Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1994, Blaðsíða 20
28
ÞRIÐJUDAGUR 2. ÁGÚST 1994
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Innréttingar. Hvítt/beyki-askur.
Meöalverð á eldhúsinnréttingum í
2ja-4ra herbergja íbúð kr. 100-140
þús. Baðinnréttingar, 30-50 þúsund,
með halogenljósum og spegli. Tvískipt-
ir fataskápar, 100 cm, meó hillum og
hengi, kr. 12.900. Valform, Suður-
landsbraut 22, 108 Rvík, s. 688288.
Sumartilbob á málningu. Innimálning,
veró frá 275 kr. og útimálning frá 400
kr., þakmálning, veró 480 kr., þekjandi
viðarvörn 2 1/2 1 1.785 kr., háglanslakk
661 kr. 1. Þýsk hágæðamálning.
Wilckens-umboðið, Fiskislóó 92, sími
625815. Blöndum alla liti kaupendum
að kostnaðarlausu.____________________
31” jeppad. á 6 gata álf., 30 þ.; gijótgr. á
Volvo 244, 3 þ.; 24” telpnareióhjól, 3 g.,
6 þ.; þrekhjól, 5 þ.; 2 barnar.; burðar., 4
3.; leikgr., 4 þ.; vönduð regnhlifark., 5
>.; Ikea glerb., 4 þ.; 8” golfpoki, 4 þ.;
Dmmaljunga kerra, 7 þ.; Cobra radar-
vari, 8 þ, S. 658559._________________
Fiskabúr, sjónvörp og sófaborö.
Hillusamstæða, kr. 35 þús., litsjón-
varp, 15 þús., svart/hvítt sjónvarp, 5
þús., 70 1 fiskabúr m/öllu, 5 þús., hillu-
samstæða, 1 eining, kr. 8 þús., borð-
stofuboró, kr. 3 þús., sófaboró, 2-4 þús.,
frystikista og ísskápur. S. 876912.
300 I frystikista, nýtt glæsilegt eldhús-
borð, 4 króm/leður eldhússtólar, Ikea
bókahillur, falleg mynd eftir Guöm. Ás-
geirsson, Kawai FX 680 hljómborð og 2
litil Ikea borð, S. 91-654383_________
Afmælistilboö. Hamborgari og kók á að-
eins 200 kr. Staldrið. Ekki bara þeir
bestu heldur lika þeir ódýrustu.
5, hamborgarar og kók aðeins 1.000 kr.
Otrúlegt en satt.
Til sölu v/flutninga: vatnsrúm, skápur,
sjónvarp, Siemens þvottavél, stór íssk.,
bílstóll f. 0-9 kg og 9-18 kg, taustóll,
leikgrind og barnavagn. S. 91-46897.
Tilboðsverö á baöinnréttingum.
Sérsmíóum eftir ykkar óskum eldhús-,
bað- og fataskápa. Sprautulökkum
nýja og notaða hluti. Mávainnrétting-
ar, Kænuvogi 2, s. 91-688727.
Allurer varinn góöur!
Solignum og Woodex fúavörn,,útimáln-
ing og grasteppi á góðu verði. O.M. búð-
in, Grensásvegi 14, s. 681190.
Eggjadýna, sjúkradýna, orgel, ca 50 I
fiskabúr m/dælu, 2 pelsar, síður kjóll,
grill. Til leigu 30 fm bílskýli, einnig
herbergi m/öllu. S. 91-71535. Sigurður.
Eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. Islensk
framleiósla. Opið 9-18. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Exem? Psoriasis? Húöþurrkur? Banana
Boat E-gel. Biddu um Banana Boat í
apótekum og heilsubúðum utan Rvík.
Heilsuval, Barónsst. 20, s. 91-11275.
Góð kaup - Ó.M. búöin! 68 gerðir gólf-
dúka frá 610 kr. mz, wc frá 8900, hand-
lpugar frá 1912, flísar frá 1250 kr. m2.
O.M. búðin, Grensásv. 14, s. 681190.
Lada Sport, árg. ‘83, nýskoöuð, lítur vel
út. Einnig plastbátur 12 feta m/mótor
og Knaus tékkneskt hjólhýsi. Uppl. í
síma 95-12709.________________________
Styttri opnunartími en lægra vöruverö .
Hagstætt veró á öllum vörum. Opió
virka daga 9-18 og laugardaga 10-17.
Ó.M, búðin, Grensásvegi 14, s. 681190.
Nýlegur 280 lítra vatnshitakútur til sölu,
135 cm á hæó, veró kr. 35.000. Upplýs-
ingar í síma 91-31241.
Til sölu 25” Grundig litsjónvarp með
Nicam stereo og textavarpi. Sem nýtt.
Uppl. í síma 91-653618.
Ódýr framköllun. Filma fylgir hverri
framköllun. Myndás, Laugarásvegi 1,
simi 91-811221. Einfaldlega ódýrari.
Kaupum gamla skrautmuni, antikmuni,
kompudót, smærri húsgögn, rafmagns-
tæki, hljóðfæri, hljómplötur, geisla-
diska og margt, margt fleira.
Ath. staógreiósla. Uppl. í s. 91-623915
frá kl 10-20. Geymið auglýsinguna!
Innréttingar í verslun óskast til kaups.
Upplýsingar 1 síma 91-75777.
IKgU Verslun
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-16,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblaó DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 63 27 00.
|jy Matsölustaðir
Pitsudagur i dag. 9” pitsa á 390 kr., 12”
pitsa á 650, 16” á 900 kr., 18” á 1100, 3
teg. sjálfv. álegg. Frí heimsending.
Opið 11.30-23 og 11.30-23.30 fós./lau.
Hliðapizza, Barmahlíð 8, s. 626-939.
Heimilistæki
Heimilistækjaviögeröir. Geri vió flestar
tegundir þvottavéla, eldavéla o.fl. í
heimahúsum. Uppl. í síma 91-811197
eða símboði 984-61339.
Þvottavélar, kæli- og frystiskápar og
kistur, nýtt og uppgert, ótrúlegt verð.
Heimilistækjaviðg. Kæli og raftæki sf.,
Grimsbæ v/Bústaðaveg, s. 811006.
Kæliskápar, þvottavélar, uppþvottavél-
ar og ofnar á frábæru verói! Rönning,
Borgartúni 24, sími 685868.
Lítiö notaöur ísskápur til sölu. Uppl. í
síma 98-21703 fyrir hádegi eóa eftir kl.
19.
Meöalstór frystikista til sölu , veró 30
þús. Uppl. í síma 91-887533.
^ Hljóðfæri
Hljóðkerfi til sölu. 17 rása mixer, x- over,
800 og 1000 w magnarar, sambyggð
(toppur, miðja, botn) turbo sound box,
2xTrace Elliot gítarbox m/3xl2”.
S. 96-27264 miUi kl. 19 og 20.______
Allar viögeröir fyrir bransann.
Þjónustum alla mixera, magnara,
o.s.frv. Sala á Alesis, Mackie o.fl. Rad-
íóhúsið, Skipholti 9, s. 627090.
Gítarinn hf., Laugav. 45, s. 22125. Úrval
hljóðfæra á góóu verði. D’Addario og
Blue Steel hágæðastrengir. Rebel
magnarar. Tilboó á kassagítörum.
Sumarmarkaður Hljófærahúss Reykja-
víkur á 3. h. Kringlunnar. Allt aó 60%
afsl. afhljóðf., nótum oggeislad. Hljóó-
færahús Reykjavíkur.
Til leigu 45 m2 mjög gott æfingapláss í
Hafnarfirói fyrir hljómsveitir. Laust nú
þegar. Uppl. í símum 91-50991 og
985-43755.__________________________
Gott píanó óskast til kaups. Stað-
greiðsla. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-8322.
Til sölu Hammond XB-2 og Elkaton
Leslie. Uppl. í síma 91-76476 e.kl. 18,
eóa vs. 91-696264, Finnur.
Teppaþjónusta
Tökum aö okkur stór og smá verk í
teppahreinsun, þurr- og djúphreinsun.
Einar Ingi, Vesturbergi 39,
símar 91-72774 og 985-39124.__
Bn Parket
Slípun og lökkun á viöargólfum.
Leggjum parket og önnumst viðhalds-
vinnu, gerum föst tilboó. Upplýsingar í
síma 91-17795.
_______________ Húsgögn
Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af
húsg. - hurðir, kistur, kommóður,
skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla.
Sími 76313 e.kl. 17 v. daga og helgar.
Vel útlítandi tvibreitt hjónarúm meó fær-
anlegum glernáttboróum til sölu á kr.
15.000. Upplýsingar í síma 91-72928
næstu daga.
Islensk járnrúm og springdýnurúm í öll-
um st. Gott verð. Sófasett/hornsófar
eftir máli og í áklæóavali. Svefnsófar.
Efnaco-Goddi, Smiójuvegi 5, s. 641344.
\JJ/ Bólstrun
Allar klæöningar og viðg. á bólstruóum
húsg. Verðtilboö. Fagmenn vinna verk-
ió. Form-bólstrun, Auðbrekku 30, sími
91-44962, hs. Rafn: 91-30737.____
Áklæðaúrvaliö er hjá okkur, svo og
leður og leðurl. Einnig pöntunarþjón-
usta eftir ótal sýnishornum.
Efnaco-Goddi, Smiójuvegi 5, s. 641344.
§n Antik
Rýmingarsala/prúttsala er hafin hjá
okkur. Stendur aóeins í örfáa daga.
Eigum von á risasendingu af antikhús-
gögnum frá Englandi í næstu viku.
Fornsala Fornleifs, Laugavegi 20B.
Verslunin Antikmunir hefur opnaö útibú í
Kringlunni, 3. hæð. Aldrei meira úrval.
Antikmunir, IGapparstíg 40, sími
91-27977. Opió 11-18, láu. 11-14.
O Innrömmun
Innrömmun - Gallerí. ítalskir ramma-
listar í úrvali ásamt myndum og gjafa-
vöru. Opið 10-18 og laugard. 10-14.
Gallerí Míró, Fákafeni 9, s. 91-814370.
S__________________________Tðfwtr
Tölvulistinn, besta veröiö, s. 626730.
• Sega Mega Drive II, aóeins 14.900.
• 16 bita hljóðkort fyrir PC, kr. 14.900
• Nintendo og Nasa: 30 nýir leikir:
Chip & Dales II, Taito Basketball,
Mega Man IV og V, og 168 á einni.
• Sega Mega Drive: Cool Spot o.fl...
• PC leikir: 300 leikir á skrá, ótrúlega
ódýrir en samt góöir leikir, svo sem
7TH Guest „CD“ á aóeins kr. 2.990.
■ Super Nintendo: 40 leikir á skrá.
• Amiga: Yfir 300 leikir á skrá.
• Jaguar: 64 bita leikjat. frá Atari.
• CD32: Geisladrifstölvan frá Amiga.
• Skiptimarkaður fyrir Nintendo, Sega
og S-NES leiki.
100 leikir á staónum,- Oskum eftir
tölvum í umboóssölu.
Opið virka daga 10-18, lau. 11-15.
Sendum lista ókeypis samdægurs.
Sendum frítt í póstkröfu samdægurs.
Alltaf betri, sneggri og ávallt ódýrari.
Tölvulistinn, Sigtúni 3, s. 91-626730.
Til sölu: hjá Tölvulistanum, s. 626730.
• 486 40 Mhz, 4 Mb, 200 MB HD, o.fl...
• 486 33 Mhz, 8 Mb, 210 MB HD, o.fl...
• 486 25 Mhz, 4 Mb, 170 MB HD, o.fl...
• 386 16 Mhz, 2 Mb, 85 MB HD, o.fl...
• 386 16 Mhz, 2 Mb, 40 MB HD, o.fi...
• Macintosh SE, 2,5 Mb, 25 MB HD.
• Mac. Classic, 2 Mb, 40 MB HD, o.fl...
• Macintosh + 1 meg og aukadrif...
• Ýmsir prentarar frá kr. 6.990....
Opið virka daga 10-18, lau. 11-15.
Tölvulistinn, Sigtúni 3, s. 91-626730.
I Itcala__i'itcplp
Útsala á PC leíkjum, og PC CD deilifor-
ritum, leikjum og fræósluefni.
Þór, Ármúla 11, sími 91-681500.
Til sölu Victor 286, EGA skjár, mús og
Hyundai prentari, veró 40.000 kr.
Uppl. í síma 91-658247.
Þj ónustuauglýsingar
Geymid auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sfml 626645 og 985-31733.
Loftpressur - Traktorsgröfur
Brjótum huröargöt, veggi, gólf,
innkeyrslur, reykháfa, plön o.fi.
Hellu- og hitalagnir.
Gröfum og skiptum um jarðveg í
ipnkeyrslum, görðum o.fl.
Útvegum einnig efni. Gerum föst
tilboð. Vinnum einnig á kvöldin
og um helgar.
VELALEIGA SIMONAR HF.
símar 623070, 985-21129 og 985-21804.
Vélaleiga Eggerts S.S. Waage
Hef traktorsgröfur
og vörubíla
meö krana.
Geri föst tilboö í
smærri og stærri verk.
Sími 91-78899 eða 985-20299
25 ára GRAFAN HF. 25 ára
Eirhöfða 17,112 Reykjavík
| Vinnuvélaleiga - Verktakar ?
2 Vanti þig vinnuvél á leigu eða að láta framkvæma verk 5'
' samkvæmt tilboði þá hafóu samband (það er þess virði). “
| Gröfur - jarðýtur - plógar - beltagrafa meó fleyg. 5
t Sími 674755 eðabílas. 985-28410 og 985-28411. |
Heimas. 666713 og 50643.
DV
SMÁAUGLÝSINGASÍMINN
FYRIR LANDSBYGGÐINA:
99-6272
ÞAKSTAL - VEGGKLÆÐNING
BÍLSKÚRSHURÐIR - IÐNAÐARHURÐIR
MIKIÐ ÚRVAL - HAGSTÆÐ VERÐ
ÍSVAL-30RGA H/F
HÖFÐABAKKA 9 - 112 REYKJAVÍK - SÍMI / FAX: 91-878750
/J
★ STEYPUSOGUN ★
malbikssögun ★ raufasögun ★ vikursögun
★ KJARNABORUIN ★
Borum allar stærðir af götum
★ 10 ára reynsla ★
Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni
Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla
BORTÆKINI hf. • 'S1 45505
Bílasími: 985-27016 • Boðsími: 984-50270
STEYPUSOGUN
VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN - VIKURSÖGUN - MALBIKSSÖGUN
KJARNABORUN - MÚRBROT
HRÓLFUR I. SKAGFJÖRÐ
Vs./fax 91-884751, bílasími 985-34014
og sfmboði 984-60388
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og nióur-
föllum. Vió notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staðsetja
iiVST skemmdir í WC lögnum.
1VV VALUR HELGAS0N
,/m 688806 • 985-221 55
^ I-—V DÆLUBILL
B I IU\\ Hreinsum brunna, rotþrær,
niðurföll, bílaplön og allar
| |—qb 1 iiuui 1 v-Mi, u\ictpiwi 1 cuicii
stíflur í frárennslislögnum.
71“ ■"O"' VflLUR HELGASON 688806
Gluggakarmar og fög
Þrýstifúavarðir og málaðir
Utihuröir - Svalahurðir
Rennihurðir úr timri eða áli
]JI l n
; i g J
Torco lyftihurðir
Fyrir iðnaðar- og
■Z. t |S í
íbúðarhúsnædi
1 ?■ . >
Garðstofur og
svalayfirbyggingar
úr timbri og áli
lI Gluggasmiðjan hf. ■1 VIÐARHÖFÐA 3 - REVKJAVÍK - SÍMI681077 -TELEFAX 689363 i
Er stíflað? - Fjarlægi stíflur úi baðkerum og nid og fullkomin tæk Vanir menn Sti -Stífluþjónustan r wc, vöskum, lurföllum. Nota ný i, rafmagnssnigla. urlaugur Jóhannesson ÝJ sími 870567 Bílasimi 985-27760
^ V
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 670530, bílas. 985-27260
og símboði 984-54577