Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1994, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1994, Blaðsíða 30
38 ÞRIÐJUDAGUR 2. ÁGÚST 1994 Þriðjudagur 2. ágúst SJÓNVARPIÐ 18.15 Táknmálsfréttir. 18.25 Frægðardraumar (13:26) (Pugwall's Summer). Astralskur mynda- flokkur fyrir börn og unglinga. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Fagri-Blakkur (7:26) (The New Adventures of Black Beauty). Myndaflokkur fyrir alla fjölskyld- una um ævintýri svarta folans. 19.30 Staupasteinn (6:26) (Cheers IX). Ný syrpa í hinum sívinsæla banda- ríska gamanmyndaflokki um bar- þjóna og fastagesti á kránni Staupasteini. 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.35 Hvita tjaldið. Kvikmyndaþáttur á dagskrá apnan hvern þriðjudag í sumar. í þættinum verða kynntar nýjar myndir í bíóhúsum borgar- innar. Þá verða sýnd viðtöl við leik- ara og svipmyndir frá upptökum. Umsjón: Valgerður Matthíasdóttir. Þátturinn verður endursýndur á sunnudag. 21.05 Morðin á Lyngheiði (1:3) (Ruth Rendell's Mysteries: Master of the Moor). Ný þriggja þátta röð gerð eftir skáldsögu Ruth Rendell. Sak- laus maður er grunaður um morð á tveimur konum. Hann ákveður að finna moröingjann upp á eigin spýtur og situr fyrir honum. Aðal- hlutverk: Colin Firth og George Costigan. Leikstjóri. Marc Evans. 22.00 Evrópusamband pólitíkusa. Ingimar Ingimarsson fréttamaður ræðir við Jacques Santer, forsætis- ráðherra Lúxemborgar og tilvon- andi forseta EvrópUsambandsins. í viðtalinu lýsir Santer hugmynd- um sínum um þau verkefni sem framkvæmdastjórnin þarf að takast á við næstu fimm árin. Þau um- mæli hans í viðtalinu að fram- kvæmdastjórnin skuli skipuð stjórnmálamönnum í stað embætt- ismanna hafa vakiö athygli í Evr- ópu. Santer lýsir einnig skoðunum sínum á stöðu Íslands gagnvart Evrópusambandinu. Þetta er fyrsta ítarlega viðtalið sem Santer veitir sjónvarpsstöð frá því hann var til- nefndur forseti Evrópusambands- ins. 22.25 Kinverskar krásir (2:3). Í þessum þætti matreiðir Teng Van An gufu- soðinn kjúkling að hætti Sjangha- í-búa og djúpsteikt svínakjöt með súrsætri sósu og núðlum að hætti Kanton-búa. 22.40 Svona gerum við. Fjórði þáttur af sjö um það starf sem unnið er vj* í leikskólum, ólíkar kenningar og aðferðir sem lagðar eru til grund- vallar og sameiginleg markmið. Umsjón: Sonja B. Jónsdóttir. Áður sýnt 1993. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 17.05 Nágrannar. 17.30 Pétur Pan. 17.50 Gosi. 18.15 Smælingjarnir. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19.19. 20.15 Barnfóstran (The Nanny) (12.22). 20.40 Einn í hreiðrinu (Empty Nest) (15.22). 21.05 Þorpslöggan (Heartbeat II). * 22.00 ENG (17.18). 22.50 Hestar. 23.05 Hreinn og edrú (Clean and So- ber). Vönduð mynd um Daryl Po- ynter sem lendir óvart á meðferðar- heimili fyrir eiturlyfjaneytendur. Aðalhlutverk. Michael Keaton, Kathy Baker og Morgan Freeman. Leikstjóri. Glen Gordon Caron. 1988. Bönnuð börnum. 1.05 Dagskrárlok. Di&guery kCHANNEL 15.00 The Global Family. 16.00 The Real West. 18.00 The Deep Probe. 19.00 Space Age. 21.00 First Tuesday. 22.00 Australia Wild. 22.30 An African Ride. £7£7Z7 12.30 The Business. 13.00 BBC World Servlce News. 14.00 Words and Pictures. 15.20 The Movie Game. 16.00 Gardeners’ World. 17.00 BBC News from London. 18.00 The Contenders. 19.00 Voyager. 20.20 Panorama. 21.00 BBC World Service News. 22.00 BBC World Servlce News. 23.00 BBC World Service News. 1.00 BBC World Service News. 2.00 BBC World Service News. 3.00 BBC World Service News. 12:00 MTV Summertime. 14:30 MTV Coca Cola Report. 14:45 MTV At The Movies. 15:00 MTV News at Night. 15:15 3 From 1. 15:30 Dial MTV. 16:00 Music Non-Stop. 17:30 MTV Sports. 18:00 MTV’s Greatest Hits. 19:00 MTV ’s Most Wanted. 20:30 MTV’s Beavis & Butt-head. 21:00 MTV Coca Cola Report. 21:15 MTV At The Movies. 21:30 MTV News At Night. 21:45 3 From 1. 22:00 MTV’s Rock Block. 00:00 VJ Marijne van der Vlugt. 01:00 Night Videos. 04:00 Closedown. cHrQoHn □EnwHRg 12.00 Yogi Bear Show. 13.00 Galtar. 15.00 Centurions. 16.00 Jetsons. 17.00 Bugs & Daffy Tonight. Theme: Clowning Washington Around 18:00 George Washington Slept. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurtekið úr Morgun- þætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins. Sveitasæla eftir Kristlaugu Sigurðardóttur. 2. þáttur af 10. Leikstjóri: Randver Þorláksson. Leikendur: Edda Björgvinsdóttir, Eggert Þorleifs- son, Halla Björg Randversdóttir, Þórhallur L. Sigurðsson og Helgi Skúlason. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Sif Gunnars- dóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.00 Útvarpssagan, Grámosinn glóir eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (3). 14.30 Ferðalengjur eftir Jón Örn Mar- inósson. 8. þáttur. Á mótum bindindis. Stöð 2 kl. 20.15: Bamfóstran í skólaleikriti Fyrirhugað er að setja upp míkla leik- sýningu í skólanum hjá Grace og barn- fóstran kampakáta stingur auövitaö upp á því að litla dóttir Maxwells fái stórt hlutverk og að hann taki að sér leik- stjórnina. Þetta mæl- ist misjafnlega fyrir og okki er allsendis víst að Grace þori að stiga á fjalirnar. Maxwell kemur með krók á móti bragði og leggur hart að skólastýrunni að Það er engin lognmolla i kringum nýta Fran Fine til Fran Fine. einhverra verka þó ekki væri nema að vísa fólki til sætis. Stóri dagurinn nálg- ast og vinir okkar eru alhr á nálum því ekki er víst að geng- ið hafi verið nógu dyggilega frá öllum endum. 19:40 The Long, Long Trailer. 21:25 Village of Daughters. 23:05 Son’s OGuns. 00:35 Speak Easily. 02:10 Meet the Baron. 04:00 Closedown. 0** 12.00 Falcon Crest. 13.00 Hart to Hart. 14.00 Another World. 16.00 Star Trek. 17.00 Summer with the Simpsons. 17.30 Blockbusters. 18.30 M.A.S.H. 19.00 Stalin. 21.00 Star Trek. 22.00 Late Night with Letterman. 23.45 Hill Street Blues. * *★ awásÆFOKT ★ . ★ 12:00 Free Climbing. 13:00 Eurofun. 13:30 Formula 3000. 15:30 Football. 16:30 Motorcycling. 17:30 Eurosport News. 18.00 Athlectis. 21:00 Football. 22:30 Snooker. 23:00 Eurosport News. 23:30 Closedown. SKYMOVŒSPLUS 13.00 Rio Shannon. 15.00 The Accidental Golfer. 17.00 California Man. 19.00 Dead Before Dawn. 21.00 Final Analysis. 23.05 Homicide. 0.50 Yonger and Yonger. 2.25 Lambada. OMEGA Kristíleg sjónvarpsstöð 8.00 Lofgjöröartónlist. 19.30 Endurtekiö efni. 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur. 20.30 ÞinndagurmeðBenny HinnE. 21.00 Fræösluefni meö Kenneth Copeland E. 21.30 HORNIÐ/rabbþáttur O. 21.45 ORÐIÐ/hugleiöing O. 22.00 Praise the Lord blandað efni. 24.00 Nætursjónvarp. Höfundur les. (Aður útvarpað sl. sunnudag.) 15.00 Fréttir. 15.03 Miðdegistónlist. Vesalingarnir eftir Arthur Honegger. (Tónlist við kvikmynd sem byggð er á sögu Victors Hugo.) Sinfóníuhljómsveit Slóvakíska útvarpsins leikur; Adr-' iano stjórnar. .16.00 Fréttir. 16.05 Skima - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Kristín Haf- steinsdóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Dagbókin. 17.06 I tónstiganum. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel - Hetjuljóð. Guðrúnar- kviða hin forna (fyrri hluti). Svan- hildur Óskarsdóttir les. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. 18.25 Daglegt mál. Baldur Hafstað flyt- ur þáttinn. 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Kjálkinn að vestan. Vestfirskir krakkarfara á kostum. Morgunsag- an endurflutt. Umsjón: Jóhannes Bjarni Guðmundsson. 20.00 Af lífi og sál um landið allt. Þátt- ur áhugamanna um tónlist. Orkest- er Norden flytur Sinfóníu nr. 2 eft- ir Jean Sibelius. i hljómsveitinni leika sjö íslensk ungmenni. Um- sjón: Vernharður Linnet. 21.00 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Kristín Hafsteinsdóttir. (Áður út- varpað sl. föstudag.) 21.30 Kvöldsagan, Auðnuleysingi og Törughypja. eftir Málfríði Einars- dóttur. Kristbjörg Kjeld byrjar lest- urinn. 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Reykvískur atvinnurekstur á fyrri hluta aldarinnar. 5. þáttur. Fyrstu heildsalarnir. Um- sjón: Guðjón Friðriksson. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað í nætur- útvarpi nk. laugardagsmorgun.) 24.00 Fréttir. 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. Endurtekinn frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayflrlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvitir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. _ 14.03 Bergnuminn. Umsjón: Guðjón Bergmann. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Haraldur Kristjánsson tal- ar frá Los Angeles. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son. Síminn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Ræman: kvikmyndaþáttur. Um- sjón: Björn Ingi Hrafnsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Allt i góðu. Umsjón: Margrét Blöndal. 24.00 Fréttir. 24.10 Sumarnætur. Hrafnhildur Hall- dórsdóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Næturtónar. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Frétlir. 2.05 Kvöldgestir Jónasar Jónasson- ar. (Áður flutt á rás 1 sl. föstudag.) 3.00 í poppheimi með Halldóri Inga. Andréssyni. (Áður á dagskrá sl. laugardag.) 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Næturlög. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. ,2*2 'pmtfEW 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Þægi- leg tónlist í hádeginu. 13.00 Iþróttafréttir eitt. iþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefurtek- ið saman það helsta sem efst ef á baugi í íþróttaheiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Anna Björk heldur áfram að skemmta hlustendum Bylgjunnar. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jóns- son og Orn Þórðarson með frétta- tengdan þátt þar sem stórmál dagsins verða tekin fyrir en smá- málunum og smásálunum ekki gleymt. Beinn sími í þáttinn „Þessi þjóð" er 633 622 og myndrita- númer 680064. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrimur Thorsteinsson. Harður viðtals- og símaþáttur. Hallgrímur fær til sín aflvakana, þá sem eru með hendurnar á stjórn- tækjum þjóðlífsins, í óvægin viðtöl þar sem ekkert er dregið undan. Hlustendur eru boðnir velkomnir í síma 671111 þar sem þeir geta sagt sína skoðun án þess að skafa utan af því. 19.19 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Kristófer Helgason flytur létta og Ijúfa tónl- ist til miðnættis. 24.00 Næturvaktin. FMY909 AÐALSTOÐIN 12.00 Gullborgin. Gömlu góðu lögin. 13.00 Albert Agústsson. 16.00 Sigmar Guðmundsson. Ekkert þras, bara afslöppuð og þægileg tónlist. 18.30 Ókynnt tónlist. 21.00 Górillan. Endurtekinn þáttur frá því um morguninn. 24.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sigmar Guðmundsson. 12.00 Glódís Gunnarsdóttir. 13.00 Þjóðmálin frá öðru sjónarhorni frá fréttastofu FM. 15.00 Heimsfréttir frá fréttastofu. 16.00 Þjóðmálin frá fréttastofu FM. 16.05 Valgeir Vilhjálmsson. 17.00 Sportpakkinn frá fréttastofu FM. 17.10 Umferöarráð á beinni línu frá Borgartúni. 18.00 Fréttastiklur frá fréttastofu FM. 19.05 Betri Blanda. Pétur Árnason. 23.00 Rólegt og rómantískt. Ásgeir Kolbeinsson. FMS6J/tó«- Sigurður Ragnarsson, Kristjana Jessen íþróttafréttamaður og Haraldur Daði Ragnarsson. FM957: í lausu lofti Friðurinn er úti þegar dæturnar flytja aftur heim. Stöð 2 kl. 20.40: Einn í hreiðrinu Gamanmyndaflokkurinn Einn í hreiðrinu kemur nú aftur á dagskrá Stöðvar 2 eftir nokkurt hlé. Hér segir af barnalækninum og ekkjumanninum Harry Weston sem hélt að hann væri orðinn einn eftir í hreiðrinu og var býsna sátt- ur við að verja frítíma sín- um með hundinum Dreyf- usi. En það er alkunna á þessum síðustu og verstu tímum að fullvaxta fólk leit- ar aftur heim til foreldranna þegar eitthvað bjátar á. Harry uppgötvar að þótt dætur hans tvær hafi sagst ætla að standa á eigin fótum þá sækja þær aftur heim í fóðurgarð. Friðurinn er úti á heimili Harrys. Það er stöðugur straumur í gegn- um stofuna og gestirnir hika ekki við að seilast í ísskáp- inn. Sjónvarpið kl. 21.05: heið arinnar Ef saklausir eru :; grunaðir um morð snúast þeir til varnar. ogþaðáviðumsögu- hetju þessara þátta;; sem byggðir eru á skáldsögu eftir Ruth Rendell. ' / Stephen Walby ann heiðinni sem hann ólst upp við og hann notar hverl færi sein gofsi til aö njóta útivcru þar. Dag cinn sér hann unga konu að mála landslags- myndir og spjallar; aðeins við hana. Á iteimleiðinni sér hann h;ma aftur cn núna er hún látin. Hann lætur lögregl- Konur eru myrfar á heiöinni. una vita sem grunar hann strax um ódæðið. Ekki bætir úr skák að önnur kona er myrt á heiðinni skömmu síðar og aftur hefur Walby enga íjarvistarsönnun. Hann hefur aðeins eitt úrræði og það er að reyna sjálfur að finna moröingjann. 11.50 Vítt og breitt. 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 íslenskir tónarJenný Johansen. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Jóhannes Högnason. 22.00 Aðalsteinn Jónatansson. 12.00 Simmi og hljómsveit vikunnar. 15.00 Þossi. 18.00 Plata dagsins. Teenager of the year meö Frank Black. 20.00 Úr hljómalindinni. Kiddi kanína eyðileggur kvöldiö fyrir þér. 22.00 Skekkjan. 24.00 Fantast. Morgunþáttur FM 957, í lausu lofti, í umsjón Sigurð- ar Ragnarssonar og Haralds Daða Ragnarssonar er á dagskrá alla virka morgna milli kl. 8 og 12. Þetta er sprellfjörugur og spriklandi þáttur þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Kristjana Jessen, hinn góðkunni Færeyingur, sér um að miðla atburðum úr heimi íþróttanna, mamma sér um að skamma strákana sína og Birgir Nielsen og Rósa leggja fram krafta sína í tungumálakennslu þáttar- ins. Margt fleira er boðið upp á í lausu lofti og má þar nefna hljóðsögur, tónnælur, gátu- og málsháttaleikinn, baráttu kynjanna, vin- sældalistakosningar og dag- skrárliðinn Hvað fékkstu þér í morgunmat?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.