Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1994, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1994, Page 28
36 ÞRIÐJUDAGUR 2. ÁGÚST 1994 Valdimar Jóhannesson, fram- kvæmdastjóri átaksins „stöðvum unglingadrykkju". Þjóðar- ósómi íslend- inga „Þetta er náttúrulega viðvar- andi ástand um allar helgar og ég tel ástandið í miðbæ Reykja- víkur þannig að við eigum að skammast okkar fyrir það. Þessi unglingadrykkja er þjóðarósómi. Mér finnst mikilvægt að börnin komist óskemmd yfir þennan við- kvæma aldur þannig að þau geti sjálf ákveðið hvort þau vilja drekka eða ekki þegar þau eru orðin nógu þroskuð til þess en leiðist ekki út í þaö með félögun- um,“ sagði Valdimar Jóhannes- son, framkvæmdastjóri átaksins „stöðvum unghngadrykkju“, í DV fyrir verslunarmannahelg- ina. Ummæli Brjálaður flugmaður „Ég er mjög ánægður og mér finnst þetta alveg frábært. Ég er einn af þeim sem eru með brjál- aða flugdehu," segir Jón Hall- grímsson sem er nýbúinn að fá afhent einkaflugmannsskírteini en hann er aðeins 17 árafamll. Þjóðaríþróttin kvótasvindl „KvótasvindUð er að verða þjóð- aríþrótt. Ég hef grun um að heilu vörubílsfarmarnir af fiski fari norður í land undir þeim for- merkjum að um sé að ræða ýsu eða aörar aukategundir þegar raunverulega er um að ræða þorsk,“ segir Óttar Guðlaugsson, útgerðarmaður í Ólafsvík, í DV á fostudaginn og hann bætir við á öðrum stað í viðtalinu: „Ég veit til þess að þeir hafi verið að stoppa bíla sem eru að flytja þennan felufarm. Þar hafa þeir upplýst að um misferli væri að ræða. Sökudólgarnir hafa sloppið án sekta og farmurinn er bara skráður á viðkomandi bát án eft- irmála. Ég tel vera Utið fram hjá þessu vegna þess að annars lægi meirihluti flotans bundinn." Orð í tíma töluð „Menn eiga ekki að fá full laun fyrir að gera ekki neitt og á það við um hæstaréttardómara eins og aðra, þótt merkUegir séu,“ seg- ir Bjarni Guðnason prófessor m.a. í grein sinni í Mogganum á föstudaginn. Sagtvar: Hann lúskraði duglega á karUn- um. Rétt væri: Hann lúskraði karl- Gætum timgnnnar inum duglega. Eöa: Hann lumbraði duglega á karlinum. OO Hæg suðvestlæg átt í dag verður fremur hæg suðvestlæg átt. Að næturlagi er viða súld vestan- lands og með suðurströndinni en Veðrið í dag annars skýjað með köflum og hætt við smáskúrum. Hiti verður á bilinu 8 til 18 stig, hlýjast norðaustanlands. Á höfuðborgarsvæðinu er hæg suð- vestlæg átt og skýjað með köflum og hætt við súld. Hiti verður á bilinu 9 til 14 stig. Sólarlag í Reykjavík: 22.29 Sólarupprás á morgun: 4.40. Síðdegisflóð í Reykjavík 14.56. Árdegisflóð á morgun: 03.26. Heimild: Almanak Háskólans. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri hálfskýjaö 6 Akumes Þoka 7 Bolungarvík skýjað 9 Bergstaðir hálfskýjað 6 Egilsstaðir léttskýjað 7 Keíla víkurflugvöllur alskýjað 9 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 8 Raufarhöfn skýjað 10 Reykjavik súld 8 Stórhöfði alskýjað 8 Bergen alskýjað 18 Helsinki alskýjað 20 Ósló skýjað 23 Stokkhólmur þokumóða 17 Þórshöfn súld 11 Berlín skýjað 22 Chicago þokumóða 20 Feneyjar þokumóða 21 Frankfurt hálfskýjað 17 Glasgow alskýjað 14 Hamborg þokumóða 19 London skýjað 16 LosAngeles heiðskírt 19. Lúxemborg léttskýjað 17 Madríd heiðskírt 17 Malaga heiðskírt 20 Mallorca þokumóða 23 Montreal þrumur 20 New York skýjað 26 Nuuk skýjað 4 Orlando léttskýjað 24 París skýjað 17 Vín skýjað 25 Washington alskýjað 25 Winnipeg mistur 20 „Það leggst mjög vel í raig að taka viö þessu starfi. Mitt verksvið er að sjá um handavinnuna i Sam- bandi ungra jafnaðarmanna getum við sagt en ég er eini launaði starfs- maöur þess. Ég sé um að reka sam- tökin frá degi til dags. Þetta eru póUtísk samtök, ungUðahreyfing Maður dagsins Alþýðuflokksins og mjög sjálfstæð reyndar sem slík og kannski í raun- inni óháðari flokknum en margir gera sér grein fyrir. Þetta er fyrst og fremst pólitík en elnnig skemmtilegur félagsskapur,“ segir Baldur Stefánsson, nýráðinn fram- kvæmdastjóri Sambands ungra Baldur Stelánsson. og sit í stúdentaráði en ég verð að jafnaðarmanna. viðurkenna aö ég hef lengi haft „Það er svona klúbbstemning í flokksins en við áttum fjölmarga áhuga á pólitík og þetta lá eiginlega þessum hópi en þetta er þúsund þingfulltrúa á síðasta flokksþingi beinast fyrir. Þetta er hálfs dags manna hreyfmg þar sem 30-40% Alþýðuflokksins. Viö komum öU- starf hjá SUJ og ég er búinn að félagsmanna eru virk. Ég tel að um okkar málum í gegn á flokks- reikna það út að maður hefur samt sambandið sé mjög sterkt afl innan þinginuogformaðurinnokkarfékk tíma til að sinna náminu." bestu kosnmguna inn í fram- kvæmdastjórn flokksins," segir Baldur aðspuröur um hvort ungUð- arnir hafi einhver áhrif iiman Al- þýðuflokksins. Framkvæmdastjórinn er kominn af miklu leikhúsfólki en foreldrar hans eru Stefan Baldursson þjóð- leikhússtjóri og Þórunn Sigurðar- dóttir leikritaskáld. Þótt Baidur legði leikUstina ekki fyrir sig segist hann fara oft í leíkhús og tiltekur það sem eitt af aðaláhugamálum sinum auk kvikmynda. En hvenær skyldi áhugi hans á stjórnmálum hafa vaknað? „Eigum við ekki aö segja að ég sé svona félagsmála- gúrú frá þvi ég man eftir mér. Ég er sjálfur að læra stjórnmálafræði Myndgátan Lausn gátu nr. 980: Myndgátan hér aö ofan lýsir orðasambandi. Rólegt á íþrótta- sviðinu Mjög rólegt er um aö litast á íþróttasviðinu í kvöld enda eru íþróttir íþróttamenn, eins og aðrír lands- menn, væntanlega að jafna sig eftir mestu ferðahelgi ársins. DV er ekki kunnugt um neina stórviðburöi á íþróttasviðinu í kvöld en tvö knattspymulandslið eru þó við keppni á erlendum vettvangi þar sem Norðurlanda- mót standa yfir. Kvennalandsliö u-20 keppir í Þýskalandi og karlalandsliði U-16 keppir í Danmörku. Bæði liðin eiga frí i dag en verða í eldlín- unni á morgun. Skák Hollenski stórmeistrarinn Paul van der Sterren þekkir sínar byrjanir vel en eitt- hvað fór þó úrskeiðis í skák hans við Predrag Nikohc á stórmeistaramótinu í Miinchen fyrir skömmu. Nikolic hafði hvitt og eftir tiu fyrstu leikina -1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 c5 5. cxd5 cxd4 6. Rxd4 Rxd5 7. Bd2 Bb4 8. Db3 0-0 9. e3 Rxc3?! 10. Dxb4 Re4? - var þessi staða komin fram: 8 7 6 5 4 3 2 1 11. Rxe6! og eftir 11. - Bxe6 12. Dxe4 hafði hvítur unniö peö sem nægði til sig- urs í 55 leikjum. Eflaust hefur van der Sterren ætlað að svara 11. Rxe6 með 11. - Dxd2+ 12. Dxd2 Rxd213. RxfB Rxfl en komið of seint auga á 14.0-0-0! (eða 14. Hdl) Rc615. Rd7, sem gefur hvítum vinningsstöðu, því að ridd- arinn á fl sleppur ekki úr prísundinni. Jón L. Árnason *%At X* 1 i á li 1 w A A A j&., A A A w <á? JL s ABCDEFGH Bridge Danir græddu vel í þessu spili á EM yngri spilara í síðasta mánuði. Sagnir gengu þannig á öðru borðinu með Danina í AV, suður gjafari og enginn á hættu: ♦ K103 V Á973' ♦ ÁDG4 + 93 * ÁG987 * G52 * K5 + ÁG7 V D106 ♦ 832 + 108642 Suður Vestur Norður Austur Pass 1* Pass 2* Pass Pass Dobl Redobl 3* P/h Dobl 3* Dobl Norður ákvað að koma ekki inn á sagnir í fyrsta sagnhring og þurfti því að taka ákvörðun í öðrum sagnhring yfir tveimur spöðum. Það reyndist honum dýrkeypt, sérstaklega þegar flúið var yfir í verri samning, þrjá tígla. Útspilið var laufa- drottning og síðan skipti austur yfir í tiomp. Sagnhafi drap kóng vesturs á ás, spilaði lágu hjarta og hitti á að setja drottninguna þegar austur setti lítið spil. Ef hann hefði sett tíuna, hefði refsingin orðið 800 niður en hann fór aðeins tvo niður og 300 til Dananna. Sagnir gengu þannig á hinu borðinu: Suður Vestur Norður Austur Pass 14 Dobl Redobl 2+ Dobl p/h Á hinu borðinu ákvað Daninn í norður að koma strax inn á sagnir með dobli og það gafst betur. Tvö lauf suðurs lofúðu a.m.k. fimm spilum í litnum og það gerði norðri auðveldar fyrir með að passa. Út- spil vesturs var hjarta og kóngurinn átti slaginn. Austur spilaði aftur hjarta, sagn- hafi drap á ás í blindum og spilaði laufi. Vestur tók slaginn, tók spaðaás og spilaði spaða á kóng blinds. Næsta trómp átti austur og spilaði spaða sem var trompað- ur. Sagnhafi svínaði tigli, spilaði hjarta á drottningu og hreinsaði lauflitinn og fékk 8 slagi. Danir græddu því 10 impa á spil- ísak öm Sigurósson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.