir
hagkvæmni, styrk, sparneytni og endingu.
Nýja <S>*Arr#kæliskápalínan, sem við kynnum
nú, er stórglæsiieg vara á afar hagstæðu verði.
fyrsta
flokks
frá m#-
/FOnix
HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI (91)24420
Sviðsljós
K-245
242
550/601/1265
0,60
54.830,-
50.990,-
KF-263
197+55
550/601/1465
1,25
59.980,-
55.780,-
KF245E
169+62
595/601/1342
1,05
64.500,-
59.990,-
Við bjóðum 9 gerðir Qram
kæliskápa án frystis, t.d.
þessa 6 sem hér eru sýndir.
Kæliskápur án frystis, gerð: K-201
Nýtanlegt rými, lítrar: 197
Mál: breidd/dýpt/hæð, mm: 550/601/1065
Orkunotkun, kWst/sólarhring: 0,57
Verð: Keypt með afborgunum: 49.980,-
Staðgreitt (mínus 7%): 46.480,-
€mæ*am
Við bjóðum 10 gerðir Qmiam
kæliskápa með frysti, t.d.
þessa 6 sem hér eru sýndir.
Kæliskápur með frysti, gerð:
Nýtanlegt rými, kælir+frystir Itr.:
Mál: breidd/dýpt/hæð, mm:
Orkunotkun, kWst/sólarhring:
Verð: Keypt með afborgunum:
Staðgreitt (mínus 7%):
550/601/1065
0,97
51.580,-
47.970,-
Ekki er hætta á því að Madonna lendi bak við lás og siá en hins vegar þart Todd aö fara vara sig.
Halle Berry í hlutverki sínu i kvik-
myndinni The Flinstones.
Halle Berry:
Vill ekkihitta
föður sinn
Charlie Sheen:
Brennir peninga
Leikarinn Charlie Sheen kann
svo sannarlega að eyða peningum
með stíl og það með ótrúlegum
hraða svo að þeir hreinlega gufa
upp.
Charlie var um daginn staddur á
veitingastað í Hollywood, hann
hafði setiö að sumhli alllengi og var
því byrjað að leiðast þófið.
En hann dó nú ekki ráðalaus.
Hann hóf að byggja píramíta úr
peningaseðlum sem hver var að
verðmæti u.þ.b. 700 íslenskar krón-
ur Þegar byggingunni var lokið
kveikti leikarinn svo í öllu saman
og breyttist dágóð upphæð í reyk-
ský sem síðan lagði leið sína að
næsta reykskynjara.
Eftir að gestir höfðu verið róaöir
var Charlie hent út og vinsamleg-
ast beðinn um að koma ekki aftur.
Charlie Sheen þekkir fleiri leiðir
til að brenna peninga en að reykja
þá.
Madonna:
Faer ekki að vera í friði
Nicholas Cage, ásamt Bridget Fonda, sem hinn góði lögregluþjónn i mynd-
inni It Could Happen to You.
Nicholas Cage:
Vill leika
mjúkar persónur
Leikkonan Halle Berry, sem er
þekktust fyrir að leika í myndinni
The Flinstones, hefur undanfarna
daga þurft að rifja upp óþægilegar
æskuminningar.
Ástæðan er sú að faðir hennar,
Jerome, sem lifir í fátækt, hefur nú
skyndilega öðlast mikinn áhuga á þvi
að hitta dóttur sína á ný eftir margra
ára fjarveru.
Jerome yfirgaf Judith, móður
Halle, þegar Halle var einungis 4 ára
og til þessa dags hefur hún einungis
talað þrisvar við hann.
„Hann beitti móður mína andlegu
ofbeldi og það hef ég fyrirgefið hon-
um en ekki gleymt. Ég ber engar til-
finningar í garð þessa manns og hef
því enga löngun til þess að hitta hann
né deila lífi mínu með honum,“ sagði
Halle.
Leik- og söngkonan Madonna hef-
ur lengi, eins og margar stórstjöm-
ur, átt erfitt með að lifa eðlilegu lífi
sökum uppáþrengjandi aðdáenda.
Stutt er síðan Madonna þurfti að
hringja í lögregluna vegna dyra-
bjöllustríðni en núna er um mun al-
varlegri hlut að ræða þar sem aðdá-
andinn gengur um og þykist vera
eiginmaður hennar.
Aðdáandi þessi heitir Todd Michael
Lawrence og er ókunnur verslunar-
maður í Los Angeles-borg. Mörgum
sinnum hefur hann hreinlega elt
Madonnu á röndum, hringt í hana
og þá sagst vera á leiðinni heim.
„Þaö er hreinlega óþolandi að
svona maður geti gert það sem hann
hefur nú þegar verið að gera undan-
fama daga. Ég vona bara að þessu
fari að ljúka bráðlega," sagði Ma-
donna.
Söngkonan hefur kært Todd þann-
ig að núna er honum ekki leyfilegt
að nálgast hana án þess að eiga það
á hættu að verða handtekinn. „Ef
þetta dugar ekki mun ég taka harðar
á þessu máli því ég læt ekki ganga
yfir mig,“ sagði Madonna að lokum.
sugu í myndinni Vampire’s Kiss.“
Eitthvað virðist Cage þó þurfa að
ná sér niður eftir að hcifa leikið hinn
góða lögregluþjón því nýverið ákvað
hann að leika í mynd sem ber nafnið
Kiss of Death. „Ég er aö-breytast því
ég vil breytast en þetta verður allt
að gerast rólega," sagði Cage að lok-
um.
Leikarinn Nicholas Cage, sem m.a.
er þekktur fyrir að leika í kvikmynd-
unum Raising Arizone og Wild at
Heart, er nú að leita að hlutverkum
sem bjóöa upp á hlýjan persónuleika.
„Þetta byrjaði þegar ég var að horfa
á gamalt viðtal við Jim Morrison þar
sem hann segir aö hljómsveitin The
Doors hafi aldrei samið lag sem inni-
héldi hreina hamingju. Skyndilega
fann ég að það væri eitthvað sem ég
yrði að gera sem leikari," sagði Nic-
holas.
Nýlega lauk hann svo við að leika
í myndinni It Could Happen to You
en þar má segja að hann finni þetta
draumahlutverk. í þeirri mynd leik-
ur hann lögregluþjón sem elskar
börn, er hugrakkur, þolinmóður í
samskiptum við sínöldrandi eigin-
konu og ávallt hreinskilinn.
„Vissulega er þetta stórt stökk en
þetta var það sem ég vildi. Ég man
þegar ég lék svipað hlutverk í mynd-
inni Moonstruck. Eftir á fékk ég hálf-
gert áfall því þetta var allt einum of
rómantískt. Til að ná mér niður var
ég fljótur að finna skuggalegt hlut-
verk og það fann ég þegar ég lék blóð-
Nicholas er orðinn þreyttur á að
leika töffara og vill nú snúa sér að
mjúka manninum.